Morgunblaðið - 24.10.1936, Side 6

Morgunblaðið - 24.10.1936, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Minnisblað II. Þjóðin stynur undan dýrtíðinni, sem á rót sína að rekja til híhna gífurlegu skatta- og tollahækkana rauðu flokkanna. Hafið þið, lesendur góðir, veitt því athygli hverju nemur verðtollshækkunin á ytri fatnaði og fataefni síðan 1926? Hjer eru fáein sýnishom: 1926 1936 Hækk_ % % un % Fatnaður *. 10 29 190 Do. úr silki 20 73 265 Fataefni, bl. efni 10 29 190 Do. úr ull 10 15 50 Do. úr silki 7. . 20 48 140 Rykfrakkar 10 29 190 Reiðjakkar 10 29 190 Regnkápur 10 29 190 Regnhlífar 10 21 110 Loðskinnsfatnaður 20 73 265 Sjöl 10 29 190 Do. úr silki 20 73 265 Hattar, karla og kvenna 10 29 190 Do. úr silki 20 73 265 Húfur 10 48 380 Do. enskar 10 15 50 Do. úr silki 20 73 265 Hanskar 10 29 190 Do. úr leðri 10 48 380 Hámet 10 29 190 Þess var getið blaðinu í gær ,að verðtollur á sokk- um úr gerfisilki væri nú hinn sami og 1926, eða 10% og á það þannig að vera samkv. breska samningnum. En í fram- kvæmdinni hjer verður alt annað ofan á, því að íslensku stjómarvöldin finna baðmullarblöndu í tá og hæl á sokk- unum og heimta þessvegna 15% verðtol!, eða 50% hækk- un. Kvenfólkið fær því ekki einu sinni að njóta þeirrar tollaívilnunar sem Bretinn ætlaði að tryggja þeim. Framh. af 2. síðu: Lauffardagur 24. okt. 1936- Góð lióðabók. Hætta á árekstri milii rússneska og italska flotans. Vandað steinhús til sölu, helst hálft, eða eftir samkomu- lagi. Hagkvæm lán hvíla á eigninni, en talsverð útborgun. Húsið er £ eignarlóð. — Tilboð, merkt „Gott hús“, sendist A. S. í. Yfirlýsing Jeg undirhitaður lýsi því hjer með yfir, að jeg hefi aldrei notað annað mjöl í brauð mín, en hið viðurkenda Álaborg- arrúgmjöl og hefi ekki tekið eitt korn af pólsku rúgmjöli. dag og að í gær væri von á öðr- um 50. Loks segir franska blaðið Liberté, að von muni vera á rússnesku skipi til hafnarborg- arinnar Sapþander á Norður- Spáni, með vopn til stjórnar- innar. Segir blaðið, að beitiskip uppreisnarmanna hafi feng ið skipun um að sökkva þessu skipi, ef það skyldi verða á vegi þeirra. í þýskum blöðum gætir ótta við það, að borgarastyrjöldin á Spáni muni ennþá eiga eftir að leiða ti,l alvarlegra Evrópuá- rekstra. ítalir muni ekki leyfa að sett verði upp útibúsríki frá Moskva við Miðjarðarhafið er stofni hagsmunum þeirra í hættu. Sú hætta vofir yfir að árekstrar muni verða milli ítalskra og rússneska flotans, ef rússnesk skip reyna að flytja katalinsku sovjetríki vopn (símar frjettaritari vor). Lítil von var um að nokkuð samkomulag yrði á fundi hlut- leysisnefndarinnar í London, sem hófst í gær kl. 4. I Berlínar fregn (F.Ú.) segir, að United Press frjettastofan flytji þá fregn, að Maisky, sendiherra Sovjetríkjanna í London, hafi ætlað á fundi hlutleysisnefnd- arihnar að lýsa yfir því, að Sovjétstjórnin telji sig ekki lengur bundna við hlutleysis- samninginn. Fyrir fundinum láu svör bæði ítála og Þjóðverja og svar Portúgala var væntanlegt í gær, við ásökunum Rússa um stuðn- ing þessara þjóða við uppreisn- armenn. Það er álitið (segir í Lund- únafregn F.Ú.), að ^var Ítalíu og Þýskalands sjeu á einn veg bæði: að stjórnir beggja landa neiti því algerlega, að hafa veitt uppreisnarmönnum nokkurt lið, eftir að þær undirrituðu hlut- leysissamninginn, og ennfrem- Litvinoff og Maisky. ur, að þær kæri Sovjet-Rússland um aðstoð við spönsku stjórn- ina. Þjóðverjar munu halda því fram, að Rússar hafi sent spönsku stjórninni 60 byssur af þeirri gerð sem notuð er til yarnar gegn loftárásum, og að nafngreint skip hafi losað í Cartagena 50 skriðdreka, sem ætlaðir voru stjórnarhernum. í London er nú mikið rætt um þessi mál, og. segir í blaðinu „Daily Telegraph“, sem talið er nátengt Anthony Eden utan- ríkisráðherra, að innan bresku stjórnarinnar sje nú ríkjandi nokkur kvíði um afdrif þeirra og afleiðingar. Daniel Bernliöft, bakarameistari. Gömlu dansarnir í K. R.-húsinu í dag, laugardaginn 24. þ. m., klukkan 9 síðd. Komið og skemtið ykkur og fagnið vetrinum. Skemtinefndin. t I X Hjartans kveðjur og þakkir til ykkar allra hinna mörgu Ý i; fjær og nær er sýndu mjer vinarþel á 70 ára afmæli mínu X \ *:* 21. þessa mánaðar. ? Björgvin Vigfússon. | ■iHJ44W*^H*M«iM***«*********H*M*M*K«H/‘'»'‘***»,*»,í*****»H*M***«H***«****,***tM***»M«*********,**H*HWHWH*w«w*w*M***»**I**»M*MÍMi Hár. I-Iefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. j Versl. Goðafoss 'Laugaveg 5. Sími 3436. D) MHnaM & OlLSgH (( UTVEGUM allskonar gúmmfskófatnað beint frá ÍTALÍU. CZ-- Ázaœxsz* „N.'f' ' Elín Sigurðardóttir: KVÆÐI. „Langur er dagur og daufle£u~ þar, sem dauðihn og læknarnir búa“, segir Þorsteinn Erlingsson- Þetta hefir Elín Sigurðardóttir orðið að reyna. Hún liefir dvalið langa kafla æfi sinnar á sjúkra húsum og nú seinast samí'levttan tug ára á Hressingarhælinu 1 Kópavogi. Vitanlega setur þetta sinn svip á kvæði hennar. En Elín er táp kona mikil, prýðilega greind og bjartsýn að eðlisfari. Þótt hu0 hafi lifað í éinangrun, hefír hún ekki fallist á að láta kjÖr sUÍ gera sig útlæga frá því lífi> seia umhverfis er lifað. Hún fvlgisi ekki einungis með því, sem g®r ist. heldur leggur hún sinn úo® á atburðina eins og hver aimar fullveðja og hlutgengur þe^° þjóðfjelagsins. Þrek Elínar ve^ ur því, að Iífsskoðun hennar ver ur bjartari en æfikjörin: Gáðu að skugganum, gerðu hann ei að vin. Þótt stór sje fyrir augað, hann 'stenst ekki skin. „í apríl“ lieitir eitt kvæðið. ^ar heilsar hún vorinu á þessa lel Velkominn apríl, með vorið uU1 ^ brar þú vekur til lífsins sjerhverja þrar er blundar á bliknuðu skari Þú kemur að leysa fjötrana af t<0 og fæla burt klakann úr lífr®llir xnolu' Gef vorkoman von minni svari- 1 stökum sínum leikur hún SF að hringhendunum og ferst pm lega: 1 Röðull fagur gyllir grundr glóir lagarveldi, gróðrar-hag og gull í mund gefur dagur kveldi. Eða þessi hestavísa: Stökkva Gildur gerði ljett’ gæðum fylgdi vega, spre tt, bending skildi, skáust skilaði snildarlega. Henni blöskrar hvernig * „tur, deilur geta leitt menn á viH1?0 ^ sbr. „Músanagið" og „Eftir sG° málaumræður“. Hún yrkir um ungu ste ar og gefur þeim heilræði: . Bylting rís við borð og s^e bróðurandinn varni grandb sundrungin er sundafyll11’ sanngirnin nær best að D11 Öfundin vill aðra ágirnd blindar skilninl?sV1 Samiiðin er segulaflið, samviskan er áttavitmn- +ó>loiaí Mörg ljóð Elínar eru 1 a . +:l faOs ískvæði og leitað skamt 11 En öll eru þau vel kveðin. s vís og greindarleg. Meó " geSt litlu yfirlætislausu kvæðabý ^ hún á bekk með skáldk01111111 sjeð arinnar. Jeg fæ ekki öetlir < . að hún heiðri. skipi sess sinn Arm i Jónss011, ojl. Þ' Hjónaband. Fimtudag1TU ^gnd m. voru géfin saman í k.l (jslc- af síra Bjarna Jónssyni ^,l^nSSoP- arsdóttir og Eggert IÚe ^ q]d11' Heimili brúðh jónanna el götu 42, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.