Morgunblaðið - 16.05.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1937, Blaðsíða 6
6 Þrír piltar ræna 2600 krónum. r.— Rændu aðkomu- mann sem þeir buðu heim til sin. Utanhaejarmaður, sem stadd- ur er hjer í bænum var rændur í fyrrinótt alt að 2600 krónum. Ræningjarnir voru þrír ssman og var lögregl- an búin að handsama tvo þeirra fyrir grunsamlegt framferði áð- w en ránið hafði verið tilkynt. Ræningjarnir eru 3 piltar um tvítugt, sém oftlega hafa komist undir mannahendur áður, þeir heita: Jón Vídalín Markússon, Eriendur Jónsson Erlendsson, og Mons Monsaon Olsen. Maðurinn, sem fyrir árásinm varð, heitir Stefán Bergmann, aegir svo frá ráninu og tildrög- unum að því: í fyrrinótt kl. um 4 var hann á leið niður Hverfisgötu, þar aem hann hafði verið hjá kunn- iugjafólki sínu. Var hann á Ieið siður á Hðtél Borg, þar sem hann býr meðan hann dvelur í bænum. Er hann kom neðarlega á Hverfisgötuna komu til hans 3 eða 4 menn og gáfu sig á tal við hann. Mennirnir stungu upp á því, við Stefán að hann legði með þeim fje 1 eina flösku af víni. Stefán var undir áhrifum víns og var til í að leggja í vín- flösku. Gekk'hann með mönn- anum um bæinn, en ekki vissi hann hvert. Loks fóru þeir inn í hús og settust að í kjallara- herbergi. þar var fyrir stúlka, «ng að aldri. Utanbæjarmaðurinn fekk nú einum mannanna 10 kr. og fór »á, en kom að vörmu spori aft- »r með flösku af víní. Herberg- ið sem þeir sátu í var í húsi á akóiavörðustíg og leigði þar Mous Olsen. Drukkið var úr vínflöskunni þarna inni og er því var lokið heimtuðu mennirnir að Stefán keypti aðra, en hann var ófá- anlegur til þess, enda orðinn »ll-drukkinn. Vatt sjer þá einn af hinum þremur mönnum, Jón Vída- lín að Stefáni og hótaði að slá hann. En eftir þetta man Stefán ekki fyllilega hvað gerðist, en heldur því fram að allir hafi farið út úr herberginu. Skömmu síðar áttar Stefán sig og fer að athuga peninga- veski sitt, en í því áttu að vera að hans sögn alt að 2600 kr., þaraf kr. 2,132 í þremur lokuð- um umslögum, en 500—600 kr. lágu lausar í veskinu. Hann fann strax að veskið er horfið og hleypur út á göt- una, án þess þó að geta áttað sig á hvar hann var staddur. Gekk hann fram og aftur þar til hann hitti mann nokkurn og FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. REYKJAVÍKURBRJEF. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. sem á að rísa undir þessari vaxta byrði. Houni líst ekki á, ef rauð- liðar balda áfram að stjórna land imi þannig, að sú byrði aukist enn mjög frá því sem nú er. Maðurinn frá Melgraseyri. jög var Vilmuhdur Jónsson landlæknir tregur til þess að fara í framboð aftur í Norður- ísafjarðarsýslu. Hann var svo viss um sigur síðast, að hann afsalaði sjer tilkalli til uppbótarþingsæt- is. En hann fjelJ. Hann kom að Melgraseyri til þess að fá sigur- inn staðfestan við atkvæðataln- ingu. En liann fjell. Alþýðublað- ið bafði tilkynt, að hann væri kosinn. Samt fjell hann. Það er engin furða þó landlæknirinn verði hökulágur er hann heimsæk ir Norður-ísfirðinga eftir þessar ófarir. Síðan hefir landlæknirinn unn- ið sjer það m. a. til frægðar, að lýsa andstöðu sinni gegn inflú- ensuvörnnm, m. a. vegna þess, hve inflúensan væri ósaknæmur sjúkdómur. Hann hjelt því fram eitt , sinn, að samkvæmt enskri reynslu myndi hjer deyja 1% maður úr þessari pest. Fleiri hafa átt um sárt að binda vegna in- flúensunnar að þessu sinni. Enn hefir landlæknirinn minkað í á- liti almennings. Hvað skyldi hann á endanum geta orðið lítill ? „Fjáraflaplan“. ðnfjelag hjer í bænum hefir fengið sent frá Alþýðusam- bandi Islands sjerprentaða ræðu úr Alþýðuhlaðiuu eftir Jón Bald- vinsson, með mynd af Jóni, og samsvarar sendingin þrem eintök um á hvern fjelagsmann. Senni- lega hafa fleiri fjelög fengið sams konar sendingar. En þeim fylgja þau skilaboð, að fjelagið kaupi sjerprentanir þessar — og greiði kr. 1.00 — eina krónu — fyrir hvert eintak. Það eru 3 krónur á mann. Sjeu talin 12 þús. í Al- þýðusambandinu, yrði fúlgan 36 þúsund krónur, sem Alþýðuflokk urinn ætlar að skrúfa út úr fólki fvrir pjesann með mynd Jóns. Jón er að vísu sæmilega sljettlund- aður maður í sjón, og tekur sig ekki illa út á inynd. En það myndi vera kölluð Itarkaleg fjár- aflaleið af Sjálfstæðismönnum, ef taka ætti heil árslaun Hjeðins olíusala — kr. 36.000 — þrjátíu óg sex þúsund krónur — á þenna hátt frá fátæk utn almenningi. HÁTÍÐAHÖLDIN í REYKJAVÍK. FRAMH. AF ANNARI SrÐU Kæðumenn voru: forsætisráð- herra, forseti sameinaðs Alþingis og biskup. Var ræðum þeirra út- varpað til Danmerbur. Auk þess töluðu síra Bjarni Jónsson vígslu biskup og dr. Guðmundur Finu- bogasott landsbókavörðiir. Að loknu borðhaldi var stiginn dans. Karlakór Iðnaðarmanna kom í heimsókn á Landsspítalann fyrra sunnudag og söng nokkur lög fvr ir sjúklingana. Hafa þeir beðið Morgunblaðið að færa kórnúm þakkir fyrir komuna. MORGUNBLAÐIÐ _____ ......._____________ ■ Ferming í Hafnar- firði í dag. f Hafnarfjarðarkirkju. Stúikur: Bjarnþóra Ólafsd. Vesturbr. 4. Elinborg E. Magnúsd. Hverf. 26. Ellen Einarsdóttir, Austurg. 6. 'Guðmunda K. Gíslad. Garðav. 3. Guðný Gíslad. Hvaleyri. Guðrún Bárðard. Skúlaskeið 3. Guðrún Gíslad. Hofsstöðum. Guðrún A. 'Gíslad. Hörðuvöllum 2 Guðrún H. |Kristinsd. Garðaveg 9 Guðrún Jónsd. Langeyri. HeKiís Þorvaldsd. Brekkug. 10. Hulda Brynjólfsd. Suðurg. 24. Hulda H. Jóharmesd. Suðurg. 55. Ingveldur Sigurðard .Hamarsbr.il Jóhanna K. Magnúsd. Vesturh. 4. Jóna M. Halldórsd. Kirkjuv. 19. Jóna S. Markúsd. Austurg. 38. Lilja Ingólfsd. Hverf. 38 B. Lilja Jóhannesd. Vesturhamri 5. Ólöf Ilaraldsd. Selvogsg. 8. Ragnhildur Haraldsd. Selvogsg.8. Sigríður Friðfiunsd. Hlíðarbr. 7. Sigríður Jónsdóttir, Hverfisg. 49 Sigríður R. Ólafsd. Strandg. 17. Sigrún Elíasd. Jófríðarst.v. 9. Sigurlaug Arnórsd. Jófríðarst.v.5 Sigurlín Ágústsd. Suðurg. 35 B. Steinunn I. Bjamad. Hvei’f. 85 B. Sigrún Aðalhjarnard. Hvaleyri. Unnur Þórðard. Brúsastöðum. Þorgerður Sigurjónsd. Krosse.v.4. Jóna S. Gíslad. Vesturbraut 4. Drengir: Albert Egilsson Selvogsg. 14. Árni Jónsson Strandg. 35 B. Ásm. D. Gíslason Öldug. 22. Ásbjörn Bergsteinss. Vesturh. 1. Cecil H. Bender Llnnetástíg 2. 'Guðjón Guðmundss. Langeyr.y.lO. Gttðm. J. Þorleiíss. Nonnust. 3. Helgi Enoksson Kirkjuv. 16 B. Hjalti Sigurðsson Stekk. Hörður Guðmundss. Kirkjuv. 36. Jóhann Ingvarsson Hverfisg. 9. Kristján Ágústss. Suðurg. 35 B. Kristján Jónsson Öldug. 7. Níels Árnason Kirkjuv. 3. Pjetur A. Þorbjörnss. Garðav. 7. Ragnar Emilsson Austui’g. 37- Ragnar Hinriksson Suðurg, 40. Ragnar Þorsteinss. Setbergi. Sig. M, Pjeturss,- Krosseyr.v. 4. Sigui’jóji .Sigurðss. KirKjuv. 29. Sigurgeir Þorvaldsson Lækjarg.12 Snorri J. Björnsson Hverf. 63. Vigfús Jónsson Templaras. 3. Vilbergur Júlíuss. Eyrarhrauni. Þorlákur Sigurðss. Langeyr.v. 12d Þorsteinn Jónsson Hverf. 19 B. Ólafur S. Ólafsson Nönnug. 8. Eimskip. Gullfoss fór frá ísa- fit'ði kl. 1 í gæi'. Goðafoss fór frá Iíull í gærmorgun áleiðis til Vest- mannaeyja. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær áleiðis til Leith. Dettifoss kom til Ilaxnborg ar í gær. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss kom til Aber- deeu t gær. Takið efflr. Bollar Diskar Skálar Könnur INNISKÓR og vandaðar Úfcsæðiskartöflur. ÍDÝRA BÚÐIN Ásvallagfötu 1. Sími 2914. Nýfa Híó Svartar cnir. Frekar fáar þýskar kvik- myndir hafa verið sýndar hjer að undanförnu, en á morg- un sýnir Nýja Bíó í fyrsta skifti þýska kvikmynd, sem heitir „Svartar rósir“ og leika þau Willy Fritsch og Lilian Harvey aðalhlutverkin. Efni myndarinnar er sótt í frelsisbaráttu Finnlands eftir aldamótin, og segir frá ungum föðurlandsvini og rúss- neskri dansmær, en með þeim takast ástir miklar. Kvikmyndin er spennandi frá upphafi, en hún hefst á því, að sýndur er leynifundur ungra föðurlandsvina, sem leggja á ráðin til að brjóta á bak aftur yfirráð Rússa í landinu. Fund- ur þessi endar með því að Kós- akkalið kemur að fundarmönn- um og drepur fjölda þeirra. Rekur nú hver atburðurinn annan, en inn á milli er fagurt ástaræfintýri, og heillandi mú- sík, m. a. hluti af hinu mikla tónverki Finlandia, eftir Sibel- ius. Kvikmynd þessi mun án ■*fa vekja mikla athygli vegna efnisins og meðferð leikenda á því. YFIR 60 MILJÓNIR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU 1. Að stjórn Sjálfstæðismanna, sem fékb 13.3 milj. kr. til jafnað- ar á ári, gat með þeim ekki að- eins int af hendi öll útgjöld fjár- laganna, heldur gat hún jafn- framt greitt 6.8 milj. af sknldum ríkissjóðs, og þannig lækkað skuldirnar um þriðjung, auk þess sem handbært fje í sjóði óx um 2 milj. króíia. 2. Að fyrri stjórn Framsóknar og sósíalista, sem fekk 15.8 milj. kr. til jafnaðar á ári, nægði hvergi nærri það fje, heldxir eyddi hún og sóaði að auki 28.1 milj. í nýrri skuklaaukningu, og rýrði sjóðinn um 2.4 milj. króna. Rauðu flokkunum hefir þannig tekist að eyða á 4 árum 93.5 milj. kr., eða 23.4 milj. til jafnaðar á ári. 3. Að þrátt fyrir rnjög erfið ár á valdatímabili samsteypustjórn- ararinnar tekst henni nokkxxrn veginn að halda í horfinu. 4. Að núverandi stjórn, sem fekk 17.6 iniljóixir til jafnaðar á ári, nægði engan veginn sú fúlga, heldur bætti hún enn 6.8 milj. kr. við skuldir ríkissjóðs og minkaði sjóðinn um nál. 1 milj., svo að hann er nú nærri þurausinn. Núverandi stjórn hefir m. ö. o. tekist á 3 árum að eyða 60.6 milj. króna, eða 20.2 milj. til jafnaðar á ári. * Væntanlega sjer hver maður að slík eyðsla sem átt hefir sjer stað á vaklaárum raxxðliða er ekki í neinu samræmi við gjaklgetu þjóð arinnar. Og þegax; á það er litið, að öll útflutt verðmæti þjóðarinnar eru komiix niðxxi' í 40—-50 milj. á ári, sjer hver heilvita maður að fram- hald á eyðslubraut rauðu flokk- anna hlýtur að -enda í allsherjar hruni. / Sunnudagur 16. mai 1937. _ ___■_1;. ' ■•'ýJúV UíS),^ Gamlat Bíó Revy-konunyurinn Ziegfeld. Ziegfeld Follies er heims- frægt fjölleikahús í New York, aðallega þekt fyrir hin» skrautlega útbúnað, sem er ir, kringum allar sýningar leik- hússins. Stofnandi þessa fjöl- leikahúss var maður að nafni Ziegfeld, sem látinn er fyrig nokkrum árum. Líf Ziegfelds var að mörgu. leyti einkennilegt. Hann eyddi miljónum dollara í útbúnað leik sýninga sinna aðra vikuna, «a. var svo algerlega peningalaus hina vikuna. Nú hefir verið gerð kvikmynd af lífi Ziegfelds sem sýnd verð- ur í Gamla Bxó á ahnan í hvxta- sunnu. Kvikmyndin er löng og tekur nærri þrjár klukkustund- ir að sýna hana. Aðalhlutverkið, Ziegfeld, leikur hinn vinsæli leikari Willi- am Powell. Óhemju miklu fje hefir ver- ið eytt í kvikmynd þessa tii að gera hana sem best úr garði. Leiksviðsútbúnaður er svp skrautlegur, að slíkt mun aldrei hafa sjest hjer fyr. RÍKISSTJÓRNAR- AFMÆLIÐ. FRAMIí. AF ANNARI SÍÐU. Konungur þakkaði ræðuna af hrærðu hjarta. Skömmu síðar varð jeg sjórí- arvottur að því, frá fyrstu hæð Amalienborgar, er hin skraut- lega konungsfylgd kom til hall - arinnar. Hófst nú mótttaka erlendra. erindreka í .Amalienborgarhöll. Kom fyrstur til hallariHnái’' Sveinn Björnsson sendiherra ís- lands. Tók konungur á mótfc honum einum sjerfyrstum allra,, Flutti sendiherra kveðju frá ís- lensku ríkisstjórninni, AlþingL og íslensku þjóðinni og afhenti konungi skrautritað ávarp (senl birt er í Lesbók Morgunblaðs^' ins í gær). Tók konungur síðar aftur á móti sendiherra íslands ásamt öðrum erindrekum erlendra ríkja. Þvínæst gengu æðstu embætt- ismenn fyrir konung og Ioks sendinefndir. Holler aðalræðismaður var svo vingjárnlegur að sýna mjer hið skrautlega ávarp, sem ís- lendingar og Danir vestanhafs sendu konungi og Holler af- henti Deginum lauk með viðhafn- arveislu á Kristjánsborgarhöll og stendur sú veisla yfir en» þá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.