Morgunblaðið - 21.02.1937, Page 5
Suimudagur 21. febr. 1937.
MORGUNBL A ÐIÐ
5
Stjörnu kaffibætir fæst I eftirtöldum verslunum:
REYKJAVÍK:
Versl. Andrjes Pálsson,
Framnesveg 2.
Versl Ás,
Laugaveg 160.
Versl. ÁrmannsbúS,
Týsgötu 1.
Versl. Ásbyrgi,
Laugaveg 139.
Versl. Ásgeir Ásgeirsson,
Þingholtsstræti 21.
Versl. Alþýðubrauðgerðarinnar,
Verkamannabústöðunum.
Versl. Árnes,
Barónsstíg 59.
Versl. Ávaxtabúðin,
Týsgötu 8.
Versl. Brekka,
Bergstaðastræti 35.
Versl. Barónsbúð,
Hverfisgötu 98.
Versl. Baldur,
Framnesveg 23.
Versl. Björn Jónsson,
Vesturgötu 27.
Versl. Breiðablik,
Lækjargötu 10.
Versl. Bára,
Garðastræti.
Versl. Davíð Kristjánsson,
Skólavörðustíg 13.
Versl. DríFandi:
Laugaveg 63. Laufásveg 58.
'tí^ "*'" 'i WITB1HHI—i
Versl. Einar Einarsson,
Vegamótum, Kaplaskjóli.
Versl. Elís Jónsson,
Reykjavíkurveg 5.
Versl. Eggert Jónsson,
Óðinsgötu 30.
Versl. Fell:
Grettisgötu 57.
Útbú: Njálsgötu 14.
Versl. Foss,
Laugaveg 12.
Versl. Guðm. Guðjónsson,
Skólavörðustíg 21.
Versl. Guðjón Guðmundsson,
Kárastíg 1.
Versl. Guðm. Gunnlaugsson,
Njálsgötu 65.
Versl. Glasgow,
Freyjugötu 26.
Versl. Guðjón Jónsson,
Hverfisgötu 50.
Versl. Hjartar Hjartarsonar,
Bræðraborgarstíg 1.
Versl. Höfn:
Vesturgötu 42.
Framnesveg, útbú.
Versl. Helgafell,
Bergstaðastræti 55.
Versl. Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2.
Nýlenduverzl. Jes Zimsen,
Hafnarstræti 16.
Versl. Kaupfjelag Reykjavíkur,
Bankastræti 2.
"X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-XmX-X-X-X-X-X*
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦vvvvvvv
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦Jm?
Björgólfur Ólafsson:
Frá Malajalöndum
Besta bók ársins. — Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslunin Mfmir h f.
Skáfar.
Hin árlega skemtun Reykjavíkr
urskátanna verður haldin í Iðnó
mánudaginn 22. þ. m. kl. 8,15 e.h.
Aðgöngumiðar fást í Bókhlöð-
unni.
Tryggið ykkur miða í tíma.
SKEMTINEFNDIN.
Alþýðufræðsla
Guðspekif jelagsins.
Fyrirlestur, er nefnist
„ÞROSKALEIÐIR“,
flytur Grjetar Fells í kvöld
kl. 9 síðdegis, í Guðspekifje-
lagshúsinu.
Austurstræti 1.
Sími 1336.
T ♦♦«
Xf
A y
tk
ti
■ií-x-x-:**:**x-:-x-x-x-x-:-x-:-x-:-:*>:**x**:**x-x-x-:-x-x-x-x-x-x-x-x-x
VETRARHJÁLPIN í REYKJAVÍK.
Fyrirlestur
í dag kl. 3 e. h. flytur prófessor Guðhrandur Jónsson erindi í Nýja
Híó. .Erindkþetta nefriir hann
^GLfMA \ IÐ GLÁM“.
Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í Nýja Bíó frá kl. 1 e. h.
Fyrirlesturinn hefst stundvíslega. Dyrunum lokað kl. 3,05.
.Alt sem inn kemur, rennur til Vetrarhjálparinnar.
Ungur maður
sem lagt getur fram nokkra pen-
inga, óskar eftir að gerast með-
eigandi í arðvænlegu fyrirtæki,
eða fastri atvinnu á komandi vori.
Tilboð merkt „2—20000“ send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir þessa
mánaðar lok. Þagmælsku heitið.
Þakkarávarp.
Við undirritaðar, sem á síðast-
liðnu sumri nutum, ásamt hörnum
okkar, wokkurra vikna hvíldar og
hressingar endurgjaldslaust á Eg-
ilsstöðum á vegum mæðrastyrks-
nefndarinnar, þökkum hjartanlega
fyrir þær ánægjustundir er við
áttum þar og óskum við, að það
nauðsynlega góðgerðafjelag megi
blómgast og blessast í framtíðinni.
Reykjavík, 19. fehr. 1937.
Guðríður, Guðrún, Halldóra.
Versl. Kristínar HagbarS,
Laugaveg 26.
Versl. Kjöt & Fiskur,
Baldursgötu og Þórsgötu.
Versl. Liverpool:
Hafnarstræti 5.
Hverfisgötu 59.
Laugaveg 76.
Sólvallagötu 9.
Baldursgötu 11.
Bergstaðastræti 54.
Versl. Nova,
Barónsstíg 27.
Versl. Portland,
Njálsgötu 26.
Versl. Páll Hallbjörnsson,
Laugaveg 55.
Versl. Rangá,
Hverfisgötu 71.
Versl. Sig. Halldórssonar,
Öídugötu 29.
Versl. Silli & Valdi:
Aðalstræti 10.
Laugaveg 43.
Laugaveg 82.
Vesturgötu 48.
Versl. Smjörhúsið,
Hafnarstræti 22.
Versl. Sig. Þ. Jónsson,
Laugaveg 62.
Versl. Símon Jónsson, ■
Laugaveg 33.
Versl. Varmá,
Hverfisgötu 84.
mí
Laugaveg 1.
Klapparstíg 30.
Þórsgötu.
Nönnugötu 5.
Versl. Vísir,
Versl. Vaðnes,
Versl. Víðir,
Versl. Venus,
Versl. Vegur,
Vesturgötu 52.
Versl. Þorsteinsbúð,
Grundarstíg 12,
Versl. Þórsmörk,
Laufásveg 41.
Versl. Þórðar Þórðarsonar
frá Hjalla,
Laugaveg 45.
Versl. Þórður Gunnlaugsson,
Framnesveg 1.
HAFNARFJÖRÐUR:
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Versl.
Aldan.
F. Hansen.
Jón Mathiesen.
Kjötbúð Hafnarfjarðar.
Ólafur Runólfsson.
Ólafur H. Jónsson.
Pöntunarfjel. Hlíf.
Pjetur Guðmundsson.
Stebbabúð.
Steingr. Torfason.
Þorvaldur Bjarnason.
AðalfunÖur
Slysavarnaf jelags fslands verður haldinn í Kaupþingssaln-
um í Eimskipaf jelagshúsinu kl. 4 í dag.
DAGSKRÁ:
1. Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi fjelagsins á liðnu
ári.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fjelagsins fyr-
ir liðið ár til úrskurðar.
3. Önnur mál, er upp kunna að verða borin.
STJÓRNIN.
VILL A
við Sóleyjargötu til sölu með ágætum borgunarskil-
málum. Upplýsingar gefur
Lárus *Tóhannes«on,
hæstarjettarmálaflutningsmaður,
Suðurgötu 4. Sími 4314.
Þvottahúsið Grýta
Laufásveg 9.
Sími 3397.
Verðlækkun: Herrasloppar þvegnir og gljástroknir fyrir
75 aura, Dömusloppar fyrir 60 aura.
Húsmæður athugið,
að óhreina tauið þvær Grýta fyrir yður fljótt og vel
10 kg. fyrir 6.50
15 kg. fyrir 9.25
20 kg. fyrir 12.00
25 kg. fyrir 15.00
---- Aðeins hvítur þvottur. ----