Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 5
Sunnudagur 28. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bíó Rómeó og Júlía. Hið ódauðlega listaverk Shakespeares. Aðalhlutverkin leika: LESUE HOWARO og HORMA SHEARER. Þessi snildarl,ega vel leikna mynd mun hrífa alla þá, sem hana sjá, því fegurri mynd hefir ekki sjest í mörg ár. Mynclin verður sýnd á annan í páskum. :::: Engin barnasýning. Engin alþýðusýning. Kl. 4,6,30 og 9. M.A.Kvartettinn syngur í GAMLA BÍÓ miðvikudaginn 31. mars kl. 7.15. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. -Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar eftir hádegi á þriðjudag. Dansleíkur annan páskada^ í R.R.-hús!nu. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 seldir frá kl. 2 í K. It.-húsinu. ShemflUlúbbnrinn Apollo lieldwr Dansleik S Oddfellow-húsinu á annan í páskum. Hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á Café Royal og í Oddfellow eftir Jkl. 4 á annan. STJÓRNIN. Leikfjeiag Reykjavíkur. „Maður og Kona“. Sýning á annan í pásk- um kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 á annan í páskum. SÍMI 3191. Hljómsveit Reykjavíkur. „Syslirin frá Prag“ ópera í 2 þáttum eftir W. Múller. FrumsýiiÍMig þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Iðnó. 2. sýnfng miðvikudagskvöld kl. 8.30. Miðar að annari sýningu verða seldir í Iðnó á morg- un og þriðjudag eftir kl. 1. Hútel Borg. Á PÁSKADAG: HÁTÍÐATÓNLEIKAR. Nýr cellóleikari J. STÖCKS. B. MONSHIN stjórnar. ANNAN PÁSKADAG: - Eftirmiðdagstónleikar. - DANSAÐ AÐ KVÖLDI. J. QUINET stjórnar. 0 BÁÐA DAGANA: -- - HÁTÍÐAMATUR. - - Nýja Bíó CISSY Amerísk tal- og söngvakvikmynd frá Columbia- film, með hljómlist eftir fiðlusnillinginn FRITZ KREISLER, gerð undir stjórn Josef v. Sternberg. Rammalistar nvkomnir. Friðrik Guð ónsson Laugaveg 24 (áður Laugaveg 17). Aðalhlutverkið leikur og syngur hin óviðjafnan- lega söngkona GRACE MOORE. Aðrir leikarar eru: Franchot, Tone, Walter ConnoIIy o. fl. Það er ósvikin fegurð og gleðiblær yfir þessari framúrskarandi góðu amerísku kvikmynd. Með- ferð Grace Moore á hinum fögru söngvum eftir meistarann Fritz Kreisler er aðdáanleg. — Efni myndarinnar er við allra hæfi, fyndið og spennancli og þrungið unaðslegi’i hljómlist. Þetta er mynd, sem margur mun sjá oftar en einu sinni. Sýnd annan páskadag kl. 7 og 9. 39 þrep. hin óvenjulega spennandi enska njósnaramynd verður sýnd KL. 5 LÆKKAÐ VERÐ. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. — SÍÐASTA SINN. 5 manna bill, í g’óðu standi, óskast keyptuT. Til- boð, sem tilgreini verð, gerð og' númer, inerkt ,,1000“, sendist á afgreiðslu blaðsms. Dansleik heldur Iðnskóli Hafnarfjarðar á morgun (annan í pásk- um) að Hótel Björninn kl. 9 e. h. Góð músík. — BÍLAR Á STAÐNUM. SKEMTINEFNDIN. Sölubúð til leigu, þar sem nú er Verslunin Glasgow, Freyjugötu 26. Leigutími frá 1. apríl næstkomandi. Versl- unarnafn og vörubirgðir geta fylgt, ef um semst. Upplýsingar í síma 2267. HaBaiaumur breytingar. Sanngjarnt verð. — HAGAN, Austurstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.