Morgunblaðið - 13.12.1936, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.12.1936, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. des. 1936. 8 Brfef send Mbl. Jónas Þorbergsson svarar „þjófinum úr heiðskíru lofti". Hr. ritstj. ar óvinsemdar úr þeirri átt. Gat Morgunbl. 28. okt. síðastl. birt- jeg af þeim ástæðum ekki með ! NON ODEUR! er besta meðalið við svita. Látið yður aldrei vanta AMANTI NON ODEUR Fœst viða. Eitthvað fyrir alla Alt eða ekkerl, skáldsaga eftir Elisab. Beskow, er tilvalin jólagjöf handa ungu stúlkunum. Falleg og ódýr bók. Fæst hjá bóksölum. Ní i!*, skáldsaga eftir Elisab. Beskow, er h e n t u g jólagjöf handa dóttur, systur eða unn- ustu. Fæst í bókaverslun- um, í fallegu bandi. Hallarklukkan, skáldsaga eftir Ev. Maltzahn, má ekki gleymast, þegar farið er að ^elja jólagjafimar. Fæst í fallegu bandi í bókaverslunum. Mamma! , Gefðu mjer barnabók- ina: Pfefur lllli. í jólagjöf. Það er svo góð og skemtileg bamabók, og eftir því ódýr. Fæst í bókaverslunum. Börnin oí»’ dýrin er handa litlu börnun- um; ekki má gleyma þeim. Ódýrasta myndabókin. Fæst í bókaverslunum. ir ummæli, tekin úr dreifibrjefi, sem Páll Zophoníasson alþm. hefir þ. 2. ág. síðastl. ritað alþingis- kjósendum í Norður-Múlasýslu. Ummælin eru svohljóðandi: „Þið spyrjið um Jónas Þor- bergsson. Það mun enginn vita með vissu, hvað honum gekk til, en það er talið, að það sje vegna þess, að Eysteinn var að klípa af launum bæði hjá hon- um, konu hans og fleiri, sem honum líkaði illa. En annars iiggur ekki fyrir, hver ástæðan er“. Hefir Páll Zópli. sjálfur viður- kent fyrir mjer, að ummælin væru rjett hermd. Við þetta leyfi jeg mjer að gera eftirfarandi athugasemdir: Um þær mundir, sem jeg tók fullnaðarákvörðun um það, sem jeg hafði lengi haft í ráðagerð, að standa utan allra stjórnmála- flokka, meðan,jeg gegni störfum fyrir Ríkisútvarpið, var uin eng- an ágreining að ræða milli mín og fjármálaráðherrans um laun mín nje heldur þeirra, sem eru mjer vandabundnir. Laun mín komu ekki til álita í hinum almennu um- ræðum milli mín og ríkisstjórnar- innar uln launagreiðslur við Rík- isútvarpið. Því síður gat komið til ágreinings um launakjör mjer nokkurs vandabundins starfs inanns, með því að enginn slíkur starfsmaður var þá lengur í stofn uninni. Páll Zóph. lætur svo ummælt, að enginn muni „vita með vissu“, hvað mjer hafi gengið til, og „ekki liggi fyrir“, hver ástæðan var. En daginn eftir að jeg gerði kunnugt um þessa ákvörðun mína, birtist í Morgunblaðinu viðtal við f, þar sem rjett er skýrt frá um þær ástæður, er jeg greindi sjálfur frá. Þessa yfirlýsingu mína hefir þingmaðurinn ekki tek iJ5 'til greina, og hefir ekki held ur leitað til mín um skýringar nje upplýsingar, áður en hann í dreifibrjefi fer með dylgjur og getgátur, sem eru beinlínis til þess fallnar að hnekkja áliti mínu í augum almennings í landinu. Jeg hefi sem útvarpsstjóri og sjerstaklega sem yfirmaður frjetta stofu útvarpsins litið svo á* að jeg væri trúnaðarmaður allra stjórnmálaflokka jafnt, og best mundi henta vegna stofnunarinn- ar, að vera engum flokki bund- inp. Jeg hefi ekki á síðustu árum tekið virkan þátt í stjórnmálum, og hefi jeg ekki orðið var ann- ars, en að fyrverandi pólitískir samstarfsmenn mínir skildu ástæð- ur mínar, og ljeti sjer þær vel lynda. Þessi ákvörðun mín gat því ekki talist viðburður, er miklu skifti fyrir flokkinn, nje heldur alveg óvæntur. Hinsvegar hafa skifti mín við Framsóknarflokk- inn verið þau ein, og starfi mínu sem ritstjóra flokksins þannig háttað, að jeg vænti mjer engr- öllu þagað við því tilvÆi, er að framan er nefnt, en tel ekki, að svo komnu, ás1;æðu til að gera það að frekara umtalsefni. Leiðrjetting þessi er í dag send öllum dagblöðunum í Reykjavík. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 12. des. 1936. Jónas Þorbergsson. Einar Farestveit refaræktarmað- ur hefir beðið blaðið að leiðrjetta misskilning, sem átt hefir sjer stað út af auglýsingu hans hjer í blaðinu í gær um silfurrefaskinn, er hann hefir til sölu hjer í bæn- um. Sagt var í auglýsingunni, að hann hefði „úrval“ af skinnum „frá 100 kr. og þar yfir“. En með því var vitanlega ekki sagt, að „úrvalsskinn“ fengjust fyrir hið lága verð, því verðið á silfurrefa- skinnum fer nú einmitt hækkandi. En skinn, sem seld eru fyrir 100 kr., eru svört, lítið „silfruð“ með brúnum blæ. Kæikomnustii jólagjafirnar. verður í ár einhver fallegur hlutur úr nýtísku kúnst Keramik eða handskornum Kristall. En handa börnunum fallegir byggingar-kubbar og dúkkur. Mest úrval.----Lægst verð. Aliir fil K. Einarsson & Björnsson NB. Bankastræti 11. JÓLASVEINN sýnir í dag kl. 6«/2—17 og 9«/2—10. Hjirtur Halldérsson: Hraun MKKLJKKk JBBL. J3RBL. JSw, og itialbik KOM ÚT í GÆR. Meir tn hálfri síi yðar eyðið þjir innan vjibaflda hsimilisins. Þar matist þjer, sofið og hvílist. Þar mótast sálarlíf yðar við lestur góðra bóka og blaða. Þar alast börnin yð- ar upp og þangað bjóðið þjer gestum yðar. Það er enginn staður til, sem yður á að vera jafn ant um eins og heimilið, ant um að sje spegilmynd af sjálf- um yður. Húsgögnin mynda heimilið! Hversu stórt og fagurt hús sem þjer byggið, verður það ekkert heimili, fyr en þjer hafið flutt þangað inn búslóð yðar. Húsgögnin eru hluti af persónuleik mannanna. Húsgögn, sem þjer kaupið, geta enst yður alla æfi. Það er því ástæða til að vanda vel valið. Þjer eruð að kjósa yður förunaut gegnum alt lífið. Þjer viljið vera ánægð með þenna förunaut. Þjer viljið hafa húsgögnin falleg, traust, þægileg, hlýleg, nýtísku og endingargóð. Ueljið 0SGÖGN *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.