Morgunblaðið - 21.03.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1937, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. mars 1937. Verður upsinn sendur til Akureyrar?j Er K. E. A. enn i gjaldeyrisleit? Sá kvittur gaus upp hjer í bænum á dögunum, að í ráði væri að senda hjeðan naikið af söltuðum upsa og verka hann norður á Akur- eyri, á vegum Kaupfjelags Eyfirðinga. Heyrðist jafnframt að K. E. A. hefði keypt hjer nokkur hnndruð ,tonn af upsa, og hjer myndi vera um að ræða eins- konar gjaldeyrisráðstöfun hjá þessu volduga kaupfjelagi, þar iem» fiskkaupin í Vestmanna- eyjum fóru út um þúfur. ,Hvað hæft er í þessu veit Morgunblaðið ekki. En eitt er TÍst, að afráðið var að senda hjeðan' mikið af upsa norður á Akureyri, til verkunar þar. Þegar fiskimatsmenn bæjar bbs komust að þessari fyrir- ætlan, rituðu þeir bæjarráði svo hljóðandi brjef: ' Reykjavík, 16. mars 1937. Þar sem við höfum heyrt því fleygt að flytja eigi talsvert af aaltfiski burt úr bænum, til ?erkunar annarsstaðar á land- iiSí, leyfum við okkur að skora á bæjarstjórn Reykjavíkur að íkoma í veg fyrir það, ef kost- W er. Áskorun þessa styðjum við *ieð því, að hjer er mikið at- Tinnuleysi og útlit fyrir að lítill fiskur verði hjer til verk- vnar, auk þess sem ekki virðist rjett að skerða athafnalíf í bænum eins og ástandið er nú_ »eð því að svifta verkafólk hjer þeirrar atvinnu, er leiðir aí útgerðinni sem heima á hjer í bænum. Virðingarf ylst, (undirskrift fiskimatsmanna). Brjef fiskimatsmanna var lagt fyrir bæjarráð 8.1. föstu- dag. Það eru vissulega alvarleg tíðindi fyrir verkalýð þessa bæjar, ef ofan á hið mikla atvinnuleysi sem hjer er fyrir, bætist svo það, að sú litla vinna sem útgerðin skapar á að flytjast burt úr bænum. 80 ára í dag; Kristján Jónsson frá Auraseli. SEX HÆÐA HÚS I OSLÓ HRYNUR. Áttatíu ára er í clají Kristján Jónsson l'r;'t Aurasélh líaini er fædrínr í Pljótsdal í Fljótshlíð, soiuu- binna nufiikimmi merkis- hjóna (íiulbjii !¦;.>¦;,!• Eyjólfsdóttur o<s. Jóns Jónnsonar. I>a3 er fagujrt útsýiii ij-á Pljótsdal, þaðan 'má iítíi sælan sveitablóma o<? Markar- fljót (liuiítinli á eyrum, Þar ól Kristjfm æskuHi- sín við fjölskrúð- ugar hlíðar og fajrran fossanið. Lengst af búskaparárum sínum bjuggu þáu hjón í Auraseli við Þverá,'þar sem jökulvötnin stíga sinn tröllaukna dans, enda mun Kristján eigi sjaldan hafa komist í hann krappann við fylgdir yfir þau, og óhikað þori jeg að full- yrða að mörgum hefir liann bjarg- að frá því að enda þar æfi.sína. Nú í dají tiiunu hinir fjöldámörgu, er báru að garði þeirra gestrisnu lijóna, senda Kristjáni hlýjan hug og kærar kvéðjur með árnaðar- óskum, að heimili hans, Austur- götu 23, Hafnárfirði. K.ristján,er ungur í aiftla; .ber. atöurinn vel og horfir ólotimi fráni á veginn því hugur hans á heima í æðra veldi þar sem hans kæri förunautur býr nú. — Þökk fyrir hin mörgn umliðnu ár. Til hamingju með afmælisdag- inn. Vinur. Osló, 20. mars. Stórhýsi, sem er í smíðum á Nye Fridtjof Nansens torgi í Osló rjett við nýja ráðhúsið, hrundi að nokkru leyti í gærkvöldi um kl. 10. Varð af gnýr mikill og hrundi þakið og nokkur hluti veggjanna niður á götuna. Engir menn meiddustvið hrunið. Hús þetta er sex hæða og er tjón ið áætlað 150.000 kr. Áætlað er, að húsið uppkomið kosti 2 miljón- ir króna. Talið er, að steypt súla á þriðju hæð hafi bilað, vegna þess að frost hafi eyðilagt steypuna áður en hún harðnaði nægilega. Hafist verður handa um endur- reisn eftir þrjár vikur. (NRP. — PB). fcgWW afar f jölbreytt og skrant- legt úrval. Lægsta verð, frá 15 aura stykkið. JleSjið börnin, gefið þeim Munið hið þjóðfræga ræstiduft Fínt, Rispar ekki.? Möndlur, Sýróp dökt og ljóst. Kókósmjöl. Súccat o. m. fl. í bakstur ¥ersl ¥islr. Sími 3555. páskaegg frá okkur. ./"wn miBiimdi, Ef þjer riljið hafa mikið ljós, þá kaupið þær Ijóskúlur, sem sýna Ijósmagnið í DLm = „Dekalumen' (ljóseiningum) og stranmeyöshma. í Watt — W. 125DLm 97W Biðjið ávalt nm 150Dim mw ' SIKA þjettiefni. MiLAFLUTNINGSSKRIFSTOFÁ Pjetur Magnússon . Einar B. Gttðmundsson Guðiaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrrfstofutími kl. 10—12 og 1—6 Lítið vandað harmóníum óskast. Simi 3442. Höfum nú aftur fengið þetta margeftirspurða | þjettiefni. Gerir steinsteypu og steypuhúð fullkom- lega vatnshelda. J. Þoríáksson & Norðmann. y Y í f V f í i T I Y Y OSRAM ^WW^ Engin Yerðhækkun hefir ennþá orðið hjá okkur. Við seljum allar okkar vörur með sama lága verðinu og áður, svo sem: Postul'ns-. leir- og glervörur. Borðbúnað úr stáli og pletti, Keramik, Krist- allsvörur, Barnaleikföng og ýmsar smávörur. K. Einarssoii & B|örnsson. Bankastræfi 11. I i'i.li.u.., -I mkw iicmmbfarahrcingatisfiUtuii l $«i8.«u34 &m, 1300 ^t«sfcj*»íÉ. Ennþá er hægt að fá föt sín hreinsuð fyrir páska. Komið — símið eða sendið sem fyrst. Sækjum. Sendum. Simi 1300. Kolapantanir. Vjer leyfum oss hjer með að biðja heiðraða viðskiftamenn vora að gera pantanir í tíma fyrir páskana. Sjerstakleg-a viljum vjer benda á, að ekki verður Inægt að afgreiða nema takmarkað af pöntunum laugardaginn fyrir páska. Kolaveirslanir í Reykfavík. $kák. Engels teflir í dag f jöltefli í K.R.-húsinu kl. 1 Komið og sjáið þessa síðustu skáksýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.