Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ , 3 Verksmenn á Hesteyri og I nágrenni mót- mæla he;ferðinni gegn Kveldúlfi. ÞEGAR verkamenn á Hesteyri og þar í nágrenni frjettu um frumvarp sósíalista um gjaldþrotaskifti Kveld- úlfs, hófu þeir undir- skriftasmöiun til mót- mæla gerræðinu. Eftirfarandi símskeyti, sem Morgunblaðinu hefir borist frá Hesteyri, lýsir vel hug verka- manna til ofsóknarherferðar- innar gegn Kveldúlfi: „Kveldúlfsfrumvarpinu er mótmælt af nálega öllum verk- fserum rnönnum á Hesteyri, Sljettu og Sæbólshverfi, eða allsstaðar þar sem undirskrift- arskjal náði að ganga áður en vitað var um afdrif frumvarps- ins á Alþingi. Á mótmælaskjalið hafa skrif að menn jafnt úr ölium flokk- um; þeir votta Kveldúlfi fylsta traust og telja hann hafa verið bjargvætt sveitarinnar. Þeir telja ennfremur, að Alþingi beri fremur skylda til að rjetta KveldÚlfi hjálparhönd en að leggja stein í götu hans. — Áskriftarskjalið verður sent Al- þingi í pósti“. Breskir togarar eyði- leggja veiðarfæri vjelbáta. Pann 19. þ. m. varð vjelbátur- inn Álftin á Akranesi, for- maður Valdemar Eyjólfsson, fyrir því, að tveir enskir togarar drógu vörpur sínar yfir línu hans rjett við bátinil, þar sem hann var að draga línun’á, seilaða af stórum þorski. Tóku togararnir allmikið af lín unni og spiltu stórum veiði á því sem eftir var. Tókst bátverjum að uá nafni og númeri af öðrum togaranum, en númeri en ekki nafni af hinum. Hefir forgiáðurinn á Álftinní kært yfir , iþessu til. stjórnarráðsins og krafist skaðabóta. Er þess að vænta, að reynt verði að liafa upp á sökudólgunum. Er það mjög bagalegt, hve fiskimennirnir við Faxaflóá eru varnarlausir við slíkum yfirgangi, þar sein þeir njóta engrar vernd- ar af landhelgisgæslunni, sem hjer fiska á djúpmiðum. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli k). 9 árdegis í dag, et' veður leyf'ir. Systirin frá Prag. Frumsýning verður á þessari óperu, sein Hljóm- sveit Reykjavíkur sýnir, á þriðju- dagskv.öldið kemur kl. 8V2 í I8nó. Önnur .sýning verður á miðviku- dagskvöld. Margir hafa biðið sýn- inganná ineð óþreyju. eii inflúens- " an hftnilaði þvi áð þter gæti orðið !f ýr’.1'1 \ Sigur Sjálfstæðisflokksins í viður- eigninni við rauðu samfylkinguna M. A.-Kvarlettinn 5 ára. M. A. Kvartettinn: Þorgeir Gestsson, Steinþór Gestsson, Jakob Haf- stein og Jón Jónsson. í heimsókn hjá M. A.-Kvartettinum Igær var tíðindamaður blaðs- ins staddur á Stúdentagarð- inum. Úr hátíðasal stúdentanna var að heyra söng- og hljóð- færaslátt, er þegar vakti at- hygli. Þetta var M. A. kvartettinn, sem nú er að unairbúa að nýju að syngja fyrir Reykvíkinga, og vjer notum tækifærið til að hafa tal af þessum ungu óg glaðværu söngvurum, kynnast áformum þeirra og heyra hvað ,,í þeim syngur“. . ,,Vi sjungar om kárlek, om solsken och sáng ■—er það fyrsta, sem við heyrum, er vjer komum inn. Ráðumst vjer á garðinn þar sem hann er hæst- ur og snúum oss að 2.. bassa um leið og vjer spyrjum frjetta. ,,Alt í lagi! Við verðum 5 ára 31. mars, og þá ætlum við að syngja fyrir Reykvíkinga í Gamla Bíó“. Oss þykja það tíðindi, að þessi vinsæli kvartett skuli verða 5 ára um þessar mundir, og leikur forvitni a að vita, hvað þeir að þessu sinni hafa að bjóða bæjarbúum. ,,Það er fyrsta nýbreytnin, að nú syngjum við helming söngskrárinnar með pianó- undirleik Bjarna Þórðarsonar“, segir 1. tenor., um leið og hann rjettir oss söngskrána. Það leynir sér ekki, að hún er óvenju fjölbreytt, og lík- legt að þar sje eitthvað fyrir alla. Þar eru ljett og þíð lög, glettin lög og fjörug, en jafn- framt erfið viðfangsefni. Vjer tökum straks eftir: ,,Vögguvísu Schuberts“, ,,Heim í dalinn minn“ eftir Kaldalóns og ,,Dísukvæði“. þessar mundir, eins og ,,Ma- zurka“, og svo Straussvalsar — sem allir elska. Þessi lög hefir hinn góðkunni og snjalli pianoleikari á Hótel ísland, Carl Billich, undirbúið til söngs fyrir þá fjórmenning- ana. Efumst vjer ekki um, að margaii muni fýsa að heyra flutning M. A. kvartettsins á lögum þessum. Að lokum getum vjer ekki stilt oss um að biðja um ,,eitt lag“ áður en vjer kveðjum. — —- ,,Þegar afi og amma sofa opna jeg í hálfa gátt. Kondu, en hafðu *ei hátt!“------- hl.jómar um salinn. F.jórmenningarnir kveðja — ljéttir í lund, og biðja að heilsa! SMJÖRLÍKISGERÐ GEFUR SKÍÐAMÖNNUM VERÐLAUN AGRIP. Innanfjelagsmót hefst á morg- un í Siglufirði hjá Skíðafje- lagi Siglufjarðar. ! Smjörlíkisgerðin Ásgarður h.f. hefir gefið silfurskeifu til verðlauna á móti þessu. Er silf- urskeifan gerð af miklum hag- leik. Sá skíðamaður, sem bestur reynist í kappgöngu og stökki samanlögðu, hlýtur hana að verðlaunum. Ef sami maður vinnur hana þrisvar í röð vinst hún til eignar, eða ef sami maður vinnur alls 5 sinnum. Skeifan var ekki tilbúin nógu snemma til að hægt væri að senda hana norður fyrir mótið, og er hún til sýnis í sýningar- glugga Morgunblaðsins, ásamt mynd af skíðagörpunum úr Skíðafjelagi Siglufjarðar, sem Þá sjáum vjer;> að á söng- skránni eru lög, sem eru á vör- um flestra Reykvíkinga um hjer voru á dögunum. Bjargar atvinnu þúsund sjómanna og verkamanna. ME Ð lausn Kveldúlfsmálsins er unninn fyrsti stórsigur Sjálfstæðisflokksins í viðureigninni við samfylkingu rauðu flokkanna. Árásarherferðin gegn Kveldúlfi var hugsuð af kommúnistum, og það voru þeir, sem rjeðu því, að þetta mál var sett á oddinn. Kommúnistar gengu vitandi vits til verks í þessu máli. Þeir sáu fram á, að ef það hepnað- ist að leggja að velli stærsta einkafyrirtækið á landinu, var opnuð leiðin að öllum hinum smærri atvinnufyrirtækjum, sem einstaklingar starfrækja. Þar með var rudd brautin að allsherjar þjóðnýtingu atvinnu- tækjanna. Dökt útlit. Á tímabili var útlitið ekki bjart í þessu máli. Eftir að flokksfundur sósíal- ista tók í haust upp stefnuskrá kommúnista, hóf blað Alþýðu- flokksins látlausa herferð gegn Kveldúlfi, og krafðist þess að hann yrði lagður í rústir. Þessi krafa. var strax tilkynt samstarfsflokknum í stjórn landsins, Framsókn, og það með, að það myndi valda sam- vinnuslitum milli stjórnarflokk anna, ef Framsókn ekki gengi að kröfunni. Hófust nú brátt einnig skrif um Kveldúlfsmálið í blöðum Framsóknarflokksins, og á þann veg, að ekki var sjeð ann- að en að forlög Kveldúlfs væru ákveðin. Blöð Framsóknar- flokksins fóru ekki dult með þá skoðun sína, að það væri ekki aðeins rjett, heldur skylt, að gera, Kveldúlf gjaldþrota. Þannig stóð málið, þegar Al- þingi kom saman um mioján febrúar. Bankarnir grípa í taumana. Á m.eðan stjóniarblöðin kept- ust við að búa þjóðina undir það, sem í vændum var, stóðu yfir samningar milli Kveldúlfs og' bankanna um þetta mál. Þeim samningum hefir nú lýkt- að á þann hátt, sem alþjóð er kunnugt, að bankarnir Rá|a ? samþykt að ganga að tilbóði Kveldúlfs, og fjelaginu er þar með trygður framhaldandi rekstur. Og nú hefir það einkenni- lega skeð, að Framsóknarflokk urinn, sem áður virtist fylgj'a niðurrifsmönnunum að nfiáli, hefir skyndilega sjeð sig um hönd og horfið frá sinni fyrri fyrirætlun. Hvað veldur þessum skyndi- légu straumhvörfum Framsókn- arflokksins? spyrja vafalaust margir um þessar mundir. Ekki er minsti vafi á, að það er ákveðin og eindregin af- staða bankanna, sem hefir valdið straumhvörfunum. Magnús Torfason, sem sæti á í bankaráði Útvegsbankans, lýsti yfir því í útvarpsumræð- unum frá Alþingi á dögunum, að það væri glaepur gagnvart bönkunum og gagnvart þjóð- inni, út á við, ef ekki væri gengið að tilboði Kveldúlfs. Nú vita það allir, að M. T, er ekki pólitískur samherji þeirra Kveldúlfsmanna, og ekki per- sónulegur vinur þeirra. Um- mæli M. T. verða þvl< ekki skil- in á annan veg en sem berg- mál af þeirri skoðun. sem hefir ríkt í bönkunum um þetta mál. <)if það er þettsi, hefir ver- ið þess valdandi. aó Frainsókn- arflokkurinn eða ráðamenn hans urðu að hverfa fra sinni fyrirætlun. J’eir þorðu ekki að ganga í berhögg við eirulyeg- inn vilja bankanna. Sigurinn. Með sigri Sjálfstæðisflokks- ins í þessu máli hefir þegar margt unnist, auk hins pólitíska sigurs. Það hefir unnist, fyrst og fremst, að nú eru 7 togarar Kveldúlfsfjelagsins farriir á saltfisksveiðar, ogii»yggir það atvirinu mörg húndíu® sjó- manna og verkamarina'í Reykja ví k. Ef kommúnistar hef ðu komið fyrirætlun sihni .öfram, myndi enginn Kveldúlfstdgari hafa farið á saltfikkHveiðar á þessari vertíð. ■ «:f- Það hefir einnig, unnist, að togarar Kveldúlfs verða áfram sem hingað til reknir frá Reykjavík. Ef Kveldúlfur hefði verið gerður gjaldþrota, hefðu fléstir, ef ekki allir, cogararn- ir verið seldir burtu úr bænum. Það var þegar búið að ráðstafa 4 togurunum. '■" ‘'v ■ ' Þá hefir það unnist, að nú rís upp á Hjalteyri mikil og voldug síldarverksmiðja, sem veitir. 100 verkamönnum góða atvinnu í vetur og fram á sum- ‘ar. Auk þess skapar verk- smiðjan, þegar upp er komin, FRAMH Á SJÖTTU SÍÐTJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.