Morgunblaðið - 04.04.1937, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.04.1937, Qupperneq 7
Sunnudagur 4. apríl 1937. MORGUNBLAÐIÐ -- . w— DANSLEIKUR Qagbók í K. R.-húsinu í kvöld kl. 10. — Fjörug hljómsveit. Styrkið málefni íþróttamanna. ÍÞRÓTTAKLÚBBURINN. Bifreiðastjörar! Gargoyle Bfobiloils er bifreiðaolían, sem lang- mest er notuð hér á landi Vacunm Oil Company aðalumboð fyrír ísland. H. Benediktsson & Co. SYKUR. 5ig. Þ. 5kialöberg. (HEILDSALAN). I.O.O.F. 3= 11845^ = E. S. * Veðrið kl. 8 í gærmorgun: Veð- ur er mi. stilt og gott um alt land, vindstaða víðast S—SV-læg. Smá- skúrir á S- og' V-landi og hiti alt að 7—9 st. Lægðin fyrir vestan land er orðin grunn. En yfir vest- anverðu Atlantshafi er ný lægð og all-kraftmikil. Vegha skorts á veðurskeytum suðvestan af hafi, er enn ekki hægt að ákveða legu hennar nje stefnu. Er því að svo stöddu ekki unt að ségja neitt ákveðið um veður á morgun (sunnudag) . Getur þar hrugðið til beggja vona, því að ef lægðin stefnir til NA — og til þess benda ýmsar líkur — þá hlýtur veður að spillast hjer suðvestanlands með SA-átt og rigningu. Messað í fríkirkjunni í dag kl. 12, Sigurgeir Sigurðsson prófastur á ísafirði. Glíma við Glám. Hiun 21. febr. flutti prófessor Guðbrandur Jóns- son fyrirlestur í Nýja Bíó með þessu nafni. Var fyrirlesturinn fluttur til ágóða fyrir Vetrarhjálp ina, var vel sóttur og gerðu menn góðan róm að honum eins og vænta mátti, þar sem slíkur fyrir- lesari átti í hlut. En prófessor Guðbrandur lxefir ekki gert það endaslept við Vetrarhjálpina. Hef- ir hann nú látið sjerprenta fyrir- lesturinn og gefið Vetrarhjálpinni Fundio er hin slóra sfjarna ! Þar sem hittast menn og meyjar, málefnið er hvert eitt sinn: „Fundin er hin stóra stjarna“ „Stjörnu-kaffibætirinn“. Sem fljótast inn á Borg skal bruna- Biddu um kaffi, vinur minn. Hann gefur hæði styrk og stæling „Stjörnu-kaffibætirinn“. He.yrirðu ekki hvað er spilað? Hljómar allur salurinn: „Fundin er hin stóra stjarna” „Stjörnu-kaffibætirinn". 300 eintök af bókinni. 1 dag fara Ylfingar með hana um bæinu til sölu og er vonandi að hvert ein- tak seljist á stuttri stund og fólk láti elrki Skátana þurfa að skila bókum aftur. Fyrirlesturinn er um merkilegt efni, stofnun hokls- veikranýlendunnar á Molokoi- eyju, þar sem hinir útlægu holds- veikissjúklingar lifa frjálsu lífi, og geta gleymt raunum sínum í umhverfi, sem er líkara paradís heldur en útlegðarstað. Útvarpið: Sunnudagur 4. apríl. 9.45 Morguntónleikar: a) Fiðlu- sónata í F-dúr (Vor-sónatan), eftir Beethoven; b) Fiðlu-sónata í A-dúr, Op. 162, eftir Schubert. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýskukensla, 3. fl. 13.25 Dönskukensla, 3. fl. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Arni Sigurðsson). 15.15 Miðdegistónleikar: Frönsk tónskáld (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m.) 18.30 Barnatími: a) Sögur (Þorst. O. Stephensen); b) Telpnakór syngur. 19.20 Útvarpshl j ómsveitii 1 leikur. 20.00 Frjettir. 20.30 Tríó Tónlistarskólans leikur. 21.05 Erindi (frá Akureyri) : Sag- an og áfengið, I. (Brynleifur Tobíasson mentaskólakennari). 21.30 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvar. 22.00 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 5. apríl. 20.30 Erindi: Efnisheimurinn, VIII. (Steinþór Sigurðson mag- ister). 20.55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 Utvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 22.00 Hljómplötur: Kvartett í G- dúr, Op. 161, eftir Scliubert (til kl. 22.30). Hjálpræðisherinn. Samkomur í dág:_ kl. 11 f. h. helgunarsam- koma, kl. 2 sunnudagaskóli, kl. 8y2 e. h. kveðjusamkoma fyrir kapt. Mikkelsen og Nærvik. — Á mánudaginn heimilasambands- fundur. Samkomu heldur Arthur Gook í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarine besta bón. Bh Hreingerning. 1781. Loftþvottur. 1781. Parísar vorblöðin eru komin. Sníðum dragtir og kápur. Selj- um einnig fermingarkjóla frá 25 kr. Lækjargötu 8. Sími 4940. Plissering, húllsaumur og yf- rdektir hnappar í Vonarstræti 12. Fótsnyrting. Unnur Óla- óttir, Nesi. Sími 4528. Geri við saumavjelar, skrár g allskonar heimilisvjelar. H. landholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. > Höfum nú aftur fengið allar matvörur — Þvottaefni — Bón — Cigarettur — Tóbak — Vindla — Sælgæti — skorið neftóbak. Versl. Glasgow -é— Freyjugötu 26. Harðfiskur — ísl. Smjör — Ostar — Kæfa — Sardínur — Kex. Sími 3432. Versl. Glas- gow. Kveikir í gasvjelar — Bursta- vörur — Vírsvampar — Closet pappír — Kranaslöngur — Húsgagnaáburður — Sauma- vjelaolía. Versl. Glasgow. — ........... 111 n 1 1 ....... Skrifpappír — Stílabækur — Blýantar — Litakassar — Blek — Pennar — Lím. Sími 3432. Versl. Glasgow. Kartöflur — Gulrófur. Sími 3432. Versl. Glasgow. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. _____________________ Til sölu nokkrar notaðar bif- reiðar. Heima 5—7 e. m. Sími 3805. Zophonías Baldvinsson. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og roðlaus, 50 aura y2 kg. Pönt- unarfjelag Verkamanna. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnaarstræti 1S. — Síini 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Fermingarkjólaefni, hvítir Silkivasaklútar, mjög falíeg ullar Kjólaefni, hvítt og mis- litt Taft, skoskt Taftsilki, Und— irfatasilki, Dragtaefni,- Silki- sokkar, mjög góðar tegjnjdir, verð frá kr. 2.25. Verslun Guð-i, rúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 2f:___________________________I Rúgbrauð framleidd úr besta" danska rúgmjöli (ekki hinu sönduga, pólska rúgmjöli). | Kaupfjelagsbrauðgerðin. Kaupi gull og silfur hæsta ?erði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- arstræti 4. Bamavagnar og kerrur ávalt fyrirliggjandi. Notaðir teknir til viðgerðar. Verksmiðjan „Vagn- inn“, Laufásveg 4. Slysavamafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. § Lítið herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku, 14. maí. Að- gangur að eldhúsi. Upplýsing- ar í Suðurgötu 29, uppi. Hafnarf jörður. Tvær litlar stofur og eldhús, eða ein stór stofa og eldhús, óskast í Hafnarfirði 14. maí n. k. Tilboð auðkent „Hafnarf jörð- ur“ sendist Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.