Morgunblaðið - 25.04.1937, Síða 8

Morgunblaðið - 25.04.1937, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. apríl 1937... Garðáburður og Útsæðiskart- öflur. — Þorsteinsbúð. Grund- arstíg 12. Sími 3247. ísl. bögglasmjör, mjög gott, lækkað verð — glæný egg, ódýr J?orsteinsbúð. Sími 3247. ÍTleð morgunkaffinu - Freðýsa og riklingur. Þor- steinsbúð. Sími 3247. , Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. - Opið 1—4. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og roðlaus, 50 aura i/> kg. Pönt unarfjelag Verkamanna. Kaupi gamlan kopar. Vald. Póulsen, Klapparstíg 29. <«Dragnæturnar dönsku Útvega jeg eins og undanfarin ár, lit- aðar úr grænu „Cuprinol“, finriski tjöru og catecue eða ó- litaðar. Sendið pantanir strax. Alexander D. Jónsson, Lauga- veg 86. RúgbrauS framleidd úr besta dauska rúgmjöli (ekki hinu sðnduga, pólska rúgmjöli). Ka.upfjelagsbrauðgerðin. Notuð íslensk frímerki kaup- ir ávalt Bjarni Þóroddsson, Ufðarstíg 12. Sími 1615, &Cusnasíir •A Forstofuherbergi á neðstu hæð, eða 1—2 herbergi í upp- bygðum kjallara, óskast til lelgu. Upplýsingar í síma 3186. Til leigu 14. maí: íbúð 3 her- bergi og eldhús, 2 stofur — hentugar saumastofur — 1 stpfa með sjerinngangi. Hringið í síma 2442. Ilefir komið í ljós, að um 20 þús. ungar stúlkur hafa verið selclar á uppboði árlega, fyrir frá 10 til 30 pund hver. * Eftirfarandi auglýsing var í jósku blaði einu um claginn: Vil kaupa flugvjel, ef hún fæst í skiftum fvrir hraðskreitt mótor- hjól með körfu! * — Pabbi, livað er lúxus? — Það er t. cl. það, þegar mað- ur með sítt skegg gengur með flibba. * Miss Alice Mercy í Bays- water andaðist fyrir nokkru. I erfðaskrá hennar var svo mælt fyrir, að hún vildi láta jarða sig í síðasta lagi 40 klukku stundum eftir andlátið og enginn mátti vera viðstaddur nema tveir líkmenn. Ekkert átti að setja á kistuna nema regnhlífina hennar, sem merkt var með upphafsstöf- unum í nafni hinnar látnu. * — Það er naumast, hvað þú ert orðinn „aristokratiskur“ í seinni tíð, sagði hann. — Hvað þýðir það? — Það veit jeg ekki, en jeg gaf settur í gröfina í leðurjakka með ] honum einn á hann til vonar og vara. Engar skemtanir eru vel sótt- ar, nema þær sjeu auglýstar í Morgunblaðinu. * Listmálarinn Fritz Syberg helt um daginn málverkasýningu í Kaupmannahöfn og selcli svo mörg málverk og dýr, að alls seldi hann fyrir á 2. hundrað þús. kr. Það má því kalla kaldhæðni örlaganna, að eitt málverk hans — ,,Á veiðum“, — skyldi vera selt á uppboði í Silkiborg um daginn — ,fyrir einar 47 krónur. * Verð á cellolose hefir stigið svo mjög, að Mussolini hefir lagt bann við því, að fleiri ný tímarit verði gefin út þar í landi. * Kona ein í Stettin eignaðist þríbura í þriðja sinn um daginn. Konan liefir eignast 17 börn, þar af þrenna þríbura. Börn in eru ekki öll á lífi, en allir þrí- burarnir eru við bestu heilsu. Elsti bílstjóri í Ungverjalandi andaðist um daginn 72ja ára gamall. Hann hjet Majos Du- da, og ók fyrstur bíl, sem knú- inn var með olíu þar í landi; það var árið 1902. Samkvæmt ósk hans var hann Loftþvottur og hreingerning. Vönduð vinna. 2131 — Guðni og Jón — 2131. K.F.U.M. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma kl. 8e. h. Dansk Pige söges fra 1. eller 14. Mai. Telefon 1613. Fiðurhreinsun. — Við gufu- hreinsum fiðrið úr sængurfatn- aði yðar samdægurs. — Fiður- hreinsun íslands. Sími 4520. Trjágarðaeigendur! Ef yður vantar mann til að hreinsa og stinga upp trjágarðinn yðar, þá hringið 1 síma 4966, sem gefur nánari upplýsingar. K.F.U.K. Y.-D. Fundur 1 dag kl. 4. — Ungar stúlkur fjöl- mennið. Betanía. Almenn samkoma sunnudaginn 25. þ. m. kl. 81& s.d. Ingvar Árnason talar. Allir velkomnir. ; “ -----------------f ■ Heimatrúboð leikmanna —- Hverfisgötu 50: Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. I 1781. F íladelf íusöf nuðurinn. Sam- koma í Varðarhúsinu á sunnu- dagskvöld kl. 814. HREINGERNING. 1781. Loftþvottur. Plissering, húllsaumur og yf- irdektir hnappar í Vonarstræti; 12. Geri við saumavjelar, skrár ] g allskonar heimilisvjelar. H. landholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Otto B. Amar, löggiltur út- Friggbónið fína, er bæjarins varpsvirki, Hafnarstræti 19. — besta bón. Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft-1 Vjelareimar fást bestar hjá-; netum. ! P°ulsen> Klapparstíg 29. Sunnud. kl. 11: Helgunarsamkoma. Útisamkoma kl. 4. Hj álpræðissamkoma- kl. 814. Sunnudagaskóli kl. 2_ bílstjórahúfu á höfðinu. I Pað er ekki rjett, eins og J stundum hefir verið haldið fram, að Indíánar sjeu að deyja út í Norður-Ameríku. Sem stend- ur eru um 300.000 Indíánar í Bandaríkjunum, og í Kanada eru þeir 112.500 talsins; þar voru 108.000 rauðskinnar 1933. * Enska ríkisstjórnin hefir skip- að nefnd til þess að rannsaka kærur, sem fram hafa komið út af þrælasölu í Malajaríkjum og Hongkong. * Um þessar mundir er verið að gera myndastyttu af fyr- verandi Bretakonungi, Edward VIII., í Tyrklandi. Styttan á að standa þar sem Edward stje í land, er liann heimsótti Kemal Ataturk síðastliðið sumar. Stytt- an verður í líkamsstærð, og sýnir hinn fyrverandi konung, eins og Tyrkirnir sáu hann, í sportsigl- ingafötum. Kemal Ataturk ætlar sjálfur að afhjúpa styttuna einhverntíma í sumar. Böglasmjör ágætt. VersL Visir. Sími 3555. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið mótH gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Málverkasýning Jóns Þor— leifssonar í vinnustofunni í Blá- túni opin á sunnudögum kl. 2—— 7. Sími 4644. BarMiiBiarg|aHr. Mörg hundruð tegundir úr að velja. Einnig mikið úrval af' sumargjöfum fyrir fullorðna. K. Einarsson & B)örn§son. Bankastræti 11. WILLIAMSON: g SYSTURNAR FRÁ DUMULM óvinveittur honum, ef þjer sæjuð hann, eius og hanu er nú! Fræncli minn og annar maður voru rjett að koma með hann inn. Þeir báru hann meðvitundarlaus- au á milli sín. Þeir voru einmitt á leiðirmi, þegar ráðs- maðurinn sagði mjer um komu yðar. En jeg þurfti að undirbúa alt áður en þeir komu, og þessvegna varð jeg að gera yður hoð um að bíða. Ennþá veit enginn um þetta, nema þessir tveir menn, ráðsmaðurinn, þjer og jeg. En nú neyðist jeg til þess að segja systur minni þáð Veslings Annira, þetta átti að vera brúðkaups- dagurinn hennar". „Það lítur út fyrir, að þjer verðið að sjá um alt ? þesmi húsi, lafði Score! En eins og þjer þegar vitið, var það fastur ásetningur mínn að hitta herra Con- way að rnáli. Jeg hefi tekist langa ferð á hendur í þeim tilgangi. Fyrst kom jeg til Englands, og síðan hingað. í London frjetti jeg, að hann hefði keypt sjer bíl, og jeg fjekk mjer þá bíl líka, til þess að geta elt hann, ef jeg hitti hann ekki hjer. Þjer sjáið, að það eru lítil líkincli til þess, að hann sleppi mjer úr greip- um“ „Jeg er hræcld um, að það verði langt þangað til hann er fær um að fara hjeðan“, anclvarpaði Daura. „Þetta, er víst mjög alvarlegt“. „Það gæti margt verra komið fyrir hann en vera veikur“. „Hann gæti dáið“. „Já! Hann gæti — dáið“. „Herra Troy. Þjer gerið mig skelkaða“, sagði Daura og reyndi að tala eins rólega og hann. „Mjer þykir það leitt. En hjá því verður ekki kom- ist, fyrst þjer eruð að skifta yður af þessu máli. Hing að er jeg kominn, til þess að standa augliti til auglitis við Georg Conway, og það geri jeg, þó að jeg verði að h.jóða byrginn allri fjölskyldu yðar og lögreglunui hjer á eyjunni“. ..Eruð þjer köminn til þess að liefna yðar fyrir eitt- hvað, sem Georg hefir gert?“ spurði hún. „Ef svo er, getið þjer verið ánægður. Hvað sem það nú hefir ver- ið, sem kom fvrir í morgun — hvort bíllinn hefir fleygt honum um koll, eða honum orðið svona mikið um að sjá yður — verður' niðurstaðan sú sama. Hann var heilbrigður — og hamingjusamur“. „Jeg efast um, að hann hafi verið hamingjusamur. Jeg dreg í vafa, að jafnvel Georg Conway sje svo harðvítugur“. „Hversvegna • skyldi hann ekki vera hamingjusam- ur ?“ „Það er yður óviðkomandi, og það getið þjer þakk- að yðar sæla fyrir“. „En það viðkemur systur minni“. „Þá aumkva jeg hana. Þjer segið, að þetta liafi átt að A-era brúðkaupsdagurinn hennar. Jæja, jeg get sagt yður það, að þjer og venslafólk hennar ætti að vera innilega þakklátt skaparanum fvrir að geta sagt „átti að vera“, í stað „er“. Jeg sje, að jeg hefi komið í tæka tíð“. „Þjer eruð miskunnarlaus“, sagði stúlkan. Fyrst hafði hinn brennandi áhugi hans mint hana á eld, nú fanst henni .hann kaldnr sem ís. „Miskunnarlaus! Hamingjan góða! Þjer vitið ekki hvað það orð þýðir. En nú verð jeg að tala við Georg Conway“. „Jeg ska! vita, hvort haun er vaknaður til meðvit '- unclar“, sagði Daura. „Jeg vona, að lækniriim sje- kominn. Ef þjer trúið mjer ekki, gætuð þjer talað við- hann — seínna“, flýtti hún sjer að bæta við. Hana mátti ekki hitta læknirinn að svo komnn. Það gat ver- ið, að Georg hefði rankað við sjer, og þá myncli óvin- urinn strax vilja ráðast inn til'hans. Ilún varð að, koma í veg fyrir það. „Ef þjer gefið mjer drengskaparorð yðar upp á það,;.. að Georg hafi fallið í ómegin við að sjá mig og bafi 1 verið borinn meðvitundarlaus hingað, trúi. jeg- því“,. mælti Troy, „og jeg mun líka trúa yður, ef þjer seg-ið : mjer, að athuguðu máli, að hann sje ekki búinn a5 jafna sig. En jeg fullvissa yður um, að það gerir að- eins ilt verra, ef þjer reynið að fara á bak við mig“." „Jeg gef yður mitt æruorð“, ehdurtók Daura. ,,0g" hvaða tilfinningar, sém þjer kunnið að bera til Georgs, þá bið jeg vður að minnast þess, herra Troy, að systir mín elskar hann — elskar hann út a£ lífinu“. „Það er ieiðinlegt", sagði hann stuttur í spuna, . Daura skildi hann þannig, að hann liefði eins getað sagt: „Ekki get jeg gert að því — það breytir eiigu“. En hún var ákveðin í því að berjast til streitu fvrir því, að Annira þyrfti ekki að verða fyrir sorg. „Þannig er það nú samt“, hjelt hún áfram, „og jeg segi yður það, til þess að þjer reynið að vera þolin- móður. Þó Georg, hafi ef til vill móðgað yður, hefir hún ekkert nnnið til saka. Ilvernig ættnð þjer að geta óskað þess að gera henni mein?“ „Jeg vil engum mein gera í þessu húsi, hvorki yð- - ui’ nje lienni — engum nema Georg Comvay“. „Ætlið þjer þá að gera honum mein?“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.