Morgunblaðið - 01.05.1937, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.05.1937, Qupperneq 6
6 MORGUNBbABÍÐ Laugardagur 1. maí 1937, Árásin á Skélavðrðuilígnum. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. í áð lemja hann niður. En það var Ólafur B. Ólafs, sem !?ekk mftst f'ram í því ,að rífa af hoxium fötin, en fleiri voru þar sem virfust leggja hönd að verki og æsa til ofbeldisverka svo sem Guðmundur Breiðdal og Þorsteinn Iljálmarsson, sem báðir voru mjög æstir En eftir þetta losnaði Har- aidur úr höndum árásarmanna og fór inn í vinnustofuna, til ' - s~' ij? íSJ.SJi w ' • ■ j þess að síma eftir lögreglunni. Er harih stóð þár með heyrn- ahtólið kom þar Guðmundur Pálsson, þreif af honum sím- ann og ætlaði að hrinda hon- um út á göluna, að nýju. Þar kom til liðs við Guðmund mað- ur að hafni Hávarður og kall- aður Hávarður ísfirðingur, því aKaf voru árásarmenn margir um einn. 'íj.© Hófust nú stympingar, er enduðu með því að árásarmenn gátu komið Haraldi niður í kjallara. En er þangað var komið, kom lögreglan á vett- vang og skipaði árásarmönnun- um að sleppa Haraidi, og hfýddu þeir því. Jakob Magnússon varð fyrir minstu ofbeldi af hendi ársar- nianna. Var honum hrint eða h^nn dfíéi^Mn "4tr á götuna, en aídrei barði mannf jöldinn hann í kötuggöfieyndi hann að koma fjelöguim súuraí tjl hjálpar, en vér varnað þess. Er harm Tagði af stað upp úr kiallarj.pum, mætú hann Ólafi Bj Ólafs, og spurði Jakob hann að því, hv^ð þetta ætti að þýða. „Þetta er skipulögð árás á ykkur“, svaraði Ólafur. Og þegar Jakob kom út á giituna heyrði hann að formað- ur sveinafjelagsins sagði, að þessi árás væri gerð eftir skipun eða með samþykki Alþýðusam- bandsins. Mikinn viðbúnað hafa þeir árásarmenn 'haft til þess að komast inn í hús Friðriks Þor- steinssonar. Því rjett í sömu svifum og ráðist var á Friðrik 1 forstofugangi hússins, er veit út að Skólavörðustígnum.rjeðist hópur manna að bakdyrum húss ins, mölvaði þar upp hurð og ruddist þar inn. Þeir menn, sem brutust þar inn, um 12—15 að tölu,! komu allir saman í bíl að húsinu og var það Skarp- hjeðinn Jónsson bílstjóri, er ók bílnum að sögn sjónarvotta. Lörgeglan tók í gær skýrslu af þeim, sem fyrir árásinni urðu og styðst ofanrituð frásögn við skýrslu þeirra. Það, sem einkennir árás þessa er, hve fólskuleg hún er. Tugir manna gera „skipulagða árás“ eins og einn þeirra nefnir það, á eina þrjá menn. Það er alveg óheyrilegt að ' Alþýðusamband Islands skuli skipuleggja árás á alsaklausa menn eins og þessa þrjá, sem á engan hátt koma verkfalli húsgagnasveinanna við. Slíkt er ekki annað en skefjalaust of- beldi, sem getur enga afsökun fengið hjá nokkrum siðuðum manni. Haraldur Ágústsson og Jak- og Magnússon eru ekki í fje- lagi sveinanna, þeir hafa feng- ið meistarabrjef í húsgagna- smíði. Sem slíkir hafa þeir gert fjelagssamning við Friðrik Þörsteinsson. Alþýðublaðið og Alþýðusam- bandið þá sennilega líka og sveinarnir vita, að þessir tveir menn eru ekki í sveinafjelag- inu, því Alþýðublaðið skýrði sjerstaklega frá því fyrir nokkrum dögum, að þeir hefðu sagt sig úr þessu fjelagi, og taldi það eðlilegt, þar sem þeir hefðu ákveðið að, setja upp sjálfstæðan atvinnu»ekstuiV' Og á miðvikudaginn segir Al- þýðublaðið: „Yerkfallsvopnin eiga aldrei að vera annað en nauðvörn. — Þeir sem beita þeim öðru vísi hafa engan skilning á baráttu alþýðunnar“. Það virðist vera harla ein- kennileg beiting á „verkfalls- vopninu“, sem notað var á Skólavörðustíg 12 í gærmorg- un. Og þeir menn, sem þar voru að verki, eða þeir, sem stjórn- uðu þeim atburðum virðast hafa vægast sagt mjög tak- markaðan skilning á heiðarleg- um baráttuaðferðum fyrir vel- gengni alþýðunnar í landinu. SUNDSÝNING ÆGIS. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU ræn sundsýning undir stjórn Jóns Inga Guðmundssonar. 12 ungar sundkonur sýndu list ir sínar í vatninu. Ljóskastarar Sundlia! larinnar settu æfintýra- blæ á laugina og sundmeyjarnar, sem voru prýðilega vel samæfðar í listsundinu. Fögnuður áhorf- enda var mikill og var sundmeyj unum óspart klappað lof í lófa. Að lokum var sýnt bjargsund og sundknattleikui’. Siuidmótið var sundmöimuin og forystumöpnum Ægis til sóma. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8%. Sjera Sigurd Geleff, kristniboði meðal múham- eðstrúarmanna, talar. Allir vel- komnir. Frá skemtifundi Sjálfstæðiskvenna. Tabmarkið er að hvcffa og sfyðfa. Sj álf stæðiskvennaf j elagið „Hvöt“ hjelt fyrsta skemtifund sinn að Hótel Borg í gærkvöldi og voru allir salir hússins þjettskip- aðir Sjálfstæðismönnum og konum. Frú Jóhanna Ólafsson, form. skemtinefndar, bauð fjelagskonur og gesti velkomna, og gaf síðan frú Guðrúnu Jónasson, form. fje- lagsins, orðið. Iljelt hún sköru- lega ræðu, sýndi fram á það, hve konur gætu miklu áorkað, ef þær legðu sitt fram, og lýsti því, hvert markmið fjelagsins væri, J>að að hvetja, eins og nafnið benti til, og styðja besta og stærsta stjórnmálaflokk landsins, Sjálfstæðisflokkinn. Þá mintist form. og á hið nýstofnaða fjelag Sjálfstæðiskvenna í Hafnarfirði, „Vorboði“. Eftir ræðu frú Guðrúnar var sungið „Jeg vil elska mitt land“, og síðan sungu tveir piltar tví- söng með gítarundirleik. Að því loknu hjelt Sigurður Kristjánsson alþm. snjalla ræðu, er var mjög vel tekið, og þá sungu allir fundarmenn og kon- ur „Ó, fögur er vor fósturjörð“, „Táp og fjör og frískir menn“ og „Fósturlandsins Freyja“. Næsta skemtiatriðið var það, að Gunnþórunn Halldórsdóttir Ieik- kona, söng gamanvísur, og fögn- uðu áheyrendur henni með dynj- andi lófataki. Að lokum söng ung frú Sigrún Magnúsdóttir leikkoria nokkur lög, og var síðan fjörug- ur dans stiginn fram vfir mið- nætti. Þetta var fyrsti skemtifundur- inn, sem „Hvöt“ heldur. Vonandi verður það ekki sá síðasti. Þar eð allir, sem þar voru, munu einhuga um það, að kvöldið var hið prýði legasta, og allir skemtu sjer vel, ungir Sjálfstæðismenn og gamlir, konur og karlar. i sunnudags- matinn: Nýsviðin dilkasvið 1 kr. Rjúpur. Vænt dilkakjöt. Hólsfjalla- hangikjötið góða. Nautakjöt. Ódýra kjötið. Grænmeti, margar tegundir. Egg stórlækkað verð. TtmVAHQt Laufásveg 58. Sími 4911 Samkomulag í málaraiðninni. Samkomulag hefir náðst milli málarasveina og málarameist- ara, og er það gleðilegt fyrir alla aðila. Kaup málarasveina er ákveð- ið kr. 1.85 um tímann, er hækk- ar ef vísitala hækkar um 5^%>. Einn af málarasveinum skýrði blaðinu frá því í'gær, að þáð hefði verið Stefán Jóh. Stefáns- son hinn lögfróði, er ljet kom- múnista einn lesa upp yfjrlýs- ingu á fundi málara pm það, að verkfall þeirra um daginn hefði verið löglegt, og enginn samn- ingur rofinn með því. Það kom því úr hörðustu átt, er Alþýðu- blaðið fór að upplýsa það gagn- stæða, þvert ofan í yfirlýsirig Stefáns. í samninganefnd málara- sveina starfaði varamaðurinn, sem þar var kosinn, Björn Björnsson, en ekki Ásbjörn öl. Jónsson. Betanía. Almenn samkoma í kvöld, laugard. 1. maí, kl. 8*4 síðd. Zíonskórinn syngur. Állir h.jartanlega velkomnir. (Engin samkoma á morgun). The Fleet’s in Port i again. . . Heyr mitt Ijúfasta lag, 1 Gigli-plötur úr „Forget-me I not“ og „Ave Maria“, Kantötukórs-plöturnar, Jtóg I lnternationale, I F. Ú. J. marsinn. ; ■ Nótur og plötur. I HlióOfsrahúsifi. Opið til kl. 12 í dag. Norðlenskt ærkjöt, mjög ódýrt Norðlenskt dilkakjöt, Svið og Rjúpur. Munið að gera pa ntanir í tíma, búðinni lokað klukkan 12 í dag. Kjötverslunin HERÐUBREIÐ Fríkirkjuvejfi 7. Sími 4565. Nautakjöt, Hanffikjöt Svið Rauðkál. Kjfít & Fiskur Símar 3828 og' 4764.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.