Morgunblaðið - 21.02.1937, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
„Hreingernino"
Staiins: 10 þús.
manns bfða
dóms.
PRÁ FRJETTARITARA VORUM
KHÖFN í GÆK.
í dag segii- í Lundúua-
stórbiaðinu „Daily Express“:
enn hafa alls ekki gert
sjer ljóst, hve ó-
hemju umfangsmikil hin rúss-
neska ,,hreingerning“ er orð-
M
Tíu þúsund fangar hinnar
alræmdu GPTJ ríkislögreglu
bíða dóms.
Meðal þessara manna eru
margir af æðstu embættis-
mönnum sovjetríkjanna og
forvígismenn á sviði iðnaðar-
ins.
Tilnefndir eru fimtán for-
stöðumenn járnbrautanna í
sovjetríkjunum.
Meðal þeirra, sem bíða
dóms, eru Rykoff og Bukhar-
in.
TIL EFLINGAR VIÐ-
SKIFTUM DANA OG
ÍSLENDINGA.
Khöfn í gær. FÚ.
Ungur danskur trygginga-
fræðingur, Kerulv And-
ersen, hefir komið fram með
tillögu, sem er á þá leið, að 4
—5 danskir verslunarmenn fari
til íslands og setjist þar að í
missiris tíma og kynni sjer sem
rækilegast framleiðslu íslands
og verslunarhætti. Samtímis
leggur hann til að 4 eða 5 ís-
lenskir verslunarmenn fari til
Danmerkur í sama augnamiði.
Hann álítur að þessi verslun-
armanna skifti gætu með tím-
anum orðið til þess, að auka við-
skifti milli landanna, með því
að líklegt sje að ókunnugleiki
valdi nokkru um það, að þau
eru ekki meiri en raun hefir
orðið á.
Norrænafjelagið í Danmörku
hefir nú tekið þessa hugmynd
að sjer og hefir þegar hafið
f járöflun til þess að koma henni
í framkvæmd. Hefir í því skyni
verið leitað til einstakra opin-
berra sjóða og verslunarf jelaga,
sem gert er ráð fyrir að hafi
áhuga fyrir að varðveita versl-
unar-viðskifti íslands og Dan-
merkur.
60 ára:
Kristján Ásgeirsson
fyrv. verslunarstjóri.
í dag er Kristján 60 ára. Hami
fæddist að Skjaldfönn í Norður-
ísafjarðarsýslu. Kristján er kom-
inn af ágætum bændaættum vest-
ur þar.
Hann stundaði landbúnaðar-
störf fram um tvítugs aldur, en
rjeðist þá til Ásgeirsverslun á ísa-
firði og vann þar fyrst sem versl-
unarmaður og' bókhaldari og síð-
ar, um mörg ár, sem verslunar-
stjóri Ásgeirsverslunar á Flateyri.
Hinn merki kaupsýslumaður,
Árni Jónsson, sá snemma bæfi-
leika og mannkosti Kristjáns og’
fól honum smám saman hin á-
byrgðarmeiri störf innan þessa
stærsta verslunarfyrirtækis, sem
rekið hefrr verið á þessu landi,
utan Reykjavíkur.
Kristján vann líka trúlega til
þess trausts sem honum var sýnt,
enda hafði hann forstöðu verslun-
arinnar á Flateyri á hendi, meðan
Ásgeirsverslun átti þá verslun og
einnig eftir að Hinar Sameinuðu
ísl. verslanir keyptu þessa verslun,
þar til þær hættu verslunarrekstri
hjer á landi.
Síðan hefir Kristján dvalið hjer
í Reykjavík og um stund í Kefla-
vík.
Kristján er drengur hinn besti,
harður í andstöðu, og hreinlynd-
ur, vinfastur og vina vandur.
Heimili hans var hið ágætasta
meðan hin mikilhæfa kona hans
og efnilegi barnahópur var í föð-
urgarði.
Við svinir Kristjáns sendum hon-
um árnaðaróskir á þessum afmæl-
isdegi. J. A. J.
SÓKN FRANCOS TIL
ALMERIA.
Berlín í gær. FÚ.
Utvarpsstöðin í Salamanea
skýrir frá því, að uppreisnarmenn
hafi undanfarnar 24 klukkustund
ir sót.t fram í áttina tii Almería,
og telja þeir sig nú aðeins í 80
km. fjarlægð frá þeirri borg.
Þá telja þeir sig hafa náð þýð-
ingarmiklum árangri í sókn sinni
norðaustan við Madrid. Uppreisn-
armenn fá stöðugt liðsauka frá
y
Malaga.
Enskt herskip er komið til Mal-
aga með matvælafarm, sem út-
hluta skal meðal bágstaddra íbúa
Hefir matvælum þessum verið
safnað áf ensku hjálpamefnd-
inni.
CANADA RÍÐUR Á
VAÐID.
I HEIMSÓKN HJÁ
HERTOGANUM AF
WINDSOR.
Sir Moncton, lögfræðilegur
ráðunautur Corwall-hertoga-
dæmisins og ráðunautur Ed-
wards VIII í stjórnarskrárdeild-
inni í Englandi í vetur, er kom-
inn til Vínarborgar.
Hertoginn af Windsor (áður
Edward VIII) tók á móti Sir
Moncton. (Skv. einkask.).
London í gær. FU.
ackenzie King forsætisráð-
hei'ra Canada tilkynti í
gær, að Canada mundi verja - 7
miljónum sterlingspunda til auk-
ins vígbúnaðar.
Það er ekki ha:gt, sagði hann,
að heimtá jafnrjetti við aðrar sam
veldisþjóðir og geta, á sarna tíma
ekkert lagt -fram til hervarna.
„Glíma við Glám“, fyrirlestur
dr. Guðbrandar Jónssonar er í
Nýja Bíó í dag kl. 3.
Sunnudagur 21. febr. 1937.
FJELAG SJÁLFSTÆÐ
ISKVENNA: HVÖT.
FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU.
asson ágæta ræðu, þar sem
hún hvatti konur til þátttöku.
Margar fleiri konur tóku til
máls og mæltu ýmist með eða
móti. Voru þó miklu fleiri kon-
ur er voru ákveðið með því, að
fjelagið skyldi stofnað sem
sjálfstætt fjelag Sjálfstæðis-
kvenna. Þær fáu konur, sem í
móti mæltu, komu með þá til-
lögu, að fjelagið yrði deild í
Landsmálafjel. Verði. En það
var kveðið niður, með miklum
meirihluta, með þeim rökum, að
allur fjöldi fundarkvenna væri
hvort eð er í Verði.
Var síðan kosin bráðabirgða-
stjórn, er átti að ganga frá lög-
um fjelagsins, koma með til-
lögu um nafn þess og sjá um
annað, er við kom úrslita stofn-
un þess.
Ljet stjórn þessi ekki á sjer
standa. Með áhugasemi og
dugnaði hafði hún lokið undir-
búningi undir lokastofnfund á
þrem dögum og var hann hald-
inn á föstudaginn var.
Fjölmentu konur þangað, eins
og á hinn fyrri fund. Lög fje-
Iagsins voru borin fram til sam-
þyktar og endanlega gengið frá
stofnun fjelagsins, er hlaut
nafnið , ý>j álfstæðiskve n naf j e-
lagið Hvöt“. Stofnfjelagar voru
315.
Bráðabirgðastjórnin, er átt
höfðu sæti i, frú Guðrún Jónas-
son, frú Ágústa Thors, frk. Mar-
ía Maack, frú Guðrún Guð-
laugsdóttir, frú Kristín Sigurð-
ardóttir, frú Helga Marteins-
dóttir og frú Sesselja Hansdótt-
ir, var endurkosin með einróma
atkvæðum, og frú Guðrún Jón-
asson kjörin formaður fjelags-
ins.
1 varastjóm voru kosnar: frú
María Thoroddsen, frú Ásta
Eggertsdóttir, frú Dýrleif Jóns-
dóttir, Svana Jónsdóttir og Sig-
ríður Jónsdóttir.
Endurskoðendur: frú Soffía
Jacobsen og frk. Guðrún Þor-
kelsson.
GLEÐSKAPUR
OG FJÖRUGAR
UMRÆÐUR
Fundurinn var hinn fjörug-
asti og sátu konur að kaffi-
drykkju, söng og ræðuhöldum
langt fram eftir kvöldi.
Þessar konur tóku til máls
á fundinum: frú Guðrún Jón-
asson, frk. María Maack, frú
Guðrún Guðlaugsdóttir, Jónína
Jósepsdóttir, frú Jóhanna Ól-
afsson og Sigríður Sigurðar-
dóttir.
Áður en fundi var slitið, hyltu
fjelagskonur formann sinn, frú
Guðrúnu Jónasson og þökkuðu
henni vel unnið starf í þágu
sjálfstæðisstefnunnar.
Það er vel, að hinn fjölmenni
hópur fjölmennasta stjórnmála-
flokks landsins stofnar með
sjer fjelagsskap.
Islenskar konur, er vilja heill
þjóðar sinnar, styrkja ættland
sitt í úrslitabaráttu frelsis og
sjálfsforráéa og stuðla að því
að vandamál þess verði leidd til
farsælla lykta, fylkja sjer undir
merki Sjálfstæðisflokksins, og
fjölmenna í Sjálfstæðiskvenna-
fjelagið Hvöt!
Aukið endinguna á fatnaði yðar með því að láta okkmr
kemisk-hreinsa eða lita hann.
Sækjum. Sími 1300. Sendura.
Kaupmenn!
UmbúBap?ppfr
20 cm. mjög ódýr.
Hi5 islenska fornritaffelag.
Grettis saga
Eyrbyggja saga
Laxdæla saga
Egils saga
Verð: Hvert bindi:
Heft kr. 9,00.
í skinnbandi kr. 15,00.
Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út.
Fást hjá bóksölum.
Aðalútsala í
Bókaverslun Sl($fúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
búðapappír,
Makulafor og Sulfit,
20, 40 og 57 cm. rúllur.
Eggerí KristjánssDn & Co.
Sími 1400.