Morgunblaðið - 01.11.1936, Page 4

Morgunblaðið - 01.11.1936, Page 4
4 MO RGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóv. 1936. Þakkir. Framsóknarblöðin segja frá því, að um 100 bændur í Árnes- sýslu hafi á flokksfundi þar eystra fært núverandi þingmeirikluta þakkir fyrir hin nýju Jarðræktar- lög. í tiílögunni, sem samþykt var, var sjerstaklega tekið fram að fundarmenn þökkuðu ákvæði lag- anna, ,,sem sporna við fjárflótta úr sveitunum". Eftir fyrri skýringum Fram- sóknarblaðanna á Jarðræktarlög- Unum verður það helst ráðið, að lijer sje átt við jarðráns ákvæðið, þ. e. að bændur eigi að afsala sjer ■eignarjetti á jörðunum upp í jarða bótastyi’kinn sem þeir fá. f Þetta miðar eins og allir sjá, og Tímamenn viðurkenna, að því, að *‘llls jarðirnar verði fyrir eigendur þeirra smátt og smátt verðminni, syo jarðabótamenn sveitanna geti átt á hæítu, að eyða kröftum sín- — Ketjkjavíkurbrjef -- að hann telur „malarskrílnum“ í Reykjavík hæfa annað viðurværi en fólkinu úti um land! 31. október. vera afsökun. En er hver stendur straum i raun o veru hin rammasta ásökun. Inn-1 þess. flutningstollar á ýmsum vörum, Þá segir að núverandi ritstjóri nauðsynjavörum og öðrum hafa hafi verið lengi erlendis til að hækkað um 100—350. En samt læra frjettaflutning. Má sjá ár- af útgáfu | prentað lijer í blaðinu á sínum tíma. hefir heildarupphæð tollanna ekki hækkað. Sjer livert mannsbarn, að or- sökin er sú, að þjóðin er orðin fátækari en híin áður var, getur minna keypt. En ríkisstjórnin, sem „heimtar skatt af löndum sínum“ og harðstjóri í hernumdu landi, hefir það ráð, að hún setur tolla á nýjar og nýjar vöruteg- undir og margfaldar tollana á þeim, sem áður voru tollaðar. Eft- Um til þess að bæta eignarjarðir , lr ÞV1 sem minna flyst til lands- sínar, án þess að þeim verði gef- jim sakir fátæktar og kreppu inn kostur á að koma vinnu sinni i haikka tollarnir, svo íulgan, sem í verð, því ríkisvaldið hafi með ' Hkisstjórnin tekur verður svipuð hinum nýju lögum nælt mikinn ÞV1> sem aður var. hluta af j.arðarverðinu frá þeim. F Fyrir 35 árum. yrir 35 árum þótti það óefni- legt, og ekki fýsilegt, í mán- aðartíma, að „moka skít. fyrir ekki neitt“. En núverandi stjórn- arflokkar líta öðru vísi á það mál. Má vera að þeir búist við auk- inni fórnfýsi fyrir ættjörðina, er þeir ætla bændum þegnskyldu- vinnu sem verður ekki aðeins mánaðartíma, heldur eigi þeir framvegis að „moka skítinn“ end- urgjaklslaust svo að segja alla æfina. Flóttinn úr sveitunum, s—. að er merkilegt hve Pram- Nál ojí spoíti. Pá hafa stjórnarblöðín lítillega ymprað á því, að það væru ekki nema ónauðsynlegar vörur, sem lent hafa í tollahækkun stjórnarinnar. En hjer skýtur nokkuð skökku við. Ekki er hægt að kaupa nál til að stagla bót, svo menn fyrir- hitti ekki tollahækkun stjórnar- innar, ekki kaupa pott eða pönnu til eldamensku. Hin nauðsynleg- ustu daglegu störf heimilanna verða ekki framkvæmd, nema að borgaðir sjeu hinir hækkuðu toll- ar. Að ekki sje talað um, þegar farið er út í annan eins „luxus“ , •* eins og að kaupa sjer rúsínupund. soknarmenn geta gengið ° 1 . Alstaðar mæta menn hinum hækk- langt í því að örfa fólksstraum- inn úr sveitunum. Hjer á árum áður töluðu þeir um fátt ineira en vilja sinn til að styðja „alliliða viðreisn“ sveitanna, eins og þeir - orðuðu það. „Viðreisn“ þeirra hefir orðið að fló-tta úr sveitunum, eins og menn vita. En það er engu líkara en þeim Framsóknarmimnum sje meinilla við það, að fólksstraum- urinn úr sveitunum yfirleitt stöðv | ist. Þetta hefði þó helst átt að geta komið fyrir, þegar markaður hefir stórlega brugðist fyrir sjáv- arafurðir. En viti menn. Þá finna Fram- «óknarmenn upp það ráð, sem vafalaust hefir sín áhrif, til að tæma sveitirnar. Ríkið á nú að eignast jarðirnar, svo bændur flosni ekki upp einn og einn, heldur vinni löggjafinn beinlínis að því að losa um bændastjettina, svo hún haldi ekki lengur trausta- taki á hinum fornu býlum, verði ljettari á sjer að svifa sjer niður á sjávarmölina. H Tollarnir hækka. fjer í blaðinu hefir verið minst nokkuð á tollahækk- anir núverandi stjórnár. Um það leyti, sem sú skýrslugerð byrjaði, svöruðu Tímamenn með þjósti, og sögðu, að allir landsmenn mættu vita, að heildarupphæð tolltekna ríkissjóðs hefði ekki hækkað í tíð uðu og margfölduðu tollum, þó fátækt og vandræði þjóðarinnar, eins og stjórnarblöðin benda á, hafi lcomið því til leiðar, að vöru- kaup hafa minkað svo mjög, að heildarupphæð tollanna hafi ekki hækkað. Meðan sósíalistar voru í stjórn- arandstöðu töldu þeir innflutn- ingstolla á nauðsynlegum vörum „óstjórn íhaldsins“ að kenna. Það átti að vera þeirra fyrsta verk að afnema slíkt ranglæti. En efndirnar urðu þær, að þeir hafa seilst til fleiri og íleiri vöru- flokka með tollaálagningtí, farið svo langt, að þeir s.já ekki einu sinni saumnálar í friði. 248 Tímablaðið. tölublað 4. árgangs af Tímadagblaðinu kom út hjer um daginn — og var blað- ið þá sagt þrigg.ja ára. Um leið birtist æfiágrip blaðsins. 7 menn °K hafa haft ábyrgð á ritstjórn þes; þessi ár, og 6 fengið nóg. Hefir blaðið, að því er segir í æfisöguíini, haft mikla bölvun af því að það hefir verið bendlað við Tímann, hið elsta flokksblað Fram sóknarflokksins, sem nú er nál. tvítugt. Aldrei hefir fengist vit- neskja um það enn í dag, hver ætti eða gæfi út það blað. Hefir Tíminn þannig, sem kunnugt er, verið gerður út, eins og togari í landhelgi, .sem breiðir yfir númer. núverandi stjórnar! Þetta átti að Enginn vóit hver á blaðið, eða angur af þeirri fræðslu í svo- hljóðaudi frjettagrein í blaðinu: „Mb. Freyja frá Súgandafirði var á leið til Hafnarfjarðar í gær með 120 tunnur síldar. Sendi bát- urinn skeyti þegar hann var kom- inn til Hafnarfjarðar um kl. 7y2. Var því búist við að báturinn hefði ekki treyst sjer til Hafnar- fjarðar vegna sjógangs og roks, og lagst undir Stapa“! Skarplega athugað af hinum 7. ritstjóra, að menn hafi búist við, að báturinn „hefði ekki treyst sjer til Hafnarfjarðar", þegar hann var kominn þangað, og sjerstak- !ega þótti líklegt, að báturinn hefði eliki komist til Hafnarfjarð- ar, úr því að hann sendi þaðan skeyti(!) Nokkur gullkorn. Annars minnir þessi frásögn dá- lítið á brjefið fræga sem þeir Jónas og- Eysteinn sendu flokks- mönnum sínum út um land í árs- byrjun 1935. Frá gangur þess hirðisbrjefs var með þeim ein- dæmum, að slíkt hefir aldrei þekst. Þar ægði öllu saman, kjaftavaðli, hugsanavillum og skrifvillum. Hjer skulu aðeins sýnd nokkur gullkorn. Um samvinnu Framsóknar- og Alþýðuflokksins segir svo: „Er sú ástæða af klofningunni meðal annars, en glætúleg úrslit kosninganna hafa lagt miklar byrgðar (sie) á hendur flestum þeim mönnum, sem sumar hafa með stafað að samvinnu flokks- manna með brjefaskriftum og' fundahöldum". Tryggingin á tryggingarmálunum! Pað eru töluverðar byrgðar lagðar á hendur þeim mönn- um, sem eiga að ráða fram úr þessu, og ekki fært öðrum en vel þ.jálfuðum Framsóknarheilum. Eða þá þessi klausa: „Átti Framsóknarflokkurinn drjúgan þátt í undirbúningi og lausn þeirra málaenda“. Og að endingu; „Allur Framsóknarflokkurinn er einhuga um þá löggjöf og því borinn listi yfir í nefndaráliti að flokkurinn mundi leysa málið í vetur enda er það í fullu sam- ræmi við málefnasamning flokk- anna“. „Af öðrum stórmáluin sem tekin voru fvrir á þinginu má nefna læknamálin og svo tryggingin á tryggingarmálunum, sem líka grípa mjög inn í læknafram- kvæmdirnar“. Þetta eru aðeins örfá sýnishorn. En alt þetta minnisstaiða plagg moraði svo í ambögum, að slíks eru engin dæmi. Brjefið var dag- sett í Reykjavík 7. jan. 1935 og undirskrifað: Jónas Jónsson og Eysteinn Jónsson. Það var ljós- B BúnaSarmálastjóri. ABúnaðarþingi 1935 var sam þvkt svohljóðandi tillaga: „Búnaðarþingið felur stjórn t Búnað,arfjelags Islands að setja j það sem slsilyrði við ráðningu | búnaðarmálastjóra, að hann taki ekki opinberlega þátt í stjórn- ! málum, enda sje það skýrt tekið blótsam-. fram, þegar starfið er auglýst“. er j Þessi ótvíræða yfirlýsing Bún- að aðarþings þarf engra skýringa við. En hvernig hefir búnaðármála- stjórinn haldið sáttmálann? . „Bölvað bölvið“ ölvað bölvið í þjer, Gróa“ ?? U sagði karl einn ur mjög, við kerlingu sína, henni varð það eitt sinn á blóta. Á sama hátt fer rauðliðum er þeir fara að vanda um við Morgunblaðið fyrir rithátt. Það eru einkum Tímamenn, sem eru Þamli„ að undanfarið hefir annað slagið með þessar umvand- hann verið á samfeidu pólitísku anir. En sem dæmi um, hvað þeir éru orðprúðir sjálfir, má benda á flakki, rásað sveit iir sveit, með Eysteini Jónssyni og öðrum slík- eftirfarandi klausu, sem birtist íjum og látið sjer sjerstaklega um- dagblaði þeirra í surnar utídir j lluSað að fa bændur til að aðliyll- fyrirsögnmni: „Friður borgar- anua“. Þar stendur: .,1 öllum tilfellum vissu Mbl.- menn, að árásin var uppspuni. Á þennan hátt var Ijúgvitnum rað- að móti Hermanni Jónassyni og upplognar árásir á Guðbrand Magnússon, Pálma Loftsson og Einar Einarsson. Þrát.t fyrir hina svívirðilegu farmkomu ■—- o. s. frv.“. Þetta var 20. ágúst í sumar. ast rjettindasvifti þeirrar stofn- unar, sem honum var trúað fyr- ír. Svona hegða sjer ekki aðrir en þeir, sem hafa að engu sættir og samkomulag, orð og eiða. Formaöur Kjöt- verðlagsnefndar. Páll Zóplióníasson hefir löng um verið laginn að draga að sjer athvgli manna með ýmsu frumlegu háttalagi sínu. Eru ýans Fullgott handa orðatiltæki Páls landfleyg og N „malarskrílnum“. ú líður og bíður. En í Tím- anum 14. okt. kemur sama smágreinin undir fyrirsögninni „Fyr og nú“. Þá er Tíma-Gísli bú- inn að hefla alt og pússa í 55 daga! ' Og þá hljóðar klaúsan þannig: „í öllum tilfellum vissu Mbl.- menn, að árásin var án tilefna. Á þennan hátt var Ijúgvitnum rað- að móti Hermanni Jónassyni og rakalausar árásir á Guðbrand Magnússon“ — o. s. frv. Það verður nú að telja, að Tímagísli hafi breytt hjer til bóta. a gersemar-. Þá er hann ekki síður víðkunnur fyrir hagfræði- kenningar sínar, og er það fræg- ast, er hann vildi, að bændur fóðruðu kýrnar sínar á ánum. Pál'l hefir staðið í ritdeilu und anfarið út úr framkvæmd kjöt- laganna. En Páll er formaður Kjötverðlagsnefndar, . svo sem kunnugt er. 1 þeirri deilu hafa komið fram hin fyrri einkenni Páls, dæmalaus fram'hleypni og yfirborðsháttur, og undravert þekkingarleysi á því, sem um var rætt. Nú síðast saumaði Oddur Guð- En jafnframt hefir hami kveðið' jónsson svo að Páli, að honum upp dóm yfir sínum eigin rit- hætti í Tímagimbli. Er sýnilegt mundi heppilegast, að liafa sig ekki í frammi í bráð. Kennaralaun. Fastiir kennarar við barna* skólana eiga framvegis að viija launa sinna til skóla- sÍjórKns eða yfirkennarans. Sæjargjaldkeri Reykjavlkur. Ný bók: íslensknr verslnnarrJetXnr eftir próf. ísleif Árnason, fæst nú í bókaverslunum. - Kostar innbundin kr. 6.75. Bók sem hver verslunar- og kaupsýslumaður þarf nauðsynlega að eiga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.