Morgunblaðið - 01.05.1937, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.05.1937, Qupperneq 4
4 MORGUNÍ LAÐIÐ Laugardagur 1. maí 1937. Gamla Bíó Kampavínsvalsinn. Stórkostlegur og gullfallegur gamanleikur og óperettumynd í 10 þáttum, með lögum eftir Joh. Strauss. 180 manna hljómsveit leikur. Aðalhlutverkið leikur hin góðkunna ameríska söngkona GLADYSSWARTHAUT og FRED MA€ MURRAY. Indæl mynd, eitthvað fyrir alla, bæði fyrir augun og eyrun. Leikfjelag Reylqavíkur. „Maður og kona“. Sýning á morgun kl. 8. Læg§la verð. Síðaifa sinn. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00, 2,50 og 3,00 seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SÍMI 3191. Myndin sýnd í dag 1. maí kl. 7 og 9. (AlþýSusýning kl. 7). Hafnarstræti 4. Sími 3040. Xíuvtötukcn^ hefir — vegna mikillar aðsóknar — ákveðið að halda Kveðjusamsöng í Gamla Bíó kl. 2 á sunnudag. — Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó á laugardag kl. 5—8 og sunnudag kl. 10—12 og 1—2, en ekki tekið á móti pöntunum. DANSLEIK heldur Flokksdeildin í Hafnarfirði að Hótel Björninn 1. maí kl. 9 e. hád. HLJÓMSVEIT LEIKUR. STJÓRNIN. Rauðkál Hvítkál Gulrætur Sellerí Harðfiskur Steinbítsriklingur Lúðuriklingur Baugstaðasmjör Sardínur Rækjur EGG. Lokað kl. 12 á hádegi.---- NINON = Opið 11—1214 ok 2—7 Sími 3669 Blússur og Pils nýtt úrval. Sumarfafaefnin komin. 9 Arni & Bfarni. Geymslupláss Aðalfundur U. M. F. Velvakandi verður haldinn í Kaupþings salnum 4. þ. m. kl. 8.30. Dagskrá skv. f jelagslögum Stjórnin. Louis Pasteur velgerðamaður mannkynsins. Amerísk stórmynd frá Warn- er Bros f jelaginu, r/ín æfistarf vísindamannsins mikla, Louis Pasteur. Aðalhlutverkið leikur PAVL MUNI óg fjekk hann fyrir frábæra meðferð sína á hlutverki Pasteurs, gullmedalíu frá Motion Pictures Arts and Sciencers, sem viðurkenningu fyrir hestan leik á árinu 1936. . Frægir vísndamenn og kvik- myndagagnrýnendur telja myndina sjerstætt listaverk í sögu kvikmyndanna, og fyrirboða nýrra möguleika fyrir framþróun kvikmyndalistarinnar. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Sundhöll Reykjavfkur verður opin frá kl. 7 á morgnana yfir sumarmánuðina. ADalfundur Húsniæðraffelags Reykfavikur verður haldinn mánudaginn 3. maí í Oddfellowhúsinu kl. 8y2 e. hád. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. — Áríðandi að all- ar konur mæti. — KAFFIDRYKKJA. STJÓRNIN. Dragnófaspil með sloppmaskínu. Dra^nætur, Dra^nótatóg. og ALT annað til dragnótaveiði. Verslun O. ELLINGSEN H.F. til leigu nú þegar. Hið islenska steinolíuhiutafjelag. HEIMDALLUR. F. Ú. S. Fjelagsfundur verður haldinn á morgun (sunnudag) kl. 2 í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Kosningarnar og unga fólkið. Jóhann Möller hefir framsögu. 2. Starfsáætlun fjelagsins til kosninga. Áríðandi að fjelagar mæti vel. STJÓRNIN. King’s Farewell Speech Sandringham castle llth Desem- ber 1936 á plötn, kveðjuræða Ed- David Copperfield Landnemar Bibí. Fallegt band. — Góður pappír. — Vandaður frágangur. KÆRKOMNAR FERMINGARGJAFIR. wards konungs, er hann lagði niður konungdóm. Pantaðar plötur sækist sem fyrst. Hljóðfærahúsið. Happdrætti ktennadeildar 9 Slysavamaffelajts Islands. Þær fjelagskonur, sem ennþá eru ekki búnar að skila andvirði happdrættismiða, eru vinsamlega beðnar um að gera skil, ekki síðar en mánudagskvöld 3. maí, því áríðandi er að hægt verði að draga um Legsteinar. Plötur svartar, hvítar. Handabönd. Dúfur. Englastyttur. Sigurður Jónsson. Laugaveg 45. Hverfisgötu 56. happdrættið á fundi deildarinnar þ. 5. maí. Skilist á skrifstofu Slysa- varnafjelagsins í Hafnarhúsinu, eða til frú.Guðrúnar Brynjólfsdótt- ur, Þórshamri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.