Morgunblaðið - 06.04.1937, Síða 4
4
MóRGUNlLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. apríl 1937.
Gamla Bíó
Rómeó
Og
Júlía.
Hið ódauðlega listaverk
Shakespeares.
Aðalhlutverkin leika:
LESLIE HOWARD
og
NORMA SHEARER.
SundnámskeiO
hefjast 10 þ. m. í Sundhöllinni, og verður kent í 5 og 10
manna flokkum fyrir fullorðna., og 10—20 í barnaflokkum,
á 1 mánaðarnámskeiðum.
KENT VERÐUR:
Bringusund, baksund, skriðsund, bakskriðsund, björg-
un og lífgun.
Sundkennarar verða Sigríður Sigurjónsdóttir og Jón
Pálsson.
1. mán. námskeið, 15 kenslust. í y2 klukkust. kostar í
5 manna flokki kr. 15.00 fyrir manninn, í 10 manna flokki
kr. 10.00 íyrir manninn, í 10—20 barna fl. kr. 5.00 fyrir
barnið.
Baksund, 5 manna flokkar, í 7 kenslust. í þá klukkust.
kostar fyrir manninn kr. 7.00.
Upplýsingar daglega kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Sími
4059.
Ath. Engin námskeið verða fyrir börn undir 7 ára aldri.
SnBdhðll Reyhfavikur.
Vegna jarðarfarar
verður vðrugeymsluhús okkar
loka ðá miðvðkud. til kl. 1 e.h.
Mjólkurfjelag Reykjavfkur.
Lokað í dag frá kl. 3 e. h.
vegna jarðarfarar.
Versl. Vaðnes.
Kaupum tómar flöskur,
venjulegar stærðir þessa viku til föstudagskvölds.
Afengisverslun rikisins.
Forstofuherbergi
á góðum stað, óskast frá 14. maí næstkomandi. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 3882.
W7 W’ W7 W’ W7 w
Hljómsveit Reykjavíkur.
„Syslirln
frá Prag“
verður leikin í kvöld kl. 8.30
í Iðnó.
Lækknð verð
Aðgöngumiðar eftir k'l. 1 í
dag í Iðnó. Sími 3191.
Slyrkur
til kartöfluframleiðslu í lög-
sagnarumdæmi Reykjavíkur
verður greiddur í skrifstofu
Búnaðarfjelags íslands 7.—9.
þ. m. kl. 1—4 síðdegis.
Húsnæði,
3—4 herbergi og eldhús, með
öllum þægindum óskast frá
14. maí næstk. Upplýsingar
í síma 4270 næstu daga kl.
5—81/2 e. h-
Vörublfrelð
í góðu standi til sölu. Upp-
lýsingar gefur Kr. Arndal,
Vinnumiðlunarskrif stof unni,
sími 1327.
Notið
aðeins það besta þegar
skórnir yðar eiga í hlut.
Mýkir leðrið og hreins-
ar. Gljáir afburða vel.
Þvottavindur
nýkomnar.
Járnvörudeild
Jes Z i m s e n.
Hús úskast.
Óskað er eftir 3 íbúða stein-
húsi. Tilboð með greinilegum
upplýsingum og greiðsluskil-
málum sendist Morgunblað-
inu, merkt „M. H.“.
l)T%ALA.
Sökum þess að verslunin hættir,
verða eftirtaldar vörur seldar nieð
10—20°/o afslætti: Vinnuföt,
prjónavara, prjónagarn, regnkáp-
nr, sokkar, leikföng, smávara.
Notið tækifærið, gerið góð kaup.
Verslun Sigurðar Jónssonar,
Vesturgötu 23.
mmk Nýja Bió
Dóttir uppreisnar-
mannsins.
Hrífandi amerísk kvikmynd
Aðalhlutverkið leikur undra-
barnið:
SHIRLEY TEMPLE.
Sýnd í kvöld kl. 6 og 9.
Barnasýning kl. 6.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
KOL
í HEILUM FÖRMUM
ÚTVEGA:
H. BENEDIKTSSON & Co.
Það er auðveldara að
skemma sjónina en að
lækna hana. Þess vegna
verndið þjer hana meó
hinu ríkulega og góða ljósi
OSRAM-D-ljóskúlnanna. —
Ljós OSRAM-D-ljóskúlunn-
ar er ódýrt, því kúlan not-
ar hlutfallslega lí'inn raf-
straum miðað við Ijósmagn.
Sparnaðurinn nemur að
jafnaði 20%.
OSRAM-Q