Morgunblaðið - 31.07.1937, Blaðsíða 2
2
MORGUMBLAÐIÐ
Laugardagur 31. júlí 19*?.
OFRIÐARRJETTINDI HANDA FRANCO:
SKILYRÐI HITLERS.
dráttur.
FRÁ FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖFN í GÆR.
Japanskt herlið heldur
áfram að streyma
um hliðið á kínverska
múrnum til hjeraðanna
umhverfis Peking. —-
Japanir hafa náð öllum
hernaðarlega þýðingar-
miklum stöðum í Norð-
ur-Kína á sjtt vald.
Það var uppreisn kin-j
verskra herforingja, sem
vinveiftir eru Japöníim,
sem neyddi Sung hershöfð
ingja til þess að halda burt
frá hinum forna höfuðstað,
Peking.
RÓLEGT „ v,
I PEKlNd. .
% 1 • J
* 'W' 'Loftdön í gær. F.Ú.
I Peking er alt með kyrrum
k.jörurtiKráðabirgðastjórn borg
arinnar kgfai| pS^apan á fyrsta
fund sinn í dag, og er þessi
stjórn raunverulega skipuð
helztu kínverskif áhrifamönn-
um í borginni, ásamt nokkrum
Japönum.
í einni frjett er sagt, að
Chiang Kai Shek hafi skipað
stjórnarher að halda norður á
bóginn til móts við Sung hers-
höfðingja, sem nú heldur sig
með 37. kínversku ■ herdeildina
um 90 enskar mílur suðvestur
af Peking.
LiðssamdráþHf er sagður
mikill af þálfp kínversku stjórn
arinnar.
i /niJ■
„A NYJAN
GRUNDVÖLL".
London í gær. F.Ú.
Konoya Prins, forsætisráð-
herra Ja,pana, sagði í gær, að
nú væri e.kki lengur um að
ræða samkomulag milli Kín-
verja og Japana úm deilumál
þeirra í Norður-Kína. Nú lægi
fyrir það verkefni, að koma
sambandinu milli þessara
tveggja ríkja á nýjan grund-
völl.
Chiang Kai Shek sagði í
gær, að deilan í Norður-Kína
væri nú orðin að alþjóðarmáli,
og myndi miðstjórnin ekki fall-
Russar
hafa eyðilagt
tillögur Breta
— vo» Ribbeotrop
Tillögur Breta lagðar
á hilluria enn einu sinni.
von Ribbentrop.
FRÁ FRJETTARITARA VORUM.
,,v' KAUPMANNAHÖFN I GÆK.
A Ð er tími til þess kominn, að menn
geri sjer ljóst að hjeðan í frá hlýtur
alt hlutleysi gagnvart styrjöldinni á
Spáni að vera háð því skilyrði, að báðum borgara-
styrjaldaraðiljunum sje veitt hernaðarrjettindi“.
Með þessum orðum dró von Ribbentrop,
sendiherra Þjóðverja í London, afleiðinguna af
yfirlýsingu Rú,ssa (um það að þeir neituðu að
veita Franco hernaðarrjettindi, fyr en allir er-
lendir sjálfboðaliðar væri fluttir frá Spáni) á
fundi hlutleysisnefndarinnar í dag.
Eftif fund nefndarinnar í dag er alment iitið svo á, a,ð
starf hlutleysisnefndarinnar sje úr sögunni.
Eins og til þess að undirstrika hverjar afleiðingár það kann
að hafa, ef starf hlutleysisnefndarinnar fer út um þúfur, ljet(W U1IU1U pe8a£lll «lítB.
Mt: Anthony Eden svo um mælt í breska þinginu í dag ?(skv| , ^eyti frá París segir, að
Sókn
Franeos
við Madrid.
FRÁ FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖPN í GÆR.
Fregnir frá Spáni herma, að
Franco haldi áfram sókn
sinni fyrir vestan Madrid. —
Aftur segir frá árás af Hálfu
'st.ýórnárliða á Baskavígstöðv-
umlrti.nUppreisnarmenn segjast
íMfgoúrundið þessari árás,
I
úr 10 km, hæð,
FRÁ FRJETTARITAEA
VORUM.
KHÖFN í GÆR,
Rússneskur flugmaður kast-
aði sjer rne.Ö falihlíf úr flúg
vje! í 10 km. hœð í gær, og
kom niður heill á húfi, seg-
ir í skeyti frá Leningrad.
Hann var hálf a klukku-
stund á leiðinni niður, eða
m. ö. o. hann fór með 20
km. hraða pr. klukkustund.
Þegar flugvjelin var* komin
upp í háloftin, kasíaði flug-
maðurinn sjer útbyrðis —
,sjerstaklega útbúinn til þess
að geta varist kuldanum í
hinni miklu hæð og með
súrefnisgrímu fyrir andlití.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
F.Ú.j, ,,að þó að játa bæri að hlutleysistilraunirnar hefðu ekka
borið fullan áfángur, þá hefði ekki verið um annao að velja en
þær, eða almenna styrjöld í Evrópu“.
ÁKÆRA VON RIBBENTROPS Á RÚSSA.
■ •• Fundur undiriefndar hlutleysisnefndarinnar í dag stóð í
þrjár klukkustundir. Að því loknu var honum frestað þar til í
næstu viku. *
MarkvJrðasRtf því, sem gerðist á fundinum, var ræða von
Ribbentrops, én í nenni rjeðist hann ákaft á Rússa.
Hann sagði að með því að neita að veita Franco hernað-
arrjettindi , hafi Rússar eyðilagt málamiðlunartillögur
Breta.
Þýsku stjóirififini, sagði hann, hefði lengi verið það ljóst,
að engin bórgarastyrjöld væri á Spáni, ef Rússar hefðu ekki
farið að blanúa sjer í málefni Spánverja.
• "!‘J" Hlutleysisstarfcið væri varn
>.hiitav úyær borgir, sem orust-
unja-r hafa aðallega staðið um
við Madrid undanfarið, sjeu
aigerlega í rústum.
Tala fallinna hafi verið svo
gífurleg, að báðir aðiljar eigi
í erfiðleikum með að grafa þá.
Frá Valencia kemur fregn
um það, að uppreisn hafi brot-
ist út í liði uppreisnarmanna í
Granada. D« úlapo hershöfð-
ingi ber þá fregn til baka, að
Márahersveitirnar þar hafi gert
uppreisn. (F.Ú.)
27 manns farast
í járnbrautarslysi.
Slys urðu í gær í Frakklandi
og undan austurströnd
Bandaríkjanna. Kom eldur
upp í skipinu City of Baltimore,
og var skipið þá skamt frá
landi. 93 manns, farþegar og
skipshöfn, voru um borð. Tveir
fórust og tveggja er saknað.
í Frakklandi fór hraðlesti*
frá St. Etienne til París út af
teinunum. Tala þeirra, se«
farjst höfðu, var síðast þegar
frjettist tuttugu og sjö, og
margir særðir. (Skv. einkask.j.
aðarráðstöfun gegn því að
Spánn yrði gagnsýrður af
kommúnisma. — Rússar
hefðu me.ð því að látast
taka bresku tillögunum vel
ætlað að slá ryki í augu
heimsins.
„ÓBUNDNAR
HENDUR“.
London í gær. F.Ú.
Hann sagði að eins og nú
væri komið, væri ástæðulaust
að fara að ræða einstök atriði
bresku tillaganna.
En fyrir hönd stjórnar sinn-
ar vildi hann taka það fram,
að með tiíliti til þeirra ástæðna,
sem nú hefðu skapast, teldi
hún sig hafa að öllu leyti ó-
vera kominn vel áleiðis áður
en hernaðarrjextiridi væruj&eitt.
ÞJÓÐABANDA-
LAGIÐ OG SPÁNN.
í umræðum í breska þinginu
í dag sagði foringi stjórnarand
stæðinga, Attlee, að gera mætti
ráð fyrir að störf hlutleysis-
né'fridarinnar itiýúdi innan
skamms fafhiMúit/ riiri' þúfur:
Lloyd George sagðist 'éinn-
ig vera þeirrar skoðunar, að
hlutleysisnefndin væri nú í
þann veginn að renna sitt skeið
á enda, og að hlutleysisstarfjð
hlyti að fara út um þúfur irijji*
an skamms.
Hann kvaðst vilja vita hvers-
vegna Þjóðabandalagið hefðk
bundnar hendur um þær ráð- ekki tekið Spánarmálin til með
stafanir, er hún kynni að gera. ferðar. Sagði hann, að Þjóða-
Fulltrúar Breta og Frakka
héldu fast við fyrri kröfur sín
ar um það, að brottflutningur
útlendra hermanna yrði að
bandalagið væri til einmitt
með það fyrir augum, að gera
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Varúðarráðstafanir
í Palestinu.
London í gær. F.Ú.
I morgun var skotiS á hátt-
settan arabiskan kaupsýslu-
mann, þar sem hann var aS
ganga út úr Omar-musterinu í
Jerúsalem.
Samkvæmt fregn frá J.erú-
kalem hefir hann særst mjög
Ttlvarlega, en er þó á lífi.
í Palestínu hafa pólitískir
fundir vérið bannaðir, nema
með leyfi lögregluyfirvalda. —
Yerður að sækja um slíkt leyfi
Timm dögum áður, og varðar
f''pu1ngum refsingum, ef út af er
Wúgðið.
Varðbáturinn Gautur kom til
Norðfjarðar í gær meS breska tog-
arann Beverlac H. 72, er hann
sakar um ólögltegar veiðar út af
NorðfjarSarhorni. Málið er í rann-
sókn. (FÚ.j.
Annað
tiiraunallugiO
yfir Atlantshaf.
London í gær. FÚ.
Oðru tilraunaflugi breska
flugfjelagsins Imperial
Airways og' ameríska flugfje-
lagsins Pan-American Airways
milli Bretlands og Norður-
Ameríku er nú lokið. Var einw-
ig að þessu sinni flogið sam-
tímis austur og vestur um haf.
Breski flugbáturinn Catn-
bria (af sömu gerð 'oi1 Gáledo-
nia) fór frá Foyne á írlandi
kl. 7 í gærkvöldi og leriti í
Newfoundland síðdegis í dag,
eftir 17 klst. og 48 mínútna
flug. Clipper III. lenti í Foyne
í morgun eftir flug, sem stað-
ið hafði yfir 12 stundir 'og 47
mínútur.
Hafði ameríski flugbáturina
ágætisveður alla leið, eða öllu
heldur óska byr, með því aS
vindur var á eftir, og vindhraði
stundum alt að 30 mílur á
klukkustund.
Enski flugbáturinn hafði mót-
vind alla leið og oft regn.