Morgunblaðið - 13.12.1936, Qupperneq 2
3VI U li 0 U X LJ Jl, A r/
JfltórðtmMftfóð
Útgfef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjðrar: Jðn Kjartansson og
Valtýr Stefánsson —
ábyrgðarmaBur.
Ritstjðrn og afgreiðsia:
'f- Austurstræti 8. — Sími 1600.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrif stof a:
Austurstræti 17. — Simi 3700.
Heimaslmar:
Jðn Kjartansson, nr. 3742
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 2045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánutSi.
1 lausasolu: 16 aura elntaklB.
26 aura »eB Lesbók
Atvinna og brauð.
Atviuna og brauð! Þannig orSa
málrófsmenn rauðu flokkanna
kröfur verkamanna. Það var
þetta, sem stjórnarflokkarnir, og
þá einkum Alþýðuflokkurinn lof-
aði öllum kjósendum sínum und-
antekningarlaust upp úr síðustu
kosningum. Haraldur Guðmunds
son, fyrverandi kaupfjelagsstjóri
hjer í Reykjavík, var settur í
landsstjórnina til þess að annast
um efndirnar á þ.ví loforði. At-
vinna. þeirra starfsbræðra hans,
sósíalistaJ|r<)ddanna, hefir heldur
farið! * batnandi síðan. Þingmenn
Alþýðuflokksins hafa ekki þurft
yfir neinn að kvarta í því efni.
En sjómeim og verkamenn hafa
dálítið aðra sögu að segja. Er
skeipst að minriast, er stjórnar-
flokkariuj- ætluðu t. d. að svíkja
sjómeiiRÍna um verulegan hluta af
útborguninni fyrir bræðslusíldina
í y$r. Atvinnuleysingjaskarinn
v^jt, ,jog um leið áhyggjur allra
hugwvudi manna í landinu út af
hipurn ,sjyersnandi horfum um að
ra uðu. flokkarnir geti nokkurn-
tíma sjeð svo um, að verkamenn
og sjómenn og allur almenningur
í landinu fái bætt kjör sín.
Nýlega var á það minst hjer í
bl'að'inu, hvernig skattaskrúfan
hefir óspart vérið látin mergsjúga
atvinnbvegina. Tekju- og eigna-
skatturinn er tvöfaldaður. En svo
mjWg hafá tekjur manna og eign-
ir rýrnað',1'að tvöfalt hærri skatt-
•stigi gefur Sömu tekjur og áður
fengust. Ef áfram verður haldið
á sömu braut, er auðsjeð hvað
framundan er.
En þegar rætt er um álögur og
útgjöld, og skyldur þjóðfjelagsins
að hjálpa þeim, sem bágstaddastir
eru, þá segja menn oft sem svo:
Og fólkið, sem þéirrar bráða-
'birgðahjálpar nýtur, lítur eðlilega
þannig á það mál, í fljótu bragði.
Þeir atvinnulausu og eignalausu
finna ekki mikið til þess, þó þeir
borgi háa skatta, sem eitthvað
eiga.
En atvinnulausa fólkið hjer í
Reykjavík er nú farið að hugsa
um þessi mál með nokkuð öðrum
hætti en áður. Flestir skilja, að
þegar skattar eru tvöfaldaðir, og
fje þannig tekið frá atvinnulíf-
inu, er veriðvað fækka lífvænleg-
um atvinnufyrirtækjum, minka
atyinnumöguleikana í landinu. Að
kröfunni um „atvinnu og brauð“
verður þá best fullnægt, er ljett
verður á skattabyrðunum af at-
vínnUvegum landsmanna, og þjóð-
in fær frjáls að nptfæra sjer auð-
lindir faádsins.
——<-m>------------
EDWARD HERTOGI AF WINDSOR.
Fyrsta verk Georgs VI. var að sæma bróður sinn hertogatign.
grjet þegar I
L1 aItt rn I
Churchill
hann kvaddi Edward
Georg VI. hrópaður til
konungs að miðaldasið
KHÖFN f GÆR.
UM líkt leyti og skarlatsklæddir kallar-
ar fóru um London í dag, til þess að
tilkynna konungdóm Georgs VI.,
var Edward prins, öðru nafni Mr. Windsor, um
borð í breska herskipinu Fury á leiðinni á fund
þeirrar konu, sem hann fórnaði voldugasta ríki
veraldar. Lausafregnir herma, að Mrs. Simpson
sje farin frá Cannes til Ítalíu.
Þangað er talið að för Edwards sje einnig
heitið. Enginn veit neitt ákveðið hvert hann ætlar,
en stöðugur orðrómur gengur um það, að hann
ætli að dvelja á búgarði ensks lávarðar í Amalfi
við Salernoflóa, skamt frá Neapel.
Klukkan rúmlega eitt, eða þrem stundum. eftir að Edward
hafði kvatt bresku þjóðina í útvarpið frá Royal Windsor, þar
sem flestir úr konungsfjölskyldunni (að undanskilinni hinni
nýju drotningu), voru saman komnir, óku tvær bifreiðar niður á
bryggju í Portsmouth og voru tjöld dregin fyrir glugga. I öðrum
þessara bifreiða var konungur, en í hinni föruneyti hans. Kl.
tvö sigldu herskipin Fury og Wolfhound úr höfn.
LÍundúnaútvarpið (FÚ) sagði í gærkvöldi að Fury lægi í
höfn í Boulogne, en prinsinn mun ekki fara í land fyr en eftir
kl. 8 í kvöld. Borgarstjórinn fór á fund Edwards í dag.
Hinn ungft
konungur
Bretaveldfts.
Flest lönd endurvörpuðu
ræðu Edwards í gærkvöldi, að
undanteknum Ítalíu, Rússlandi
og Þýskalandi (símar frjetta-
ritari vor). í Þýskalandi var
ekkert minst á Mrs. Simpson-
málið fyr en á fimtudaginn,
þegar konungur hafði ákveðið
að afsala sjer konungdómi og
sögðu þýsk blöð þá að Bretar
ættu á bak að sjá valdhafa,
sem væri umhugað um fjelagr,-
mál og sem samsvaraði lífs-
skoðun ungu kynslóðar síðari
tíma.
Þegar Churcill
grjet.
Bresk blöð sögðu í morgun
að fleiri hefðu heyrt kveðjuorð
konungs, en nokkurrar ræðu,
sem haldin hefir verið fram til
þessa. í Englandi voru kvik-
myndasýningar og leiksýningar
stöðvaðar og ræðu Edwards
endurvarpað.
Þegar Edward og Wind-
ston Churshil! lcvöddust
eftir hádegisverðinn á Fort
Belvedere í g*r, gat Chur-
chill ekki tára bundist.
Nýr
konungur.
I morgun samþykti Georg,
hertoginn af York, að taka við
konungdómi á * fundi ráðsins,
sem samþykkja á valdatöku
nýs konungs. Þessi athöfn fór
fram í St. Jameshöllinni ög
A leið -
til Sviss!
FRÁ FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖFN I GÆR.
Fyrsta verk hims nýja kon-
ungs, Georgs VI., eftir að
valdatöku hans hafði verið
lýst yfir, var að sæma bróður
sinn Edward, tigninni ,,her-
togi af Windsor“.
Hertoginn af Windsor
lagði í gærkvöldi af stað frá
Boulogne áleiðis til Sviss.
Hann er væntanlegur til
Sviss um miðjan dag á
morgun.
síðar í dag tilkyntu kallarar,
klæddir að miðaldasið, frá svöl-
um St. Jameshallarinnar, að
nýr konungpr hefði tekið við
völdum. Samskonar tilkynning
var lesin upp við Charing
Cross.
Hinir skarlatsklæddu kallar-
ar hjeldu síðan að , útjfiðri
Cityborgarhverfisins og , báðu
borgarmarskálkinn um leyfi, að
gömlum sjð, að fá að fara inn
í City, til þess að tilkynna kon-
ungdóm Georgs VI- Af tröpp-
um konung^hallarinnar las
Georg VI. Bretakonungur.
Einræðisherra
fangi hermanna
sinna.
FRÁ FRJETTARITARA
VORUM:
KHÖFN í GÆIÍ.
Chang Kai Shek, hers-
höfðingi, raunverulegur
einræoisherra í Kína, er
fangi hermanna sirma í
höfuðborg Shansifylkis í
Norður-Kína. Hermennirn-
ir hafa gert upreisn gegn
hershöf ðing janum.
Þeir voru sendir t I
Norður-Kína, til þes að
berja niður kommúnisma
þar, en nú krefjast her-
mennirnir þess, að Chang
Kai Shek geri bandalag
við Rússa gegn Japörmm.
Konu Chang Kai Shek
hefir verið sent skeyti, þar
sem hún er fullvissuð um
að manni hennar m.uni
ekkert mein verða gert.
stjórnin vill
málamiOlun
Madridstjórnin hefir í
raun og veru fallist
á tillögu Frakka og
Breta um málamiðlun í
spönsku borgarastyrj-
öldinni, með því að full-
trúi hennar, del Vayo
greiddi atkvæði með á-
lyktun, sem samþykt
var í ráði þjóðabanda-
lagsins í dag.
í ályktun þessari er mælt
með tillögum hlutleysisnefnd-
arinnar um eftirlit við spánsk-
ar hafnir, og tillögu Breta og
Frakka um málamiðlun.
Rússnesk skip
undir spönskum fána.
Breska stjórnin hefir fengið
orðsendingu frá skrifstofu
Francos í Burgos, þar sem sagt
er frá því, að í nánd við Mall-
orca hafi sjest allmörg rúss-
nesk skip, sem sigli undir hin-
um spánska fána. í tilkynningu
frá Moskva er þessi frjett
nefnd „rjett ein ósvífin lygi
Francos enn“ (segir í Lund-
únafregn FÚ).
Stjórnarherinn hefir sig tals-
vert í frammi á Norður-Spáni.
Stjórnin segir Oviedoborg að
mestu leyti umkringda, og sje
eini vegurinn sem opinn et til
borgarinnar, aðeins fær múl-
ösnum og hestakerrum.
Þá tilkynnir stjórnin að á-
hlaupi uppreisnarmanna á víg-
stöðvunum í Aragonna hafi
verið hrundið.
Irland „lýðveldi
inn á við“.
Inflúensan í Höfn
magnast.
Khöfn 12. des. FÚ.
i Inflúensufaraldurinn í Dan-
mörku færist enh í aukana. —
13559 mann hafa tekið veikina
1 síðustu daga í viðbót við þá,
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. í sem áður höfðu veikst.
FRÁ FRJETTARITARA
VORUM:
KHÖFN 1 GÆR.
Með breytingu þeirri á
írsku stjórnarskránni, sem
Dail Eirans samþykti í gær
eru Bretar sviftir öllum af-
skiftum af innanríkismál-
um. íra. Er írland því í
raun og veru lýðveldi inn
á við.
Út á við — í utanríkis-
málum — fara Bretar enn
þá með umboð íra.