Morgunblaðið - 02.03.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.03.1937, Blaðsíða 2
2 MORGUIVBLAÐÍÐ Þriðjudagur 2. mars 1937. SPANARFRJETTIR. Ilersveilir Francos komnar inn i háskólaborgina? • • Oflug sókn hafin norð-vestan við borgina í gærmorgun. Caballero hótar að segja af sjer. 15 þúsundir rauðliða fallið við Oviedo. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. Yfir helgina hefir verið barist bæði í Ovie- do við Madrid. Hersveitir Francos hófu . sókn norð-vestan við Madrid (á Es- corial-vígstöðvunum), í morgun og sumar fregnir herma, að þeim hafi tekist að brjótast . fir Man- zanaresána og koma til liðs við uppreisnarmenn í háskólaborginni. Þessari fregn mótmælir varnarráðið í Madrid. í orustunum við Oviedo er talið að 15 þús. manns hafi fallið af raiiðliðum. Sumstaðar hafa uppreisnarmenn flúið niður í skólpræsi borgarinnar og þar er bardögunusn haldið áfram þrátt fyrir niðamyrkur. í hinni opinberu tilkynningu uppreisnarmanna síðdegis í dag, er sagt frá því (skv. Lundúnafregn FÚ) að stjórmai hafi mist heilar herdeiidir í bardaga við Oviedo. ' (í Oslo-fregn FÚ segir, að uppreisnarmenn haldi því fram, að þeir hafi eyðilagt heila herdeild fyrir stjórninni í bardögunum norð-vestan við Madrid. Rimma um sænsku krónuna. Hörð rimma er háð milli sænsku stjómarinnar og hagfræðivísindamanna um gengi sænsku krónunnar. Vísindamennimir vilja að krónan verði hækkuð strax. Stjómin heldur því aftur á móti fram, að verðhækk- un hafi engin áhrif haft enn þá á verðlag lífsnauðsynja, og að gengi krónunnar gagnvart sterlingspundi muni þess vegna ekki verða hækkað. Hefir Wigfors fjármálaráð- herra gefið út yfirlýsingu sem fer í þessa átt. En hagfræðingamir þ. á. m. Gustav Cassel (sem er einn nafntogaðisti hagfræðingur í heimi) og Heckscher, gera ráð fyrir að atvinnulífið muni dafna áfram og telja því nauðsynlegt að hækka krónugengið strax til þess að stöðva verðhækkunina. „Það er alt of seint að hækka gengi krónunnar þegar verðhækkunin hefir leitt til aukinnar dýrtíðar á lífsnauð- synjum“, segja þeir. (Samkv. einkaskeyti). r _ A Lpipasigerkanpstefnngiiii. Vefnaðarvörur úr mjðlk: Gerfigúmmi 50," endingar- ‘ |[betra en annað gúmmi. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. Þrjátíu þúsund útlendingar sækja Leipzig- . ar-kaupstefnuna, sem oonuð var í dacr. . Árið 1933 sóttu hana ekki nema fimm- tán þúsund manns. Þessi tvöfalda aðsókn er talin vottur um bætt viðskiftaástand í heiminum — að nokkru leyti. En að nokkru leyti er hún árangur af starfi dr. Schachts til eflingar viðskiftum Þjóðverja við þjóðirnar í suð-austur Evrópu. Síðastliðið ár tókst dr. Schacht sjálfur ferð á hendur til Júgóslavíu, Búlgaríu, Grikklands og fleiri landa til þess að ryðja þessum viðskiftum braut. Uppskerani hefir orðið góð. Gestir kaupstefnunnar frá þessum löndum eru helmingi fleiri í ár en í fyrra. Útgef.: H.f. Árvákar, Reykjavík. Rítdljórar: Jón ^jartanssoiv»og Valtýr Stefánseen . ábyrg'barmabur. ■ Ritstjórn og afgreiiSsla: Austurstræti 8. — Sfmi 160S. Heimasímar: Jón Kjartansson, nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuBi. í lausasölu: 15 aura eintakið. 25 aura með Lesbók. Haligrímskirkja Þegar eitthvert mál rís upp, sem hafið er yfir flokkaríg og togstreitu, er sem hirt.i yfir þjóð vorri. Bitt slíkra mála er bygging Hallgrímskirkju í Safirbæ. Með áhuga hafa menn í öllum lands- hlutum fylgt því máli, sjeð, að þarna var verið að vinna verk, til vegsemdar andlegum verðmæt- um þjóðarinnar. Meðan sVo er umhleypingasamt sem nú í þjóðlífi voru, hættir mörgum til að grípa á ýmsum al- vöru- og framtíðarmálum í fnmi. Fer það að vonnm. En ilt er, þeg- ar góð málefni spillast fyrir þá sök. Húshyggingar og skáldskapar- Iist ern á ólíkum aldri með þjóð vorri. En nú hafa menn ráðist í að byggja sálmaskáldinu góða minnisvarða með húsbyggingn með kirkjusmíði. Allir sjá, að vel er ekki úr þess- ari þraut leyst, nema kirkjubygg- ingin verði gimsteinn íslenskrar byggihgalistar, eins og ljóðin, sem heiðra á,- eru gimsteinar íslensks skáldskapar. Það er vandi að reisa hús, að yrkja í stein, svo samboðið sje Hallgrími Pjeturssyni, svo, að úr anda þeirrar byggingar megi lesa þá lotningu sem núlifandi kynslóð ber og sem komaridi kynslóðir munu bera til sálmaskáhlsins í Saurbæ. Enginn skal því undrast það, þó íslenskir húsameistarar geti ekki með litlum fyrirvara fundið það byggingarform, sem um ó- komnar aldir getur túlkað rjett á máli steinsins þá lotningu, sem íslendingar bera fyrir dýrmætum arfi Hallgríms Pjeturssonar. En þá kröfu verður að gera til þeirra manná, sém tekið^h’afa að sjer forystu í þessu máli, að þeir hrapi ekki að néinni vandræða- lausn málsins. Stærð kirkjurinái* er enginn mælikvarði á þakklæti þjóðarinn- ar fyrir Passírisálmana. Lítil kirkja túlkar þrfð jáfn vel og stór. En Hallgrímskirkja í Saur- hæ verður að vera dýrgripur ís- lenskrar byggingarlistar og helst um leið leiðarstjarna í því, hvern- ig vandaðar íslenskar sveitakirkj- ur eiga að vera í framtíðinni. LAUGE KOCH OG JARÐFRÆÐING- ARNIR 11. Osló í gær. FÚ. Dómurinn í máli dr. Lauge Kochs gegn hinum 11 fræði- mönnum verður feldur innan fárra daga. Það hefir þegar vitnast, að forsencfur dómsins eru svo ítarlegar, að þær myndu fylla meðal bók. .. « m, Frá Valencia berast þær fregnir að Largo Caballero, for- sætisráðherra og mestráðandi í liði rauðliða, hafi í hótunum að Ieggja niður embætti sitt, ef stuðningsflokkar stjórnarinnar geti ekki komist að samkomu- lagi, og hættti ekki að grafa hver undan öðrum. Hefir þessa sundurlyndis in- an rauðu flokkanna á Spáni, gætt um nokkurt skeið, en jókst um allan helming eftir að Mal- aga fjell. Afi HAFA SIG Á BROTT! London í gær. FÚ. Stjórnin skýrir frá því, að pólitískir fangar í Madrid hafi verið látnir lausir. Allir menn innan 45 ára aldurs hafi verið settir til vinnu við starf í þágu almennings, en öðrum hefir ver- ið boðið að hafa sig á brott úr borginni innan tveggja sólar- hringa. HLUTLEYSIÐ Breskum sjóliðsforingja, að nafni Mac Donald 'hefir verið falið að hafa umsjón með gæslu starfinu á landamærum Portú- gals og Spánar. Mun hann fara til Portúgals í þessari viku. -— Gæslustarfið hefst um miðnætti á laugardaginn kemur. Þeir 130 menn, sem taka þátt í því með honum, eru flestir PRAMH. L BJÖTTU SfÐU. Grazianni hættuiega veikur? Kalundborg 28. febr. FÚ samkv. tilkynningu frá Róm særðist Graziani marskálk- ur aðeins lítillega þegar árásin var gerð á hann urn daginn og var s xr hans ekki talið hættu- legt. En nú er tilkynt að Grazi- ani hafi lungnabólgu og sje þungt haldinn og hafi komið í Ijós við rannsókn að flís úr sprengju hefir komist inn í lungun. 1 Róm er opinberlega borið á móti því, að Graziani sje hættulega veikur (segir í Lund- únafregn FÚ). Það er aftur á móti tilkynt að hann sje á bata- vegi. 15 MÁNUÐIR FYRIR FÓSTURE YÐIN G AR. Kalundborg 28. febr. FÚ Danskur læknir Gundtoft að nafni frá Sundby hefir verið dæmdur fyrir fóstureyðingar í 15 mánaða fangelsisvist. Gund- toft gengdi fjölda trúnaðar- starfa í Sundby m. a. vair hanr formaður barnaverndarnefndar skólalæknir og formaður skóla- nefndar. Hann hefir ekki áfrýjað dómnum. Andstaða kirkj- unnar við Hitler. London 28. febr. FÚ. Imótmælendakirkjunni í Þýskalandi var í gær- kvöldi beðið fyrir þeim, er sættu ofsókna af hálfu yfirvaldanna. Niemúller biskup skýrði frá því, að tíu prestar kirkjunnar 'g fjórir leikmenn sætu nú í . 'angabúðunum eða hefðu ver- ið reknir frá embættum sínum, vegna andstöðu sinnar við yfir- völd ríkiskirkjunnar. Á sýningunni vekja gerfi- efnin, eða hin svo nefndu „ersatz“-efni mesta athygli Sjerstaklega verður sýningar- gestum starsýnt á hinar glæsi- legu vefnaðarvörur, scm gerðar eru á« njólk, bmzínið, sem gert |f- úr ’ú kolum og gerfigúm- U!ð, sem er þ -játíu prósent dýr- ara, en fimtíu prósent ending- arbetra en annað gúmí. BARÁTTAN FYRIR NÝLENDUM London 27. febr. FÚ. 1 sambandi við kaupstefnuna hefir þýska stjórnin komið fyrir „Nýlerdusýningu“ og eru þar meðal annars til sýnis hráefni úr nýlendum í hitabeltislönd- PRAMH. Á SJÖTTTJ SfÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.