Morgunblaðið - 25.04.1937, Side 4
MORGUNILAÐIÐ
Sunnudagur 25. aprfl 1937.
HONEY JELLY
er sjerstaklega gott fyrir
þá sem hafa harðar og
sprungnar hendur.
Nauðsynlegt í vorhrein-
gerningunum.
Fæst alstaSar.
E-s- Delfinus
fer hjeðan væntanlega á
þrið.judaginn til Akureyrar,
samkvæmt áætlun, og þaðan
beint til Bergen.
Flutningi veitt móttaka
til hádegis á mánudag.
Tekur ekki farþega.
P. Smith & Co.
Glaðlynt fólk er allsstaðar
afhaldið. Með því vilja allir
vera.
En ef bjer líður illa, glatast
glaðlyndið. Það er því ekki
sama hvaða fæða etin er.
Borðið All-Bran daglega í
mjólk eða rjóma og yður
líður vel.
,Verðið því glaðlynd.
Engin suða nauðsynleg.
fáið yður pakka af All-Bran
lielst í dag.
ÁLL-
Dásamleg fæða
Pjetur Halldórsson
borgarstjóri fimtugur
á morgun
Hornbúð
á góðum stað í bænum til leigu.
Upplýsingar í síma 2359.
Jeg get eliki neitað því, að mjer
finst það dálítið einkennileg't,
að bekkjarbræður mínir skuli,
hver um ánnan þveran, vera að
verða fimtugir. Mjer finst svo
stutt síðan við vorum saman í
skóla og það mikla mark var enn
í talsvert mikilli fjarlægð, að
verða tvítugur!
En svona er það, og sjálfsagt
erum við orðnir alveg eins og
fimtugir menn eru vanir að vera.
Að okkur öllum liinum bekkj-
arbræðrunum ólöstuðum hefir
Pjetur Halldórsson orðið fastari
og fastari í sessi sem okkar ágæti
forseti. Ekki af því að hann hafi
verið kosinn í þá stöðu, nje lield-
ur fengið neitt „blátt band“ eða
annað þessháttar merki um tign
sína. En hann er það. Og jeg
bvst ekki við, að á því verði nein
breyting.
*
En hvað er jeg að tala um
bekkjarbræður ? Við erum
ekld nema mjög fámennur hópur,
og það má segja, að undur litlu
skifti, hver þar er forseti. Pað er
annar skóli, sem meiru skiftir og
það er, hvern sess hver og einn
skipar þar í sínum bekk. En það
er lífsins mikli skóli og sú að-
staða, sem hver og einn skapar
sjer þar með framkomu sinni og
starfi.
En því nefndi jeg okkar litla
bekk, og rúm það, sem Pjetur
Halldórsson skipar þar, að ein-
mitt þeir sömu eiginleikar, sem
hafa skapað honum þar sinn sess,
hafa einnig skipað lionum á beltk
meðal jafnaldra lians og bekkj-
arbi’æðra í lífinu. Ilvergi hygg
jeg að hann hafi komið svo, að
hann hafi ekki orðið meðal hinna
bestu og mjög víða bestur. Mætti
nefna þess mörg dæmi, bæði frá
stórum og smáum verksviðum, ef
tilgangurinn væri sá nteð þessum
orðum, að rekja æfiferil og starf-
semi Pjeturs HaJldórssonar. ,Ieg
ætla ekki að gera það, eii jeg
veit, að allir, sent til þekkja,
munu geta sannað mál mitt. t
litlu söngfjelagi verður hann bæði
einhver besti söngmaðurinn og
liðtækasti fjelagsmaðurinn. Meðal
templara þykja æðstu trúnaðar-
stöður vel skipaðar ef hann gegn-
ir þeim. í bæjarmálum Reykja-
víkur hefir hann og sest við
stjórn. Jeg nefni þetta aðeins sem
dænti.
Hvað veldur því, að Pjetur
Halldórsson ltefir þannig
jafnan kontið fram í fylkingar-
brjósti ?
Er ])að af
sjer svo mjög
fordild hans o;
I
Pjetur Halldórsson.
getur mann, sent fjær er öllu af
því tagi.
Er hann þá svo tnikill bardaga-
fantur, að hann brjótist með
þeim hætti fram úr fylkingu?
Jeg efast ekki um, að hann 'er
röskur bardagamaður. ef í það
fer. Eins ög jeg ntyndi treysta
honum vel í aflraunum móti
hverjum 2—3 meðalmönnum, eins
efast jeg ekki um, að hann hefði
getað orðið hin mesta höfuð-
kempa til sinna andlegu stríðs-
vopna. En jafn ólíklegt og það
er, að Pjetur Halldórsson lendi í
áflogum við nokkurn mann þann-
ig, að honum sje utn að kenna,
jafnólíkt er það honum að ryðja
sjer braut með offorsi eða her-
mensku.
N‘
því, að hann poti
frant? Er það af
ásókn eftir fje og
frama eða öðru þessháttar?
Jeg lteld að enginn, jafnvel
eklíi andstæðingur, myndi vilja
*
et, það er alt annað, setn
tessu veldur. Sannleikur-
inn er sá, að Pjetur Ilalldórsson
hefir aldrei kontið fratn í fylk-
ingarbrjóst og aldrei sest í neitt
iindvegi. Hann hefir verið settur
þar af öði'ttm. Þeir, sem með hon-
tnn hafa verið, hafa sett hann þar.
Ilans eina siik á þessu, ef sök
skyldi kalla, er sti, að hann er
eins og hann er. Það eru tnann-
kostir hans, ósviknir og óskrevtt-
ir með öllu, sem hafa skapað hon-
um sinn sess, jafnt í litla bekkn-
urii okkar, og í hinum mörgu
stóru bekkjum úti í lífinti. Það
er skapfesta hans, heilbrigðu gáf-
ur, skýra dómgreind og hispurs-
leysi, það er trúarleg og siðferði-
leg alvara hans jafnhliða santi-
sýni.og glaðværð í umgengni, sem
gera það að verkum, að liver
maður treystir honum og veit, að
af hans völdurn og með hans
vilja skeður aldrei neitt vont eða
Ijótt, en jafnan það, er til gæfu
horfir.
Það er svo sem auðvitað, að
um mann, sem lífið setur jafn á-
veðra og Pjetur Halldórsson,
verður víst ekki ltjá því komist,
að ttnt slíkan mann sje ntargt
Ijótt sag't, svo setn eins og það, að
hann vilji helst að lteilar stjettir
rnauna svelti, að börnin fái bein-
kröm af illuni aðbúnaði, að öll
þjóðin sökkvi niður í fáfræði, og
annað svona stnávegis. En þrátt
fyrir allan slíkan munnsöfnuð er
jeg' alveg viss unt, að engum
manni dettur það í hug- í alvöru,
að Pjetur Halldórsson vilji nokkr
um manni, ungunt eða gömlum,
neitt ánnað en alt hið besta, ef
ntenn bara segja ]>að sem þeir
meina inst inni.
s
jaldan hefir maðttr hlotið
meira rjettnefni en Pjetur
Halldórsson. Hann heitir Pjetur,
klettur, og hann er sú ldöpp, sem
óhætt er að byggja á. Þessvegna
treysta menn honum svo vel.
Þess vegna ltafa menn sí og æ
tekið hann, þennan fáskiftna
mann, sem vafalaust hefði unað
sínum hag best á síntt góða heim-
ili og við sína rólegu bókaverslun,
og sett hann í hvert starfið öðru
vandasamara og umsvifameira.
Og þess vegna óska tnenn þess
nú, þegar hann er fimtugur, að
hans megi lengi við njóta, bæði í
hinum stóra verkahring og á
mörgum þrengri sviðunt, þar sem
líka þarf á góðum drengjum að
halda.
IJndir þessat' einlæg'u óskir vil
jeg taka nteð þessttnt fáu og fljót-
lega samanteknu orðunt, og segja:
Guð blessi þig og þína, Pjetur
Halldórsson!
Magnús Jónsson.
segja slíkt um hann, því að varla hljóta að blása ýmsir vindar. Það
Eimskip. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar kl. 10 í gærmorgun.
Goðafoss er á ieið til Aberdeen
frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss
kont frá útlöndum um kl. 12 í
gærkvöldi. Dettifoss kom frá út-
löndum kl. 1 í fyrrinótt. Lagar-
foss var á Borðeyri í gær. Selfoss
er í Antwerpen.
Vegurinn
til hagkvæmra við-
skifta liggur
til
Fas I ei g n » sa I a.
Iíefi til sölu mörg smá og stór
tiriibur- og steinliús. Utan við bæ-
inn srnáhús nteð matjurtagörðum,
3 dagsláttur af ræktuðu landi, vel
girtu. Hús í Skerjafirði, sann-
gjarnar útborganir. Eignaskiffe
geta komið til greina. Tek hús og
eignir í umboðssölu. Einnig get
jeg útvegað húsnæði. Athugiö
þetta, áður en þjer festið kaup
annarsstaðar.
Til viðtals daglega kl. 4—7,
Sigurður Þorsteinsson,
Bragagötu 31.
Cdýrt. Ódýrt.
Hollenskir blómlaukar.
Vjer óskum að komast í sam-
band við blómaunnendur á Is-
landi og þess vegna seljum við
blóritlaukasýnishorn mjög ódýrt.
1 hverjum pakka eru 10 Begoní-
ur, 15 Gladiolur, 25 Anemonur, 25
Ranunklur, 25 Montbretien, 25
Glúcksklee, 5 Calystegia-rósir og
2 liljur, alls 132 blómlaukar fyrir
aðeins Fl. 3 (þrjú gyllini). Sent
um leið og pöntun kemur burð-
argjalds- og tollfrítt. Andvirði má
senda í póstávísun eða 24 alþjóða
póstmerkjum. Hverri sendingu
fylgir ókeypis litprentuð mynd af
hollenskum blómlaukaakri 90/140
Ábyrgst góð vara. Broekhof &
Guldetnond. Rasks 32. Ilaarlem.
Holland. *
VÁLAFLOTNINGSSKRIFSTOFA
Pjetur Magnússon
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutfmi kl. 10—12 og 1—6.
Sólrlk stofa
á hæð, með aðgang að eld-
húsi, óskast. Tvent í heimili.
Upplýsingar í síma 433L