Morgunblaðið - 06.04.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.04.1937, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. apríl 1937, Tveir piltar drukna við Þorláksböfn. Pað slys vildi til í Þorláks- höfn á tólfta tímanum sJ. sunnudag, að tveir menn druknuðu skamt undan landi. Voru báðir úr Hafnarfirði, 17 ára að aldri, og hjetu Haraldur Hafsteinn Jónsson og Pálmi Þorbjörnsson. Voru þeir að leika sjer á kajak xjtj fyrir Þoriákshöfn, en bátnum hvolfdi. n» jíj )• þe.irt'a. Haraldur Haf- Kteinu. var syndur. Synti hann á- kiði^íHl lands, en gafst upp á strndiiilr. s! Síáðíit 'hann og gerði Gísli lækn- ii' Pjétufsson á Eyrarbakka á hon- um björgunartilraunir, en árang- lifsíaust’. Hitt líkið hefir ekki fundist. (PÚ.). ■t'JJri 'ílíJ'li ■ I : Dr. Mixa um óperuna. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU og7! eff sungið enn, getui' fallið miimittrn misjafnleg'a í geð, en það getur aldrei verið ,,banalt“. — Og hverjir eru svo helstu ,,augasteinaL'“ áhorfendanna ? — Áhorfendurnir hylla fyrst og fremst Pjétur Jónsson. Það er ekki auðvell að gera grein fyrir því í fáum orðum, hvaða þýðingu Pjettft' Jóttsson hefir haft. fyrir þessa fyrstu óperusýningu hjer- landfs.' Hseði víð æfingar o,g sýn- ingar hefir hann verið sálin í leik- flokknum. Og svo veitist allur salurinn af hlátri að hinum kátlegu tilburðum Lárusar Iiigólfssoilar. í býrjnn sýningarinnar var hann h álf'- dapur“ yfir því, að leikdóm- endurnir liöfðu borið brigður á leiklíst haiis, én eftir sýninguna var hann aftur kominn í gott skap, þar sem, eins og hann komst að orði hlæjandi, húsið hafði verið fult af „áhorfendum sjerstakrar tegundar“. Annars skiptast áhorf- endur í tvo hópa, þá, sem taka I. þátt fram yfir II. þátt og hina, sem þykir meira koma til II. þátt- ar en þess I., alt eftir afstöðu manna til hl jómlistarinnar og textans. — Og hvernig er svo „stemn- ingin“ hjá leikendunum sjálfum? — Eins og þjer vitið stóð upp- haf sýninganna í óheppilegu stjörnumerki. Inflúensán hafði valdið talsverðum truflunum á æf- ingastarfinu. Það olli vitanlega ncjkkrpm óstyrk og kvíða, sem kom fram á 2 fyrstu sýningunum hja hipum oapðari leikendum, og dró úr he'ildarárangrinum. Því að íbu'rðaÁíaús te'xti, eins og í'mörg- um óperum frá þessum tímuin, krefst s.jerstaklega fuílkÖrhins leiks, til þess að gagnrýni áhorf- enda beinist ekki alt of mjög að honum sjálfum. En á síðustu sýningu gekk alt vel og viðstöðulaust, að allir þátt- takendur voru í besta skapi að henni lokinni. Eftir 15. apríl? — Hversu oft haldið þjer, að sýningjn verði endurtekin? — YjLð höfum skuldbundið okk- ur til að senda afrit raddanna til Vínar fyrir 15. apríl. Hversu oft liægt verður að sýna óperuna er því TO.dir því komið, hvort við fá- um þá framlengingu, sein við höf- um sótt um til forlagsins. Brjef Bjarna Benediktssonar. _______ éf FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. því fram, að þó að framan- greindar athugasemdir hafi við rök að styðjast, þá hafi þær einungis fræðilega þýðingu, en í framkvæmd skifti þetta ekki máli, og það hljóti auk þess ætíð að vera til aukinnar trygg- ingar fyrir lýðræðið í landinu, að kosningar fari fram sem fyrst eftir þingrof, og sje þess- vegna ekki ástæða til að amast við þeim skilningi, sem til þess leiði. Þessi skoðun fær þó ekki staðist. * í stjórnarskránni er konungi gefin heimild til þingrofs, með- al annars vegna þess, að þingið getur verið orðið svo óstarf- hæft, að engin mál nái þar fram að ganga, og sje því á- framhaldandi seta þess einung- is til kostnaðarauka fyrir ríkis- sjóð. Á hinn bóginn munu menn nú orðið vera sæmilega sam- mála um, að ekki sje vegna veðra og færðar viðlit að láta almennar kosningar fara fram á tímabilinu nóvember—maí, og jafnvel ekki síðar en í septem- ber. Af þessu leiðir aftur það, ef ekki mega líða meira en tveir mánuðir á milli þingrofs og kosninga, að ómögulegt er að beita þingrofi frá því í septem- ber fram í apríl. En skv. því ætti alls ekki að vera hægt að losna við þing, sem kallað væri saman t. d. í október og þá þegar væri ljóst, að ekki væri starfhæft. Gæti m. a. s. orðið nauðsynlegt að kalla það sam- an aftur til reglulegs fundar næsta ár og láta það sitja að störfum frá því t. d. 15. febrúar fram í síðari hluta apríl, þó að vitanlegt væri, að enginn árang- ur mundi verða af starfi þess. Sá skilningur, sem til þessa leið- ir, er bersýnilega mjög óheppi- legur, og það sýnist vera full ástæða til að benda á, að sú al- menna skoðun, að hann sje rjett ur, er alveg röng. Hitt er líka rangt, að það sje ýtt undir ein- ræði ríkisstjórnarinnar með því að leyfa henni að láta kosning- arnar fara fram síðar en tveim mánuðum eftir þingrof, því að það, sem í því efni skiftir fyrst og fremst máli, er ekki hvenær kosningar fara fram, heldur hvenær hið nýkosna þing skal í síðasta lagi koma saman, og um það eru eins og fyr segir sjerstök ákvæði í stjórnar- skránni, og halda þau að öllu leyti gildi sínu, þó að ekki sje hvikað frá hinum venjuhelgaða skilningi á því, hvað felist í orð- il'hum ,,að stofna til kosninga“. *■ Eins og málum nú er komið á Alþingi, hefir það alveg sjer- staka þýðingu að gera sjer það Ijóst, sem hjer hefir verið sagt. Því að, ef það er rjett, sem full- yrt er, að þingrof sje ákveðið, þá er alveg óhætt fyrir þeim ákvæðum stj.skr., sem hjer hafa verið rædd, að láta það fara fram nú þegar. Dráttur á því fram yfir 20. apríl, verður þá einungis til kostnaðarauka fyrir þjóðina, sem hefir nóg á sirini könnu fyrir. Þá er iíka al- veg ástæðulaust að ákveða kjör- dag fyr en á síðasta sunnudegi í júnímánuði, og má þá spara sjer að breyta gildistökudegi hinna nýju kjörskráa með sjer- stökum lögum. Með þökk fyrir birtinguna. Bjarni Benediktsson. 40 ára afmæli H. 1. P. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Nú las Friðfinnur Guðjónsson upp kvæði er ort var fyrir prent- araveislu fyrir rúmlega 30 árum síðan, og Jón Trausti hafði ort. En af því atburðir þejr som kvæð- ið skýrir frá og> bendiri á, eru nú mjög gleymdi¥;r:; gaf Friðfinnur skýríngar á eftir, uppá sína vísu. Kom þar margt fram sein sýhdi hve „tímarnir breytast ög menn- irnir með“, m. a. að á því ári hafði Jón Árnason lagt fje í hluta- brjefakaup í Lögrjettu og B.jarma. En nú, sagði Friðfinnur, eins og allir vita, hugsar Jón fjelagi vor helst um hluti í stjörnum, þó aldrei sprengi hann upp aktiurnar í kvöldstjörnunni „Venus“. Þá sungu Gunnar Sigurmunds- son og Stefán Björnsson nokkur tvísöngslög við ágætar undirtekt- ir, m. a. lagið „Prentaraskál“, eft- ir Karl Runólfsson. Þá mælti Óskar Guðnason fyrir minni kvenna. Nú hófnst frjáls ræðuhöld, og tóku þessir til máls: Haraldur Guð' mundsson ráðh., Pjetur Halldórs- son borgarstjóri f. h. bæjarstjórn- ar og Bóksalafjelagsins, dr. Guð- mundur Finnbogason, er jnælti fyr ir minni prentfrelsisins, Gunnar Einarsson prentsmiðjustj. f. h. Fjelags ísl. prentsmiðjueigenda. Steingrímur Guðmundsson for- stjóri Ríkisprentsmiðjnnar og Jón Baldvinsson, sem þar flutti kveðju frá Alþingi og Alþýðusam- bandi íslands. Óskar Guðnason stýrði samsæt- inu. Að lokum las hann upp fjölda heillaóskaskeyta er fjelaginu bár- ust. En síðan voru borð npptekin, og dans stiginn til kl. 5 að morgnk.- Meðal danslaga þeirra er hljóin- sveitin spilaðí voru tvö danslög eftir Oliver Gruðmundsson prent- ara, tango og vals. ííog þessi hafa ekki enn verið gefin utl Álit á sagnfræði- bókum. FRAMH. AF ÞRIÐJU SfÐU. Danska nefndin átelur það einkum, að því er snertir ís- Ienskar sögukenslubækur, að þar gæti um of beiskju í garð Danmerkur. Telur nefndin það æskilegt, að nú, þegar Island hefir að miklu leyti náð takmarki óska sinna í sjálfstæðismálinu, þá hverfi þessi beiskja í íslenskum ; sögukenslubókum, og telur ósk- andi, að höfundar slíkra bóka á íslandi, tækju upp hlutrænni j og vísindalegri mælikvarða á i samskifti þjóðanna en nefndin i teltr’ að tii þessa hafi tfðkast: | Samvinnuumleitanir miili vinnuveitenda og Dagsbrúnar hefjast. Samningatilraunii- eru nú að hefjast milli Vinnu- veitendaf jelags íslands og stjórnar verkamannaf jelags- ins „Dagsbrúnar“, um kaup og kjör verkamanna hjer í bænum. Vinnuveitendafjelagið kans samninganefnd í gær, og eiga þessir þar sæti: Kristján Kai’Isson forstjóri (formaður), Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjóri, Þorgeir Pálsson framkvæmdastjóri, Theo- dór Jakobsson skipamiðlari og Ingibergur Þoi'kelsson húsasmíða- meistari. Stjórn Dagsbrúnar ann- ars samningana af hálfu hins að- ilans. Skáksnillingurinn Engels á förum. Teflir hjer í síðasta sinn í kvöld. Skákmeistarinn þýski, L. Eng- els, sem dvalið hefir hjer síð- ari í desémberbyrjun, fer hjeðan með e.s. Lyra á fimtudaginn. Á sunnudaginn tefldi hann í Kaup- þingssalnum við 8 bestu skák- mennina hjer, þá Eggert Gilfer, Ásmund Ásgeirsson, Jón Guð- mundsson, Baldur Möller, Stein- grím Guðmundsson, Brynjólf Stef- ánsson, Kristinn Júlíusson og Sturlu Pjetui'sson. Úi'slit urðxx þau að Engels fekk 5 vinninga g'egn 3, en tapaði aðeins einni skák, gegn Ásmundi. Þetta er prýðilegur ár- angur hjá Engels, þegar þess er gætt að hjer voi'U á móti sterk- ustu skákmenn landsins, og að Engels hafði ekki meiri unxhugs- nnartíma við allar skákirnar en hver íxiótstöðumaður hans við sína einu skák. I kvöld teflir Engels hjer í síð- asta sinn, og verðxxr þá teflt í K. R.-húsinu, uppi. Sex bestu skák- ménn landsins tefla við hann þann ig, að þeir verða 3 og 3 saman, þannig að tefldar verða samtímis tvær samráðaskákir. Islensku skák mennirnir ráða ráðnm sínum þrír saman við hvpi'a skák, en Erigels teflir báðar skákirnar. Ráðgert er að þeir tefli aðra skákina saman Eggert Gilfer, Jón Gnðmundsson og Kristinn Júlíussöh, en hina skákina tefli þeir saman Ásmund- ur Ásgeirsson, Baldur Möller og Árni Snævarr. Ef Engels stendst þessa raun, og' vinnur báðar skák- irnar, er það aðdáanlegur sigixr hans, sem jafnframt yrði þá kveðja hans til íslenskra skák- maiina. Annað kvöld halda svo íslenskir skákmenn Engels kveðjusamsæti í Oddfellow-húsinu, og vei'ður mönn um gefinn kostur á að taka þátt í því, eftir því sem húsrxxm leyfir. Áskriftalisti fyrir samsætið liggur frammi í Oddfellow-húsinu. Hinir mörgu aðdáendur Engels munu i’afalaxxst fjölmenna til samsætis- ins, og votta á þann hátt skák- meistáranum vinsemd sína og þakklæti. Minningarorð um Eyjólf Ófeigsson. i í dag verða þornar til jarðneskar leyfar Eyjólfs sonar frá Fjalli á Skeiðum. í embermánnði síðastliðið ár ist systir hans, Helga Ófei ir, svo að daiiðiiin lætur nú skaxixfi höggva rnilli í sama knjerunn- Eyjólfur andáðist á Landspítal' anuni 27. f. m„ eftir langa van* heilsu. Þegar x-itaðar eru æfiininiiiiigar manna, þykir hlýða að segja eitt- hvað. frá ætt þeirra og helstu við-;.; bui'ðum í lífi þeirra, en að mínunL dómi er því minni þöi’f á þessu, sem maðurinn, sem um er a^ ræða, er merkari. Góður og ge8n maður á að fá að skína seiri mest í sínu eigin ljósi. Og því stærn sem hann er, því meira tilheyi’ii' hann hinni einu ætt: mannkym öllu. — En svo að ekki sje vikið fr& venjuuni, skál þessa getið ulU Evjólf heitinn: Haim er fædur að Fjalli á Skeiðutti 30. nóv. 1863, soiixu Ófeigs Ófeigssonar Vigfx'issoiia1 hins ríka, er þar bjó. Móðir ha»s var Vilborg Eyjóifsdóttir fr® Auðsholti í Biskupstungum. 01 st Eyjólfur upp í Fjalli fram yf’1 tvítugsaldur. Þaðan lá leið hauS til Stokkseyrar. Starfaði hann þal um hríð við verslrin Ólafs Áma' soiiai-. Til Reykjavíkur fluttisf hann árið 18!)9, og starfaði fyrs^ við verslun Ásgeirs Sigurðsson®1* Edinborg, en lengst starfaði hauU við verslunina Vaðnes, og val hann því oftasf við þá verslullt kendur. Eyjólfiu' giftist árið 1898 effir'; lifandi konu sinni, Pálínu JóilS'( dóttur. Eignuðust þau 4 börn, sentt erxx þessi: 1. Anna (ógift heima), 2. ÓfeG'' ur (giftxxr Sigurveigu Jónsd.), Guðmundur (dáinn 1920, lag»L nemi), og 4. Helga (gift Sverri. Thoroddsen bankaritara). Fóstu1' barn ólu ]>au xxpp, stúlku, Ecldu að nafni. — Minnugur á forn fræði, gauiU' gæfinn íim háttu maima, hógví61 maður og kyrlátur. í skapge1’^' hans saméiuaðist viðkvæmni °” hetjulxmd. Það var þess veg1,a gott og heilnæmt að vera í riávis hans. Hann var trúhneigður, en öfga laus og frjálslyndur. Hann var gæfumaður: Hai111 bar gæfu til þess að lifa vel. Og yfir moldum hans hvílri engir skuggar. Grjetar Fells.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.