Morgunblaðið - 16.03.1937, Side 1

Morgunblaðið - 16.03.1937, Side 1
Aukið vinnuna! Verslið við ÁLAFOSS. Pá§kafö( á karlmenn fullorðna og á unglinga seljast mjög ódýrt nú fyrir páskana. Tilbúin föt í stóru úrvali. Hvergi eins ódýr. VERSLIÐ VIÐ ÁLAFOSS, Þingholtssræti 2. ALT EIGIN FRAMLEIÐSLA. Þeir, sem kynnu að vilja rgisa hús á komandi sumri í sameign með oðium á einni af fegurfttu eignarléðum sem óbygð er suðaustur af Tjörninni, geta fengið upplýsingar um áætlaðan kostnað og fyrirkomulag hjá undirrituðum. Hittist venjul. frá 2—4 e.m. Fyr- irspurnum ekki svarað í síma. GUTTORMUR ANDRJESSON. Hjer með tilkynnist vinum og- vandamönnum, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Sigríður Bjarnadóttir, andaðist að heimili sínu, Holtsgötu 37, hinn 15. mars. F. h. fjarstaddra barna og tengdabarna. Eagnhildur Benediktsdóttir. Þorsteinn Einarsson. Hjer með tilkynnist, að faðir minn, Jón Hafliðason, andaðist í gær að Elliheimilinu Grund. F. h. aðstandenda. Hafliði Jónsson. Maðurinn minn, faðir og sonur, Sveinbjörn Ólafsson, sem andaðist að Reykjahæli 3. þ. mán., verður jarðsunginn fimtu- daginn 18. mars og athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Framnesveg 50 A kl. iy2 e. hád. Jarðsett verður frá dóm- kirkjunni. Halldóra Guðmundsdóttir og böm. Ingibjörg Sveinbjamardóttir. Jarðarför Katrínar Kolbeinsdóttur frá Kollafirði, sem andaðist 8. þ. m. að farsóttahúsinu í Reykjavík, fer fram að Lágafelli miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 2 síðd. Kveðjuathöfn í Reykjavík hefst kl. 1 s.d. frá farsóttahúsinu. Kolbeinn Högnason, Kollafirði. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Matthíasar Matthíassonar, Holti. Ragnheiður Skúladóttir og böm. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og bróður, Gests Ámundasonar. Guðrún Antonsdóttir, böra og systkini. Nú geisar flensu faraldur og fá jeg meðöl hefi, en Blöndahls menthól brjóst- sykur er besta ráð við kvefi. Selt í ffulum glærum nokum og kostar aðeins 0,35. Mapiís Th. S. Blöndalil M. LÍTILL BiLL, helst sem nýr, óskast keyptur. — Upplýs. í síma 4533 kl. 4—6 í dag. 5-6 herbeigfa íbúð í steinhúsi, með öllum þæg- indum, óskast 14. maí. Til- boð merkt 567 sendist af- greiðslunni. Nokkrar ^óðar bækur: Reykjavík fyrrum og nú, eftir Indriða Einarsson. í þessari litlu bók eru marg ar góðar og skemtilegar lýsingar á Reykjavík, sem gaman er að rifja upp fyr- ir sjer. Bókin kostar aðeins 1 kr. Draumar Hermanns Jónassonar. í þessari bók, sem að mörgu leyti er merkileg, er meðal annars Njálu- draumurinn, sem að mörgu leyti mun vera einn merk- asti draumurinn, sem skráður er á íslensku. Bókin kostar aðeins kr.1.50 Sjóferðasögur Sveinbj. Egilson. Sveinbjörn skrifar allra manna skemtilegast, en auk þess er bjer um það efni að ræða, sem allflest- ir hafa gaman af: Sjó- ferðir og æfintýri sjómanna í erlendum höfnum. Kostar kr. 3.20. Friður á jörðu Og Ljósaskifti. Tveir ljóðaflokkar eftir Guðmund Guðmundsson skáld. — Kostar 1 krónu hvor bók. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Skilar þvottinum yðar mjallahvítum og ilmandi. --------------- 55 aura pk. -------- Kaupum 300 gr. glös milli kl. 10—12 f. h. næstu daga. Lyfjabúðin IÐUNN. Húseignin nr. 51 við Laugaveg (eign dánarbús Sigurðar sál. Gunnarssonar) er nú þegar til sölu. — Allar nánari upplýsingar um ásigkomulag eign- arinnar gefur Pfelur Jakob§»on, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3 e. h. Kartöflumjöl í 50 og 100 kg. pokum. 5ig. t?. 5kjalöberg (HEILDSALAN). Engin verðhækkun hefir ennþá orðið hjá okkur. Við seljum allar okkar vörur með sama lága verðinu og áður, svo sem: Postulíns-, leir- og glervörur. Borðbúnað úr stáli og pletti, Keramik, Krist- allsvörur, Barnaleikföng og ýmsar smávörur. K. Efnarsson & Björnsson. Ba«bastræti 11. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.