Morgunblaðið - 21.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1937, Blaðsíða 7
..- .- „i'J? ¦¦;¦¦¦". " ¦ ¦ "" Sunnudagur 21. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ Qagfaok p Edda 59373237. — 1. I.O.O.F. 3 f 1183228 = — 8l/2 H- Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5). Smálægð yfir Breiðafirði Teldur dálítilli snjókomu hjer og hvar Testan lands og á N-landi. Sunn- an og suðaustan lands er bjart- Tiðri. Vindur er alstaðar hægur og yfirleitt norðanstæður: Hiti er nú 2—3 st. við vestur-ströndina, en annars er víðast 2—6 st. frost. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Breytileg átt og hægviðri. Úrkomu laust að mestu. . Prestar dómkirkjusafnaðarms biðja fermingarbörn að koma til *purninga á venjulegum tima á mánudag og þriðjudag. Teikningar og likön af Hallgríms kirkju í Saurbæ, gerð af ýmsum húsasmíðameisturum, verða til sýn- is í sýningargluggum verslunar Jóns Björnssonar & Co. í Banka- stræti þessa viku. Fiskmarkaðurinn í Grimsby, laug ardag 20. mars: Besti sólkoli 82 sh. pr. box, rauðspetta 63 sh. pr. box, etór ýsa 27 sh. pr. box, miðlungs ýsa 24 sh. pr. box, frálagður þorsk- ur 18 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 6 sh. pr. box og smáþorskur 5 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd — FB). Kvikmyndahúsin byrja sýningar aftur í kvöld eftir inflúensu- bannið. — Gamla Bíó sýnir kvikmyndina um Tarzan, sem sýnd Tar við mikla aðsókn, er bannið Tar sett á. Nýja Bíó sýnir nýja ameríska kvikmynd, sem heitir: „Sú kunni að matreiða". Aðalleik- endur eru Herbert Marshall og Jean Arthur. L. Engels, þýski skáksnillingur- inn, sem hjer hefir dvalið um tíma á vegum Skáksambands Is- lands, er nú á förum af landinu. 1 dag kl. 1 teflir hann fjöltefli í K.R.-húsinu og mun það verða í síðasta simi, sem mönnttm hjer gefst tækifæri til að sjá Bngels tefla. Fermingarbörn fríkirkjusafnað- arins eru beðin að koma til spurn- inga á mánudag og þriðjudag eins og vanalega. Töluverður leki kom að enska togaranum „Sargon", sem strand- aði í Engey, og verður hann dreg- inn hjer upp í Slipinn til viðgerð- ar. 1 gær var unnið við að losa fiskinn úr skipinu. Barnaguðsþjónusta á Elliheimil- inu kl. 4 í dag. Til f ólksins á Vesturgötu 64: Frá G. G. 1.00, H. S. H. 5.00, Stefaníu Ólafsdóttur 10.00, málarasveinum Lúðvígs Binarssonar 17,00, I. J. 10.00, K. Ó. 10.00, H. T. 10.00, M. B. 20.00. Verslunarskólinn byrjar kenslu á mánudagsmorgun. Skólastjórinn biður þess getið, að nemendur, sem ekki hafi náð sjer eftir inflúens- una, þurfi ekki að koma, ef þeir eða heimilisfólk þeirra telji þá ekki fullhrausta. Bn nauðsynlegt er, að allir frískir nemendur komi m. a. vegna undirbúnings undir upplestrarfrí efstu bekkja og kenslu eftir páska. Eimskip. Gullfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöldi á leið til Leith. Goðafoss kom til Hull kl. 10 í gærmorgun. Brúarf oss kom til Kaupmannahafnar kl. 8 í gær- morgun. Dettifoss kom til Reykja- víkur kl. 8 í gærkvöldi. Lagarfoss kom til Fáskrúðsfjarðar í gær- morgun. Selfoss er á leið til Grims- by frá Aberdeen. B.v. Bragi kom af ufsaveiðum í gærmorgun með um 130 tonn. E.s. Esja kom úr strandferð í gær. |f Leikfjelag Reykjavíkur sýnir í í kvöld kl. 8 sjónleikinn „Annara manna konur" í síðasta sinn, fyrir mjög lágt verð á aðgöngumiðum. — Sjónleikur þessi er afar spenn- andi leynilögreglugamanleikur, er vakið hefir talsverða eftirtekt. — Þetta verður síðasta leiksýning f je lagsins fyrir páska, en á annan í páskum byrja sýningar á öðru leik riti. — Það er því síðasta tækifær- ið í kvöld að sjá „Annara manna konur". Útvarpið: Sunnudagur 21. mars. (Pálmasunnudagur). 9.45 Morguntónleikar: Beethov- en: a) Valdstein-sónatan, Op. 53, C-dúr; b) Kreutzer-sónatan, nr. 9. A-dúr. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisíitvarp. 13.00 Þýskukensla, 3. fl. 13.25 Dönskukensla, 3. fl. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Arni Sigurðsson). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; b) Yms lög (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17.00 Frá Skáksambandi íslands. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). M 18.30 Barnatími: a) Þorsteinn Ö. Stephensen: Sögur; b) Harmon- ikuleikur. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Listir í fornöld, IV. (dr. Jón Gíslason). 20.55 Kórsöngur • Karlakórinn „Þrestir" í Hafnarfirði (söng- stjóri: Jón Isleifsson). 21.25 Upplestur: Kvæði (Jón Magnússon skáld). 21.45 Kvartett Tónlistarskólans leikur. 22.15 Hljómplötur: Symfónía nr. 6 (pathetique), eftir Tschai- kowsky. (Dagskrá lokið kl. 23). Mánudagur 22. mars. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 íslenskukensla. 8.40 Þýskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Þjóðir, sem jeg kyntist, VII.: ítalir (Guðbrand- ur Jónsson prófessor). 20.55 Einsöngur (Einar Margan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 Utvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 22.00 Hljómplötur: Kvintett í Es- dúr, Op. 16, eftir Beethoven (til kl. 22.30). ? ? ? Linoleum Gólfdúkar eru nú fyrirliggjandi í miklu úrvali. J, Þorláksson & Norðmann Umbúðapappír. Getum ennþá útvegað umbúðapappír frá Svíþjóð með hagkvæmu verði. Cqgert Kristiánssan 5 Cc Sími 1400. Á heimili sjónherfingamanns. — Jeg vildi óska að þú reynd- ir að fá þjer einhverja aðra at- vinnu. Þessi sífelda kanínusteik er óþolandi. * — Jeg hefi farið í bíl um alt England. — Þá hljótið þjer að hafa farið um mörg falleg hjeruð? — Já, það höfum við áreiðan- lega gert, því að við ókum 600 km. á dag! I»f er gætuð sparað margar krönur á ári með að nota sími i38o. LIT LA BIL'ST 0fl IN Er nokkuð stór Opin allan sólarliringinn. Aðeins 45 pk. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, a8 móoir okkar, Sigríður Stef ánsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vesturbrú 22, Hafnarfirði, 20. þ. mán. Eiríkur Eiríksson. Setta Nielsen. Hjartkær eiginmaöur og fósturfaSir okkar, Ámundi Jónasson, Hverfisgötu 91, andaðist 19. þ. mán. á Landsspítalanum. Guðrún Sveinsdóttir. Ragnheiður Bjarnadóttir. Það tilkynnist hjer með ættingjum og vinum, að sonur okk- ar elskulegur, Sigurður, andaðist 20. mars að heimili sínu, Suðurgötu 40 B í Hafn- arfirði. Jóhanna Sigurðardóttir. Guðlaugur Gunnlaugsson. Það tilkynnist, að jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Jónsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Bergþórugötu 19, þriðjudag- inn 23. þ. mán. kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla garðinum. Synir. tengdadætur og barnabörn. Jarðarför móður og tengdamóður okkar Jódísar Jóelsdóttur, sem andaðist 14. þ. mán. fer fram mánudaginn 22. þ. mán. og hefst með bæn á heimili hennar, Krosseyrarveg 1 í Hafnarfirði klukkan 1V2 e. hád. Ingibjörg Jónsdóttir. Sigurður Þórólfsson. s Guðlaug Pálsdóttir. GuSjón Þórólfsson. Jarðarför , Guðbjargar Árnadóttur frá Jörfa, er andaðist 15. þ. mán., að heiinili sínu Karastíf 13, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 23. þ. mán., kl. l]/2 c. hád. F. h. ættingja og vina. Anna Jónsdóttir. Erlendur Ólafsson. Konan min elskuleg, Agatha Guðmundsdóttir, verður jarðsungin 23. þ. mán. frá dómkirkjunni, kl. iy2. Jarð- arförin hefst með húskveðju að heimiH hennar, Laugaveg 76, kL 11 f. hád. Ólafur Jónsson. li Jarðarför bróður okkar, Guðmundar Sveinbjörnssonar, bónda frá Hámundarstöðum í Vopnafirði, er andaðist 16. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni þriðjud. 23. þ. mán. kl. 13,30. P. h. fjarstaddra foreldra og systkina. Guðrún Sveinbjörnsdóttir. Hólmfríður Sveinbjörnsdóttir. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir. Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Rögnvaldur Sveinbjörnsson. Valdimar Sveinbjörnsson. Valgeir Sveinbjörnsson. Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð við jarðarför föður míns, Jóns Hafliðasonár. F. h. aðstandenda. Hafliði Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför okkar hjartkæra föður Jóns Jónssonar. Þorbjörg Jónsdóttir. Jón B. Jónsson. Ástráður J. Proppé. •"•rt-^fai^igmgss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.