Morgunblaðið - 17.08.1937, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.08.1937, Qupperneq 3
Þriðjudagur 17. ágúst 1937 MORGUNBLAÐIÐ 3 Norræni ifundur- inn hófst I gær. Erlendu fulltrúarnir ! fara í dag norður i land. Fulltrúar úr utanriíkisráðu neytum allra Norður- landa komu saman á fund kjer í Reykjavík í gær, en ketta er einn þáttur hinnar norrænu samvinnu. Fttlltrúarnir Torti: Stefán Þor- ▼arífesott fulltrúi, fyrir ístand, Wæruna deildarstjóri, fyrir Dan- m®rk, Hougen skrifstofustjóri kfrir Noreg, Sahlin utanríkisráð, fyrir STÍþjóS og VakeTtiori skrif- atofnstjóri, fyrir Finnland. Brlendu fulltrúarnir komu hing aS »e8 Dr. Alexandrine á sttnnu- *a«. í í»r Tor» tTeir fundir haldn- ir, frá kl. 10 til 12% og 3—6. Á fundunum Toru rsedd þau »ál, sem fyrir hafa komið síðan fttlltrúar ntanríkisráðuneytanna konttt síðast saman, skýrt frá TÍð- skiftasamningum sem gerðir hafa ▼erið við önnur lönd og samninga ttisdirbúningum. Ekki er Tenja að skýra opin- kerlega frá því, sem gerist á þess- na fundum, og verður sú venja ei rofin hjer. I dag fara hinir erlendu fulltrú ar í boði ísí. stjórnarinnar land- ▼eg norður í land og Terður Sreinn Björnsson sendiherra með þeitti. Br- ferðinni fvrst heitið til Ak- ureyrar, þaðan til Siglufjarðar, •g mun bíll taka þá aftur í Haga- »esvík og flytja þá hingað suð- tið. Er ráðgert að koma hingað á laugardag, og verður þá lokið störfum hjer. Erlendu fulltrúarnir fara aftur keimleiðis ineð Dr. Alexandrine á mánudag. Bindindismál rædd á íjölmennum Þinpvallafundi. Piiagvallafund bindindismála sátu rúmlega 1500 manns, karlar og konur, úr öllum lands- fjórðungum, þar af 300 fulltrúar frá ýmsum fjelögum. Um fimmtíu tjöld voru til afnota fyrir fundar menn. Fundurinn fór hið besta fram. M«n hann marka tímamót í sögu kittdindismálsins, og verða til mik ils gagns fyrir þjóðina. Á laugardag, er kosnir höfðu verið forsetar fundarins, heiðurs- f#rsetar og ritarar og æðstitempl- ar Umdæmisstúkuimar nr. 1, Þor- leifur Gai.ðmundsson, fyrr. alþm., kafði ávarpað fundinn og lýst til- drögum hans og tilgangi, þá voru flott 5 erindi. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Bræðslusíldarmagn ið er orðið ylir IV2 milfón hehtólítrar. 500 þús. hl. meiri en í fyrra. Saltsfldin 145 þús. tunnur. Alaugardagskvöld nam bræðslusíldin á öllu landinu 1.569.085 hektólítrum og saltsíldin 145.456 tunnum, þar af um 50 þús. tn. matjesverkað. Á sama tíma í fyrra nam bræðslusíldin 1.038.113 hl. og saltsíldin 151.920 tunnum. Nýr skáta* hOfðingi? Bræðslusíldaraflinn skiftist þannig á verksmiðjurnar: Sólbakki 48954 Hesteyri 77485 Djúpavík 202573 Ríkisverksm., Sigi»f. 491184 Hjaltalín 58749 Sig. Kristjánss. 21045 Hjalteyri 206560 Krossanes 211791 Dagverðareyri 88381 Raufarhöfn 89891 Seyðisf jörður 42653 Norðfjörður 29819 Saltsíldiw skifkiöt þannig á stöðvarnar: V estfirðir 636 Ingólfsfj. 2514 Djúpavík 7771 Hólmavík 4180 Skagaströnd 2340 Sauðárkrókur 4445 Hófsós 999 Siglufjörður 97272 Ólafsfjörðmr 6.141 Dalvík 3584 Hrísey 6582 Akureyri og *ágr. 6862 Húsavík 2130 Afli togaraima í bræðslu var á laugardagskvöld sem hjer segir: Tryggvi gamli 17009, Gull- toppur 15195, Kári 14705, Brimir 14548, Belgaum 14225, Þórólfur 12580, Hannes ráð- herra 12143, Garðar 12050, Surprise 11763, Hilmir 11740, Ólafur 11605, Arinbjörn hers- ir 10970, Karlsefni 10694, Júní 10531, Haukanes 10397, Rán 9846, Otur 9695, Reykjaborg 9400, Hávarður Isfirðingur 8772, Gyllir 8735, Bragi 8729, Egill Skallagrímsson 8485, Skallagrímur 8459, Maí 8317, Gullfoss 8254, Venus 8123, Þor finnur 7780, Júpíter 7515, Snorri goði 7156, Sindri 6351, Sviði 5831, Baldur 3793. Baldur hefir ekki verið á síld- veiðum síðustu 4 vikur, vegna viðgerða; hann fór aftur á síld- veiðar um helgina. Skýrsla yfir afla annara skipa var ekki tilbúin í gær, vegna las- leika manna á Siglufirði, sem safna áttu gögnum. Mikil síld yfir helgina. „Mikil síld kom hingað aðfara- nótt sunnudags og í gærmorgun, en í dag hefir lítið borist að, enda er norðan bræla og ekki fiskiveð- ur“, símar frjettaritari Morgun- blaðsins á Siglufirði í gær. Ennfremur símar hann: Við ríkisverksmiðjurnar híða nú 10—20 skip eftir afgreiðslu, með sem næst 10 þús. mál. Djúpavík. Þangað hefir mikil síld borist yfir helgina, og þessi skip komið inn í gær: Hannes ráðherra með 1800 mál, Garðar 313 (var inni á laugardag með 1600), Rán 838, Bragi 463, Eldborgin um 1000; í fyrradag komu þessi skip: Ólaf- ur með 1609 mál, Kári 2008, Sur- prise 1662. Með þessari síld hefir verksmiðj an í Djúpuvík fengið alls uim 147 þús. mál. Kveldúlfur. Á Plesteyri voru í gær: Skalla- grímur, Þórólfur og Karlsefni, með frá 14—1800 mál. Lítil síld, þoka og kalsaveður, símar einn af togurum Kveldúlfs í gær. Voru þeir þá á svæðinu frá Skaga að Þistilfirði. ÞJÓÐVERJAR OG PRESTARNIR. London í gær. FÚ. Enn hafa tuttugu og níu prestum evangelisku kirkjunnar í Þýskalandi verið vikið úr embætti og tuttugu og fimm öðrum hefir verið bann- að að tala opinberlega. Skrá yfir þessa presta var lesin upp í gær í kirkju Dr. Niemöllers í Dahlem. AFTÖKUR. Götutilkynningar voru settar upp í Berlín í dag, þess efnis, að þrír menn hefðu verið teknir af lífi fyrir landráð og fyrir að hafa látið af hendi ríkisleynd- armál. Úr rannsóknaför austmr um Skaftafellssýsluöræfi komu þeir um helgina Pálmi Hannesson rekt- or og Steindór Steindórsson kenn- ari. Þeir hreptu mikil illviðri á fjöllunum. Baden-Powell, lávarður, æðsti maður skátahreyfingarinnar, er nú orðinn gamall maður og er búist við, að hann mnni bráðlega draga sig í hlje, Mælt er, að Gústaf Adolf prins, elsti sonuí’ krónprins Svía, muni taka við af Baden-Powell. Gústaf Adolf er mjög vinsæll meðal skáta. Iljer á myndinni sjest Baden-Powell vera að afhenda Gústaf Adolf ,.Jakobsstaf“ á lokahátíð skátamótsins í Vogelenzang (Holl..). >1. Akæran tilhæfu- laus með ðllu. Segir skiphertann i „Ægi“. Morgunblaðið skýrði á sunnm dag frá símskeyti, sem danska blaðið „Politiken“ fekk frá London, þar sem þingmaður Grimsby-kjördæmis kvaðst mundu bera fram kvörtun yfir meðferð skipherrans á Ægi á bresknm tog- ara, utan landhelgis. Þegar forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, Pálmi Loftsson, sá um- rætt skeyti í Morgunblaðinu, sneri hann sjer til skipherrans á Ægi og spurðist fyrir um, hvað hæft væri í ábufði hins breska þingmanns. Skipherrann á Ægi svaraði því, að þetta væri tilhæfulaust með öllu, og vísaði um leið til skýrslna um öll skip, sem Ægir hefði eitt- hvað haft með að gera, en þær skýrslur lægju í dómsmálaráðu- neytinu. Pálmi Loftsson kvaðst einnig hafa spurst fyrir ium það í dóms- málaráðuneytinu, hvort skýrslnr skipherrans segðu noltkuð um at- burð þann, sem lýst var í skeyt- inu, og sagði það, að svo væri ekki. Reyk j avíkurmótið. fcni—m ............. K. R. vann Fram 2:1 í gær. Afyrsta kappleik Reykja- víkurmótsins í gær- kvöldi fóru leikar svo, að K. R. sigraði Fram með 2:1. Dóinari var Guðjón Einarsson. Leikurinn hófst 10 mín. seinna en auglýst var, vegna þess að knöttinn vantaði. Er slíkt víta- vert skeytingarleysi hjá forstöðu- mönnum mótsins. Fyrri hálfleikur: Fram 1:0. Hófst leikurinn með sókn af hálfu Frammanna og lá leikurinn meir á vallarhelmingi K. R. En K. R.-ingar gerðu nokkur upp- hlaup. Þegar 30 mín. voru af leikn um gera Fram-menn snögt upp- hlaup og h. útframherji skorar mark — 1:0. Hefja nú K. R.-ingar sókn, en mistókst altaf við markið, og end ar hálfleikurinn með 1:0. Seinni hálfleikur: K. R. 2:0. hófst með sókn K. R.-inga, og liggur leikurinn nú meir á vall- arhelmingi Fram. Þegar 12 mín. voru af leiknum gera K. R.-ingar snögt upphlaup og skorar h. út- framherji K. R. mark 1:1. Lifn- aði nú yfir leiknum um stund. Þegar 20 mín. voru af leiknum skorar miðframherji K.R. fallegt mark. 2:1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.