Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1937, Blaðsíða 7
Stautnudagur 28. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ 7 Hjartkær sonur okkar og bróðir. Óskar Guðjón Kjartansson, andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimar þ. 24. þ. mán. Margrjet Guðbrandsdóttir. Kjartan Höskuldsson. Ársæll Kr. Kjartansson. Maðurinn minn, Eyjólfur Ófeigsson, frá Fjalli, andaðist í Landsspítalanum að morgni þ. 27. þ. m. Pálína Jónsdóttir. Konan mín, Jónína Magnúsdóttir, Freyjugötu 3A, andaðist föstudaginn 26. þ. m. Sig'urður Guðmundsson frá Sauðárkróki. Blsku litli drengurinn okkar, Hans, andaðist að heimili okkar 26. mars. Vigdís Hansdóttir. Sigurgestur Guðjónsson Hjer með tilkynnist að konan mín elskuleg, móðir, tengda- móðir og amma, Málhildur Þórðardóttir, Gðinsgötu 25, andaðist í Hvítabandsspítala á skírdagsmorgun. Guðjón Jónsson, börn, tengdaböm og bamaböm. Elsku drengurinn okkar, - Oddur, andaðist 24. þ. m. Bergljót og Jón Oddsson. Það tilkynnist að jarðarför föður okkar, Vernharðar Einarssonar, frá Hvítanesi, sem andaðist þ. 18. þ. m., fer fram frá dómkirkj- unni á þriðjudaginn þ. 30. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju & heimili hans kl. 2y2 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Börn hins látna. Jarðarför föður míns, Kristjáns Jónssonar, verslunarmanns frá Bolungarvík, sem andaðist 20. þ. m., fer fram fimtudaginn 1. apríl. Húskveðja fer fram á heimili mínu, Sólvallagötu 13, kl. 1. Athöfninni í dómkirkjunni verður út- Dagbók, □ Edda 5937417. — Atkv. (fimtud.). Lokafundur. Fyrl. R. . M. Listi í □ og hjá S.\ M.'. til miðvikudagskvöld. I.O.O.F. Ob. 1 P. - 1183308 /4. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Við N-strönd íslands er mjög grunn lægð, en hæð fyrir sunnan. Lægð er nú að nálgast S-Græn- land. Vindur er yfirleitt hægur V hjer á landi, en sumstaðar dálítið frost, en víða 2—4 st. hiti. Lítils- háttar úrkoma á V-landi, en bjart- viðri eystra. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Urkomulaust að mestu. Páskamessur í dómkirkjunni. Á páskadag' kl. 8 árd., síra Bjarni Jónsson. Kl. 11, síra Friðrik Hall- grímsson. Kl. 2, síra Friðrik Hall- grímsson (döiísk messa). Annan páskadag. Kl. 11, síra Bjarni Jóns- son (altarisgánga). Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson (æskulýðs- guðsþjónusta, drengjakór syngur) Messað verður í fríkirkjunni á annan í páskum kl. 5 e. h. Cand. theol. Gísli Brynjólfsson prjedik- ar. Barnaguðsþjónusta á Blliheimil- inu í dag' kl. 4. Messað í Lauganesskóla í flag (páskadag) kl. 5 e. h., síra Garð- ar Svavarsson. Mesað í Mýrarhúsaskóla á páskadag kl. 2%. Gísli Brynjólfs- son cand. theol. prjedikar. Aðalfundur Hins íslenska prent- arafjelags verður haldinn á morg- un (annan páskadag) kl. 1% í Al- þýðuhúsinu. (Gengið inn frá Hverfisgötu). Dánarfregn. í gær andaðist hjer í bænum Þórður Sigurðsson fyrv. gjaldkeri í Ríkisprentsmið junni Gutenberg, eftir langa vanheilsu. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Þ. Kristjánsdóttir, Hofsvallagötu 16 og Gísli Jónsson stýrimaður, Ný- lendugötu 24. Skíða- og skautafjelag Hafnar- fjarðar fer í skíðaferð á annan páskadag. Allar upplýsingar um ferðina gefnar í síma 9251 og 9230. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- beruðu í gær ungfrú Vigdís Ný- borg exam. pharm. og Brun Mad- sen cand. pharm. Ingólfs Apóteki. Engir þingfundir voru í gær. Næstu fundir verða á þriðjudag. Jarðarför Carls J. Jenssonar loftskeytamanns fór fram frá dómkirkjunni í gær að viðstöddu fjölmenni. Carl var aðeins 25 ára að aldri, hinn efnilegasti maður, sem ættiiigjar og vinir höfðu gert sjer miklar framtíðarvonir um. Hann stundaði starf sitt, loft- skeytafræðina, með kostgæfni og vandvirkni og var virtur af fje- lögum sínum og stjettarbræðrum. Sár harmur er kveðinn að öllum þeim sem liann þektu. Nokkrir vinir Carls sál. báru kistuna inn í kirkju, en út úr kirkju starfs- bræður lians. Útvarpið: Sunnudagur 28. mars. * (Páskadagur). 8.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 9.45 Morguntónleikar: Fiðlukon- sert eftir Beethöven (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Friðrik Hallgrímsson). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Tríó Tónlistarskólans leikur; b) Píanó-konsert eftir Rachmanin- off (plötur). 17.40 Útvarp til útlanda(24.52m) 20.00 Tónleikar: Óratóríið „Mess- ías“, eftir Hándel (plötur) (til kl. 21.10). Mánudagur 29. mars. (2. í páskum). 9.45 Mörguntónleikar: Beethov- en: a) Leónóru-forleikurina; b) Sjöunda symfónían (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðra sveit Reykjavíkur leikur; b) Yms lög (plötur). 18.30 Barnatími: Sögur og söngur. 19.20 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Þá er alt gott“, eftir Helge Rode (Haraldur Björnsson, Anna Guðmunda- dóttir, Dóra Haraldsdóttir). 21.30 Útvarpshljómsveitin: GömuA danslög. 22.00 Danslög (til kl. 24). Þriðjudagur 30. mars. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög, J 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan. 20.55 Hljómplötur: Ljett lög. 21.00 Húsmæðratími. ' ! 21.10 Tónskáldakvöld, YI: Jón Laxdal: a) Útvarpshljómsveit- in; b) Einsöngvar og tvísöngvar (Gunnar Pálsson og Guðmundur Marteinsson); c) Erindi (Emil Thoroddsen); d) Einsöngur Elísabet Einarsdóttir); e) Út- varpskórinn syngur. Það tilkynnist hjer með að konan mín og móðir okkar elskuleg, Lilja Guðmundsdóttir, Bræðraborgarstíg 23 A, andaðist á föstudagsmorgun í sjúkra- húsi Hvítabandsins. Bjöm Guðmundsson, sonur og dóttir. Hjartans þakklæti til allra er sýndu mjer samúð og vinar- 1 hug við andlát og jarðarför mannsins míns, Þórðar Magnússonar. Sjerstaklega þakka jeg Karli Kristinssyni og Btarfsfólki hans í Björnsbakaríi fyrir gjafir og hluttekningn. Gunnhildur Friðriksdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, varpað. Fyrir mína hönd, ekkju hans og annara aðstandenda. Kristján Kristjánsson. Jarðarför mannsins míns, Regnar Jensen, fer fram miðvikudaginn 31 .þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á Lauganesveg 49 kl. 3 e. h. Aðalheiður G. Jensen. Flestir togaramir, sem ekki voru farnir á saltfisksveiðar, fóru út í gær. Þar á meðal voru 6 af skipum Kveldúlfs. Skíðafólk hefir þyrpst út úr bænum um bænadagana. Hefir verið yfirfult í skálum allra fje- laganna, en auk þess hefir fjöldi manns farið á fjöll að morgni og komið aftur að kvöldi. Yeður var hið ákjósanlegasta á skírdag, sól og logn, en dimt yfir á föstudag- inn langa. Jarðarför konunnar minnar og dóttur okkar, Theódóru Guðnadóttur, fer fram miðvikudaginn 31. mars og hefst frá heimili hennar, Grettisgötu 71, kl. 1 e. hád. Jarðað verður í Fossvogi. Óskar S. Jónsson. Sigurbjörg Guðlaugsdóttir. Guðni Guðnason. Jarðarför konunnar minnar, Petrónellu Jónsdóttur, fer fram miðvikudaginn 31. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. að hoimili hinnar látnu, Grettisgötu 45. Sigurður Hallsson. ______________________________ Eimskip. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar kl. 7 í fyrrakvöld. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fór frá Leith kl. 1 e. h. í fyrradag, áleiðis til Vestmannaeyja og Rvík- ur. Dettifoss kom til Akureyrar um hádegi í gær. Lagarfoss er í Ilamborg. Selfoss fór frá Antwerp en í fyrradag, áleiðis til Aalborg. Sjómannakveðja. Góð líðan. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegra páska. Skipshöfnin á l.v. Sigríði. Dansklúbburinn Warum heldur fjörugan dansleik í K. R.-húsinu á annan í páskum. Til fólksins á Vesturgötu 64 frá G. Þ. 5 kr., einhverjum 20 kr. Sigríðar Jóhannsdóttur. Jóhanna Gísladóttir. Kornelíus Sigmundsson. Innilegt þakklæti viljum við færa öllum þeim, sem sýndu fósturmóður okkar, ___ _ Þórdísi Friðriksdóttur, samúð í veikindum hennar. Sjerstaklega viljum við færa Hjúkr- unarf jelaginu Líkn bestu þakkir fyrir hina miklu hjálp og góðu hjúkrun. Ennfremur þökkum við fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför hinnar látnu. Fósturbörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför, Alfreds Georgssonar. Reykjavík, 27. mars 1937. Anna og Georg Georgsson. Hjartana þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og kveðjuathöfn Jóhanns Malmquist frá Reyðarfirði. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.