Morgunblaðið - 22.05.1937, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 22. maí 1937.
fUeð morgunkaffinu
Jttimp*áapué
Smálúða, Rauðspretta, Ýsa,
Þyrsklingur, beinlaus og roð-
laus fiskur. Daglega nýtt. Fisk
& farsbúðin, sími 4781.
Otgerðarmenn! Get Útvegað
nokkrar notaðar, en nýendur-
bygðar „RAPP“ bátavjelar á
afar lágu verði sjeu pantanir
gerðar nú þegar. Vjelarnar
seljast með fullri ábyrgð verk-
smiðjunnar. Alexander D.
Jónsson, Laugaveg 86.
Rabarbarhnausar og rabar-
barplöntur eru seldar á Suður-
götu 10. Sími 4881.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Ægisfiskur. — Á hverjum
morgni: Nýr fiskur, saltaður,
afvatnaður, reyktur, ágætur, ó-
dýr. Símið 1705. Við sendum.
Fisksalan „Ægir“, Spítalastíg
10.
Ræktið rabarbara. Fagur-
rauður rabarbari, eins árs plönt-
ur, aldar upp á bersvæði. 25
stk. 5 krónur. 50 stk. 9 krón-
ur. 100 stk. 17 krónur. Litla
blómabúðin, Skólavörðustíg 2.
Sími 4957.
Tveir fallegir kálfar til sölu.
Kvennaskólinn kl. 3—5.
Giænýr silungur í dag, lægst
verð. Fiskbúðin Frakkastíg 13.
Sími 2651.
Mahogny-skatthol er til SÖlu.
Tækifærisverð. — Vinnustofa
Lofts Sigurðssonar, Laufásveg 2.
Ranks hænsnafóður, blandað
korn og varpmjöl (Layers
Mash). Þorsteinsbúð, Grundar-
stíg 12. Sími 3247.
Höfum fengið aftur glugga-
tjalda Georgette í draplitum,
sjerstakiega falleg. — Versl.
„Dyngja“.
Dömubelti, hvít og fleiri lit-
ir við sumarkjólana. Einnig
handgjörð belti. Belti með vös-
um á. Versl. „Dyngja“.
Tölur, hentugar til að festa
á barnasokka, aðeins 10 aura
dúsín. Versl. „Dyngja“.
Barnasokkar, allar stærðir,
ljósir litir, frá 1,25 parið. —
Versl. „Dyngja“.
Dömupeysur, hvítar og fleiri
litir í miklu úrvali. Telpupeys-
ur, margar stærðir. — Versl.
„Dyngja“.
jjjftw
Vjelritun og fjölritun tek jeg
að mjer. — Fride Pálsdóttir,
Tjarnargötu 24. Sími 2250.
Sími 4661.
Hreingerningar og loftþvottur.
Sími 4661.
Loftþvottur og hreingern-
ingar. Vönduð vinna. — 4967.
Guðni og Jón. 2131.
Hreingerning . — Loftþvottur
— Gluggahreinsun. Sími 1419
til kl. 7.
Siðgóður drengur, vel kunn-
ugur í bænum óskar eftir sendi-
ferðum. Upplýsingar í síma
4592.
Stúlka óskar eftir þvottum
eða hreingerningum. Uppl. í
síma 4696.
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
Oólfklúbbur einn í Ástralíu
veitir engum fjelöguin iun-
göngu, nema þeir lofi því hátíð-
lega að verða ekki ölvaðir við
veisluhöld klúbbsins.
Nýir fjelagar eru látnir borga
hundrað krónur, og komi það
fyrir, að þeir verði kendir, fær
lclúbburinn peningana, en þeir
verða að borga sömu upphæð á
ný.
*
Það hefir verið sannað, að með-
al kii drekkur 6000 lítra af vatni
yfir ' sumarmánuðina júní, júlí,
ágúst og september, eða að með-
altali um 50 lítra á dag.
*
Þó maurarnir líti ef til vill ekki
út fyrir að vera langlífir, eiga
sumir þeirra sjer þó nokkuð langa
æfi á mælikvarða sltordýra.
„Þernurnar" lifa að jafnaði í ca.
fimm ár, en „drotningin" getur
orðið alt að fimtán ára gömul.
*
1 lok keisaratímabilsins í Rúss-
landi urðu oft keisaraskifti. Á
liundrað ára tímabili voru t. d.
einu sinni 24 keisarar. Flestir
þeirra voru myrtir af lífverði sín-
um.
*
apönsk stúlka, Jamtsame, er
nýlega orðin prófessor í lög-
um við háskólann í Tokio. En áð-
ur en það náði fram að ganga,
þurftu hinir gömlu og gráhærðu
prófessorar háskólans að hugsa
sig lengi um. Og þeir tólcu ekki
ákvörðun, fyr en raddir almenn-
ings urðu háværar og japönsku
dagblöðin fóru að láta í ljósi
undrun sína yfir því, hve lengi
stóð á því, að Jamtsame væri skip-
uð í embættið.
*
Hinn ungi prófessor á sjer æf-
intýralega fortíð, eftir því sem
„Sydsvenska Dagbladet“ segir
frá
Fyrir tíu árum gekk Yamtsame
um beina í tehúsi í Tokio. Meðal
þeirra, sem hún færði te daglega,
var þektur málafærslumaður, og
hann tók strax eftir, hve óvenju
fögur hún var og gáfuð, og setti
hana til menta.
*
Hún sýndi strax frábæran dugn
að. Fyrst fór hún í undirbúnings-
skóla, síðan á framlialdsskóla, og
loks lauk hún lögfræðiprófi við
háskólann á skömmum tíma. Við
embættispróf komu óvenju mikl-
ir hæfileikar hennar í ljós, og há-
skólinn hlaut að viðurkenna, að
hún gæti haft mikla þýðingu fyr-
ir deildina.
*
Eftir það leið eltki á löngu áð-
ur en ungfrú Yamtsame — sem
þýðir fagnandi næturgali — var
orðin prófessor!
*
Mönnum verð u r ekki meint af
að borða eggjahvítu, en sje henni
dælt inn í blóðið, er hún eitur, og
getur haft bráðan bana í för með
sjer.
*
Fimmburasysturnar eiga nú
orðið um hálfa miljón döllara, og
verða því líklega efnilegt kvon-
fang með tímanum. Yvonne litla
er þegar búin að fá einn biðil.
*
Pjetur litli er mikið gefinn fyr-
ir rómanalestur, og mamina hans
spyr hann einu vsinni, þegar liann
er niðursokkinn í sögubók:
— Finst þjer mest gaman að
ástarsögum, Pjetur ?
— Ónei, svarar snáði. — Jeg
les inest um lijónabandið!
*
Margur gerir sig að hundi fyr-
ir eitt bein (danskur málsháttur).
Háskólinn i bænum Denver £
Kaliforníu er upp til fjalla, og
raniisóknastofa, sem fylgir há-
skólanum, stendur á fjallstindi, er-
liggur 4000 metra yfir sjávarmál.
*
itaðar götur og A’egi er víða^
að finna í löndnm Evrópu..
I Tyrklandi eru götur víða rauð-
ar, og í Frakklandi hefir verið
gerð tilraun að gera götur úr bæði
gulu og rauðu malbiki. Englend-
ingar hafa reynt gular götur, ení
hætt við það, vegna þess, að þaðr;
er erfitt að finna endingargóðam
gúian lit, sem hægt er að blandæ
saman við malbik.
*
Eiffelturninn er ekki hæsta.
bygging í heimi, heldur skýja-
kljúfinn Empire State Building
í New York. En nú er byrjað á
risabyggingu í Moskva, sem mun
setja heimsmet, hvað hæð og
stærð snertir.
&Cu&natái
1. október óskast þriggja tii
fjögra herbergja íbúð í kyr-
látu nýtískuhúsi. 2 í heimili.
Leiga greidd fyrirfram. Tilboð
auðkent: „Rólegt“ sendist sem.
fyrst afgr. Morgunblaðsins.
Góð, sólrík íbúð til leigu.--
Upplýsingar í síma 4554.
Nestispakkar
8 stykki á 1 krönu og
10 stykki á 3. krónur.
Heitt & Kalt
3YSTURNAR FRA DUMULM
„Óttist ekki — hversvegna skyldi jeg vilja fjöl-
skylduuni ilt?“ sagði Emmons, sem var ekki enn bú-
inn að jafna sig til fulls eftir hláturinn. „Jeg læt
hana algerlega afskiftalausa. Jeg er búinn að segja
yður erindi rnitt liingað. Þegar jeg liefi lokið því, vin-
ur sæll — nú, þá er það ekki mjer að kenna, ef þjer
eruð ekki ánægður. Það er best fyrir yður að bera
traust tii mín, yður skal ekki iðra þess“.
„Það ætla jeg líka að vona“, svaraði Conal þungbú-
inn á svip.
Emmons þagði, niðursokkinn í hugsanir sínar. En
þegar þeir nálguðust höllina hristi hann þær af sjer
og sagðí:
„Heyrið þjer, það myndi spara mjer bæði tíma og
erfiði, ef þjer gætuð fengið að vita, hvar þessi Troy á
að sofa“.
„Það get jeg auðveldlega sagt yður, því að jeg veit
það þegar“, svaraði Conal og reyndi að hrinda frá
sjer allri tortrygni.
„Fyrirtak! Getið þjer sagt mjer, hvernig jeg kemst
að herbergi hans — og hins?“
„Það er ofur anðvelt“. Conal brosti dauflega. „Það
er ekki erfitt að rata í Bretagne-herbergið. Mörgum
hefir reynst erfiðara að rata úr því aftur“.
„Við hvað eigið þjer, Mac FingonT*
„Það eru áreiðanlega margir, sem myndu helfíur
vilja sofa í Ijónagryfju en í svarta Bretagneherberg-
inu á Dumulm“.
„Er draugagangur þar?“
„Eitthvað er þar að minsta kosti, eða hefir verið.
Troy fær kannske að reyna það í nótt, hvort það er
ennþá“.
„Það getur ekki verið neitt verulega hættulegt, því
að þá myndu þær ekki láta gest sinn sofa þar“.
„Lafði Daura hefir ákveðið það. Hún segist ekki
vera hjátrúarfull og telur Troy sjáifsagt eins örugg-
an þar eins og hvar annarsstaðar í húsinu. En það eru
ekki liðin nema fimtíu ár síðan að nokkuð undarlegt
kom þar fyrir, og síðan liefir enginn sofið þar“.
„Hvað kom fyrir?“
,,Það veit ekki nokkur lifandi sála. Það eina, sem
víst er, er það, að kvenmaður, sem svaf þar--------“.
„Hún hefir horfið eins og hinir?“
„Nei. En hún var orðin vitskert um morguninn, og
það var hún meðan hún lifði“.
„En talaði hún ekkert ?“
„Afi minn sagði pabba, sem þá var lítill drengur,
að hún hefði stöðugt verið að tala um brennandi augu
og kolsvart gínandi op“.
„Sei, sei, þetta er ógurlegt! Mjer þætti gaman að
vita, hvernig Troy líður í fyrramálið".
Conal þagði. Hann kærði sig kollóttan um Troy,
nema í sambandi við Georg Conway. En hann hefði
fagnað því, ef það hefði verið sá síðamefndi, sem átti
að sofa í Bretagneherberginu.
„Gaman hefði jeg' af að sjá þetta merkilega hei’-
bergi“, hjelt leynilögreglumaðui’inn áfram í hálf
gletnislegum rónx. „Jeg vona, að jeg geti gægst þar
imx sem allra fyrst. Getið þ.jer gefið mjer uppdrátt af
herbergjaskipun hallarinnar ? Jeg verð fyrst og fremst
að vita, hvar herra Comvay liggur, og það er líka
best, að jeg fái að vita, Iivar þetta Bretagneherbergi
er, fyrst við miixtunxst á það, og eins er gott að vita,
í hvaða afstöðu það er við hei’bergi mitt og ungxx
stxxlknanna“.
Conal nanx staðar undir Ijóskeri, sem var við veg-
inn, og byrjaði að teikna höllina að innan. Emmons
fylgdi blýantsstrikunum með nxestu athygli. Loks-
hafði Conal lokið teikningunni og rjetti honxxm blaðið.
„Þarna hafið þjer það, eins og jeg man best eftir“,.
sagði hann. „Jeg held, að þetta sje rjett í aðaidráttun-
unx. Og nú fáið þjer sjálfur tækifæri til þess að ganga
xir sluxgga um, að svo sje“.
Emmons athugáði uppdráttinn gaumgæfilega og:
sa gði síðan:
„Jeg sje, að Bretagnelxei’bergið er á neðstu hæð. Er
kjallari undir ]xví?“
Conal hugsaði sig um. „Nei, jeg veit ekki til þess að
neinn kjallari sje xxndir lnxsinu, nema xxndxr eldhús-
inu, 'og undir veislusalnum er fangelsi og annað lxtið ■
undir gömlu varðstofunni. Það stærx’a var kallað
„hvalsxnagi“. Einn lávarðurinn lokaði konxx sína, sem
var nxesta kvenskass, inni í „hvalsmaganum“ og gaf
lienni ekkert að borða nema saltað naiitakjöt, en sjálf-
ur sat hann veislur með annari konu í veislxxsalnum
fyi’ír ofan“.
„Þetta virðist vera l'agleg fjölsk.vldá, eftir því sem
jeg kemst næst“, sagði Ameríkumaðui’inxx og glotti.
„En hvað er undir Bretagneherberginu, ef enginn
kjallari er?“
„Ekkert nema klöpp“.
„En hvað segið þjer m.jer um liellána? Á einu póst-
kortinu, sem jeg keypti, sást hellisop og þar stóð:
„Inngangur liorfna sekkjapípuleikarans". Þetta vakti
strax forvitni mína. Vitið þ.jer ekkert um það?“
Conal leit undan. Leynilögreglumaðurinn h'afði þaixn:
óþægilega vana að stara í gegnum fólk.
„Jeg veit það sanxa og allir aðrir — og það er ekk:
mikið“.
„Hafið þjer komið í hellirinn ?“
„Já, um hxxndrað metra inn í lxann“.
„Eru engin þrep höggin í klöppina?“ f