Morgunblaðið - 06.04.1937, Side 8

Morgunblaðið - 06.04.1937, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ £ Þriðjudagur 6. apríl 1937. Auglýsingasími Sflorgunblaðsins er 1600. Jinyuáayiiif Vegna flutninga úr bænum, er til sölu póleraður skrifborðs- .skápur. Ódýr gegn staðgreiðslu. iVeltusundi 1 (miðhæð). Nýkomið úrval af vorblúss- um, hvítum og mislitum, verð frá 8 til 26 kr. Einnig nokkur stykki af fallegum vorkjólum. Sokkabandabelti á fermingai’- telpur og efni í fermingarkjóla nýkomið. Crepe de China háls- klútar á kr. 3.75 stk. Sauma- stofan Uppsölum, Aðalstræii 18 Sími 2744. Hildur Sivertsen. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta yerði og sel útlend. Gísli Sig- úrbjörnsson, Lækjartorgi 1. — QpiS 1—4._______________ Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Til leigu er efsta hæðin í húsi okkar, Hafnarstræti‘l9, sjö her- bergi auk eldhúss og baðher- bergis. íbúðin er 285 fermetrar að flatarmáli. Mánaðarleiga með hita kr. 400.00. — Helgi Magnússon & Co. Einhleyp og ábyggileg stúlka óskar eftir herbergi með litlu eldhúsi eða eldunarplássi í ný- tísku húsí, 1. eða 14. maí. Upp- lýsingar í síma 3239. Hessian Bindigaro Saumgarn fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. §ími 1370. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Hreingerníng. 1781. Loftþvottur. 1781. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og roðlaus, 50 aura kg. Pönt- unarfjelag Verkamanna. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- •rstræti 4. Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með þægindum í austurbænum, tvent í heimili. Sími 1159. Fótsnyrting. Geng heim til fólks. — Unnur Óladóttir, sími 4528. Tek að mjer gluggahreinsun. Upplýsingar í síma 4367. Stúlku, vana innanhússverk- um, 'vantar að Hari’astöðum við Skerjafjörð um 20. þ. mán. Upplýsingar Ránargötu 19 í dag (þriðjudag) milli kl. 2—4 (ekki í síma). Ágæt íbúð og einstök til leigu á besta stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9251. Plissering, húllsaumur og yf- rdektir hnappar í Vonarstræti 12. Vátryggingarhlutaf jelagið NYE DANSKE AF 1864 Líftryggingar allar tegundir. Lægst iðgjöld. Best kjör. Aðalumboð: V átrygging arskrifstof a Sigfúss Sighvafssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. SYKUR. 5ig. Þ. 5kjalöberg. Úrvals góðar kartöflur í sekkjum og lausri vigL Versl Visir. Sími 3555. Kjötatfullorðnu, Miðdagspylsur Kindabjúgu Kjötfars. BÚRFEKiL, Laugaveg 48. Sími 1505. Hár. Hefi ahaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. :::: Verð við allra hæfi. :::: VERSL. GOÐAFOSS Laugaveg 5. Sími 3436. (HEILDSALAN). Óska frímerkjaskifta, læt góð (frímerki. B. Kuhn, Beamter, Góð íbúð, 3 herbergi og eld- hús, með öllum þægindum til ieigu. Uppl. Hellusundi 7 (mið- hæð). Praha XI., Grégrova 17 — Tschechoslovakei. Friggbónið fína, er bæjarin* bcsta bón. Nýtfsku Keramikvörur. Handskorinn kristall í miklu úrvali. Tilvalið til tækifæris- gjafa. K. Einarsson & R)örns$on. Bankastræti 11. SKIPAUTCEPO RIMISINS 1 E.s. Esja fer vestur og norður föstu- daginn 9. þ.' m. kl. 9 síðd. Tekið á móti vörum á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. SÚ HÖND SEM VINNUR GERIR GAGN. í DAG og næstu daga geta menn fengið FÖT, tilbúin og saumuð eftir máli. Allar stærðir. Fljótt og vel afgreitt. — Hvergi ódýrari. Alt eigin framleiðsla. Eflið innlendan iðnað. Kaupið og notið ÁLAFOSS-FÖT. AFGR. ÁLAFOSS. Þingholtsstræti 2. mæ&m i ROBERT MILLER: SYNDIR FEÐRANNA. uppdráttar um tíma, mjög erfitt. En jeg vona, að það hafi ekki verið til einskis“. Georg sat þegjandi og lilustaði. — Þegar Walt- her kom með athugasemd sína, leit hann snögglega á Elísabetu. Tárin komu fram í augu hennar og hún leit niðnr, svo að hin löngu augnahár huldu þau. Andlit hennar var næstum yfirnáttúrlega sviphreint. Walther stóð skyndilega á fætur og ýtti diskinum frá sjer. Hann var náfölur og studdi sig við borðið. Hann leit á Elísahetu, með augnaráði, sem var hæði háðslegt og æðisgengið, og sagði hásum rómi: „Nú ert þú búin að segja það, sem þú veist, nú skal jeg kalda sögunni áfram. Jeg fór nefnilega til Ame- ríku, skal jeg segja þjer, til þess að kasta kveðju á þennan mann, sem þú varst að tala um, jeg sendi hon- ■m — kúlu — í kveðjuskyni — jeg sór þess einu sinni 4ýran eið, að sá maður, sem þú giftist, skyldi deyja, fyrir minni hendi. En áður en hann gaf upp andann — sagði hann — að þið hefðuð sent giftingarkortið heim til þín, eingöngu til þess að losna við mig - þinn <lla anda. En nú getur þú tekið, hvern sem þú vilt. Peliri sendi jeg ekki í dauðann — engan nema — sjálf- an mig —“ Hann stamaði síðustu orðunum upp með miklum erf- iðismunum, þreif skammbyssu upp úr vasa sínum og hleypti af við hjartastað. í sama vetfangi hneig hann niður. Alt þetta skeði á örfáum sekúndum. Þau stukku öll á fætur og þjónustufólkið kom hlaup andi inn. Lík Walthers var borið inn í herbergi hans og síðan hringt eftir lækni til Seatown. Elísabet stóð úti við glugg.ann og grjet. „Fáið hana út með yður, Georg“, sagði Miss Tylor í bænarrómi og reyndi að stilla sjer þannig, að blóðið, sem flaut á gólfinu, sæist ekki. Georg gekk til Elísabetar, lagði handlegginn um herðar hennar og fór með hana fram á veröndina. „Elísabet — kæra Elísabet", sagði hann blíðlega og fjekk hana til þess að setjast. „Æ, hvað hann hefir liðið, Georg“, var alt, sem hún gat sagt. „Já, en nú er því lokið“, sagði hann hljóðlega. Elísabetu tókst von bráðar að stilla grát sinn. Hún leit upp og sagði lágt: „Þú þarft ekki að vera hjer lengur mín vegna, Ge- org“. „Elísabet, rekur þú mig frá þjer? Jeg hjelt, að nú gæti ekkert skilið okkur framar“, sagði hann og tók: hönd hennar. „Jú, fortíðin. Það var eittlivað óhreint í fortíð föður míns, jeg veit ekki hvað ]iað var, en Walther vissi það, og þessvegna hafði hann vald yfir okkur. En þú átt ekki að eiga dóttur — nei, jeg get ekki viðhaft það orð um pabba — þú slcilur, við hvað jeg á, Georg, og farðu nú“. „Nei, aldrei að eilífu“, sagði Georg og tók hana í faðm sinn. Viku síðar var Walther borinn’til gi’afar í kyrþey, Engir voru viðstaddir greftrunina nerna starfsfólkið á óðalinu, Miss Tylor, Elísabet og Georg. Að jarðarförinni lokinni spui’ði Miss Tylor Georg, hvort hann vildi ekki aka með þeim heim og boi’ða miðdegisverð að Westend. „JÚ, þakka yður fyrir“, svaraði hann og leit á Elísabetu. Þau höfðu komið sjer saman um það, að þau skyldu segja Miss Tylor frá trúlofun sinni strax að jarðarförinni lokinni. Og þegar bifreiðin ók af stað, sagði Georg: „Miss Tylor, við Elísabet erum að hugsa um aö gifta okkur hið allra fyrsta“. „Ó, en þau gleðitíðindi, á svona ömurlegum degit Til hamingju, börnin mín. Guði sje lof, að jeg fjekk. ósk mína uppfylta að lokum“. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.