Morgunblaðið - 31.07.1937, Side 1
MMHM» Gamla Uíú
Jeg vil ekki giftast
Hrífandi (ij’’ efnisrík íramanmynd.
iini uiiga skáldkonu o<;' karlmanna-
hatara, sem skrifar bækur um
hjónabaudið.
Aðalhlutverkin eru skemtilega
leikin af:
BERTHE QUíSTGAARD,
IB SCHÖNBERG og
HENRIK BENTZON.
Hljómleilcarnir í myndinni
leiknir af hljómsveit
ERIK TUXENS.
Y
±
♦*♦
eru
Innileg-ar þakkir til allra þeirra, sem sendu mjer heilla- *:*
óskir og blómagjafir á sextugasta afmæli mínu.
Bræðraborgarstíg 33, 30. júlí 1937.
Halldóra Sigmundsdóttir.
S YKUR
Sig. Þ Skjaldberg.
(Heildsalan).
Norður á mánudag.
Steindór s,-mi uso.
Hjer með tilkynnist ættingjum og vimim að maðurinn minn,
Einar Sveinbjörnsson,
frá Sandgerði, andaðist í Landakotsspítala að kvöldi hins 29.
þ. mán.
Reykjavík, 30. júlí 1937.
Messiana Guðmundsdóttir.
Öllum þeim, f jær og nær, sem sýndu vinarhug við andlát
og jarðarför
Þórunnar Gísladóttur
fyrrum ljósmóður, viljum vjer flytja bestu þakkir. Einnig vilj-
um vjer þakka fyrir hennar hönd þann margvíslega vinsemdar-
vott er henni hefir verið sýndur fyr og síðar.
Vandamenn.
FILMUR
fyrir fríið frá
REMEDIA H.F..
Austurstræti 7.
Sumarfrí
Góður ökumaður getur feng-
ið frítt sumarfrí, gegn því að
aka einkabifreið í 8—10 daga.
Tilboð, merkt „10“, ásamt
upplýsingum, sendist Morg-
unblaðinu.
Tilkynning
Frá og með deginum í dag,
31. júlí, verður verð á hesta-
járnum og járningum hjá
undirrituðum sem lijer segir:
Sljettar skeifur,
3 krónui' gangurinn.
Skaflaskeifur,
5 krónur gangurinn.
Járningar
á þægum hestum 3 kr.
Járnsmiðjan,
Laugaveg 71.
Árni Gunnlaugsson & Guðm.
Finnbogason.
Birgir Kristjánsson,
Laugaveg 64.
Nytt dilkakjöt
Frosið kjöt af fullorðnu.
Rabarbari.
Gulrófur.
Jóhannes Jéhannsson,
Grundarstíe- 2. Sími 4131.
Nýja Bió
Hinn framiiðni snýr aftur.
Dularfull og sjerkennileg amerísk kvik-
mynd frá Warner Bros.
Aðalhlutverkið, manninn sem vakinn var
upp frá dauðum, leikur:
BORIS KARLOFF
af dæmafárri snild, og hefir mynd þessi
orðið til að slá því föstu að hann sje
sjerkennilegasti leikari sem komið hefir
á sjónarsviðið á síðustu áratugum. Að efni til er myndin hin
sjerkennilegasta sem komið hefir á kvikmyndamarkaðinn síðan
„Osýuilegi maðurinn" var á ferðinni.
Börn fá ekki aðgang.
%
Reykjavfk - Dalir - Hólmavfk.
Cdýrustu og fljótustu ferðirnar þessa leið eru ferðirnar
með Laxfoss til Borgarness og þaðan með bifreið:
Til Hólmavíkur miðvikudaga
Frá Hólmavík föstudaga, og þá ekið til Akraness.
Til Ásgarðs laugardaga.
Frá Ásgarði þriðjudaga.
Afgreiðslu annast
Bifreiðastdð tslands.
Sími 1540 (þrjár línur).
f
T
T
T
T
!
f
1
I
?
?
T
T
T
•:»
*
T
! Torgsala j
• •
J á Lækjartorgi. ;
• Blóm og Grænmeti. •
Rófur, lækkað verð. •
Athngasemd
Einhver hefir með gleiðgosa-
legri auglýsingu í Morgunblaðinu
29. þ. m., og sennilega fleiri blöð-
um, tilkynt „ókeypis tjaldstæði“
á Þingvöllum, skal því tekið fram.
að jeg hefi engum heimilað að
auglýsa ókeypis tjaldstæði hjer á
staðnum. Er því fólk varað við að
taka mark á þessari tilkynningu í
auglýsingunni.
Þingvelli, 30. júií 1937.
Guðm. Davíðsson.
tfeiiHmi & OlsíníY
Nýkomnar
*
Handsláttuvjeiar
SERVA
Ódýrt nýsiátrað
Alikálfakjöt.
Dilkakjöt.
Reyktur lax,
mjög ódýr.
Rabarbari og alskon-
konar Grænmeti.
BÚRFELL,
Laugeveg 48. Sími 1505.
Nýjar
kartöllur
nýkomnar.
<£lixirpoo/'J