Morgunblaðið - 21.02.1937, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.02.1937, Qupperneq 7
Siutnudagur 21. fefcr. 1937. 7 Qagbók I.O.O.F. 3 = 1182228 = , □ Edda 59372237—1. Atkv. VeSrið í gær (langard. kl. 17) : Kyrst á Vestfjörðum er ennþá ‘NA-strekkingur, en annars er hæg N- eða NA-átt um alt land. Lítils- háttar sn.jójel sumstaðar norðan- lands, en úrkomulaust syðra. 5-6 st. frost í innsveitum, en um frost- wuirk við sjávarsíðuna. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-gola. Ljettskýjað. Sennilega •SA-átt á mánudaginn. Dagskrá Alþingis á morgun: Bd: Framlenging á gildi ýmsra lagaákvæða um tekjuöflun fyrir ríkissjóð. Nd: Viðauki við lög um fiskimálanefnd o. fl. Kreppulána- sjóður. Bann gegn dragnótaveiði í landhelgi. — Fjárlögin koma til 1. umræðu á þriðjudag. Þá flytur ijármálaráðherra sína fjárlaga- ræðu, • sem verður útvarpað. Háskólafyrirlestur á frönsku. Ftakkneski sendikennarinn, lie. P. Naert, flytur næsta fyrirlestur sinn á morgun kl. 8 í Háskólan- um. Fyrirlesturinn er framhald af síðasta fyrirlestri og lýkur M. Naert að segja frá franska skáld- inu Locoiite de Lisle og skáldskap hans. Betanía. Samkoma, í kvöld kl. Sy2. Páll Sígurðsson talar. Allir velkomnir. Gulrófur ágætar, í pokum og lausri vigt. VersS. Vfsir. Laugaveg 1. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFá Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Geym§!a. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20, Vesturgötu 5. Símar 4661 og 4161, ÖVDlnn. morgunblaðið Yngri deild K. F. U. K. Munið eftir fundinum í dag kl. 4. Ungar stúlkUr á aldrinum 10—12 ára sjerstaklega beðnar að mæta. Náttúrufræðisfjelagið hefir sam komu mánud. 22. þ. m. kl. 8y2 e. m. í Náttúrusögubekk Mentaskól- ans. Dansleik heldur dansklúbburinn Kvöldstjarnan í K. R. húsinu í kvöld. Agóðinn rennur til Slysa- varnaf j elagsins. Engin bamaguðsþjónusta á Elli heimilinu í dag vegna lasleika. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld áleiðis til Khafnar. Goðafoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Hnll. Brúarfoss fór vestur og norður um land til út- landa í gærkvöldi kl. 8. Dettifoss var á Patreksfirði í gærmorgun. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun. Selfoss fór frá Ant- werpen í fyrradag áleiðis til London. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í Hafnarfirði í dag, af próf. Asmundi Guðmundssyni, sjera Jón Auðuns og frk. Dagný Einarsdóttir. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bæna samkoma kl. 10 f. h. Barnasamk. kl. 2 e. h. Almenn samk. kl. 8 e.h. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samk. kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Katrín Thoroddsen læknir hefir breytt viðtalstíma sínum á þriðju- dögum og föstudögum og er hann framvegis kl. 1—2, en aðra daga kl. iy2—2%. Farþegar með Brúarfossi fil Austur- og Norðurlandsins í gær- kvöldi: Bannveig Hálfdánardótt- ir, Jónas Jóhannsson og frú, Odd- geir Jóhannsson, Sigurður Stein- þórsson, Márkvis Torfason, Einar Vigfússon, Jón Steingrímsson og frú, Eiríkur Þorsteinsson og frú, Kristinn Benediktss., Sjera Jón N. Jóhannsson, Olafur Þ.órarinsson, Andrjes Runólfsson, Jón Hjalta- lín, Anthon Proppe, Olafur Jóns- son, Hallur Kristjánsson, Ægir Ólafsson o. fl. Slysavarnafjelagið heldur aðal- fund sinn í dag í Kaupþingssaln- uin, og hefst, fimdurinn kl. 4. Þar gefur stjórnin skýrslu um störf fjelagsins á liðnit ári, reikningar verða lagðir fram til samþyktar og síðan verða rædd önnnr mál, sem upp verða borin. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga, Zoega og Gústaf A. Valdemars- son, rakari. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 10.—16. janúar (í svigum tölur næstu vikuijá undan): Háls- bólga 83 (59). Kvefsótt 106 (172). Iðrakvef 10 (22). Kveflungna- bólga 1 (4). Taksótt 1 (0). Skar- latssótt 1 (1). Munnangur 0 (4). Heimakoma, 0 1(). Ristill 1 (0). Mannslát 6 (5). (Landlæknisskrif- stofan. — FB.). Útvarpið: Sunnudagur 21. febrúar. 9.45 Morguntónleikar; Brandenborgar-konsert nr„ 6; b) Fiðlukonsert í E-dúr; e) Passacaglia í e-moll. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Þýskukensla, 3. fl. 13.25 Dönskukensla, 3. fl. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur; b) Hljómplötur: Ljett klassisk lög. 16.30 Esperantókensla. 17.00 Frá Skáksambandi íslands. 17.40 Útvarp til úiianda (24.52m.) 18.30 Barnatími: a) Síra Friðrik Hallgrímsson: Sögur; b) Ýms lög (plötur). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi: Kynningarferðir bænda (Ólafur Sigurðsson bóndi). 19.40 Hljómplötur: Ljett lög. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Hallesby, Haraldur Níelsson og trúarvakningin (Einar H. Kvaran rithöf.). Erindi: Hræðslan við Halleshy (sjera Bjarni Jónsson). Hljómplötur. 22.00 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 22.30 Danslög (til kí. 24). Mánudagur 22. febrúar. 18.40 Erindi: Um búreikninga (Guðmundur Jónsson búfræði- kennari). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Verslunarjöfnuður milli þjóða, I. (dr. Oddur Guð- jónsson). 20,55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 fslenski - skátahöfðipginn, Axel V. Tulinius, flytur ávarp í tilefni af 80 ára afmæli al- heimsskátahöfðingjans, Baden- Powells lávarðar. 21.50 Tj tvarpshljómsyeitin leikur alþýðulög (til kl. (22.30). NORÐMENN AUGLÝSA FISKINN SINN. Oslo í gær. FÚ. orska stjórnin hefir lagt fyrir Stórþingið tillögu um það, að enn verði veittar 150 þúsund krónur til þess að standast kostnað af þátttöku Norðmanna í heimssýningunni í París í sumar. Áður hafði Stórþingið veitt 185 þúsund krónur í þessu sama skyni, en stjórnin telur það of lítið. Á hinni norsku sýningu, verð- ur sjerstök deild til þess að kynna norskan fisk og niður- Bach: a) I suðu vörur. t Utvega allskonar vðrur frð Þýskalandi. Leilið iilboða hjá mfer áð«r fenKp f crka « pið annarsstaðar. Friílrik Berldsen, Hafnarstrœti 10-12, Sími 2872. - Stór húseign til sölu í einu fiskisælasta þorpi vestanlands. Húsið er inn- rjettað með sölubúð og má samtímis reka í húsinu greiða- sölu, enda eru þarna ferðamannaskilyrði mikil og enda- stöð skipulagðra bifreiðaferða. Afgreiðsla blaðsins vísar á. ------ Leikföng. -------------------- Dúkkur. Bílar. Boltar. Mublur. Byggingakubbar. Kúlukassar. Smíða- tól. Skip. Skóflur. Fötur. Úr. Sparibyssur. Myndahækur. Litarkassar. Flugvjelar. Hundar. Hestar. Kanínur. Kettir. Gúmmídúklcur og dýr. Nóaarkir. Hús. Stell. Rólur. Dúkkuvagnar. Syerð. Göngustafir. Byssur. Taurúllur. Undrakíkir. Lísur. Myndir S. T. Kort S. T. Spil stór ódýr o. m. fl. — Að gleðja barn er einnig að gleðja sjálfan sig. K. Einarsson & Bjornsson. Bankastræti 11. Anv, Kálfaskinn -- Húðir. ð ; J •- kaupi jeg hæsta verði. 5ig. (?. 5kjalöberg, Jarðarför móður okkar, Guðbjargar Ásgrímsdóttur, sem andaðist 13. þ. m., fer fram frá þjóðkirkjunni mánudaginn 22. þ. m. og hefst með bæn að heimili sonar hennar, Suðnrpól 23, kl. 3 e. m. Fyrir mina hönd, systkina, ættingja og vina. Karl Nielsson. Það tilkynnist hjer með að jarðarför Guðrúnar Jónsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 22. febr. og hefst með bæn á Bárugötu 30, kl. 1 e. h. Jón Jónsson og Krfstín Jónsdóttir. Faðir minn, Sigurður Friðriksson, verðnr jarðsunginn að Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 23. febrúar, og hefst með bæn að heimili mínu, Kirkjuveg 15, Hafnar- firði, kl. 11/2 síðd. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Eiríkur Þ. Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.