Morgunblaðið - 13.12.1936, Page 5

Morgunblaðið - 13.12.1936, Page 5
Sunnudagur 13. des. 1936. MORGUNBLAÐIÐ 5 i^ppwiMa^ ttíó ^nmi Synir llotans Amerísk talmynd, gerð samkvæmt sögunni „Anna- polis Farewell“ eftir Stephen M. Avery, sem gerist á herskóla Bandaríkjanna, í Annapolis, fyrir unga sjóliða. -- Aðalhlutverkin leika: Sir G u y Slanding - Rosalind Keith — Tom Brown og Richard Cromwell. — Sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. — Barnasýning kl. 5: Konuþrælllnn. Hin skemtilega mynd með W. C. Fields og Baby Le Roy. i dag. lófasveinninn penni er kærkomin og nytsöm jólagjöf. Ritfangadeild Nýja Bió Sonur læknisins Áhrifamikil og fögur ainerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: RANDOLPH SCOTT, MARTA SLEEPER og undrabarnið BUSTER PHELPS, sem er aðeins 5 ára gamall. Aukamynd: Æfintýrið um skósmiðinn góða. Litskreytt teiknimynd. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. — Lækkað verð kl. 7. kemur kl. 3 tft f *• f ' * ; • . . • » • - ' með mikið af leikföngum. Kafrin Viðar. Aöalfunöur verður haldinn í Fjelagi íslenskra hjúkrunarkvenna mánu- daginn 14. þ. m. kl. 9 stundvíslega í Oddfellowhúsinu. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. •wrn.- .irniHimmmntmMmmmmmMmmmmmmmmBimmmKmmmitMKmammmmmmMmKfimmmmimBmmmmmmtmmammmmmm*"* held jeg á silfurrefaskinnum í búðarglugga Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3, í dag. Nokkur gölluð silfurrefaskinn verða seld frá kr. 100,00 og þar yfir. Til viðtals á Hótel ísland, herbergi nr. 3, mánudag 10—1 og 4—7 og þriðjudag 4—7 og miðvikudag kl. 10---12. Sími. Einar Farestveit. QUIQUEREZ CELLOSÓLÓ. Hótel ísland. Hótel Borg. KI. 3-5 e. m. Dansað. 10 manna hljómsveit. J. QUINET stjórnar. iólagjafir. Höfum fallegt úrval af silki náttkjólum og nærfötum. Einnig ýmislegt smávegis, — til jólagjafa, — svo sem dún-„púllur“ úr satin, vasaklútamöppur o. fl. Sýnishorn í gluggunum. Smart Kirkjustræti 8 B. Sími 1927. Faðir okkar og tengdafaðir, Falur Jakohsson, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 12. desember. Böm og tengdadóttir. --------------------------------------7—......................- Hjartkær móðursystir mín og fóstra, ungfrú Guðmunda J. Nielsen, frá Eyrarbakka, andaðist í Landakotssjúkrahúsi, kl. 11 í dag, eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Reykjavík, 12. des. 1936. Eugenia J. Nielsen. Jarðarför mannsins míns, Elíasar Jóhannessonar rakarameistara, fer fram þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 síðd. frá Fossagötu 4 í Skerjafirði. Eva Jóhannesson, Jarðarför Ragnheiðar litlu dóttur okkar fer fram að Lágafelli mánudaginn 14. des. kl. 2 síðd. — Húskveðja hefst að Reykjum kl. 12i/2 síðd. Ásta Jónsdóttir. Bjami Ásgeirsson. Kærar þakkir til hinna mörgu er auðsýndu oss samúð við andlát og jarðarför Ásgerðar Sigurðardóttur, frá Fellsöxl. Vjer þökkum einnig þeim, sem heimsóttu hana og glöddu á umliðnum árum. Börn og tengdadætur. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem með nærveru sinni og á annan hátt heiðruðu jarðarför Hauks Sighvatssonar. Foreldrar og systkini. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litli son- ur okkar og bróðir, Lárus, andaðist 11. þ. m. Elinborg Jónsdóttir, Eggert Grímsson og böm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.