Morgunblaðið - 24.10.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1936, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. okt. 1936. Medisterpylsur. Hvítkál. Persilli. Verslunin Kjöt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. EYKJAFOSS MVlKMDV- CC tWllMLCTISVDRlK VUIUIM Hafnarstræti 4. Sími 3040. Rjómamysuostur. Baugsstaðasmjör. Lúðuriklingur. Harðfiskur. Steinbítsriklingur og Vínarsíldin góða frá Verbúðarreykhúsinu. Sendið, símið eða komið. Nýtt.diikakjöt, ^ifur, hjörtu svið og mör. Kjötbúðin Kerðubreið, Hafnarstr. 18. Sími 1575. Epli fást í Verslunin Vfsir. Ufur, hförlu og' $við. ^ýslátrað dilkakjöt og alls- konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson, ^ndarstíg 2. Sími 4131. SJÁLFVIRKÍ ÞVOTTAEFNI ÖiMUg. 6 | ð rl r' k«*tlía» þill l8 ItlM Ijl nuddiSir • •* ■ b l«i k | a lm.i MORGUNBLAÐIÖ Dagbók nBoðafofW11 ^ * kvöld kl. 10 um Vest- bn?Uaey-Íar til Hull og Ham- 0fkar □ Edda 593610277 = 6. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Alldjúpt lægðarsvæði nær frá S- Grænlandi austur yfir Island og norður um Jan Mayen. Vindur er SV sunnanlands með 3—6 st. hita, en NA-lægur nyrðra með rign- ingu eða slyddu og 1—4 st. hita. Suðaustanlands er veður bjart en skúrir á SV- og V-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: . SV- kaldi. Skúrir. Fyrsti vetrardagur er í dag. Það er gamall og góður siður hjer á landi að gera sjer dagamun þann dag. Sjálfstæðismenn efna í kvöld til skemtifundar í kvöld að Hótel Borg til að lcveðja sumarið og heilsa nýjum vetri. Sjálfstæðis- menn og konur fjölmennið á þenna fyrsta skemtifund Varðár á vetrinum. Messur í dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11, síra Friðrik Hallgríms son. (Ferming). Kl. 2, síra Bjarni Jónsson. (Ferming). Messað í fríkirkjunni á morgun kl. 12, síra Árni Sigurðsson. (Ferming). Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 2. (Vetrar- koma). Síra Jón Auðuns. Barnaguðsþjónústa verður hald- in í Laugarnesskólanum kl. 10.30 f. h. á morgum Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Tlioroddsen, Sigurðar yfirkennara, og dr. Bruno Kress. Dánarfregn. Eyjólfur Markiís Grímsson skipstjóri, Lindargötu 18 B, andaðist í fvrrinótt á Lands spítalanum eftir langan og erfið- an sjúkdóm. Knattspyrnufjelagið Víkingur. Innanfjeiagsæfingar fyrir II. og III. flokk verða á laugardögum kl. 7-^8 í I. R.-húsinu. Kennari er Benedikt Jakobsson. Skíða,- og skautafjelag Hafnar- fjarðar heldur vetrarfagnað að Hótel Björninn kl. 914 í kvöld. Fjelagar mega taka með sjer gesti. Sjálfstæðismenn' og konur! Munið fyrsta skemtifund Varðar- fjelagsins í kvöld og fjölmennið þangað. B.v. Reykjaborg kom í gær af veiðum fyrir Austurlandi. British Tommy, olíuskip, kom með farm til B. P. í gær. Fiskmarkaðurinn í Grimsby í gær: Besti sólkoli pr. box 80 sh. Skarkoli pr. box 65 sh. Stór ýsa pr. box 40 sh. Miðlungs ýsa pr. box 30 sh. Frálagður þorskur pr. 20 stk. 60 sh. Stór þorskur pr. box 15 sh. Smáþorskur pr. box 14 sh. — (Tilkynning frá Fiskimála- nefnd. — FB.). Frú Elín Davíðsson, nú á Elli- heimilinu, á 85 ára afmæli í dag. Rússagildi stúdenta verður á Garði í kvöld. Stúdentar eiga að hafa með sjer Söngbók stúdenta. Klæðnaður dökk föt. Aðgöngumiðar að skemtifundi Sjálfstæðismanna í kvöld verða seldir í Varðarhúsinu í dag til kl. 81/2 e. h. Aðgangur verður ekki seldur við innganginn í kvöld. Er vissara fyrir menn að trvggja sjer aðgang í tíma því mikið var þegar selt í gær. Útvarpið: Laugardagur 24. október (Fyrsti vetrardagur). 20.15 Reykjavíkur-kvöldvaka: L rtvarpshljómsveitin leikur. 2. Síra Bjarni Jónss,on: Reýkja vík, þegar jeg var ungur. 3. Stúdentasöngvar (garaall 'stúdent). 4. Lífið í Reykjavík, eftir Gest Landsmálaf jelagið „Yörður“. Skemtifundur verður haldinn laugardaginn 24. október klukkan 8*4 e. h. að Hótel Borg. Skemtialriði: Upplesfur. Glunfasöngtir. Ræðuhöld. DANS. Aðgöngumiðar verða seldir í Varðarhúsinu í dag til kl. 8*4 og kosta kr. 2.00. ATH.: Aðgöngnmiðar verða ekki seldir við innganglnn. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN. J arðsk j álf tarnir á Norðurlandi. FRAMHALD AF 3. SÍÐU. Á Sauðárkróki urðu menn var- ir við jarðskjálftana, en þar voru þeir afar daufir. Eftirfarandi er samkvæmt FÚ.: Blönduós. Um kl. 11 fundust hjer 3 landskjálftahræringar, all- ar vægar. — Sú fyrsta mest, en sú síðasta minst. Voru þær með nokkurra mínútna millibili. í Ólafsfirði fanst snarpur land- skjálftakippur. Alls fundust 5 kippir fram til kl. 5 í gærmorgun, en síðavi kippirnir voru minni en sá fyrsti. Mönunm virtist land- .skjálftarnir koma úr sömu átt og landskjálftarnir sumarið 1934. Þórshöfn. Rjett fyrir kl. 11 varð í Þórshöfn vart við 2 land- skjálftakippi. Báðir voru vægir. Vopnafirði. LTm kl. U varð víða í Vopnafirði vart við þrjá land- skjálftakippi. Var sá fyrsti svo sterkur að hús hristust verulega. Um kvöldið sást einnig úr Vopna- fjarðarkauptúni greinilegur eld- bjarmi á lofti í suðvestri. Bjarm- inn var mestur frá kl. 8—9. I dag: Nautabuff á 2.50 pr. kg. Milners-kfötbúð. Leifsgötu 32. Sími 3416. Opna aftur í dag 5 (laugardag), eflir við- gerðina á búÖinni. Haraldur Sveinbjarnarson. t Laugaveg 84. Sími 1900. Fyrsti vetrardagur. Nýtt dilkakjöt, úrvals salt- kjöt, hangikjöt, svið, kinda- bjúgu reykt. Kjötbúð Reykjavíkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. HATTAVERSLANIR bæjarins hafa ákveðið að lána ekki framar heim vörur sín- ar. Vörurnar eru tískuvörur og láta fljótt á sjá í meðför- um, auk þess sem verslanirnar hafa stundum orðið fyrir ýmiskonar óþægindum af heimlánum. Erlendis tíðkast það heldur hvergi að lána tískuvörur heim. HATTABÚÐIN, Gimnlaug Briem, Austurstr. 14. HATTAVERSLUN MARGRJETAR LEVÍ, Ingólfshvoli. HADDA, Laugaveg 4. HATTA- og SKERMABÚÐIN, Ingibj. Bjarnadóttir, Austurstr. 8. HATTA- og SKERMAVERSLUNIN, Laugaveg 5. SOFFÍA PÁLMADÓTTIR, Laugaveg 12. Vörubill til sölu. „Diamond T“, vörubíll, „Model 1934“, með stálhúsi, lítið keyrður, í ágætu standi, til sýnis og sölu í dag á Laugaveg 84 (búðinni). Grímur Thomsen Vet ,SrSgi5f Pálsson; kafli (Einar H. Kvaran). 5. Ur Tíðavísum Plausors oy hifí'imnndi (frú Nína Sveins- dóttir svnyur). 6. Reykjavík um aldamótin, eftir Benedikt Gröndal; kafli (Helyi Hjörvar). 7. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. 22.15 Danslöy (til kl 24). SYKUR. Jeg útvega sykur frá Cúba. Væntanlegir viðskifta- menn eru beðnir að athuga það, að sykurinn er blandaður bestu fáanlegu hráefnum og fullrafíneraður í London. Hann er því jafn góður cg sá besti enski sykur, sem hing- að hefir flutst, og afgreiðist með stuttum fyrirvara á hvaða íslenska höfn sem óskað er. 5ig. i?. Skjalöberg. (heildsalan).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.