Morgunblaðið - 25.04.1937, Page 7

Morgunblaðið - 25.04.1937, Page 7
7 Sunnudagur 25. apríl 1937. MORGUNBLAÐIÐ Qagbók. |X| „Helgafell“ 59374277 ' — IV./V. — 2. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5) : Suður í Atlantshafi er víðáttu- mikil lægð, sem þokast til NA. Vindur er livass SA við SV-strönd, landsins með lítilsháttar riguingu og 6—9 st. hita. Á N- og A-landi «r hæg A—SA-átt, hiti 0—5 st. og yeður þurt. Veðurútlit í Itvík í dag: All- hvass A. Dálítil rigning. Messað í Laugarnesskóla í dag- kl. 2, síra Garðar Svavarsson. Delfinus, aukaskip Bergenska fjelagsins, sem kom í stað Novu, fer norður á þriðjudag. Skipið tekur ekki farþega. Kantötukórinn heldur fyrsta samsöng sinn í Gamla Bíó á þriðjudaginn. Ætlar Karlakór Reykjavíkur að syngja nokkur lög í byrjun til að lieilsa Kant- ötukórnum. Er því vissara fyrir fólk að koma stundvíslega svo að það missi ekki af neinu. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lflja Hjaltadóttir (Jónssonar fram- kvæmdastjóra) og Magnús Jóns- son gjaldkeri hjá Kol & Salt, Heimili brúðhjónanna verður á Öldugötu 4. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun síná ungfrú Ing- umi Iloffmanu, dóttir Hans Hoff- manns bókhaldara, og Indriði Nielsson. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- beruðu á sumardaginn fyrsta ung- frú Sigrún Þófðardóttir, Lauga- veg 92, og Einar Jónsson, starfs- maður hjá S. I. S., Bárugötu 13. „Vín og' vit“. Um þetta efni talar Grjetar FelJs kl. 4 í dag í bæjarþingsalnum í Hafnarfirði. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir. Dánarfregn. Í>. 9. þ. m. andaðist í Garding (Þýskalandi) Laura j Eberliardt, móðir og tengdamóðir Guðlaúgar og K. Eberhardt, Klapparstíg 44. „Útvarpsstúlkurnar þrjár“ heit- ir amerísk söngva- og danskvik- niytid, sem Gamla Bíó hefir sýnt undanfarin kvöld og sýnir aftur í kvökl. Kvikmyndin er bráðfjörug og- skemtileg. Aðallilutverkið leik- ur kvennagullið George Raft. „Ut- varpsstúlkurnar“ eru Kiknar af .Alice Faye, Frances Langford og Patsy Kelly. Merki verða seld á götum bæj- arins í dag til ágóða fyrir barna- heimilissjóð íslensku kirkjunnar. Er það venja að selja slík merki á fermingardögum. Styrkið gott málefni bæjarbúar með því að kaupa merki dagsins. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband, af síra Frið- Húsgogn til sðlu. Af sjerstökum ástæðum eru til sölu nú þegar sjerlega vönduð svefnherbergishúsgögn, ennfremur sófi með 2 stólum. — Upplýsingar gefur Garðar Hall. Sími 2346. Einnig milli klukkan 2 og 3 í dag. Nokkur hús, stærri og smærri, hefi jeg til sölu á góðum stöðum í bæn- um. — Tækifærisverð ef samið er strax. Eignaskifti geta komið til greina. HANNES EINARSSON, Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. Sig. Þ. 5kjalöberg. (Heildsalan). GUNDRY’S Góðþektn síldarnel. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. h.f. Sími: 1370. Fyrirliggiðiii€ii: HAFRAMJÖL HRÍSGRJÓN KARTÖFLUMJÖL Eggert Knstpnssan 5 Co. Sími 1400. rik Hallgi'ímssyni, ungfrú Sigríð- nr Guðmundsdóttir og Karl A. Petersen bílstjóri. Heimili ungu hjónanna er á Laugaveg 65. Útvarpið: Surinudagur 25. apríí. 9.45 Morguntónleikar: Tóuverk eftir d’Albert, Schilling og Reznicek. 11.00 Messa í Dómkirkjunni(sjera Bjarni Jónsson). Ecrming. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; h) Yms lög (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17.00 Ræða, flutt á umdæmis- stúkuþingi í Reykjavík (sjera Björn Magnússon). 17.40 ÚtVarp til útlanda(24.52m). 18.30 Barnatími: a) Alfreð And- rjesson leikari segir sögur og skrítlui’; b) Telpnakór syngur. 19.20 Erindi: Píanó-tónlistin, III (Bmil Thoroddsen). 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um tónlistarmál (Björgvin Guðmundsson tón- skálcl). 20.55 M.-A.-kvartettinn syngur. 21.25, Upplestur : Ný kvæði (Guð- mundur Friðjónsson skáld). 21.40 Hljómplötui’: Tilbrigði við barnalg, eftir Dohnanyi. 22.05 Danslög (til kl. 2 eftir mið- nætti). Mánudagur 26. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Erindi: Niðurstöður bú- reikninga (Guðmundur Jónsson búfræðikennari). 20.30 Erindi: Lög og landsstjórn, I (Þórðnr Eyjólfsson hæs-ta- rjettardómari). 20.55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um dagirin og veginn. 21.35 Utvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 22.00 Hljómplötur: „Silungs- kvintettinn“ eftir Schubert (til kl. 22.30). BILBAO. FRAMH. AF ANNARRI SfÐU. uppreisnarmanna og annað her- skip til, sem gerðu tilraun til að stöðva ensku flutningaskip- in, sem í gær fóru frá St. Jean de Luz til Bilbao. Var skotið tveimur skotum yfir framstefni ensku skipanna, en þá kom breska herskipið Hood á vettvang og gaf herskip um uppreisnarmanna til kynna, að það yrði skotið á þau, ef þau ljetu ekki ensku kaupskipin í friði. Höfðu spænsku herskipin sig þá á brott, en ensku skipin hjeldu áfram til Bilbao. Atburður sá, sem að framan greinir frá, gerðist utan land- helgi. (NRP—FB). Þett aatvik, segir „The Tim- es“, sannar að siglingin til Bil- bao er hættuleg. MRS. SIMPSON. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU spoiled“ flökkukonu frá Ame- ríku“. Hertoginn af Windsor hefir nú krafist þess, að sala þessarar bókar verði stöðvuð og beðið verði afsökunar á ærumeiðandi ummælum hennar, elía hótar hann því, að fara með málshöfð un á hendur forlaginu. (Þess skal getið, að það þykja ein bestu meðmæli með enskum bókum ef Book Society mælir með þeim). Út¥egum; Dragnötaspil mað toppmaskinu Fyrirliggjandi: Dragnælur Dragnótalóg og ALT annað til dragnótaveiða. Verslun O. ELLINGSEM H.F. * i I I t I Snurpinót til söln. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Benediksson netagerðarmaður. — Símar 4607 og 1992. t ± ❖ t t Cis> Einasti norski bankinn með skrifsíotur í Bergen, Oslo og Haugesund. Slolnffe og varasjódlr 27.000.000 uorskar kronur. BERGENS PRIVATBANK .>1 Hjartkær konan mís, Fjóla Th. Georgsdóttir, andaðist á Vífilsstaðahæli í gærmorgun. Reykjavík, 24. apríl 1937. Björn Steindór«eoii. Jarðarför dreHgsins okkar, Óla Vilhjáhns, fer fram frá heimili okkar, Loftsstöðum í Keflavík, þriðjudag- inn 27. apríl kl. 1 e. h. Ragna Stefánsdóttir. Kristónu Jónssoa. Jeiis Jónsson trjesmiður verður jarðaður mánudaginn 26. apríl frá Fríkirkj- unni. Athöfnin hefst með bæn á heimili haus, Stýrimaunastíg 4, klukkan 1. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Áslaug Jeusdóttir. Haraldur Jesssou. Björg Jóucsdóttór. Inpilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Ölafín Sreinsdóttur. Lártís Sigurbjörnsso*. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Sigurbjargar Þorsteinsdóttur frá Vatnsnesi. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.