Morgunblaðið - 24.10.1936, Síða 3

Morgunblaðið - 24.10.1936, Síða 3
Laugardagur 24. okt. 1936. MOjttGUNBLAÐIÐ 3 í höfuðvígi lýðræðisins í Evrópu, Ríkisstjórnin hefir eyttog sóað miljónum þrátt fyrir loforð um sparnað. Rauðu flokkarnir geta ekki sparað. „F ærðar sjeu niSur ónauðsynlegar fjár- greiðsiur ríkissjóðs, alls sparnaðar gætt í rekstri ríkisins og opinberra stofnana“. Þessi setning er tekin orðrjett upp úr „Rauðu |stjórnarskránni“ þ. e. samningi þeim, er núver- andi stjórnarflokkar gerðu við stjórnarmyndun- ina 1934. Þessi mynd er tekin fyrir hálí'um mánuði í London. Kommúnistar settu þá upp götuvígi í fátækrahverfum East End til þess að vera í vegi fyrir hópgöngu fascista Oswalds Mosleys. Jarðskjálftakippir um alt Norð- urland i ívrrinótt. Ekkert tjón af völdum þeirra. Upptökin við Dalvík. PRÍR, allsnarpir jarð- skjáíftakippir fundust uin alt Norðurland í fyrra- kvöld. Snarpastir voru kipp- irnir í Dalvík og annarsstað- ar við Eyjafjörð og er álit- ið að upptök jarðskjálftanna sjeu á sömu slóðum eins og sumario 1934, er mest tjón varð að völdum jarðskjálfta í Dalvík, eftir því sem Þor- kell Þorkelsson veðurstofu- stjóri hefir reiknað út af jarðskjálftamælunum hjer. Engar skemdir urðu af völdum jarðskjálftanna, en víða færðust smáhlutir úr stað. Smá jarðhræringar fund- ust víða um Norðurland í alla fyrrinótt þar til klukk- an 6 í gærmorgun. Fyrsti kippurinn kmn kl. 10.40 í fyrrakvöld og var hann mestur. Næsti kippur kom 10 mínútum síð- ar og síðan fylgdi sá þriðji 2 mín- utum síðar. í Dalvík. Frjettaritari Mbl. í Dalvík segir svo frá: Fíestir meim hjer á Dalvík voru gengnir til náða er fyrsti jarð- skjálftakippurinn kom. Þustu menn út úr húsum sínum ótta- slegnir, því enn eru rík í liuga fólks cndurminningar frá jarð- jarðskjálftunum 1934, seni mesV an skaðann gerðu lijer. Fyrsti kippurinn og um leið sá stærsti var þó ekbi nærri því eins skarpur eins og stærstu kippirnir 1934. Stærstu kippuriim 1934 var sagður hafa styrkleikann 9. Eftir því að dæma mun fyrsti kippur- iim hjer í fyrrakvöld hafa haft styrkleikami 4, eða þar um bil. Fyrsti kippurinn stúð ca. 15—-20 sek. Annar kippuríiin var minni, eu afar snöggur; þriðji kippurinn var lítill. Smáhræringar fundust alla nóttina til kl. 6 í gærmorgun. Á Akureyri urðu meim varir við jarðskjálftakippina og iiræringar fram eftir nóttu. -— Annarsstaðar við Eyjafjörð fundust jarðskjálft- ar, en hvergi varð tjón af. Á Húsavík voru kippirnir all- snarpir. Myndir sem stóðu á borð- um fjellu niður og smáhlutir færð ust tir stað. Jarðskjálftarnir fund- ust einníg víða í Kelduhverfinu. Á Raufarhöfn voru kippirnir allsnarpir og töluverðar hræring- ar alt þangað til kl. 8 í gær- morgun. í Siglufirði urðu menn varir við jarðskjálftakippina, en ]iar voru þeir heldur daufir. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Menn fá ekki varist hlátri við lestur þessa sparnaðarloforðs rauðu flokkanna, þegar það er borið saman við efndirnar. Það átti að færa niður ,,ó- nauðsynlegar f járgreiðslur* 1’ rík_ issjóðs. Það átti að gæta ,,alls sparnaðar“ í rekstri ríkisins og opinberra Mofnana. Hvað hefir orðið um þenna sparnað í framkvæmdinni? Hvaða ,,ónauðsynlegar fjár- greíðslur“ ríkissjóðs hafa verið færðar niður? Hvar hefir verið gætt sparnaðar í rekstri ríkisins og opinberra stofnana? Er ekki eyðslan, sukkið og ó- hófið alls staðar hið sama? Vissulega hefir hvergi verið sparað. Þvert á móti. Eyðslan hefir vaxið stórkostlega í tíð núverandi stjórnar. Starfs- mánnaliðið við hinar nýju ríkis- stofnanir sýna og sanna best þessa staðreynd. * Ótrúlegt er að nokkur mað- ur hafi trúað á sparnáðarloforð ' rauðu flokkanna, enda væri ! slíkt hin mesta vanþekking á ! allri stjórnmálastarfsemi þess- 1 ara manna. Rauðu flokkamir geta ekki spárað. Þeir byggja blátt á- fram alla sína stjórnmáiastarf- semi á eyðslu — meiri eyðslu. Eða er nokkur maður svo vitgrannur að hann trúi því, 'að öll loforðasúpa sósíalista í „4 ára áætluninni“ kosti ekkert, ef til framkvæmda á að koma? Fjárlög og landsreikningar síðustu ára sýna best hvernig rauðu flokkunum fer úr hendi efndir sparnaðarloforða sinna. Meðan Jón Þorláksson — vitrasti og gætnasti fjármála- maðurinn sem þjóðin hefir átt — var fjármálaráðherra, nægði honum 11 milj. kr. á ári til rík- isins þarfa, og þó helt hann uppi meiri verklegum fram- kvæmdum í landinu en áður höfðu þekst. En hver er fúlgan, sem nú- verandi stjórn heimtar? Hún heimtar 19—20 miljónir! Það er nál. tvöfalt móts við það sem Jón Þorláksson þurfti. Það er blátt áfram hlægilegt, þegar menn, sem pína 19—20 milj. út úr þjóðinni til ríkisins þarfa á krepputímum, skuli nokkurn tíma þora að minnast á sparnað. I * ' Það má víst ekki minnast á samfylkinguna, því að þá tryll- ast stjórnarblöðin. En ekki myndi það verða til þess að spara fje ríkissjóðs, ef komm- ^únistar kæmust með í spilið. j Kommúnistar hafa fyrir löngu lagt á ráðin um það [hvernig samfylkingar-prógramm . ið eigi að vera. Þar er m. a. jsagt, að hækka eigi enn skatta jog tolla um meira en tug milj_ ón króna. En auðvitað éiga þess- ir nýju skattar og toMar sam- f.'T fylkingarinnar ekki, að snerta þá fátæku og smáu(!). Sami formálinn og áður. i Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra læst vera ókunnugur samfylkingunni. Enginn maður ætti þó að þekkja samfvlking- una betur en einmitt fjármála- ráðherrunn. I hans kjördæmi hefir sem sje um skeið undanfarið starf- að samfylking rauðu flokkanna. Svo innileg hefir samfylkingin verið stundum, að myndað hefir verið einskonar ráðsfjórnarríki 1 kjördæmi fjármálaráðherrans og kosin ráðstjórn til þess að stjórna ,,ríkinu“. Ágætur flokksmaður ráðherr- ans og stuðningsmaðui í kjör- dæminu hefir sagt þeim sem þetta ritar, að þegar litla ráð- stjórnarríkið vantar fje, kemur ráðstjórnin á fund, og samþykk- ir að senda nefnd manna til fjármálaráðherrans og heimta fje úr ríkissjóði. Jafnframt er samþykt ; ráðstjórninni, að all- ur kostnaður við sendiförina og dvölina í Reykjavík (á Hótel Borg) skuli greiðast úr ríkis- sjóði. Fjármálaráðherrann getur svo sjálfur upplýst hvað hann hefir greitt mikið fje úr ríkis- sjóði til litla ráðstjórnarríkisins í kjördæmi hans. Þannig er samfylkingin í framkvæmdinni í kjördæmi Ey- steins Jónssonar fjármálaráð- herra. Svo heldur þessi maður að hann geti talið þjóðinni trú um, að hann vilji engin mök eiga við kommúnista! Umferðaslys i Austurstræti. Umferðarslys varð á Austurstræti í gærdag laust fyrir kl. 1. Piltur á reiðhjóli varð fyrir bíl og marðist töluvert á fæti. Slysið vildi til með þeim hætti að bifreið ók norður gýst.ji.ás- stræti; meðfram bifreiðinni ók piltur á reiðlijóli. Bifreiðin beygði á horninu við Pósthússtrætí og varð því pilturinn á fefðlijðlinu fyrir henni. Fell hann af hjólinu og varð undir bifreiðinni. Pilturiún var fluttur á Lands- spítalann og__ óttnðust menn í fyrstu um að liann hefði fótbrotn- að. Svo reyndist þó ekki og var pilturinn þá fluttur heim ti! sín. Hann heitir Baldvin Bjarnason, Fossvogsbletti 5. Franco: „stjórn fyrir alþýðuna“. London í gær (F.tJ.). pranco hershöfðingi hefir sagt blaða- mönnum frá því, hvern- ig hann hugsi sjer að stjórna, ef uppreisnar- menn beri sigur úr být- um í borgarastyrjöld- inni. Stjórn hans, segir hann, á að vera „stjórn fyrir aiþýðuna“. „Þeir, sem ímynda sjer, að vjer ætlum að vernda capitaljsta; hafa á algerlega röngu að standa“, segir Franco. „Vjer ætlum fyrst að hugsa um hin^r lægri stjettir og miðstjettimar. Vjer ætlum ekki að leyfa nein sníkjudýr á þjóðfjelagST lí'kamanum. Vjer munum tryggja öllum sanngjorn iaun, en vjer munum einnig krefjást þess, að allir vinni“. Þá vjek hann að erfðarjett- inum, og þeim sið, at skifta landareignum upp miili allrá barna í f jölskyldunni. Þettá sagðist hann myndi afnema, eri láta alla bújörðina ganga í arf til þess barn'sins, sem færast væri um að rækta hana. I veir nyir lögreglubílar. Lögregiustj. Jónatan Hallvafðs- son hefir nýl. skrifað bæjarráði og farið fram á að hauáun kcypt.i tvó nýja lögreglubíla, ; af fullkomrj gerð. Bæjarráð samþykti á fundi sínum' í gær að leggja til við feæj- arstjórn að á næstu fjáfhagsáaátl- mi verði gerð ráð fyrir kaupnm á tveimur lögregluþílum, eimvni stór um Qg öðrum litlum. : j Árbók Ferðafjelags íslands 1936 er nýkomin út. Pjelagsmenn erú beðnir að vitja hennar næstu daga á skrifstofu fjelagsins í Pósthús- inu (2. hæð frá Austurstræti) kl. 11—12.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.