Morgunblaðið - 25.04.1937, Page 5
'Sunnudagur 25. apríl 1937,
5
MORGUNBLAÐIÐ
_ J^orjgttttWaðíð
Útjuíef.t H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Hitstjómr: J6n Kjartanaaon og: Valtýr Stefáns*on <áL;'ri<TSarma6ur).
r 'AuKlýNÍitgnn Árni Óla.
UitMtjórn, Ru^lýsiiiKar ok af^relflMla» Au»tur»trœti 8 — Stml 1600.
ÁM|r''tftRrju:jfil<lt kr. 3.00 á niánuBI.
f I^^Mu.stílut 15 aura eintaklts — 86 aura ineO LeabOk
1 ___________________________________ _________ _____________ '
BORGARSTJÓRiNN í REYKJAVÍK.
Pjetur Halldórsson borgar-
stjóri verður fimtugur á
morgun. Hann hefir lengi tekið
mildnn þátt í ýmiskonar fjelags-
starfsemi hjer í bænum, auk um-
svifamikillar bókaverslunar og
bókaútg'áfu. Hann hefir t, d.
unnið mikið að sönglistarmálum,
staðið framarlega í flokki Good-
templara, haft mikil afskifti af
safnaðarmálurn, verið einn af
■helstu forgöngumönnum fyrstu
flugtilrauna hjer á landi, beitt
sjer fyrir ræktun bæjarlandsins
með starfi sínu í fjelaginu Land-
nám, verið formaður Bóksalafje-
lagsins og' tekið þátt í útgerðar-
fjelögum.
Hann hefir verið í hópi
fremstu og áhrifamestu bæjar-
fulltrúa Reykjavíkur alt frá því
1920, eða á mesta uppgangstíma
bæjarins. Hann hefir átt sæti á
„Alþing'i frá því 1932 og getið
sjer þar góðan orðstír. Loks hef-
ir hann verið borgarstjóri frá
því 1935, er hann ljet tilleiðast
að taka við þessari mjög vanda-
sömu stöðn á miklum erfiðleika-
tímum. Hefir hann veitt málefn-
um bæjarins örugga forustu,
gætt þess að rasa hvergi fyrir
ráð fram, en unnið eindregið og'
markvíst að lielstu framfaramál-
um, svo sem hrtaveitunni.
Pjetur Halldórsson hefir því
fengist meira við opinber mál og
átt meiri hlut að ýmiskonar fje-
lagsmálum en flestir aðrir sam-
tímamenn hans. , Hanu hefir
þannig öðrum fremur með verk-
um sínum sýnt, að hann trúir á
mátt samtakanna, góðum málum
til framdráttar.
Þrátt fyrir þetta er Pjetri
Halldórssyni ]>að Ijósara en flest-
um mönnum öðrum, að með fje-
lasgsamtökum og „skipulagn-
ingu“ er ekki alt fengið. Honum
er það Ijóst, að ef menn vilja
ekki bjarga sjer sjálfir, þá geta
< engar nefndir tekið af þeim ráð-
ún í því efni, þó að þær geti
ýmsu góðu komið til leíðar fyrir
jþá, sem Iiafa bæði vilja og mann-
• dóm til að standa á eigin fótum.
Þessi skoðun er af ýmsum nú
,á dögurn kölluð íhaldssemi. Hjá
Pjetri Halldórssyni er þetta eðli-
leg afleiðing ríkustu skapeiginda
hans, skyldutilfinningar, dreng-
skapar og ósveig'jandi heiðar-
leika. Hann hefir at' löngu starfi
‘lært, hverju er hægt að koma
fram með opinberum ráðstöfun-
um og' fjelagssamtökum. Hanu
■ telur það skyldu sína að vinna
að öllum slíkum málum og aúII
hvorki í einu nje öðru bregðast
þeim, sem á hann treysta. En
einmitt vegna þessa vill hann
ekki ljá sig til að gefa loforð
• eða þykjast ætla að gera það,
■ sem hann og aðrir vita, að er
óframkvæmanlegt. Á máli góðra
Islendinga Iieitir slíkt ekki í-
haldssemi, heldur heiðarleiki.
Það er sjálfsagður hlutur, að
. á erfiðum tímum hljóta að verða
skiftar skoðanir um, hver úr-
ræða sjeu helst til bjargar. En
um það efast áreiðanlega enginn,
. jafnvel ekki svæsnasti andstæð-
; ingur hans, að alt, sem Pjetur
Halldórsson gerir, það gerir
hann af einlægum vilja til að
gera það eitt, sem hann telur
rjett.
Þetta álit er flokki þeim, sem
styður Pjetnr Halldórsson ómet-
anlegur styrkur, og ekki flokkn-
um einum heldur bæjarfjelaginu
í lieild. Enda eru það áreiðan-
lega ekki flokksmenn Pjeturs
Halldórssonar einir, heldur miklu
fleiri, sem álíta að á þeim tím-
um, þegar fyrst og fremst verð-
-ur að gæta þess, að alt fari ekki
í auðn, en þó verður að sækja
fram eftir því, sem frekast eru
föng til, þá sje Pjetur Halldórs-
son einmitt rjetti maðurinn til
að veita málefnum borgarinnar
forstöðu.
GarOræktifl.
Aöðrum stað lijer í blaðinu
er minst á garðrækt bæj-
armanna og leigugarðana hjer í
bænum, eftir viðtali við Óskar
Vilhjálmsson garðyrkjufræðing.
Er mjög ánægjnlegt hve áhugi
ínanna fyrir garðrækt fer vax-
andi hjer í bænum.
Garðávextirnir verða mörgum
heimilum góð búdrýgindi. Þar fá
luismæðurnar hina hóllustu fæðu
til heimilisþarfa. Og mörg heim-
ili geta unnið sjer garðvinnuna
á ódýran hátt. Þar sem börn og
unglingar eru vanin við garð-
yrkjustörfin, fá þau störf sem
þeim eru holl bæði andlega og'
líkamlega.
Það ber því að þakka bæjar-
stjórninni skilning þann, sem
hún hefir sýnt á garðræktarmál-
um bæjarbúa, bæði með því mú
síðast að ráða sjerstakan garð-
yrkjuráðunaut bæjarbúum til
leiðbeiningar og þá ekki síður
hinu að láta bæjarbúum í tje
lönd til gai'ðræktar. Þarf að
halda þeirri starfsemi áfram og
vanda undirbúning landanna sem
mest þannig, að framræsla sje t.
d. fullkomin, svo garðjurtir bíði
ekki óþarfa hnekld af vatnsaga
hvorki á vorin nje í votviðra
sumrum.
Garðyrkjustjórinn bendir rjetti-
lega á það í grein sinni, að mjög
er það leiðinlegt, að eigi sje gert
neitt til þess að prýða leigugarð-
ana. Þó ekki væri nema það að
setja þar niður runna, er litla
hirðingu þurfa, væri að því mikil
hót. Ribsrunnar ná hjer miklum
þroska t. d. og gefa bæði skjól í
görðum og almikil ber. Eins má
gróðursetja víðirunna til skjóls.
Þar sem eitthvað skjól er feng-ið
má svo setja niður trjáplöntur.
Með því að hafa lítinn slíkan
græðireit í lei'gugörðunum gætu
]>eir brátt orðið vistlegir veru-
staðir á góðviðrisdögum.
Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa
beðið Mbl. að flytja Karlakórn-
um Vísi kærar þakkir fyrir komu
þeirra og skemtun á sumardaginn
fyrsta.
— Keijkjavíkurbrjef —
Barnavinafjelasið.
arnavinafjelagið Sumargjöf á
að fagna vaxandi samúð
bæjarbiia. Það sýna undirtektir
þær er fjársöfnun fjelagsins fekk
á sumardaginn fyrsta. Er það
gleðilegt tímanna tákn.
Aldrei hafa barnauppeldismálin
verið eins erfið og nú fyrir þjóð
vora. Síðan mikill hluti æskunnar
fær uppeldi sitt í kaupstöðum, en
ekki í sveit, koma þar mörg við-
fangsefni til greina, sem áður
voru ekki til. Foreldrar, sem Iiafa
fengið uppeldi sitt í sveit og not-
ið hollra upeldisáhrifa sveitalífs-
ins, en eiga í^ð ala upp börn sín
í kaupstöðum, eiga blátt áfrain
erfitt með að skilja þá æsku, sem
þekkir ekki daglegt líf í sveitum,
og hefir ekki öðlast þami skilning
á lífskjörum, sem sveitalífi er sam-
fara.
Barnavinaf jelagið hefir unnið
mikið og gott starf í því, að bæta
kjör bágstaddra barna lijer í bæn-
um. En starfsemi barnavinahna
þarf xað verða víðtækari. Þeir
þurfa að leg'gja rækt við þau
vandamál viðvíkjandi uppeldi
barnanna alment, sem aðkallandi
eru, þann vanda, hvernig yfirleitt
á að ala upp íslenska æsku svo
vel sje, þegar hún fær uppeldi sitt
„á mölinni“.
BandalaRÍÖ við
þjóðarhættuna.
kosningariti Alþýðuflokksins
frá 1934 — 4 ára áætluninni —
er lögð megináhersla á, að Alþýðu
flokkurinn sje lýðræðisflokkur.
En svo segir með feitu letri í
þessum stefnuskrárbæklingi Al-
þýðuflokksins:
„Risnir eru upp í landinu tveir
stjórnmálaflokkar, sem sett hafa
sjer það mark að afnema lýðræð-
ið og þingræðið“.
Þessum tveim flokkum, komm-
únistaflokknum og nasistaflokkn-
um, er síðan lýst, en síðan lýkur
með því, að „Alþýðuflokkurinn
bendir ltjósendunum á þá yfir-
vofandi hættu, sem liggur í því
að styðja kosningu kommúnista“.
Nú er þetta alt jafnað innbyrð-
is milli Alþýðu- og Kommúnista-
flokksins, gleymt og' grafið. Nú
undirbúa „lýðræðishetjurnar“ í
Alþýðuflokknum, Hjeðinn Valdi-
marsson, Jón Baldvinsson og at-
vinnumálaráðherrann Haraldur
Guðmundsson fullkomna samfylk
ingu við einræðisflokk kommún-
ista. Á samfylking þessi að opin-
berast almenningi þ. 1. maí.
Sjálfstæðismenn um land alt
munu fagna því, að einmitt nú,
þegar kosningar standa fyrir dyr
um, skuli Alþýðuflokkurinn
hverfa opinberlega frá braut lýð-
ræðisins og sameinast þjóðarvoð-
anum, sem svo fagurlega er lýst
í 4. ára áætluninni.
Bjargráð
sósíalista.
greinargerð sósíalista fyrir
frumvarpi því, er þeir fluttu
á þingi, er þeir nefndu skipulagn
ing togaraútgerðarinnar, er því
lýst, að ritgerð þessi hafi á und-
anförnum árum átt við mikla erf-
iðleika að etja vegna hinna al-
24. ap íl. ------------
mennu örðugleika á sölu saltfisks
í aðal markaðslöndunum.
Af því er það ljóst, að Alþýðu-
flokkurinn viðurkennir fyllilega,
að erfiðleilrar togaraútgerðarinU-
ar eru af eðlilegum rótum runnir.
En bjargráðið, sem þeir sósíal-
istar fluttu þar, var það, að velta
þessum taprekstri yfir á ríkis-
sjóð og bæjarsjóði.
Þá var ]>að, sem Tímamenu á
Alþingi Ijetu svo, sem þeir gætu
ekki eða vildu ekki lengur fylgja
sósíalistum að málum í svip. Þeim
þótti vissara að ganga til kosn-
inga og freista hvort ekki væri
liægt að halda nokkru af sveita-
fylginu í Framsóknarflokknum á
meðan Framsóknarbændur værn
ekki alveg búnir að átta sig á
því, sem stendur fyrir dyrum lijá
stjórharflokkunum, að taka upp
fult samstarf og- stefnu liinna rót-
tæku kommúnista, sem liafa sett
sjer það markmið, að „afnema
þingræði og' lýðræði“.
Höfuðbólið.
lt kjörtímabilið hefir Fram-
sóknarflokkurinn verið á
þingi sem undirlægjuflokkur sós-
íalistanna. Fet fyrir fet hafa Al-
þýðuflokksmenn teymt þenna fyr
verandi bændaflokk lengra og
lengra inn á braut sósíalisma og
þjóðnýtingar. Nægir í því efni að
minna á, livernig skipulagsnefnd
atvinnumála smeyg'ði ómenguðum
ríkissósíalisma inn í Jarðræktar-
lögin með jarðránsákvæði 17.
greinar.
En það er kannske ástæða fyrir
ennverandi fylgismenn Framsókn
arfl. úti mn bygðir landsins, að
gefa því gaum, að Alþýðufl. ísl.
er eklii eins sjálfstætt höfnðból,
eins og' þeir sósíalistar halda fram
í daglegu tali. Af blaðaskrifum
íslenskra sósíalista, eins og Skúla
nokkurs Þórðarsonar í aðalmál-
gagn dönsku flokksbræðranna,
verð-ur greinilega sjeð, að Alþýðu
flokkm’inn hjerlenski er fyrst og
fremst einskonar útibú frá víg-
stöðvmn sósalismans við Eyrar-
sund. Þegar þeir Alþýðuflokks-
menn þykjast verða fyrir von-
brigðum í samvinnunni við hinn
fyrverandi bændaflokk hjer'
heima, þá hlaupa þeir til og
klaga í málgagni danskra sósíal-
ista, yfir því, að Framsóknar-
menn liafi sviltið í þjóðnýtingar-
málunum (!)
Sósíalistiskur
atvinnurósur.
n Alþýðuflokksburgeisarnir
liafa sín sjerstöku þjóðráð
til þess að bæta hag hinna vinn-
andi stjetta í landinu. Þeir vita
sem er, að togaraiitgerðin á mjög
í vök að verjast og þarf á erlendn
lánstrausti að lialda sí og æ, t'il
þess að geta fengið nauðsynlegar
framleiðsluvörur sínar.
Sendimaður Alþýðuflokksins í
Kaupmannahöfn, íslandsfrjettarit
ari í aðalmálgagn sósíalisfanna
þar, gefur þá þær upplýsingar,
að flestöll íslensk togaraútgerðar-
fjelög eigi ekki fyrir skuldum.
Og fái ákveðin fjelög, er hann til
tekur, ný lán, þá muni þau aldrei
geta staðið í skilum.
Er hjer beinlínis verið að gera
hina lúalegustu árás á íslenskt
atvinnulíf, árás, sem ekki síst
bitnar á þeim mönnum, sem at-
vinnu sína hafa við útgerðina.
Því geta má nærri, að ef fjelög
þessi liafa átt erfitt með að halda
áfram rekstri sínuin, þá aukast
erfiðleikarnir, þegar þau fá svo
skipulagða árás í bakið, eins 'og
Skúli Þórðarson er látinn s'tanda
fyrir í Kaupmannahöfn.
Stólfætur Hjeðins.
vo segir í blaði lcommúhista
hjer í bænum frá 23. nóv.
1932:
;,Á fundi þeim, sem hinir úti-
lokuðu verkamannafulltrúar á
Alþýðusambandsþing hjeldu >
Bröttugötusalnum síðastliðið mið
vikudagskvöld, sagði Jón Rafns-
son, fulltrúi Sjómannafjelags
Vestmannaeyja, um Hjeðrnn
Valdimarsson, að stólfætnrnir,
sem hann greip til á síðasta bæj-
arstjórnarfundi í Reykjavík, væru
þeir einu fætur, sem hann nú
stæði á“.
Um nokkur ár reyndi Hjeðinn
að láta líta svo út, sem Jón
Rafnsson hefði ekki rjett íyrir
sjer í þessu efni.
En nú, síðan hann leggur meg-
ináherslu á, að sameinast ofbeld-
isklíku kommúnistaflokksins, er
auðsjeð, að hann er kominn að
raun mn, að honum þýðir ekki
lengur að fegra s.ig og málstað
sinn með lýðræðisskrumi — of-
beldi, stólfótapólitík á framvegis
að vera stai'fsaðferð hans. Komm-
únistinn var þetta framsýnni en
Hjeðinn.
Maupassant:
W 1
tlrvalssögur
Meinfyndnar og snjallar.
Aðeins fáein eintök eftir af upplaginu.
•
O
O
•
: