Morgunblaðið - 25.04.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.04.1937, Blaðsíða 3
Sunimdagur 25. apríl 1937, MORGUNBW ÐIÐ 3 Vjelbátar (Vest- mannaeyjum hætta veiSum Ljelegasta vertíð í mörg ár. Vestm.eyjum Iaugardag. Vertíðinni hjer er nú að verða lokið, og eru flestir bát- ar búnir að taka upp veiðar- færi sín. Verfóík, sem hjer hefir dval- ið utan af landi er farið heim- leiðis eða er á förum. Austur á land eru þegar nokkrir farnir ©g með Brúarfossi í dag fór wiargt til Reykjavíkur. Vertíðin hefir verið ein sú Ijelegasta sem komið hefir í mörg ár. En afli hefir þó verið afar misjafn hjá bátunum. Wium. Skemtanir á Akra- nesi til ágóða fyrir börnin. Akranesi 23. apríl. Barnavinafjelag Akraness hefir í tvö undanfarin ár 'efnt til hátíðahalda á sumar- daginn fyrsta, til styrktar starf- semi sinni. í þetta sinn gekst fielagið fvrir hátíðahöldum, er hófust í fyrrakvöld — síðasta vetrar- dag — fjölsóttri barnaskemtun í Báruhúsinu. í gær — fyrsta sumardag — byrjuðu hátíða- höídin með guðsþjónustu í kirkjunni, að henni lokinni hófst skrúðganga skólabarna um götur kauptúnsins, var stað- næmst við barnaskólann, þar flutti ræðu Jón Hallgrímsson kaupm. Kl. 5 síðd. var skemtun fyrir fullorðna í Báruhúsinu, flutti þar erindi Hálfdán Sveinsson kennari, að öðru leiti skemtu börnin eingöngu með upplestri, leiksýningum og söng, að því loknu hófst dans. fyrst fyrir börn til kl. 11, og síðan fvrir fullorðna fram á nótt. Ágóði af deginum mun hafa orðið 5—600 kr. Barnavinafjelagið hefir kom- ið hjer upp einum barna-leik- velli, er það starfrækti fyrst síðasti. sumar, undir hand- leiðslu Ingólfs Runólfssonar kennara. Hygst það að koma upp öðrum hið fyrsta. og þá 116181 með fullkomnu dag- heimili. Mun það takast þess fyr, sem foreldrar og aðrir íbú- ar kauptúnsins bregðast fljótt við að leggja sitt lið í orði og verki. J. Háskólafyrirlestrar á frönsku. Annað kvöld (mánudag) kl. 8 flytur frakkneski sendikennarinn, M. Pierre Naert. fyrirlestnr í há- skólanmn um skáldið Baudelaire. Öllum heimill aðgangur. K. R., T. og TT. fl., knattspyrnu- æfing í dag kl. 2. Frásögn farþega um strand G.s. „Island“ G.s. ísland strandað á May-eyju. Garðraíktaráhugi Reykvíkinga fer vaxandi. Farþegar af „lsfandi“ komu í gær með „Brúarfossi“. Brúarfoss kom frá út- löndum á miðnætti í nótt. Með skipinu voru 40— 50 farþegar og þar á meðal farþegar þeir sem voru á „Íslandi“ er það strandaði við May eyju. Brúarfoss kom við í Þórshöfn í Fœreyjum með þá farþega af „ís- landi“ er þangað ætluðu. Blaðamaður frá Morgunblaðinu átti tal við einn af farþegunum frá „íslandi“, Olaf Ragnars fram- kvæmdastjóra frá Siglufirði, í gærkvöldi um leið og Bniarfoss kom upp að hafnarbakkanum. „Það er í rauninni ekkert mark- vert að segja frá strandinu", sagið ÓLafur. Leigugörðum þarf að fjölga ört og leigjendur stofni með sjer fjelag. Ahugi Reykvíkinga fyrir garðrækt fer mjög vaxandi, segir hinn áhugasami garðyrkjustjóri, Óskar Vilhjálmsson, er blaðið hitti hann að máii. HVe margir eru leigugarðarnir nú í bæjarlandinu? Frjettir i stuttu mált. Belgía. BeSgía hefir nú formlega ver- iS leyst frá skuídbind- ingum sínum um gagnkvæma aðstoð við Breta og Frakka, sem hún hefði tekið sjer á herðar með Locarno-sáttmálanum og London-samþyktinni frá marz 193«. Það er gert ráð fyrir, að Éret- ar og Frakkar setji það upp, að Belgía komi sjer upp nægilega stórum her til eigin landvarna. Eden fer til Brússel í kvöld. Ætlar hann að endur- gjalda heimsókn Van Zeelands til London. (F.tJ.). * Farþeg’ar með Dettifossi frá út- löndnm í gærmorgun: Eggert Stefáusspn, Helgi II. Zoega, Lauf- ey Árnadóttir, Mr. Golds, Mr. G. Johnson, Fritz Kjartanson og frú, E. Sznejder, Jón Bjarklind, Anna Guðmundsdóttir, Ilaukur Snorra- sou, Frt. Gerda Klaessen, Frl. A. M. Philipp, Frl. M. Balir, Miss R. Svanlaugs, Háraldur Stefánsson. * Náttúrufræðiðfjelag’ið Iiefir sani komu mánudaginn 26. þ. m. kl. Sj/ó e. m. í náttúfusögubekk Mentaskólans. . — Þeir eru orðnir fjögur hundruð. Verið er að und- irbúa garðaland í Kringlumýr- ihni, þar sem géta verið um 100 gárðar. En það er hart á því, að undirbúningi verði lokið í vor. — Hvað eru garðarnir stórir? — Þeir eru 1000 fermetrar. — Og hvað er helst ræktað í þeim ? —- Kartöflur, rófur og alls- konar kál. Hefir fengist mikil uppsltera upp úr mörgum þeirra 16—21 poki af kartöflum fæst j t. d. úr 500 fermeírum. Svo upp 1 úr garðinum fæst yfirdrifinn j garðmatur fyrir stóra fjöl. ; skyldu. — Er hirðing garðanna góð? i — Flestir hirða garða sína ; vel. En það er'eitt sem jeg vildi | taka fram í því sambandi. Mjer j þykir leitt, hve leigjendur garð- j anna gera lítið til þess að prýða : þá. Ef vel á að vera, eiga garð- ; arnir að vera bæði til gagns og skemtunar. En meðan þar er ekkert til prýðis, eru garðarnir I leiðinlegur verustaður. i Þá verða garðaleigjendur með einhverjum ráðum að losna ; við ágang sauðfjár. Á hverju I ári eyðileggur sauðfjeð verð- mæti í görðunum fyrir þús- j undir króna. Garðaleigjendur verða að stofna með sjer fjé- lagsskap, og verður fjelag j þeirra m. a. að beita sjer fyrir i því, að bönnuð verði hjer slík ! sauðf járbeit á bæjarlandinu, j sem gerir það að verkum, að j þeir geta aldrei verið óhultir I með garðauppskeru sína. Björgunin gekk vel og skipu- lega og jeg' held að enginn hafi orðið hræddnr. Að vísu skal það játað, að óviðkunnanlegt var að vakna um morguniun. En undir- eins og menn vitssu hvað liafði skeð, að skipið var strandað á May-eyju, urðu allir rólegir. , — Tóku saman það nauðsynlegasta af farangri sínum og bjuggu sig til að fara í land. Okkur hefir liðið ág.ætlega allan tímann. Við dvöldum í eina viku í Edinborg. Fyrst var ráðgert að við færum með „Lyru“ Iieim. En þá hefðum við þurft að skilja eft- ir mikið af farangri okkar og þess vegna kusum við heldur að bíða eftir Brúarfossi. > Mikið var skrifað í blöðin í Skotlandi um strandið og fengum vjer að sjá úrklippur úr nokkrum þeirra hjá Olafi. Fáir íslenskir farþegar vöru með ,,íslandi“ er ])að strandaði. Eftirtöldum nöfnum tók jeg eftir á farþegaskránni: Ólafur Ragnars, Sigurður Kristjánssón. ungfrú Hulda Nordahl, frú Vern-4 dál með 18 máuaða gamalt barn og auk þess útl., frk. E. Jörg- ensen, hr. E. Grove, hr. II. P. Bov, br. Paul Meinhardt, frú Christen- sen, hr. Petérsen og hr. G. Stein- brucli. En meðal farþega, sem komu með Brúarfossi frá Kaupmanna- höfn: Gunnl. Blöndal listmálari, uugfrú Katrín Helgadóttir, ung- frú Ingibjörg Bjarnadóttir, V. B. Vigfússon framkv.stj. og frú, og Jón Dúason. MÁLSHÖFÐUN LÖGLEG. London í gær. FU. Afrýjunarrjettur hefir felt þann úrskurð í máli de la Roque og fjelaga hans, að málshöfðun á hann hafi ‘verið lögleg, og verður hann því að mæta fyrir rjetti og svara til þeirrar sakar að hafa endurreist ólöglegan fjelagsskap undir nýju nafni. íslendingur herlæknir á Spáni. D LJN GUNNAR FINSEN tælmir, sonur , Vilhjálms Finsen viðskiftafulltrvia íslai\ds í Osló, gegnir nú störfum herlæknis á Spáni. Fór liaun til Spánar með sænsk- norskum líkuarieiðangri 1il að- stoðar stj órnarb ernuni. í leið- angrinum eru 2 -séúskir og tveir norskir læknar, auk hjúkrunar- kvenna o. fl. Gunnar er> fastráðiun læknir í nofska hernum, en er þó íslensk- ur ríkisborgári og' ferðaðist til Spánar með íslenskt vegabrjef og kemnr þar fram sem íslendingur. Guunaf lauk embættisprófi við háskólann í Osló fyrir tveini ár- mn. Hann er fæddur 1Ú08 og er nú 28 ára gamall. VERKFALLSÓEIRÐIR í BANDARÍKJUNUM. Lon'don í gær. FÚ. lið niðursuðiiverksmiðjur í y Stockton í Californiu hefir udánfarið staðið yfir verkfall. I ær gerðu verkfailsbrjótar tilraun l þess að komast inn í verksmiðj- rnar, en varðmenn verkfalls- lanua tókn á móti þeim, og varð r bardagi. Byssur og‘ liandsþrehgjúr ’ voru otaðar. og særðust 45 manns ættuleara. DÆMDUR TIL DAUÐA. London í gær. FU. Sendiherra Bandaríkjanna í Berlín lie'fir tekið að sjer mál amerísks borgara af þýskum ættum, að náfni Hirscli, sem hefir verið dæmdur til dauða í Þýska- laildi og á aftakan að fara fram eftir nókkrár viknr. Byggingu síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar á Akranesi miðar vel áfram. Verður hún vafalaust tilbúin á tilsettmn tíma (í júlí- lok) eða jafnvel fyr. Og mun hún þá þegar taka til starfa. Væri það því ráð fyrir báta hjer við flóann og Vestmannaeyjar að leita sjer upplýsinga hjá verksmiðjustjórn- inni. og eins að afla sjer síldar- neta í tæká tíð, svo ekki þurfi að fara fram hjá þeim sú atvinna og afrakstm', ’ sem þessi fyrsta verk- smiðja við Faxafloa skapar. Bátar hafa róið líndanfarna daga frá Akranesi, en afli verið tregur, 6—8 skpd. á bát í róðri. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.