Morgunblaðið - 21.01.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1937, Blaðsíða 1
|GamK«* Bió Levnilögreglan Afarspennandi, fjörug og viðburðarík lögreglu- mynd, sem sýnir vel hina stöðugu og miskunnar- lausu baráttu amerísku leynilögreglunnar (G-Men) við bófaflokkana þar í landi. Aðalhlutverkin leika: Fred Mac Murray, Madge Evans og Lynne Overman. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Verslunarmaimafjelagill Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 8*4 í Al- þýðuhúsinu. FUNDAREFNI: Aðal- fundarstörf. Samningar. STJÓRNIN. Dömukjólar, úr ull, silki og tricotine verða í dag seldir frá 10 krónum stykkið í Soffínbúð. Elskuleg- móSir okkar, Björg Sigvaldadóttir, andaSist á Landakotsspítala aSfaranótt 20. þ. m. Börn hinnar látnu. Hjer meS tilkynnist vinum og vandamönnum aS jarSarför Margrjetar Zoega fer fram laugardaginn 23. þ. m., og hefst meS kveSjuathöfn frá Elli- heimilinu kl. 1 e. h. JarSaS verSur frá dómkirkjunni. ASstandendur. Þórður Narfason, trjesmiður, Nýlendugötu 23, verSur jarSsunginn föstudaginn 22. þ. m., kl. 2 e. h., frá fríkirkj- unni. Börn og tengdabörn. Sonur okkar, Elías Björn, er andaSist á Landspítalanum 17. þ. m., verSur jarSsunginn frá Landa- kotskirkju 26. þ. m. JarSarförin hefst meS bæn á Njálsgötu 7 kl. 9y2 fyrir hádegi. Elín Björg Jakobsdóttir. Zóphónías Bjarnason. Hlffðarsokkar Ársháfíð Gagnfræðaskólans í Reykjavík verður haldin í Iðnó föstu- daginn 22. janúar, kl. 8,30. SKEMTIATRIÐI: 1. Ræða: Ingimar Jónsson skólastjóri. 2. Leiksýning: Happið, eftir Pál Árdal. 3. Spilað fjórhent á píanó. 4. Dans. — HLJÓMSVEIT BLUE BOYS. Aðgöngumið.ar seldir í Iðnó sama dag eftir kl. 1. Skemtinefndin. Breiðfirðingamót fyrir öll hjeruð umhverfis Breiðafjörð og vesturhluta Barðastrandarsýslu, verður haldið fimtudaginn 22. þ. m. að Hótel Borg. Mótið hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í rakarastofu Eyjólfs Jóhanns- sonar, Bankastr. 12, sími 4785, og í Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, sími 3700. Brauð og kökur frá Nýja Bíó Kvennaskólastúlkur (Girls Dormitory). Ljómandi falleg amerísk tal- mynd frá Fox-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika: Ruth Chatterton, Herbert Marshall og hin fagra SIMONE SIMON. Aukamynd: Kvenfólkið og tískan. Amerísk kvikmynd, er sýnir nýjustu tísku í klæðaburði kvenna. iufttin tiuinui .Kvenlæknirinn1 Gamanleikur í 3 þáttum eftir P. G. Wodehouse. Sýning í kvöld kl. 8. L«egsta verð. Aðgöngumiðar á kr. 1,50, 2,00, 2,50 og 3,00 á svölum eru seldir eftir ld. 1 í dag. Sími 3191. Pjetur Magnússon Einar B. Guðmnndsson Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1- F. A. KERFF verður framvegis selt í konfektbúðinni á Laugaveg 8. Lærið að vefa. Lítið í gluggann hjá Jóni Björnssyni & Co. Vefstólar smíðaðir eftir pöntun. Nikulás Halldórsson. Sími 4439. 24.000 ki. I veDdeildarbrjefum óskast til kaups. Tilboð með upplýsingum um verð og flokk, merkt „24“, sendist Morgunblaðinu. Verslið við évt’rpoofj IslensKar kartöílur, úrvalsgóðar í pokum og lausri vigt. Versliinin Visir. Laugaveg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.