Morgunblaðið - 01.05.1937, Síða 7

Morgunblaðið - 01.05.1937, Síða 7
Laugardagur 1. maí 1937. MÓRtíUNBLAÐIÐ Knattspyrnufjel. VALUR. Á nýja íþróttavellinum: I. fl. Mánudaga kl. iy2—9. Miðvikudaga kl. iy2—9. Föstudaga k). 9—10y2. Á Valsvellinum: Old boys. Mánudaga kl. 8—9. - Fimtudaga kl. 9—10y2. U: , ■ . ’■ ’ ’ k Á Valsvellintun: II. fl. Þriðjudaga kl. 9—10. Fimtudaga kl. 8—-9. Laugardaga kl. 8—9. Á Valsvellinum: III. fl. Þriðjudaga kl. 8—9. Fimtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 7—8. Á Valsvellinum: IV. fl. Mánudaga kl. 6y2—lx/2. Miðvikudaga kl. 6y2—7%. Laugardaga kl. 5—6. Þeir fjelagar, sem óska að taka stöðugan þátt í æfingum í sum- ar, í I. og II. fl., verða nú þegar að láta skrá sig hjá fjelagsstjórn- inni. Sími 4687 frá 12—1 og eftir kl. 6. Æfingastjórar fjelagsins verða í sumar: Mr. Bert Jack og Mr. Mac Don. g*n. eldavfelaf hvítemailleraðar. ... Allar stærðir fyrir- liyviandi. tx A. Einarsson & Funk. fc- t * „Lagarfoss" fer á mánudag' (3. maí) síð- degis, um Vestm.eyjar og' Austfirði til Kaupm.hafnar. Farseðíar óskast sóttir fyrir hádegi sama dav. □agbok !Xf „Helgafell“ 5937547 - IV/V. — 2 Lokaf. Auglýsingum í blaðið á morg- un er veitt móttaka á skrifstofu blaðsins allan daginn í dag. — Sími 1600. Messur í dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11 síra Friðrik Hallgríms son (Ferming). Kl. 2 síra Bjarni Jónsson (Ferming). Messað í fríkirkjunni á morg- un kl. 12, sr. Árni Sigurðsson. Ferming. Engin messa verður í Hafnar- fjarðarkirkju á morgun. Afmælisfagnaður Sundfjelags- ins Ægis verður í kvöld í Odd- fellow-höllinni. Aðgöngumiðar verða seldir til hádegis í dag hjá Þórði Guðmundssyni c/o Hvann- bergsbræðrum, og eftir kl. 4 í Oddfello'vv-höllinni. Brúðkaup sitt hjeldu í fyrra- dag ungfrú Þórey Þórðardóttir, Bjarnasonar kaupm., og Stefán Bjarnason verslunarmaður. Hjón in tóku sjer far með e.s. Brúar- fossi til útlanda síðastl. fimtu- dagskvöld. Af veiðum hafa komið síðasta. sólarhring þéssir togarar: Gyllir, með 108 tunnur lifrar, Geir með 80, Ólafur með 102 og Karlsefni með 55 tn. lifrar. Gyllir og Geir fóru til Englands í gær, til þess að selja aflann. I. R.-ingar fara skíðaferð að Kolviðarhóli í fyrramálið. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 8y2 f. li. Farmiðar sækist á ljós- myndastofu Kaldals, Laugaveg 11, fyrir kl. 6 í dag. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Skíðafjelagið fer í skiðaferð á morgun og verður lagt af stað kl. 9 f. h. Töluverður snjór er ennþá á Hellisheiði, en nú fer að verða. hver síðastur að njóta há- fjallasólarinnar á skíðum. Engin skíði ættu að vera ónotuð, á með an skíðafæri er enn gott. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn í gærmorgun. Goða- foss fór frá Grimsby kl. 11 í fyrra kvöld áleiðis til Hamborgar. Brú- arfoss var í Vestmannaeyjum í gær. Dettifoss fór frá ísafirði kl. 1 í gær áleiðis til Hesteyrar. Lag- arfoss er í Beykjavík. Selfoss er á leið til landsins frá Imming- ham. Fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta hefir nýlega gefið út rit, með ýmsum fróðlegum og fjörlega skrifuðum greinum um stjórnmál. í ritinu eru þessar greinar: Ávarp Stefán V. Snævarr stud. theol.: Fjelagsstofnun og stefnumörk. Ólafur Bjarnason stud. med.: Um lýðræði. Jóhann Hafstein stud. jur.: Árásir og afstaða f je- lags róttækra stúdenta. Bárður Jakobsson stud. jur.: Sambands- málið. Sigurður Bjarnason stud. jur.: Menningarviðleitni — Marx- istaáróður. Erlendur Björnsson stud. jur.: Mishepnuð stjórnmála stefna. Sigurður Ólafsson stud. med.: Einræðisríkin og ófriðar- hættan. — Rit þetta verður selt á götunum í dag. FRAMH Á ÁTTTTNDU SIÐU. I „Country Life“, bresku tímariti, er smágrein eftir Renee Gillies um íslenskan hest, sem faðir hennar keypti á íslandi 1894. Var hann kall- aður „Nebuchadnezar" og var í miklum metum hjá fjölskyld- unni og fagnaði ávalt þeim, sem að heiman fóru, með hneggi, við heimkomuna. Varð klárinn 25 ára gamall og var æ í miklum metum. Tilefnið til greinarinnar, að í sama ríti hafði birst frásögn um annan íslenskan hest eftir Miss Cal- mady-Hamlyn. (FB). ÚTVEGUM ALLAR TEGUNDIR AF VEFNAÐAR- VÖRUM FRÁ ÍTALÍU OG ÞÝSKALANDI. HEILDVERSLUNIN HEKLÍ. ' ÉD MaTMm "j Otsrn (( Atvinnufeysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna- og kvenna í Goodtemplaraliúsinu við Templara- sund 3., 4. og 5. maí n.k. kl. 10 til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldúr, hjúskap- arstjett, ómagafjolda, styrki, opinber húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsije menn sjeu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. % (m lv<| 6&öí yy Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. ápríl 1937. ; PJelur Halldórsson. 0» .01 tí9<j UfftíA BlfrelðaslöOln „Geyslr“ , . ,, . \íí iblodJro ujísíi: a Arnarholstuni tekur til starfa í dag. Ábyggileg afgreiðsla. Bílar í lengri og skemri ferðir, vanir og gætnir bílstjórar. SÍMI 1633. SÍMI 1633. Bergur Arnbjarnarson. Magnús Bjarnason. ; ; "í| osinev t ‘íðtuqa ro ,atBÍÖ jB I'V Á Aðalstöðinn eru aðeins fyrsta flokks bifreiðar, gætnir ökumenn og sanngjörn viðskifti AÐALSTÖÐIN. Sími 1383. Bifreiðastöð íslands 1540 sinu þrjár línnr. Hefir bestu og þægilegustu bílana. Hveragerði — Ölveðá Eyrarbakki Slokkseyri. Ágætar ferðir alla daga. Blfrelðaslöð Sleindórs. Sími 1| 80. ■ LITLA BILSTODIN Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.