Alþýðublaðið - 01.06.1958, Síða 1
24 síSur ídag
Alþýímblaðií)
Sunnudagur 1. júní 1958
Hafnarfjörður fimmtíu ára
HAFNFIRÐINGAR minnast merkis afmæliis í dag. Þá em 50 ár liðin síðan
Hafnarfjöilður fékk kaupstaðarréttindi. í ,því tilefni efnir bæjarstjórn Hafnar--
fjarðar til hátíðahalda um þessa helgi.
Á þessum merku tímamótum í sögu kaupstaðarins minnast Hafnfirðingar
vaxtar og viðgangs bæjarfélagsins síns frá því fyrsta og ti'l þessa dags.
Hafnarfjarðarhöfn hefur frá náttúrunnar hendi verið talin ein bezta höfn-
suðvestanlands. Hafngæðin urðu til þess að byggð myndaðist við fjörðinn. Þegar
verzlunarmál íslendinga tóku að færast í skárra horf en verið hafði og einkum-
eftir að framfarir tóku að gerast á sviði íslenzks sjávarútvegs, tók byggðin við
Hafnarfjörð að þróast og dafna.
Árið 1870 var íbúafjöldi við Hafnarfjörð 363 og árið 1907, þegar lögin um
kaupstaðaréttindin voru samþykkt á alþingi, 1351. Síðan hefur bærinn tekið
miklum vexti og enn meiri breytingum. Haustið 1925 voru íbúar IÍafnarfjarðar
2943, árið 1945 4225 og nú um 6500.
Stækkun bæjarins hefur fylgt ýmis konar aukin þægindi og þjónusta við bæj-
arbúa. Jaínframthafa orðið miklar breytingar á atvinnuvegum og vinnuskilyrð-
um. Sá litli iðnaður, sem fyrir var, hefur margfaldazt. Eldri iðngreinar hafa
aukizt og nýjar risið upp. Og enn er Hafnarfjörður vaxandi kaupstaður í sífellt
auknum mæli. Eftirspurn eftir byggingarfóðum nokkur undanfarin ár hefur ver-.
ið meiri en hægt hefur verið að anna. Hið mikla aðstreymi fólks hefur að sjálf-
sögðu skapað bæjarfélaginu nokkurn vanda, en hins vegar er það ánægjulegurf
vottur þess að Hafnarfjörður er byggðarlag, 'sem fólk sækir til og hyggur gott
til búsetu í. Þrátt fyrir hið hrjóstuga, en þó sérkennilega og fagra bæjarstæði,,
sem gerir hverskonar byggingarframkvæmdir kostnaðarsamar, erfiðar og sein-
unnar, eykst byggðin í Hafnarfirði hröð um skrefum.
Hafnarfjörð hefur löngum byggt dugmikið og framtakssamt fólk. Því þykir
vænt um bæinn sinn og það trúir á framtíð byggðarlagsins.
Hin vaxandi sjávarútvegur, miklir og glæsilegir möguleikar með hagnýtingu
jarðhitáns í Krýsuvík til hverskonar stóriðju og f 1., lofar góðu um farsæla fram
tíð Hafnarfjarðar og bætt lífskjör fyrir Hafnfirðinga.
Á tímamótum 50 ára afmælis Hafnarfjarðar hefi ég þá ósk fram að færa, að
Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri.
framtíðin beri í skauti enn aukna hagsæld og
bætt lífskjör til handa hafnfirzkri alþýðu. Megi
bornir og óbornir Hafnfirðingar sjó Hafnar-
fjörð á komandi árum vaxa og eflast og verða í
æ ríkaramæli blómilegt og athafnasamt byggð-
arlag. Stefán Gunnlaugsson.
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
<
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
1. júní 1808: Hafnarfjörður
fær kaupstaftairétt-
indi.
1. júní 1908: Fyrstu bæjar-
stjórnarkosningar.
4. júní 1908: Fyrsti bæjar-
stjórnarfundur.
1908: íshús Hafnarfjarðar
sett á stofn.
1910: Bookless Bros hefja
útgerð Hafnarfirði.
1913: Gamla hafskipabryggj
an byggð,
1913: Fríkirkjan vigð.
1914: Þjóðkirkjan vígð.
1915: Fyrstu hafnfirzku
togararnir, Ym’r og
Víðir, keyptir.
1918: Lyfjabúðin stofnsett.
1922: Bookless Bros hætta
útgerð í Hafnarfirði.
1922: Leikfimishús reist.
1922: Bæjarbókaspfnið tek-
„ ur til starfa.
1923: Útgjerðarfélagið Ak-
úrkerði stofiiað.
1924: Fyrlsta gróðursetning
í Hellisgerði.
1924: Hellyer Bros hefja út-
gerð í Hf.
1926: St. Jósephspítali tekur
t'jl starfa.
1926: Barnaskólinn við Læk
inn fuHbyggður.
1926: Iðnskólinn stofnaður.
1929: Heliyer Bros hætta út
gcið í Hf.
1928: Iajftur Bjarnason byrj
ar sjálfstæða útgcrð-
arstarfseini.
1930: Jón Gíslason byrjar
útgerðarstarfsemi.
1930: Sérstakur bæjarstjóri
kosinn. Áður hafði
bæiarfógeti jafnframt
verið bæjarstjóri.
1931: Bæja.rútger<Tai stofn:-
uð.
Togarinn Máí keypt-
u r.
1933: Ilraðfrystivélar scttar
í íshús Hf.
1933: Dagheimiljð tekur til
starfa.
1935: Fyrstu verkamanna-
hústaðir reistir.
1935: Bærinn setur á stófn
elliheimili.
1936: Raftækjasmiðjan h.f.
tekur tii starfa.
1937: Flensborgarskólinn á
Hamr num vígður.
,1937: Krýsuvík keypt.
1938: Bærinn kaupir raf-
veitukerfið. Rafveita
Hiafnarfjarðar ^toí' 4i
uð.
1940: Byrjað á haínargörð-
unum.
1942: Bæjarráð kosið.
1943:
1944:
1945:
1947:
1949:
1953:
1953:
1953:
1957:
Sundlaugin vígð.
Ráðhúsið fullgert.
Bæjax-bíó
starfa.
tekur til
Barnaskóiinn
aður.
stækk-
*
að
Stóra borholan
Krýsuvík tekur
gjósa.
Nýja vatnsveitan full
gerð.
Sólvangur tekur
stai-fa.
til
Sundlaugin yflrbyggð.
Fisk’ðjuver bæjar-
ins tekur til starfa.
1958: Nýtt bókasafnshús
við Mjóasund vígt.
Hafnarfjörður um síðustu aldamót, skömmu áður en liann fékk kaupstaðarréttindi. Skútur á höfninni.
\
\
\
S
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
Í
s
\
s
\
\
s
s
s
\
\
\
V
s
\
s
\
s
\
\
\
s
\
\
\
s
\
\
s
s
\
'O i
■*y*y*v*4