Morgunblaðið - 16.05.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1937, Blaðsíða 4
~Mv>KG UN I LAÐí Ð Sunnudagur 16. maí 19y^ VefnaOarvörur allskonar útvega jeg frá Þýskalandi. Talið við mig:, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Friðrik Bertelsen, Sími 2872. — Hafnarstræti 10—12. u II Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn, Sigfús Damelsson, andaðist að morgni hins 15. þ. mán. að heimili okkar, Brávalla- götu 24. Anna Ðaníelsson. Faðir minn, Pjetur Þórðarson, andaðist aðfaranótt 15. þ. mán. í Landakotsspítala. Þórður Pjetursson, Keflavík. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Sigurbjörns Yeturliða Jóhannessonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Brekkustíg 13, kl. l e. h. Bergþóra Björnsdóttir, börn og tengdadætur. BJORN SVEINSSON & CO. HAMBURG 3 6. DAMMTORSTRASSE 2 7, SÍMNEFNI: ÆOIR SSMAR: 346035 & 525031, Allar þýckar vörnr kaupið þjer hajjkvæmast hjá oss. Vfer sfáum uni flfóta og góda afgrelðslu. Kaupum íslenskar afurðir hæsta verði. B]ORN SVEINSSON St CO. Hreingerningar krefjast úrvals ræstidufts. pk. á 25 aurfc baukar 45 aura. P”æst í næstu búð. Rúðugler. Útvegum allar tegundir af rúðugleri frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggerl Krlsfiánsson & Co. Sími 1400. t t i Linoleum i fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. | J. Þorláksson & Norðmann. £ Bankastræti. 11. Sími 1280. < ► < ► Ausfurlerðir. Hveragerði — Ölfusá — Eyrarbakki — Stokkseyri — tvær ferðir daglega, klukkan 10y2 árdegis og klukkan 6 síðdegis. ---Pantið sæti með minst 1 klst. fyrirvara. - Bifreiðasfðð Sfeindórs. * Sími 1530, 4 línur. IJ tsæðiskartöflu r, Matarkartöflur, íslenskar. Sig. Þ. §k|aldberg. Hið íslenska fornrifaf)elag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: «... kI. 9,oo. Egils saga I skinnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. Nýorpin egg. Verðið lækkað. VirsL Vísir. Sími 3555. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loftnetum. x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.