Morgunblaðið - 21.01.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1937, Blaðsíða 2
M 0 K G'JisBLAÐii) Fimtudaííur 21. janúar 1937 JPðrgmdbl&fttó Útgef.: H.f. Árvakur. Reykjavfk. Rltstjörar: J6n KJ&rtansson ogr Valtýr Stefánsson — ábyrgBarmaSur. Rltstjörn og afgrelBsla: Austurstræti 8. — Slml 1600. Auglýsingastjórl: E. Hafberg. Helmaslmar: J6n KJartansson, nr. 3742 Valtýr Stéfáhsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. Askriftagjald: kr. 3.00 á mánuBl. 1 lausasölu: 16 aura elntaklB. 25 aura. meB Kesbök. Orð og gerðir. 'i Vinna skál að því, „að öll- um verði gefin jöfn aðstaða til að keþpa um stöður við hvers- konar opinberar stofnanir, og að eihgöngu verði valið í stöð- urnar eftir hæfileikum umsækj- enda“. Hún tekur sig vel út á papp- ífnum þessi regla, enda er hún tpkin orðj-jett upp úr „4 ára áætlun“ ^ósíalista fyrir síðustu kosningar. Én reglan er heldur ekki til nema á pappírnum. : „Öllum verði gefin jöfn að- staða til að keppa um stöður ifð ,,hverskonar opinberar stofn- anir“, segir boðorðið. Hvernig vp,r þetta boðorð haldið þegar Vterið var að skipa í sýslu- rtiannsembættið í Árnessýslu ? Embættinu var alls ekki slegið upp, heldur var valinn í em- bættið maður, sem ekki upp- fyllir þær kröfur, sem lands- lðg setja. Skipunin í embættið var pólitískt hneyksli og lög- brot í þokkabót. 'J :• J J; •✓. x sj „Ejngöngu verði valið í stöð- urnar eftir hæfileikum umsækj- enda“, peg^ , bo,ðorðið em> iremur. Hvernig fær þetta boðorð samrýmst yið val atvinnumála- ráðherrans í embætti vitamála- stjóra? í embættið er skipaður mað- ur, Emil Jónsson bæjarstjóri, séítt aldrei hefir komið nálægt þefifn störfum, sem vitamála- stjóra embættinu fylgja. Meðal umsækjenda um em- bættið var Finnbogi Rútur Þo^valdsson verkfræðingur, sem um langt skeið hefir stað- ið fyrir byggingu allra stærri hafnarmanpvirkja á landinu, og farist það starf svo vel úr hendj,, a,ð hann hefir hlotið al- menna viðurkenningu fyrir dugnað sinn og ráðdeild. Frarp; þjá þessum manni er gengið^í>e‘f í staðinn er skip- aður í embættið bæjarstjóri, sem þannig hefir stjórnað, að bæj.arfjelag hans er nú stimpl- að sem eitt stærsta vanskila bæjarfjelagið á landinu. Hvað hefir ráðið þessari em- bættisveitingu ? Eru það hæfi- leikar umsækjendanna, sem hafa ráðið? Eða eru það pólit- ískar skoðanir þeirra? Þessum spurningum þarf ekki að svara hjer; svörin eru öllum svo augljós. En hvernig er það með menn ina sjálfa, sem eru að troða sjer í embættin? Hafa þeir enga sómatilfinningu ? „Þjúðverjar hafa framtfð Evrúpu í hendjjjar". „Gangið I ÞjóðabandalagíO" - hvatning frá Eden til Þjóðverja. Afstaða Breta til Spánar, Italíu og Þýskalands. Þ | Forseti þar til 1040. i London í gær. jóðverjar hafa í hendi sjer að stöðva vígbúnaðarkapphlaupið í Evrópu. „Ef Þjóðverjar vildu velja þá leiðina að taka upp samvinnu við aðrar bjóðir“, sagði Ant- hony Eden í ræðu um utanríkismál í breska þing- inu í gær, þá myndi hver einasti Englending- ur fagna því og rjetta þeim bróðurhönd“. Eden hjelt því fram, að þetta væri eina leiðin út úr eim ógöngum, sem Evrópuþjóðirnar væru nú omnar í, vegna hins gífurlega vígbúnaðar. „Ef sú leið verður ekki valin, þá blasir ekkert annað við en ennþá frekari vígbúnaður“, sagði Eden. „Þjóðverjar hafa í hendi sinni ekki einungis framtíð þeirra eigin lands og þjóðar, heldur framtið Evrópu. Þeir eiga að velja milli þess, að taka höndum saman við aðrar þjóðir Evrópu, og auka hróður sinn sem stórveldi eða hins, kð fara sínar eigin leiðir, til tjóns fyrir sig og aðra“. Eden hvatti Þjóðverja til að velja þá leiðina, sem leiddi tiHkfvopnunar og hefja samvinnu við Þjóðabandalagið. Um Spán og íhlutun erlendra ríkja á Spáni, sagði Eden: Ihlutun á Spáni er að öllu leyti skaðsamleg, ekki einungis frá því sjónarmiði, að þannig væri hægt að halda stríðinu áfram um óákveðinn tíma, og framlengja á þann hátt allar þær hörm- úngar, sem óhjákvæmilega fylgdi í kjölfar ófriðarins, heldur einnig frá sjónarmiði utanríkisstjórnmála. j.ijb Um líkt leyti og Eden flutti ræðu sítta, hjelt Göring, flugmálaráðherra Þjóðverja aðra ræðu á eynni Capri, og talaði þveröfugt við þessi ummæli Edens. „Bæðj Italir og Þjóðverjar“, sagði Göring, „munu beita sjer gegn því, að sett verði á fót kommúnistisk stjórn á Spáni, — hvað sem það kostaði!“ Án þess að vita af ræðu Görings, svaraði Ederb þessum ummælum í ræðu sinni. Hántt hjelt því fram, að það væri alls ekki barist um það, hvort eitt eða annað erlent stórveldi ætti að - ná yfirhöndinni á Spáni, stjórna framtíð Spánverja og utanríkismálum þess. Fyrst og fremst myndu Spán- verjar sjálfir setja sig upp á móti því, að erlent ríkisvald rjeði lögum og lofum í landi þeirra, og það myndi Stóra- Bretland einnig gera. Hann hjelt því fram, að mikill hluti þeirra útlend- inga sem nú berðust á Spáni gerðu það ekki vegna hugsjóna, heldur hagsmuna. Þeir berðust hvorki fyrir einni stefnu nje annari, en aðeins fyr- ir eigin f járhagslegum hagnaði. Roosevelt Bandaríkjaforseti. Utanríkismálaráðherr- ar stórveldanna í Genf. London 20. jan. FÚ. Anthony Eden lagði af stað í morgun áleiðis til Genf, til þess að sitja fund Þjóðabandalags- ráðsins. Delbos, utanríkisráð- herra Frakka, er kominn til Genf, og hefir í dag átt við- ræður við fulltrúa Tyrklands, en deilumál Tyrkja og Frakka út af Alexandretta verður eitt aðalumræðuefni fundarins. — Önnur mál á dagskrá eru Dan- zigmálin og Spár.armálin. Það var opinberlega tílkynt i dag í Róm að Italía myndii ekki senda neinn fulltrúa til Genf. Fundur ráðsins hefst í dag. — Matarskortur - vegna snjóþyngsla. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í gær. Matvælaskortur vofir yfir mörgum borgum á Jótlandi, vegna hinna óvenju miklu snjóþyngsla. Sumar borgir hafa nær ekkert samband við umheiminn. Víða hefir hús fent í kaf. — Jámbrautarlestir hafa sumstaðar verið fastar í snjó í heilan sólarhring. Tvær flugvjelar koma til íslands f sumar. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KHÖFN f GÆR. ! FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. sumar - sennilega í júní — eru tvær flug vjelar frá Taylor Air Craft í Bandaríkjunum væntanlegar til íslands og hjeðan munu þær halda áfram til Dan- merkur. Hefir „Taylor Air Craft“ farið þess á leit við Dani að firmað' fái að sétja upp flugvjelaverksmiðju í Dan mörku, sem verði útibú frá verksmiðjunum í Banda- ríkjunum. Flugferðin í sumar stendur í sambandi við þessa umsókn. „Taylor Air Craft“ hefir boðið danska flugmanninum Bjarkov að stjórna annari flug vjelinni í sumar og hefir Bjark- ov lýst yfir því, að hann sje fús til fararinnar. Ræða Roosevelts um tugi miljóna atvinnu- leysingja. London 20. jan. FÚ. Riosevelt forseti tók í dag embættiseið sinn í annað sinn, og fóru í því sambandi fram hátiðahöld með skrúð- göngu í Washington, hofuðborg Bandafíkjanna.Rigning var, og kuldi, en þó hafði mikill maiin- fjöldi safnast saman í grénd við þinghúsið, til þess að sjá forsetann aka þangað. I innsetningarræðu sinni sagði Roosevelt m. a. að það ástand, sem nú ríkti í Banda- ríkjunum, að tugir miljóna manna gætu ekki veitt sjer hinar einföldustu lífsnauðsynj- ar, væri óviðhafandi hneisa fyrir lýðræðisstjórn Bandaríkj anna. Prófsteinn þess, hvort um framför eða afturför væri að ræða, væri það, hvoj;t hinir auðugu bættu við allsnægtir sínar, eða hinir allslausu fettgi bætt úr skorti sínum. Þýskt skip með 21 manns áhöfn i'5í a • hefir farist. London í gær. FÚ. I dag vár opinberlega til- kynt í Þýskalandi, að eitt af tilraunaskipum þýska flotans (Villa?) hefSi farist í Eystra- salti í gær meS 21 manns áhöfn Skipið var á leið til aðstoð- ar þýskri stormsveitar skútu, sem var í nauðum stödd. Nán- ár er ekki sagt frá þessu at- viki. :B.v. Gyllir fór kvöldi. á veiðar í gær-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.