Morgunblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBLAÐIÐ Sunmidagur 13. des. 1936. Sámstaðir. Klemens Kristjánsson á Sám- stöðum hefir nýlega skýrt blaðinu frá tilraunum sínum og starfi í sumar. Þrátt fyrir ýmsa óvenjulega örðugleika getur hann hrósað sigri. Kornrækt hans stend ur sem fyr föstum fótum. Og ræktun hans á grasfræi miðar áfram. Með hverju ári sjá allir lands- menn betur og betur hve starf Klemensar er þýðingarmikið, hve miklum umbótum hann getur hrint af stað í framtíðinni, með tilraun- um sínum. Það er sjerstök ástæða fyrir bændur landsins að veita þessu máli athygli einmitt nú, þegas, rauðu flokkarnir eru að reyna að svæla Búnaðarfjelag Islands undir sig, gera þenna allsherjar fjelags- skap bændanna ósjálfstæðan ef ekki óstarfhæfan. Tilraunir og annað starf Klem- ensar er einn þáttur í starfi Bún- aðarfjelags íslands. Það er núver- andi formaður Búnaðarfjelagsins Magnús Þorláksson á Blikastöðum, sem mest og best hefir stutt Klem- ’ ens í starfi hans, og haft fullan skilning frá byrjun á þvíj hve mikils virði það væri. En þakk- irnar fyrir þessar framkvæmdir, þenna áhuga eru þær, frá rauðu flokkunum, sem vænta má, að Het] hjavíkurbrjef — 12. des. atvinnugrein hjer á landi. Norð- menn byrjuðu litlu fyr en við. En þeir flytja nú út grávöru fyrir 30 miljónir króna. Ef við hefðum komist á sama rekspöl og þeir að tiltölu við fólksfjölda í landinu, ætti okkar útflutningur á þessari vöru að vera kominn á 2. miljón. Það munar um það sem minna er. En nu fullyrða menn í ofanálag, að skilyrðin hjer á íslandi fyrir loðdýrarækt sjeu að ýmsu leyti betri en í Noregi. Línurit. Menn spyrja. Pegar þeir sjá, hve illa þeim er tekið með „sigurbrosið“ reyna þeir að dylja sinn innra mann, og þykjast vera vinir verka- manna og sjómanna og alls al- mennings í bænum. Þeir vilji fjölga skipum, auka. útgerð og at- vinnu. En þá spyr verkamaðurinn og sjómaðurinn hina hálaunuðu herra í Tímaliðinu, hvað þeir hafi gert í þessum efnum. Þeir hrósa sjer oft af framtakssemi. Hafa þessir herrar aukið hjer útgerð og halda því mjög á lofti, á hvern hátt þjóðfjelagið hafi verið þess megnugt að styrkja sveitirnar með jarðabótafje, samgöngubótum og símum í strjálbýli, kreppuhjálp o. mmmmmmmmmmmmmmmmy^, js- frv- En allir heúvita menn 1 jlandinu vita, að það var sjávarút- Hafa þessir menn hætt svo miklu vegurinn sem var aflögufær, sem sem 10% af árstekjum sínum til lagði þannig drýgstan skerf til þess að auka atvinnuna við sjó- | þess að gera framfarirnar mögu- inn, bæta með því kjör almenn- legar í sveitum landsins. Enn ings, minka atvinnuleysið ? Yerka- lofa Tímamenn sveitabænd- menn spyrja. Sjómenn spyrja. En! um guni 0g grænum skóg- sósíalistabroddarnir allir með tölu um. Hvernig verður um efndirnar, þegja og skammast sín — ef sá þegar útgerðin er ekki lengur af- eiginleiki á annað borð er þeim í blóðið borinn. atvinnu með fje og framtaki? Og Tímadagblaðið hjer í bænum ^taka má þá um leið í sama númer hefir nýlega hlaupið á sig sósíalistabroddana. Hver eru at- á mjög eftirtektaverðan og eftir- vinnufyrirtæki Hjeðins Valdimars- minnilegan hátt. Þetta er þó engin sonar, Stefáns Jóh. Stefánssonar, nýlunda. Því, eins og aiþjóð veit, ríður illgirnin því blaði við ein- teyming út í hverja vitleysuna af annari. Einhver af málaliði blaðsins hefir tekið sig til og birt skýrslu með línuritum yfir vaxandi fólks- fjölda og minkandi fiskiflota hjer í Reykjavík, en þar af leið- ,Grænir skógar‘ lögufær? Hvort er vænlegra fyrir sveitabóndann að fylgja þeim mönnum að málum, sem reistu út- gerðina og heldu henni við, meðan Jóns Baldvinssnar og þessara há- launuðu manna, sem auk þess eiga innangengt í peningastofnanir inn Tímamenn hafa tælt allmarga ■ hœgt var fyrjr 0fsóknum rauðu bændur landsins til fylgis flokkanna^ eða fylgja hinum sem við sig, á undanförnum árum, með ; ekkert hafa gert, nema rífa út- því að sýna örlæti á styrkveiting-j gerðina> aflgjafa þjóðfjelagsins, ar til sveitanna. Með jarðræktar- |niður? lögunum nýju, _eru þeir að veru- j Þ&ð er ákaflega líklegt að þeir legu leyti horfnir frá þeirri stefnu sinni, þar eð bændur eiga að láta jarðaparta uppí jarðræktarstyrk- landsins á báðar hendur? En þeir hafa ekki hirt um að bændur á íslandi verði ekki marg- ir, sem til lengdar telja sjer og sínum hag í því að 'fylgja niður- rifsmönnunum. andi vaxandi fátækraframfæri og reyna að ónýta búnaðarfjelags- ]iækkan(ii álögur á gjaldendur skapinn, gera hann háðan póli- kœjarins tískri togstreitu, og spilla með því umbótastarfinu í lengd og bráð. Loðdýraræktin. Pað vill oft fara svo fyrir okk- ur íslendingúm, að reynslu og kenslutíminn verður óþarflega langur, þegar um nýjar starfs- greinar er að ræða. Orsökin jafn- an sú, að mönnum hættir til, að láta hjá líða, að hagnýta sjer hina öruggustu þekkingu í tækni og hagfræðilegu tilliti. Um nokkur ár hafa áhugamenn í sjálfu sjer er það ekki nema góðra gjalda vert að lýsa stað- reyndum á sem gleggstan hátt. En þegar Tímablaðið fer að hug- leiða málið út frá staðreyndum þessum kemst það í hinar mestu ógöngur. „Sigurinn“, laðið hrósar sigri yfir því hVernig komið er. Fleira fólk í bænum, færri skip, minni atvinna, meira fátækraframfæri. Verri líðan alls almennings í bæn- B starfað hjer að loðdýrarækt. En,um- fjárhagslegur árangur hefir orðið ! Að þessu hefir Tímaliðið unnið misjafn. Aðal vandkvæðin hafa undanfarin ár. Það hefir keyrt út- áreiðanlega verið þekkingarskort- gerðina niður með drápssköttum. í ur á meðferð dýranna og vali undaneldisdýra. Sem betur fer virðist nú vera hvert sinn sem útgerðarmenn hafa orðið að missa eignarhald á ein- hverju veiðiskipanna, hafa stjórn- að rætast úr þessu til mikilla1 arflokkarnir hópast um fleytuna muna. Hinn norski ráðunautur sem hjer var, og ferðaðist á vegum Loðdýraræktarfjelagsins um land- ið, gaf áhugamönnum vorum þessu efni margar mikiivægar leið- j Þannig hefir ,,herferð“ Framsókn- beiningar. Menn hafa sjeð, að ef! armanna og sósíalista verið skipú- eins og hrafnar að hrossskrokk, til þess að reyna að koma henni burt úr bænum, og fá hana senda i til útgerðar í aðra landshluta. loðdýraræktin á að komasí hjer á tryggan grundvöll, þarf að vanda hið besta til kynstofnsins. Og með- ferð dýranna þarf að haga ná- kvæmlega eftir því sem kunnáttu- menn erlendis best vita. Framtíðarmál. Peir Islendingar, • sem bestan kunnleik hafa í þessum mál- um, eru í engum efa um, að loð- dýraræktin getur orðifi mikilsverð lögð gegn sjómönnum og verka- mönnum Reykjavíkurbæjar. Og nú hrósa þessir menn sigri. Þó Tíma- dagblaðið komi ekki fyrir margra augu, þá nær það nokkuð út fyrir hinn fámenna Framsóknarflokk. Þessu vara þeir sig ekki á Tíma- menn, en skrifa Reykjavíkurblað sitt, „með sigurbros á vör“, yfir því, hve vel þeim hefir tekist að þrengja hag höfuðstaðarbúa. „Kátt er um jólin, koma þau senn‘‘. Avexlir. Jélabakstur allsk. Heimalilbúið Konfekt of| Sttl^æli og siro Hangikj&till, er það, sem setur svipinn á hverja jólahátíð hvað mataræði snertir. Nú verður ekki um auðugan garð að gresja með jólaávexti, aðeins nokkrir kassar af Eplum. — Silli og Valdi mega muna sinn fífil fegurri hvað jólaávexti snertir. — Þessum kössum verðum við að skifta bróðurlega milli okkar mörgu viðskifta- vina. — Síðastliðinn sunnudag mintum við yður á bökunarefnin og ýmislegt til konfektgerðar, sem við höfum flest til ennþá. En með þessum línum vildum við spjalla við yður um Jóla-Hangikfötlð. Við höfum nú selt Hólsfjallakjöt í nokkur ár, eða.síðan farið var að verka það hjer í sjálfum höfuðstaðnum, og sal- an hefir aukist ár frá ári. Til þess að kjötið verði úrvalsvara, þarf sauðfjeð að hafa gengið í kjarngóðu haglendi. Hreinlætis gætt við slátrun og flutning. Reykingdn framkvæmd af samvisku- sömum fagmanni. Hangikjöt á að vera hæfilega saltað, feitt og gegnreykt, þá verður það fagurt á að líta og girnilegt til átu. Enn þá einu sinni erum við búnir að fá jólahangikjöt úr reyk, það virðist sverja sig í ættina, Kjötið er rígvænt og ljúffengt til átu. Ekta Hólsfjalla-hangikjöt. Úrvalsvara. Salan hefst á m'orgun, þeir sem koma fyrst hafa úr mestu að velja. JóIaNveinninn sýnir alkkonar fólavörur kl. 8—9 í kvöld í Aðalstræli ÍO. Blúm & Ávextir. Verslunin verður lokuð á morgun (mánu- dag) eftir kl. 11%. Vesturgötu 48, jUkalsdemil W Laugaveg 82. Laugaveg 43,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.