Morgunblaðið - 25.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1937, Blaðsíða 5
Fímtudagur 25. mars 1937. 1S mestu um eignamissi allra þeirra útvegsmanna, sem í Skuldaskilasjóði lentu. 1 fylgd með honum er mað- ur, sem tæpast er kominn í ut- anyfirbuxurnar eftir að • hafa sloppið við 95 c/ af skuldum sínum, án gjaldþrots þó, — og annar, sem ábyrgð ber á Bæjar- útgerðinni, sem eiga mun 40 '/ eignir móti skuldum, — og lóks sá, er fyrir þetta sama. Alþingi leggur frv. um eftirgjafir og ríkissjóðs greiðslu þeirra skulda, •er hann sjálfan hefir brauðfætt. Hæfa þessir hermenn að vísu "vel málstaðnum, en brosleg er hjörðin, og ekki síst fyrir það, að þeir eru lagðir í leiðangur gegn mönnum, sem leggja al- eiguna að veði fyrir afkomu út- gerðar sinnar, en sjálfir hafa jþessir dátar ekki hætt einum einasta eyri í þau fýrirtæki, sern þeir hafa efnast sæmilega á, og liaft af tekjur, meðan við vor- «um að tapa öllu okkar. Og loks vek jeg athygli á því, ;að í sjálfri greinargerð frv. er 'bygt á því, að Kveldúlf vanti '750 þús. kr. upp í skuldir sín- ;ar, en þó er frv. borið fram í jþví skyni, að varna því að bank- Ærnir taki viðbótar-veð fyrir skuldum Kveldúlfs, sem sam- kvæmt lægsta mati er að nettó- andvirði a. m. k. 1 i/a milj. kr. Einstakt frumvarp. En frv. er einstakt um fleira. Svo einstakt, að það á <engan sinn líka í þingsögu menn íingaþjóða. Flm. H. V. var að léitast við jað skýra það. Af þeirri tilraun ^sáat, .að hann skilur ekki efni þess „og afleiðingar, og verð jeg Iþví að koma honum til hjálpar. Höfuðefnið er, eins og jeg áðan gat um, að lánardrotnar Kveldúlfs og hæstirjettur skipi 3 manna nefnd til að fram- kvæma skyndimat á eignum Kveldúlfs, miðað við núverandi söluverð. Teljist fjelagið sam- kvæmt því mati ekki eiga fyrir skuldum, skal það íafarlaust :gert gjaldþrota. Koma síðan mörg og ekki iþrauthugsuð fyrirmæli um skip- mn og störf skilanefndar, með- ...an á skiftum stendur. Jeg bið nú háttvirta þingmenn ,-að athuga það, að þegar Hjeð- inn Valdimarsson ber fram þetta frumvarp, þá veit hann, ;að Kveldúlfur er búinn að bjóða frarn eigur Thor Jensens til við- bótar tryggingum skulda fje- lagsins. Hann veit, að báðir bankarnir telja sjálfsagt að taka því boði, vegna þess að þeir álíta að bæði hag bankanna og þjóðfjelagsins sje best borg- ið m,eð því. Hann veit, að Kveld- úlfur hefir trygt sjer lánsfje cil að reisa nýja síldarverksmiðju á Hjalteyri, sem tryggja mun hundruðum manna ágæta at- vinnu. Hann veit, að horfur eru . á, að saltfisksvertíðin muni bregðast. Ilann veit, að fólkið er atvinnulaust, og ríki og bank- ar í gjaldeyrisskorti. Hann veit, að til síldarinnar mæna allir vonaraugum. Allt þetta v.eit Hjeðinn Valdimarsson. En hann veit það líka, að verði frum- \ varp hans samþykkt, gerir hann MOfiGUNúLAMb 5 RæÖa Ó!al§ Thor§, eigur Thor Jertsen upp i skulð- ir sínar. Kveldúlfur hefir sett meir é* 100 % tryggingu fyrir skuldum sitt til þess, að hindra að eigur Thor Jensens tryggi skuldir Kveldúlfs, og að hin nýja síld- arverksmiðja rísi á Hjalteyri. En með því sviftir hann hundr- Úð manna ágætri atvinnu og dregur úr líkunurn iyrir því, að rílcið geti staðið í skilum út á við. En það er fleira, sem leiðir af frumvarpi Hjeðins Valdi- marssonar, sem hann ætti að vita, úr því hann ræðst í að flytja slíkt frumvarp. Tilraun Hjeðins Valdi- marssonar að 'stöðva togarana á vertíðinni. rumvarp þetta átti að koma á dagskrá fimtudaginn 18. þ. m. Hjeðinn Valdimarsson bað þá forseta að fresta því til mánudagsins 22. þ. m. Síðan bað hann um útvarpsumræður, og vissi að með því gat frum- varpið ekki komið á dagskrá fyr cn í gær eða í dag. Nú kem- ur til kasta þingsins. Varla ætl- ast Iljeðinn Valdimai’sson til, að Sjálfstæðisflokkurinn flýfi fyrir slíku máli í gegnum þing- ið. En geri Sjálfstæðismenn það ekki, en tefji þó á engan hátt, nema með því að synja um af- brigði, og sje gert ráð fyrir, að alt stjórnarliðið standi svo ein- huga að þessu ófremdarverki, að notað hefði verið til hins ítr- asta sjerhver heimild hinna nýju þingskapa um að neita mönnum um málfrelsi og varna allrar athugunar málsins í nefnd, og bægja frá öllum breytingartillögum, þá gat mál- ið þó ékki fengið afgreiðslu frá þinginu fyr en hinn 10. apríl. Segjum að konungastaðfesting fengist tafarlaust, svo að hægt væri að skipa matsnefnd hinn 11. apríl. Vilji nú Sjálfstæðis- menn engan þátt eiga í þeirri skipun, getur Landsbankanefnd- in ekki tilnefnt sinn nefndar- mann, því íundir hennar eru ólögm .i ef Sjálfstæðismenn e’.-.ki sækja þá. Þá á ráðherra að utnefna manninn, en ekld fyr en eftir 3 daga. Þann 14. apríl, eða öllú heldur þann 15. eða 16. apríl getur þá mats- nefndin tekið til starfa. Segjum að hún sje vel skipuð, og svo verkvön, að hún telji sig geta metið a. m. k. eins rjett eins og til er ætlast allar eigur Kveld- úlfs á sjó og landi, alveg án þess að líta á eina. einustu þeirra, og ljúki þess vegna störfum tafarlaust og um leið og hún tekur við þeim, og dæmi Kv.eldúlf gjaldþrota, enda þótt yfirskattanefrsdarmaðurinn Hjeðinn Valdimarsson hafi á síðastliðnu ári haldið á því með allri festu, að f jelagið ætti eina miljón krónur umfram skuldir. Þá á nú að fara að skipa skila- nefnd, eítir tillögum erlendra og innlendra banka. Sú nefnd á svo að tryggja lánsfje, og snjall- ræðið, sem Hjeðni Valdimars- veita, skuli eiga forgangsveð í eignum fjelagsins. En þegar þess er gætt, að þeir, sem lánið helst mundu veita, og raunar þeir einu, sem til mála geta komið, eru einmitt sömu bankarnir, sem nú eiga kröfurnar á Kveldúif, og því við gjaldþrot væru orðnir eig- endur að eignum fjelagsins, þá held jeg að öllum hljóti að skilj ast, að þetta snjallræði er áreið anlega arfur frá Bakkabræðr- um. Jeg verð þess vegna að gera ráð fyrir, að einhver dálítill dráttur gaíti orðið á að útvega þetta lánsfje með þessum hætti, en ef að það þá einhverntíma tekst, á samt að því loknu að fara að útbúa slcipin til veiða. En þá er Jíka vel fyrir öllu s.jeð, því bá er vertíðinni lokið. / Þetta frumvarp er því jafn viturlegt og það er góðgjarnt. Má vera að kommúnistar gleðj- ist yfir því, en það er þá fremur hjartað en heilinn. Dómur bankanna. rumvarpið er nú úr sögunni, þar sem Kveldúlfur hefir gert samninga við lánardrotna sína um áframhaldandi rekst- ur. En það mun þó lifa í endur- minningunni, sem vottur óvenju legs og óviturlegs pólitisks of- stækis fárra forystumanna, sem risið hafa gegn vilja og hags- munum kjósenda sinna, undir forystu þess leiðtogans, sem minsta hefir gætnina og minst vald á skaþsmunúm sínum. Dómur í þessu máli er nú kveðinn upp af hinum rjettu aðilum. Bankarnir áttu að dæma í málinu, bankarnir hafa dæmt í málinu, og Kveldúlfur heldur nú áfram sinni starfsemi með meiri krafti en nokkru sinni. Almenningur í landinu getur varla verið í miklum vafa um það, hvor sje öruggari dóm- ari í þessu máli, bankarnir eða Hjeðinn Valdimarsson. — En skyldi nokkur telja, áð bank- arnir hef-ðu litið eingöngu eða um of á hag Kveldúlfs, er rjett að upplýsa, að þeir þingmenn Framsóknarflokksins, sem um málið hafa fjallað, hafa ýmist beitt sjer fyrir eða látið af- skiítalaust þessa samninga. Trúi því svo hver sem vill, að ást þeirra manna á Kveldúlfi og eigendum hans sj.e alt í einu orðin svo stjórnlaus og trylt, að hennar vegna sje hlaupið svona greipilega út undan sjer, að Hjeðinn Valdimarsson geti ekki fengið svo mikið sem einn ein- asta þessara samherja sinna í fylgd með sjer í ofsóknaræðinu á hendur Kveldúlfi. Nei, dómurinn er jafn skýr eins og skömm Hjeðins Valdi- marssonar er ótvíræð. En það er að vísu bágt fyrir hann, en mikil gæfa hjá því, ef hann hefði fengið að þjóna Iund sinni í þessu máli og getað knúð fram gjaldþrot Kveldúlfs. Með því syni og öðrum spekingum, sem lytja þetta friottTarp, hefirjhofði verið drýgður glæpur, hugkvæmst, til þess að ná þessu . sem vel gat haft sínar afleið- lánsfje, er það, að þeir, sem það lingar. Tilgangurinn. Því frumvarp I-Ijeðins Valdi- marssonar er frumvarp til laga um það, að vegna þess að tveir af þingmönnum Sjálfstæð- isflokksins, og bræður þeirra, eiga Kveldúlf, þá skuli fjelagið gert gjaldþrota, enda þótt það ætti eignir langt umfram skuld- ir. að er frumvarp til laga um það, að varna því að eigur Thor Jensens sjeu settar til tryggingar skuldum Kveldúlfs. Það er frumvarp til laga um þaÖ, að varna því, að reist verði ný stór síldarverksmiðja á Hjalteyri, er veiti hundruðum manna nýja góða atvinnu, og stórauki jafnframt líkurnar fyr- ir því, að þjóðin geti staðið í skilum út á við. Það er frumvarp tii laga lim að varna því, að togarar Kveld- úlfs verði gerðir út á saltfisk- veiðar á þessari vertíð. Það er frumvarp til laga um neikvæða stjórnmálastefnu Hjeðins Valdimarssonar. Það er frumvarp til laga, sem orðið var lík, áður en það var rætt á þessu þingi. Það er frumvarp til laga, sem gera mun flutningsmann þess, Hjeðinn Valdimarsson, að póli- tísku líki fyr eða síðar. Baráttan um þjóðskipulagið. Jeg skal svo ljúka þessari ræðu með svipuðum orðum eins og jeg hefi áður viðhaft í þessu máli: Góðir hlustendur! Athugið að lokum þetta: Fjöldi manna i landinu fá skuldaskil og áframhaldandi rekstrarfje með því að greiða 2—5 /< af skuldum sínum. Kveldúlfur býður fram allar sínum. K'veldúlfur hefir útveggð öjer fast að einni miljón króna er- lent lán til stórkostlegs atvinnu- auka verkalýðnum til handa. Lánardrotnarnir kasta jpilj- ónum í sjóinn, ef krafist er skyndisölu á eigum Kveldúlfs. Verkalýðurinn missir miljón- ir í atvinnu ef Kveldúlfur verð- ur stöðvaður. Samt sem áður er Kveldúífttr látlaust ofsóttur, af þeim, sem kalla sig vini verkalýðsins, e» allir aðrir útvegsmenn íátnir í friði, stórir sem smáir, vel stæðir sem skuldugir. Hvern- ig stendur á þessu? Hvernig stendur á því, að óskammfeilni er svo taumfeijs og skefjalaus, að þess er m§ð blæjalausu blygðunarleysi kraí- ist, að ein lög gangi yfir Kveld- úlf, en önnur lög yfir alla aSrá. Það stendur þannig á þvi, góðir áheyrendur, að ofsÓkaiíi er ekki eingöngu persónuleg, heldur einnig og fyrst og fremst pólitísk. Baráttan um Kveldúlf er baráttan um þjóðskipulagið. Kommúnistarnir í stjórnai- liðinu hugsa á þá leið, að verði Kveldúlfur brotinn á bak aft- ur, muni önnur fyrirtæki cfiika- framtaksins auðunnari, alt verði þá ljettara í svifum og hægara viðfangs. Kveldúlfur fyrst. önnur út- gerðarfyrirtæki næst. Smá kyrkja verslunina. Iðnaðintt 'á sínum tíma. Bændur smátt oje smátt. Þetta er stefna óg starfs- skfá kommúnista. Það má botna þessa hálf- kveðnu vísu með tvennúltt hætti: Öflugt viðnám sjálfstæðis- stefnunnar í tæka tíð, eða: Hrun þjóðfjelagsins, fdfgnn fjármuna og frelsis í hendui' erlendum ríkjum. Skiflafundur verður haldinn í dánar- og f jelagsbúi Bjarna Þórðarsonar og Þóreyjar Pálsdóttur frá Reykhólum, hjer á skrifstof- unni þriðjudaginn 30. mars n.k. kl. V/o e. h. Fyrir verður tekið: 1. Sala jarðeigna búsins. 2. Önnur mál varðandi búskiftin. Þeir sem ætla sjer að gera tilboð í jarðeignir búsing, en hafa eigi sent tilboð sín enn, ættu að gera það fyrir þennan fund, Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 24. mars 1937. Bertlur Jónsson. HIH íslenska fornritaffelag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Eyrbyggja saga Heft kL 9|00. Laxdæla saga Egils saga 1 skinnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau k-oma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala 1 Bókaversluu Sijgffúsar Eumundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.