Morgunblaðið - 17.11.1936, Page 7

Morgunblaðið - 17.11.1936, Page 7
Þriðjudagur 17. nóv. 1936. MORGUNBLAÐIÖ 7 Samfylkingin þýðir: Eyðilegging togara- útgerðarinnar. YRAMHALD AP 3. SÍÐU, En hversu óendanlega miklu meiru nemur gróÖinn, sem þjóð- arbúið hefir fengið í sinn hlut frá þessum atvinnuvegi ? Gróði þjóðarbúsins af togara- útgerðinnni er svo mikill, að mjog er vafasamt hvort ís- lenska þjóðin væri sjálfstæð nú, ef þessi atvinnuvegur hefði ekki verið til. Þessu gleyma altaf ofsóknar- og niðurrifs- mennirnir. Æskilegt væri að forseti Al- hýðusambandsins, Jón Bald- vinsson bankastjóri, lýsti opin- berlega sinni afstöðu til sam- Jylkingar-kröfunnar, um opin- bera rannsókn á hendur tog- araf jelögunum. * Sjálfstæðisflokkurinn hefir á undanförnum þingum flutt tillögur um leiðir til þess að endurnýja togaraflotann og skapa þessum aðalatvinnuvegi við sjóinn lí'fvænleg skilyrði í framtíðinni. En allar tilraunir í þessa átt hafa strandað á harðvítugri andstöðu rauðu flokkanna. Engum mun þó hafa dottið í hug, að hatur rauðu flokkanna til togaraútgerðarinnar væri svo magnaður, sem nú er á daginn komið. Að vísu höfðu kommúnistar oft áður fjandskapast gegn tog- araútgerðinni, eins og öllu öðru sem miðar til uppbygg- ingar í þjóðfjelaginu. En jjeir hafa ekki farið dult með sitt markmið. Þeir vilja þjóðskipulagið í rústir, og ráð- ast því á ailar stoðir þess. Kommúnistar hefðu t. d. aldrei fengist til þess, hjer á árunum, að verja um 12 miljón- um króna til kreppu-hjálp- ar til bændanna í landinu. Þeir hefðu krafist gjaldþrotaskifta hjá bændum, og þvínæst not- að tækiíærið til þess að sölsa jarðirnar og býlin undir ríkið. En hversu lengi geta bænd- ur varðveitt sitt sjálfstæði, ef nú verður ofan á sú samfylk- ingarkrafa kommúnista, að leggja togaraútgerðina í rúst- ir? Hvaðan á ríkið að fá gjald-' -eyri til skuldagreiðslna og nauð synja, ef fengsælasti atvinnu- vegurinn við sjóinn "verður þurkaður út? Það er ekki til neins að halda því fram, að ríkis- og bæjarútgerð togara geti komið í stað einkareksturs. Áhættan er svo mikil, að ekkert vit væri í slikum rekstri í stórum stíl. En það sjá væntanlega allir, að einstaklingar fást ekki hjer eftir til að leggja fram fje í togaraútgerð, ef yfir þeim vof- ir opinber rannsókn og fang- elsanir þegar út af ber. Þess vegna þýðir samfylkingar-kraf- an raunverulega ekkert annað en eyðilegging togaraútgerðar hjer á landi í framííðinni. Esja kom úr strandferð í gær- morgun. Dagbók. I.O.O.F. - Ob. 1 P.= 11811178‘A — T. E. xx. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) : Yfir Grælandshafi er grunn lægð, sem veldur hægri S-átt vestan- lands með dálítilli rigningu. Á N- og A-landi er veður stilt og bjart. Á NA-landi er 1 st. frost en 1—5 st. hiti á N- og V-lándi. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- gola. Smáskúrir. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Háskólafyrirlestrai á þýsku. Næsti fyrirlestur dr. W. Iwans verður fluttur í kvöld í háskólan- um og hefst kl. 8.05. Efni: Deutschlands Kali-Bergbau. Afmælisfagnaður Thorvaldsens- fjelagsins verður föstudaginn 19. þ. m. í Oddfellow-húsinu, uppi, og hefst hann kl. 7 e. h. stundvíslega. 50 ára verður 18. þ. m. Sólveig Björnsdóttir frá Grafarholti, nú til heimilis á Suðurgötu 2. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- beruðu síðastl. laugardag frk. Jenny Einarsdóttir, Sandgerði og Árni Þorsteinsson skipstj., Kefla- vík. Afmæli Guðspekifjelagsins og Reykjavíkurstúkunnar verður haldið í húsi fjelagsins þriðjudag- inn 17. þ. m. kl. 8%. Allir guð- spekinemar hjartanlega velkomn- ir. Enginn stúkufundur á föstu- daginn. 30 ára starfsafmæli á í dag hinn alkunni skósmiður Ágúst Fr. Guð- mundsson. Hann byi’jaði að læra skósmíði hjá L. G. L. 16. nóv. 1906, en hefir síðan rekið sína eigin skósmíðastofu. Ágúst er einn af færustu skósmiðum þessa bæj- ar og nýtur trausts allra sinna mörgu viðskiftavina. Hreinn Pálsson syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 714; og er þetta í síðasta sinn sem hann syngur í þetta skifti. Nýir fjelagar verða teknir inn á fundi Heimdallar í kvöld kl. 8i/2. Þeir ungir menn og konur, sem meta sjálfstæði þjóðar sinnar og frelsi ganga í Heimdall og berjast á móti ofbeldi og frelsis- skerðingu. Svifflugfjelag íslands heldur fund í kvöld kl. 9 í Oddfellow- húsinu (uppi). Jóhann V. Daníelsson, fyrver- andi kaupmaður, sjötugur. Hugsun skíra og handtök snör. hafðirðu’ á við flesta, vinnugleði, vilja og fjör, veganestið besta. Enn þú starfar heiium hug, í hópi þinna vina. Og bættu áfram tug við tug, með trú á framtíðina. M. Ó. Eimskip. Gullfoss kom til Hest- eyrar í gærmorgun. Goðafoss fór vestur og norður í nótt kl. 1. Brii- arfoss kom til Grimsby í fyrra- kvöld. Dettifoss fór frá Djúpavogi kl. 8 í gærmorgun áleiðis til Hull. Lagarfoss var í gærmorgun á leið til Seyðisfjarðar frá Norðfirði Selfoss er á leið til Grimsby frá Siglufirði. Blómaverslun J. L. Jacobsen, Yesturgötu 22. Sími 356.5. Mjög fallegt úrval af lifandi blómurn. ■■MW : Þjer segist ekki vita hvaðan kreppan komi. Við svo búið má þó ekki standa. En mundi ekki vera rjett að reyna að leita að orsök hennar meðal annars í því, að við látum er- lendar þjóðir vinna þau verk, sem við gætum sjálf leyst af hendi? FlX-sjállvirk þvottaefni og MÁNA-stangasápa er sómi hins unga íslenska iðnaðar. Gerið alvöru úr því að reka kreppuna úr landi og láta skéika að sköpuðu hvert hún fer. Eftir PEARL S. gerði höfundinn heimsfræg- an á skömmum tíma. hefir verið þýdd á fjölda tungumála og alstaðar fengið einróma lof. er nú komin út á íslensku. fæst í öllum bókaverslunum. BUCK. Mikiil útflutningur á íslenskum afurðum. Brúarfoss fór hjeðan 11. þ. in. til Grimsby og London, og flutti út: 200 smál. af' frosnum flökuðum fiski, 375 kassa ísfisk, 11 smál. heilagfiski og um 26 þús. skrokka dilkakjöt. — Dettifoss fór frá Austurlandinu í gærmorg- un, fullfermdur ísl. afurðum, um 1200 smálestir. Farmurinn er: Síld, síldar- og karfamjöl, salt- kjöt, gærur, saltfiskur, ull, lýsi, harðfiskur, rjúpur, ostur o. fl. — Selfoss fór frá Siglufirði s.l. Línuv. Ólafur Bjarnason kom í gær til að taka ís og fór ánveiðar. Systrafjelagið „Alfa“ heldur hinn árlega basar til styrktar líkn- arstarfsemi sinni fimtudaginn 19. nóvember í Varðarhúsinu uppi kl. 4 e. h. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, heldur fund í kvöid kl. 8*4 í Varðarhúsinu. Rætt verð- ur um starfsskrá sósíalista og verður Gunnar Thoroddsen alþm. málshefjandi. Síðan verða rædd ýms fjelagsmál. Á fuudinum mun ! fimtudag, fullfermdur. Farmurinn verða borin fram tillaga í sani-1 var 175 smál. saltfiskur til Grims- bandi við hnéykslismál einnar rík- j by og 575 smál. síldarmjöl til isstofnunarinnar. Mál þetta skiftir j Hollands og Belgíu, og 100 tunn- miklu fyrir unga Sjálfstæðismenn j ur síld. en hefir ekki verið rætt opinber- lega ennþá. Skórað er á Heirn- dnllinga' að mæta stundvíslega. Tveir bílar fóru í Tjörnina að- faranótt sunnudagsins s.l. Bílnum R 922 var ekið út í Tjörn skamt frá Hljómskálanum. Bílnum var náð upp óskemdum að rjfestu. Sörnu nótt var einn af bílum rík- isstjórnarirnrar, R Í5, sem stóð fyr- ir utan försætisráðherrabústaðinn, opnaður og hemlarnir teknir frá honurn svó hann rann fit í Tjörn- ina. Bíllfnn náðist upp úr Tjörn- inni rrærri óskemdtrr. Utvarpið: Þriöjudagur 17. nóvember. 8.00 Morgunleikfimi. 19.20 Hljómplötur: Gamlir dansar. 20.30 Erindi: Heimsókn í Þjóð- minjasafnið (Valtýr Stefáns- son ritstj.). 20.55 Hljómplötrrr: Ljett log. 21.00 Húsmæðratími. 21.10 Symfóníu-tórrleikar: Pranó-tónverk eftir Bach; íslendingar erlendis. Bók um Leif hepna tftir Guðm. Kamban Kbh. 16. nóy. F.tJ. Hin nýja skáldsaga Krist- manns Guðmundssonar, ,,Lamp- inn“, er nú komin út. 1 þessari viku er væntanleg á bóka- markaðinn ný skáldsaga eftir Guðm.und Kamban. Aðalper- sónur sögu þessarar eru Eirík- ur Rauði og Leifur Eiríksson, og f jallar bókin um Grænlands- os Ameríkufund Islendinga. Berlingske Tidéhde og Social- demokraten hafa nú birt “rit- dóma tim hina nýju bók Gunn- ars Gunnarssonar, „Graa- mand“, og ber þeim saman um, að þetta sje besta sögulega skáldsagan, sem Gunnar h’efir ritað. Socialdemokraten segir, að persónulýsingar sögunnar a) sjeu mjög aðgengilegar, og b) | hljóti lesandanum að finnast. Sónötur eftir Beethoven (til kl. hann hafa þekt söífwpdraóffliöiliatl 5'iovmæ ianiðötiaafit&táójfisiá iöðdáv Bimiuir fg-iidf 22.30).- jaiirfon rrmðlori 5tv giiravri ,bftTo unhnoilBlö 'xigmr go n iöd Ööiii 'jriSæin ^iil •9 I« j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.