Morgunblaðið - 25.04.1937, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. apríl 1937.
tí
„Mayerling-liarmleikurinn“.
Charles Boyer og Danielle Darrieux í aðalhlutverkum í
kvikmyndinni „Mayeriing harmleikurinn“.
Sexfu^safmæli
Jóhann J. Eyfirðingur.
Jóhann J. Eyfirðingur, kaupm.
á ísafirði, verður sextugur á
morgun.
Margt hefir á daga Jóhanns
drifið og er hann fyrir löngu orð-
inn landskunnur maður. Strax á,
yngri árum varð hann kunnur
norðanlands og vestan yfir frá-
bæra atorku, áræði og kapp við
s.jómensku. Lenti þá oft í orustu
rið höfuðskepnurnar. en aldrei,
alla hina löngu sjómenskutíð,
varð Jóhaliii fyrir mannskaða.
Hann ljet aldrei hugfallast, en
þegar í krappan komst braust
fram í honum kyngikraftur sá og
kapp, ; er í honum bjó, samfara
glöggskygni.
Jóhann er minnúgur maður og
kann frá mörgu að segja og
skemtilega, og býst jeg við, að
hanrí sje einn af þeim mönnum,
er nú.eru að verða fáir eftir, er
glögglega kunna að segja frá hög
um sjómanna, útgerðar og yfirleitt
aldarháttum á norðan- og vest-
anverðu landinn síðari hluta síð-
ustu aldar. Veit jeg til þess, að á
það hefir verið minst við hann, að
hann ritaði niður eittbvað af end-
urminningum sínum frá þessum
tíma óg þj’kist jeg vita, að þar
myndi verða að finna ýmsan fróð
leik er verði liinn skemtilegasti.
Jóhann fylgist af. áhuga með
öllu. sem gerist 1 atvinnumálum
þjóðar vórrar 'og leggrír þar til
sinn skerf. Hann er nú stjórnar-
formaður í hlutafjeJaginu „Hug-
inn“ á Isafirði, er gerir út 3 stóra
vjelbáta. Vill svo til, að elsti son-
ur Jóhanns, Ragnar (nú 24 ára)
er formaður á einu. skipi f.jelags-
ins. A síðustu sildarvertíð var
skipið aflahæst allra íslenskra
v.jelbáta og þvkir Ragnari kippa
í kynið að því er að sjétíiensku
lýtur. • i
Jóhann er hjálpfús maðttr og
vinsæll, enda hefir hann þá kosti
er góðau dreng mega prýða og
ávalt reiðubúinn til að hjálpa
þeim, er erfitt eigá. óg hefir til
hans ’um dagana oft véríð leitað.
Ilann. er heimilisrækhi;i tAaÚur,
erída á hann hina be.stu konu, sem
er honum samhent í sjerstakri
gestrisni.
Areiðanleiki Jóhanns'i liðskift-
um. fyrirhvggja og starfsþrek
hafa rutt honum bruut í lífinu til
efnalegs sjálfstæðis. og "fyrir
drenglyndi hans í hvívetna liafa
sópast að honum vinir -og kunn-
ingjar, er á þessum tímamótum
munu hugsa til haus. þakka hon-
um fyrir alt gamalt og gott og
árna honum allra heilla í úýam-
tíðinni. H. H.
Ferming i dag.
Ferming í Ðómkirkjunni kl. 11.
Drengir:
Aðalsteinn Jochumsson, Suð.pól 16
Adolf K. Lárusson Valberg, Berg
staðastræti 51.
Albert S. Guðmundss. Smiðjnst. 6.
Asgeir Sæmundsson, Spít. 3.
Axel Gr. Thorsteinson, Hávallag.7
Baldur Bergsteinsson, Grett. 35b.
Bergur E. Vilhjálmss. Laug.n.v.46
Björgvin Guðmundss. Hring. 146.
Björn K. Thors Laufásveg 70.
Egill Bachmann Hafliðas. Njálsg.
71.
Einar P.jetursson, Skothúsv. 2.
Einar Stefánsson, Pjölnisv. 3.
Eiríkur Guðirí.s., Grettisg. 8.
Eiríkur Jónsson, Urðarstíg 15.
Gísli Björnsson, Laugaveg 139.
Gísli Einarsson, Bergst.str. 12.
Haraldur Arnason, Túngötu 33.
Holger Peter Clausen, Laugv. 79.
Ingólfur Agnar Gissurss. Pjöln. 6.
Jóhannes Fr. Sigurðss. Hverf. 23.
Jón Orn Jónasson, Framnesv. 11.
Jónas Benediktsson, Bjarg. 15.
Leifur Guðlaugsson, Prakk. 26A.
Mágnús Hafberg, Barónsst. 27.
Markús Guðmiuidss. Unnarst. 4.
Oddur Steinþórsson, Litla Bæ við
Asveg.
Olafur Jakobssoii, Leifsg. 28.
Ragnar Jón Þorkelsson, Vegaínót
iun við Kleppsveg.
Sig. Kr. Gissurss. Laufásv. 45.
Sigrírðui' Gunnarsson, Laugav. 19.
Þórir Sveinii Þorsteinss. Berg. 56.
Stúlkur:
Aðalbeiður Jóna Guðmundsd.
Þvergötu 5.
Elíen Sæunp Guðm.d. Ránarg. 5.
F'a'nney Lil.ja Guðm.d. Þverg. 5.
Guðný Ólafía Halldórsd. Iláteigi.
Guðrún Munda Gíslad. Vífilsgl 3.
Guðrúu Nielsen Bergst.str. 29.
Gyða Vilhelmína Hallgrímsd. As-
vallag. 1.
Gyða Jónasdóttir Brautarholti.
Haildóra K. Jónsd. Leifsg. 5.
Jóhanna Kr. Guðjónsd. Lvg. 165.
Jórunn Sigurjónsd. Artúui.
Kristín S. Signrbj.d. Urðarst. 16.
Lilja María Petersen Skólastr. 3.
Magneá Gróa Karlsd. Bergst. 61.
Margrjet Arnad. Bergst.str. 78.
Margrjet Gunnarsd. Hverf. 55.
Sigríður Jónasd. Lokastíg 4.
Sigríður Matthíasd. Grettisg. 35b.
Sigrún Guðgeirsd. Hofsv.g. 20.
Sigurbjörg Böðyarsd. Oð. 13.
Sigurveig Oddsd. Grett. 45.
Vilborg Jónsd. Ránarg. 8.
Þóra Iíelgadóttir, Lautasveg 77.
Þóra E. Sigurðard. Sólv.g. 5 A.
Þórdís Osk Björnson, Amt. 1.
Þórnnn O. Sigurjónsd. Rauð. 13.
Hinn svonefndi „Maýerling
harmleikur“ ’ átti sjer stað
í austurrísku höllinni Mayerling
30. janúar 1889. Rudolf erkiher-
togi og ríkiserfingi austurríska
keisaradæmisins fanst örendur, á-
samt ungri stúlku, Maríu Vestera
barónessu.
Um fátt var meira talað í heim-
inum í mörg ár á eftir en þenna
harmleik. Pranskt kvikmyndafje-
lag liefir látið gera kvikmynd af
þessum atburði og kvikmyndin
verður sýnd í Nýja Bíó í kvöld.
Aðalhlutverkið — Rudolf erki-
hertoga — leikur Charles Ijoyer:
Hann hefir sjálfur látið svo xim
mælt að þó að liann sje aldrei á-
nægður með sjálfan sig í kvik-
myndum, þá hafi hann ekki háft
löngun lil að láta klippa neitt úr
þessari mynd.
Efni kvjkmyndarinnar verður
ekki rakið hjer. Það er eitt af
áhrifamestu ástáræfintýrum mann-
kynssögunnar. Kvikmyndunin hef-
ir tekist snildarlega.
Ferming í Dómkirkjunni kl. 2.
Piltar:
Agúst Rasmussen Ránarg. 20.
Bjarni II. Knudsen Þverg. 2.
Bragi H. Kristjánss. Mýrarg. 7.
Eyjólfur Þorleifss. Njáls. 52 b.
Priðrik E. Björgvinss. Shellv. 8b.
Guðni Porgeirss. Bergþ. 13.
Gunnar K. Bergsteinss. Tjarn.5b.
Hallgr. Kristjánss. Borgarholti.
Haraldur Þorsteinss. Bergþ. 41.
Hörður Hafliðason Vitastíg 8.
Hörður Þorgilsson Lind. 32.
Jón Vilberg Jónsson Óð. 28.
Jón Mýrdal Baldursg. 31.
Jónas /Sigurðsson Hverf. 71.
Krist.j. Agnar Ólafss. Grett. 44.
Magnús E. Baldvinss. Laugv. 142.
Ragnar E. Guðin.s. Rauð. 1.
Rósenberg Gíslason Sveinsstöðum
Stúlkur:
Bjarnfríður G. Valdimarsd. Rvík-
urveg 11.
Hrefna Þ. Albertsd. Þingh.str. 5.
Inga I). Bjarnad. Dagsbrún, Sk.f.
Ingíbjörg K. Lárusd. Pjöln. 20.
Jóna Kr. Amundad. Hverf. 94.
Kamma N. Nielsen Klapp. 12.
Málfríður Guðm.d. Bergþ. 59.
Marta Kr. Elíasd. Laug.n.v. 80.
llagnbildiir Elíasd. Óð. 25.
Rut Jónsdóttir Klapp. 12.
Sigurjóna Steingr.d. Sveinsstöð.
Soffía Axelsd. Hverf. 92.
Soffía J. Jónsd. Lokast. 4.
SVava Jónsd. Klapp. 12.
Þórný \T. Magnúsd. Grett. 79.
Otur kom af veiðam í gærmorg-
un með 140 tn. lifrar.
Fermingarskór
í f jölbreyttu úrvali.
H. Benediktsson & Cn.
Atvinna - Rennismiður
getur fengið fasta, atvinnu gegn nokkru hluta-
fjárframlagi í iðnfyrirtæki.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.
m., merkt: „Rennismiður“.