Morgunblaðið - 21.02.1937, Síða 1

Morgunblaðið - 21.02.1937, Síða 1
Vikublað: ísafold. 24. árg-., 43. tbl. — Sunnudaginn 21. februar 1937. fsafoldarprentsmiðja h.f. Kaupirðu góðan hlut, þá m undu hvar þú fjekst hann. Fataefni af fínustu tegund eru nýkorain. — FÖT saumuð á einum degi — sniðin — mátuð — saumuð. — Fínasta snið. Aukið atvinnulífið! — Verslið við kl.v. ÁLAFOSS, Þingholtsstr. 2 á morgun og næstu daga. ................................................... Wllll ■■■■ .. ............1111 ■BHBtMdBESSH£mSEBK3mBK33me8E3an5BgmraHE£3SXSB rmmlu Híó Ljónatemjarinn. Afar spennandi og áhrifamikil amerísk talmynd, gerð undir stjórn Richard Boleslawsky. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafnanlegi „karakter“-Ieikari WALLACE BEERY Ennfremur drengirnir Jackie Cooper og Spanky McFarland. Myndin sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. — Alþýðusýning kl. 7. Píano (Grotian Steinweg) til sölu. Upplýsingar í síma 2208. krónur í verðlaun! — Lesið 4. hefti „Kvik- mynda- sögusafnsins“. Fæst hjá bóksölum. — atssjw HUNIUt QTUIIIUI »Annara manna konur“ Spennandi leynilögreglugam- anleikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Tvœr stérar ibúðir 4 og 5 herbergja, livor, öll þæg- indi, til leigu 14. maí á Týsgötu 1. Einar Eyjólfsson. Joðið gerir allan muninn. Hvert augnablik, hverja sekúndu, allan sólarhringinn eru gerlarnir milli tannanna að eyðileggja tenn- ur yðar og ef þjer drepið þá ekki í tæka tíð skemmast tennumar og þjer fáið tannpínu. Þjer getið fyrirbygt slíkt með því að nota Dr. Queissers (framborið Kejsers) J od-Kaliklora tannpasta — með joðinu. Jod-Kaliklora tannpasta hef- ir hressandi og gott bragð. Uod JCalUdova. tannpasta fæst hjá öllum lyf jabúðum og flest öllum kaupmönnum borgarinnar. Heildsölubirgðir H. Olafsson & Bernhöft. Nýfa Híé Brúðkaup»ferðin. Fjörug og fyndin sænsk skemti- mynd, tekin undir stjórn íræg- asta kvikmyndaleikstjóra Svía, G-ustav Molander, er stjórnað hefir töku allra víðfrægustu og best gerðu skemtimynda Svía síðan talfilmugerð þeirra .hófst, t. d. má nefna: Yið, sem vinnum eldhússtörfin, Ríka frænka, Pabbi piparsveinn o. fl. — Aðalhlutverkin leika: BULLEN BERGLUND. HÁKAN WESTERGREN. ANN MARIE BRUNIUS. KARIN SWANSTRÖM. Brúðkaupsferðin gerist í Danmörku, Svíþjóð og suður við Miðjarðarliaf, Nissa, og er yfir myndinni „romantiskur“ æfin- týrablær er svo mjög auðkennir allar kvikmyndir Molanders og gerir þær eftirsóknarverðari og ógleymanlegri áhorfendum, en aðrar myndir af slíku tagi. — Aukamynd: I landi cefinfýranna. Litskreytt teiknimynd. Sýnd í kvöld kl. 5—7 og 9. Lækkað verð kl. 5. KAUPMENN. Dragið ekki lengur að tryggja gegn innbrotsþjnfnaði. V átryggingarskrif stof a SIGFÚSS SIGHVATSSONAR, Lækjargötu 2. Sími 3171. Hófel Borg. I dag kl. 3—4 e. h. TÓNLEIKAR Bernhard Monshin stjórnar. 9 Kl. 4—5 e. h. DANSAÐ J. Quinet stjórnar. Allir salirnir opnir í kvöld og næstu kvöld. Hótel ísland. Hljómleikar í dag kl. 3—5. Fiðlusóló: J. Felzman Katrín Thoroddsen læknir. Viðtalstími verður framvegis á föstudögum og þriðjudög- um kl. 1—2. Aðra daga eins og áður kl. 114—2y2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.