Morgunblaðið - 31.07.1937, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 31. júlí 1937.
Smálúða, Rauðspretta, Ýsa.
|>yr8klingur, beinlaus og roð-
laus fiskur. Dcglega nýtt. Fisk
& Farsbúðin, sími 4781.
Hveiti Alexandra og Swan í
10 pd. pokum og lausri vigt —
Sýróp — Flórsykur — Kókos-
mjöl — og alt annað til bök-
unar best að kaupa í Þorsteins-
búð, sími 3247.
Hýðisbaunir — Viktoríu-
baunir — Grænar baunir —
baunir í lausri vigt, ódýrt í
Þorsteinsbúð, sími 3247.
Rabeu*bari — Sítrónur —
Gráfíkjur — Vanillestengur í
Þorsteinsbúð, sími 3247.
Kartöflur ítalskar og íslensk-
ar — Rófur — Næpur í Þor-
steinsbúð, sími 3247.
Persil — Radion — Rinso —
Lux — Henkosódi — Sunlight
sápa — Brasso — Windolene
— G.eolin — Ofnsverta — Bón
í lausri vigt. — Þorsteinsbúð,
sími 3247.
Kaupi funlan kopar Vald.
Poulsen, Klapparstíg 2Ö.
Mjólkurbússmjör og osta í
heildsölu hjá Símoni Jónssyni,
Laugaveg 33. Sími 3221.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Haf nf irðingar!
Tilreiddan á dúk og disk,
dóma, sem mun þola,
Pjetur selur pönnufisk,
pylsur, fars og kola.
Menn hafa það fyrir vana að
hlakka til sumarsins. Hvern-
ig væri að hætta því alveg? Það
ættu þeir menn að gera sem nota
hverja sína frístund frá fardögum
til gangna til þess að úthúða hinu
íslenska og þá einkum hjer í
Reykjavík, hinu sunnlenska sumri.
Sá orðaflaumur hlýtur hverjum
manni að vera fyrirkvíðanlegur.
„Hvernig á maður að lifa í þess-
ari veðráttu. Aldrei sólskinsdagur.
Altaf rigning. Þornar aldrei af
steini.“ Þetta er söngurinn. Svo
kemur sólskin áður en minst var-
ir, hálfan eða heilan dag, þá dreg-
ur niður í þessum illviðraskjóðum,
eins og grammófón, sem gleymst
hefir að „trekkja“ upp. En undir
eins og aftur dregur fyrir sól,
byrjar sami söngurinn að nýju.
*
Jeg er uppalinn á Norðurlandi.
Þar lærði jeg mína landafræði.
Hún var á þá leið, að sunnan-
lands væri látlaus rigning a.t
sumarið. I hvert sinn, sem jeg
lít út um gluggann að morgni
dags hjer í Reykjavík, og sje að
sólskin er, þá fyllist jeg fögnuði
yfír því, að Iandafræði Norðlend-
inga hafi verið þetta röng.
Sólskin í Reykjavík! Enn sá
draumur! •
Hægt er að geyma sólskinsdag-
ana eins og dýrgripi, í endurminn
ingunni, hvern einasta einn og
alla til samans. En taka á móti
rigningunni eins og hverjum öðr-
um sjálfsögðum hlut.
Upp á þær spýtur er óhætt að
hlakka til sumarsins.
Alment halda menn því fram,
að framfarir þær, sem í
heiminum hafa orðið á sviði þekk-
ingar og tækni síðustu aldir, eða
áratugi, sjeu yfirleitt alveg nýjar
í sögu mannkynsins. En sagnfræð-
ingarnir komast oft og tíðum að
annari niðurstöðu.
Það var t. d. á 6. öld fyrir Krist
að maður að nafni Anaximander
fann það út, að jörðin væri hnött-
ótt.
Aristarehos frá Samos, er uppi
var á 3. öld fyrir Krist, gerði sjer
fulla grein fyrir því, að jörðin
snerist umhverfis sólina. En hinn
mikli stjöniuspekingur Tycho
Brahe, vissi ekki betur, en sólin
gengi á sinni braut umhverfis
jörðina. Þ. e. a. s. menn álíta að
hann hafi kannske vitað betur, en
ekki þorað að lialda öðru fram.
Á blómaöld Rómaborgar höfðu
menn glerrúður í gluggum sínum,
þó glergerð gleynxdist síðar. Þá
vorn þar og jafnvel vatnsleiðslur
alla leið inn í eldhúsin. Og lyftur
höfðu Rómverjar til þess að flytja
dýr og þræla upp á leiksviðið upp
xir kjöllurxim hringleikhúsanna.
Framarlega stóðu Grikkir í í-
þróttum, sem kunnugt er, og fylli-
lega jafnfætis mörgum methöfum
vorra tíma.
I borg einni við Svartahaf, þar
sem var grísk nýlenda í fornöld,
hefir fundist súla með áletrun um
frækinn bogamann, sem þar sýndi
list sína. Segir svo á súlunni.
Þetta sje til vitnis um, að Anax-
agoras sonur Demagorasar lxefir
af boga sínum skotið 282 faðma“.
(Berl. Tid.).
Nýreykt hangikjöt.
KLEIN,
Baldurs^ötu 14. Sími 3073.
Laugarnesveg 51. S'ími 2705.
Sumarbústaöui á einhverjum fegursta stað Ölfusi, með eignarlóð rjet við þjóðveginn, er til sölu o laus til íbúðar nú þegar. Upi lýsingar hjá Guðjóni Sigurðs syni, Reykjum, sími 6, Hvera gerði. í X S )- L-
tf booit «1 y*1 ■ STEINDÖRSPRENT MLF
Skaftafellssýsla, Áætluixax’ferðir að Kii’kjxi bæjarklaustri frá Reykjaví á þriðjxxdögunx kl. 8. Fr Kirkjubæjai’klaustri alla föstudaga. — Afgreiðslu ann ast Bifreiðastöð Íslands, sím 1540. Á ci - i
FILMUR fyrir fríið frá REMEDIA H.F., Austurstræti 7.
2 herbergi og eldhús með
nýtísku þægindum óskast til
leigu. Föst atvinna, tvent £
heimili. Upplýsingar í síma.
4200.
3ajtci2-fu*uU$
Myndavjel í leðurtösku hef-
ir tapast á veginum frá Laug—
arvatni til Reykjavíkur. Finn-
andi vinsamlega beðinn að'
skila henni. á Aðalskrifstofu.
Landsímans (3. hæð). Hái
fundarlaun.
Friggbónið fína, er bæjarinar
öeeta bón.
Athugið.. Framvegis verða»
tveir pöntunarsímar í bakarí—
inu, 3243 og 4843. F. A. KerffL
»Wichmann«
lálcu CrCj sffÍjjClMCllor
(frá, Z iiL 300 jjujajlcv)
OlÍÍck1 miii í/oijmaíur
’Q' l & cl V' -
Jfo
NILS NILSSON:
FÖLKIÐ Á MÝRI
þú þolir það ekki. Að svo mæltu gekk hún fram í
eldhús, heldur hnakkakert.
Lena sagði ekkert, Hugo svaraði heldur ekki. Hann
svolgraði í sig kaffi og var glaður yfir því, hvað móðir
hans tók þessu skynsamlega. Hann mintist ekkert á
það, að hann hefði verið að því kominxx að fara að
heiman fyrir fult og alt.
Stundarfjórðungi síðar var Hugo kominix xxt til vinnix
súrnar.
II.
Lífið á Mýri gekk sinn vana gang. Dagarnir liðu
hver af öðrum með stöðugri vinnu frá morgni til
kvölds. Það var sumar og sólskinsdagar. En enginn á
bænum var allskostar ánægður. Allir hugsuðu með ó-
þreyju til framtíðarinnar. Hvað fól hún í skauti sínu?
Ixjet hún þau ná takmarki drauma sinna. Myndu vonir
þeirra um hamingju, ástir og valdagirnd rætast?
Það var orðið áliðið dags. Sveinn rölti um í skógin-
um með svipu í hendi. Nú var hann búinn að sitja yfir
kúnum í tíu daga og var farinn að kynnast þeim og
þekkja vana þeirra.
Sú ró, sem hafði verið yfir honum, þegar hann kom
á Mýri, var horfin . Hann kunni ekki við sig á bæn-
um. Alt sem hann hafði sjeð og heyrt, síðan hann kom
þangað, hafði ógeðfeld áhrif á hann. Hann hafði búist
við öllu öðruvísi.
Einveran í skóginum og mýrinni með skepnunum
fylti hann óróa og kvíða. Þó óttaðist hann Óla mest af
öílu. Hann kveið fyrir hverju kvöldi. Og hann var stöð-
ugt að velta því fyrir sjer, hvort hann ætti ekki að
strjúka.
Hann hafði ákafa heimþrá. Langaði óstjórnlega til
þess að sjá og tala við fólkið heima, og segja frá öllu
því, sem hann hafði heyrt og sjeð. Þar mætti hamx
skilningi. Tárin komu frarn í augun á honum. Nei,
hann vildi ekki skæla. Hann vildi vera stór. Enginxx
mátti vita, að hann væri að skæla eins og smábarn.
Hann tók upp vasahnífinn sinn og fór að tálga spýtu.
En þá tók ein kýrin á rás, og hann flýtti sjer á eftir
henni. Hamx mátti ekki missa sjónar á neinni kúnni,
þær voru stundum ókyrrar, þegar þær voru búnar að
liggja lengi og jórtra. Kýrnar voru annars heldur
þægar í dag.
Hann fór að telja trjen í skóginum sjer til dægra-
styttingar og var kominn ixpp í eitt hundrað og seytj-
án, þegar haixn heyrði málróm að baki sjer. Hann
hrökk við og leit um öxl og sá þá gamla konu, sem
horfði bi’osandi á hann. Húiii var tannlaus og hrukkótt,
en góðlegxxr svipur skein úr augum hennar, er hún
sagði mjög mjórónxa:
— Nú, svona lítur þú út. Þú ert ekki sjei’lega stór
vexti!
— Nei, en jeg ætla að verða stór, svaraði Sveinn
st.llilega. Hamx var himinlifandi yfir því, að hitta lif-
andi veru úti í skóginum. Gamla konan brosti aftur
og horfði lengi þegjandi á Svein. Hún settist á grasi-
vaxna jörðina og andvarpaði. Sveinn fór að ókyrrast.
Hvað átti hann að segja? Bara að hún vildi segja eitt-
hvað. Hann langaði óumræðilega til þess að heyra
rödd hennar. Einveran og þögnirx hafði verið honum
óvenju þungbær í dag.
— Jeg heiti Malín og er kölluð Móðir Malín hjer í
sveitinni, sagði hún alt í einu og seildist með hend-
inni í pilsvasann. Síðan dró hún upp lítinn. brjefpoka
og rjetti drengnum kandíssykurmola. Sveinn þakkaði
henni feimnislega fyrir og spurði síðan vinalega.
— Er Móðir Malín mjög þreytt?
— Ójá. Jeg er þreytt í fótunum. Jeg er orðin 83
ára — er alveg að gefast upp. Jeg bið til guðs á hvei’j-
um degi, að jeg fái að deyja. Guð og dauðinn eru bestu
vinir mannanna.
— Pabbi segir, að það sje ekki víst, að gxxð s-je tilr.
sagði drengurinn.
Augu hennar leifti’uðuð og lítill og grannur líkamii
heixnar tókst allxxr á loft.
— Faðir þinn er lijartalaus maður, ef haixn talar-
svona syndsamlega. Þannig tal getxxr konxið maixnii,
beint í lxelvíti!
Það fór hrollxxr unx Svexxx. Pabbi hans var ekkii
hjartalaus. Haixn varð hræddur við þessa konu. —
Pabbi mixixx er besti nxaður í lieiixxi, sagði haixn ákveð- -
inn.
Koixaix horfði vingjarnlega á lxaixn: ÞxT ert lítillí
di-eixgur, en mundxx það, að gxxð er alstaðar — og alt
í öllu. Haixn hefir skapað alt í vísdóxxxi sínum. Það var
líka hann, sem tók manninix mixxxx frá mjer fyrir seytj—
án árum — þarna niðxxr í mýriha!, sagði húu og benti;
yfir að mýrinni.
— Getur maður druknað í jnýrinixi?, spurði Sveiixix.
— Ójá, það held jeg nxT, svaraði Móðir Malíix. Síðarw
byrjaði lix'ux að tala í aixgurværum róm og það var-
eins og væri hxTn að tala við sjálfa sig.
Maðxxi’iixix heixnar hjet Pjetur og hafði vei’ið verka--
maður. Hann var besti maðxxr, sem fæðst hafði á þessari
syndxxgxx jörð, og hann var Ijómaxxdi laglegxxr, þegar
hann var xxngur. Þau voru mjög ástfangin hvort af
öðru og voru gift í yfir fjörutíu ár.
Laugardag einn í júlímánuði hafði haixix farið út
og sagt, að hann kæmi lieim um klukkaix tíu. En«
hann kom aldrei. Haixn hafði vilst, og mýrin dregið
hann niður til sín. Hann faixst þremxxr dögxxm síðar
Jeg grjet næstum úr mjer augun, sagði hún að lokum
og byrjaði að kjökra, og di’engurinn grjet líka. Þetta
x ar mjög sorglegt. Hvernig átti hann. að hugga hana 'i *
Gefa henni hnífinn sinn? Myndi það gleðja lxana?
— Vill Móðir Malín ekki eiga hnífinn minn?, sagði
hann og rjetti henni vasahnxfinn sinn.
Hún brosti í gegnum tárin og sagði: — Það var
fallega hugsað af þjer, en þú þarft meira á honurn að
halda en jeg. Jeg er á fátækraheimilinu og við borð-