Morgunblaðið - 17.08.1937, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.08.1937, Qupperneq 7
Þriðjudagur 17. ágúst 1937. MORGUNBLAÐIÐ 7 Þingvallafundurinn. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Þegar frummælendm’ höfðu lok ið flutningi erinda sinna, var skip uS 15 manna nefnd í hvert mál, ®g fundi frestað til næsta dags. Á sunnudagsmorgun fór fram guðsþjónusta, mjög hátíðleg, í Valhöll, og prjedikaði biskup Jón Helgason, dr. theol. AS lokinni guðsþjónustu hófst fundurinn af nýju og fluttu þá ávörp og kveðjiur margir fulltrú- ar frá fjelögum og fjelagasam- böndum, svo og nokkrir einstakl- »gar. >á flutti yfirlæknir Helgi Tóim- asson, dr. med. fróðlegt og mjög athyglisvert erindi, er hann nefndi: læknisleg meðferð á drykkjumönnum. Var þessu harla vísindalega erindi tekið forkunn- aa’ vel, og þökkuðu fundarmenn með því að rísa úr sætum sínum. Nú voru lagðar fram tillögur frá hinum ýmsu nefndum, er skip aðar höfðu verið á laugardags- kvöld, og var einn framsögumað- w frá hverri nefnd, nema tveir irá skipulagsnefnd hindindismála. Alyktanir fundarins eru allar birt ar á öðrum stað í blaðinu. Þessum merkilega og fyrsta fundi um bindindismál á Þingvöll wn sleit með því að sungið var „Vor fundur er á enda“. Þá lýsti forseti fundi slitið. Og loks var sungið „Ó, guð vors lands“, og Ijek lúðrasveit sú undir, ■ er leik- ið hafði öðru hvoru um daginn. Á sunnudagskvöld hófst skemt- un í Valhöll og setti hana Hjört- ur Hansson kaupm. Þessi voru skemtiatriði: Einar Markan söng nokkur lög. Valtýr Stefánsson, ritstj., flutti ræðu fyrir minni Is- lands. Valur Gíslason las upp og Kjartan Sigurjónsson frá Vík í Mýrdal, ungur maður, söng ein- aöng. Kvöldskemtunin var hin besta ®g létu áheyrendur óspart þakk- læti sitt í ljósi. Kappróðrarmót íslands verður kaldið nú um næstu mánaðamót. Kept verður um Kappróðrarhorn íslands, sem Olíu.verslun íslands gaf, en handhafi þess er nú Glímufjelagið Ármann. Þátttak- ■endur gefi sig fram við stjórn Ár- manns fyrir 25. þ. m. Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá sóknarnefnd Víkur- kirkju 62 kr. Ónefndum, Reykja- 10 kr. Samskot frá nemend- um við Ilvanneyrarskóla kr. 70,30. Kvenfjelag Borgarhrepps 3 kr. Kvenfjelag Dyrhólahr., Dyrlióla- hreppi 10 kr. Ólafur Gunnarsson, Skeiðflöt l kr. TJngmennafjelagið „Drengur“ í Kjós 80 kr. Jakob- ína Jakobsdóttir, Hólmavík 30 kr. Kvenfjelag Akraness, Akranesi .80 kr. — Kærar þakkir. J. E. B. Daglega nýtt! Fiskfars, Kjötfars, Miðdagspylsur og Bjúgu, Ödýr Reyktur Lax, Nýr Lax. Allskonar Grænmeti. KÍ'HFELL. Laugavepj 48. Sími 1505. □agbok. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Bjartviðri fyrst, en síðan S-átt og rigning með kvöldinu. Veðrið í gær (mánud. kl. 17): Vindur er liægur hjer á landi og all-breytilegur. Vestanlands er norðlæg átt og bjartviðri. Skúrir hafa verið austanfjalls og á SA- landi og þykkviðri á N- og A- landi. Hiti er 6—10 stig nyrðra, en 10—12 stig sunnanlands. Við S- og V-Grænland er ný lægð, sem mun hreyfast til NA. Hitinn í Nauthólsvík var í gær 13 stig. Tankskipið Elsa frá Esbjerg kom í gær til Siglufjarðar og lest ar þar síldarlýsi lijá ríkisverk- smiðjunum. Haustmótið III. fl. hefst í kvöld kl. 6.15. (ekki kl. 7); keppa þá Pram og K. R. og síðar Valur og Víkingur. Farþegar með Dr. Alexandrine á sunnudagskvöldið voru: Sr. Friðrik Friðriksson og frú, Einar Malmberg, Árni Helgason og frú, frk. Helene Jóhannsdóttir, frk. E. Björnsson, frú G. Oddsson, frú Jónsson, frú Brun, J. Sigurjónsson læknir og frú, frú G. Jónsson, frú Soffía Bergmann, hr. Birger Möll: er, frk. Bergman, Guðrún Sigúrð- ard., Friðrik Bertélsen og frú, frk. Margrjet Þórðardóttir, Peter Din- es Petersen og fulltrúarnir á nor- ræna fundinn í Reykjavík. Eimskip. Gullfoss var væntan- legur til Kambo í Noregi í gær. Goðafoss fór frá Akureyri í gær- kvöldi kl. 8. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss kom til Leith í gær. Selfoss kom til Rotterdam í gær. Jarðarför Magniisar Ólafssonar ljósmyndara fer fram í dag og hefst í dómkirkjunni kl. 1%. Hjúskaparfregn. Á sunnudag- inn voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Inga Guðmundsdótt- ir, Þorbjörnssonar múrarameist- ara á Seyðisfirði, og Kristmann Gúðmundsson rithöfundur. Vitar og sjómerki. Kveikt hef- ir verið á Óshólavitanum innan við Bolungarvík við Isafjarðar- djúp. Vitabyggingin er hvítur fer- strendur turn 3,5 m. á hæð með svörtu ljóskeri. Hæð logans yfir sjó er 28,0 m. Ljósmál 15,6 sm. Rautt ljós frá 85° til 138°. Að öðru leyti er vitinn eins og segir í auglýsingu fvrir sjómenn 1937 nr. 1. Útvarpið: Þriðjudagur 17. ágúst. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sönglög. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifjelags ins. Hljómplötur: Sönglög. 20.00 Frjettir. 20.30 Íþróttatími. 20.45 Garðyrkjutími. 21.00 Illjómplötur: Tónverk eftir Brahms og Max Brueh (til kl. 22). G ARÐYRKJUSÝNINGIN í KHÖFN. Garðyrkjuinenn í öllum hinum norrænu löndum halda í Forum í Kaupmannahöfn sjöundu norrænu garðyrkjusýninguna, dagana 23. sept. til 3. október n. k. Áður hafa sýningar þessar verið haldnar í Noregi, Svíþjóð og Dan- mörku, en þetta er í fyrsta skifti að öll norrænu löndin sameinast um eina sýningu, enda verður hún miklu stærri heldur en hinar. íslandi verður boðið að vera með, og því var ekki hægt að neita. Hefir Garðyrkjufjelag Is- lands umsjá ineð þátttöku þess í sýningunni og treystir því að hún verði oss til sóma. „Almindelig dansk Gartneri Forening“ stendur fyrir sýning- unni, en hvert land fær þar sitt sjerstaka svið. Á íslensku sýning- unni verður stórt málverk frá ís- landi,og þar að auki sýndar helstu jurtir og ávextir, sem hjer er rækt; að í vermihúsum, svo sem rósir, nellikur, palmar, tómatar, agúrkur, vínþrúgur og margar tegundir mat jurta. tTndirbúningur að sýningunni er nú í fullum gangi. Garðyrkjufjelagið óskar þess, að allir þeir, sem vilja taka þátt í sýningunni gefi sig fram fyrir 25. þ. m. við formann nefndarinn- ar Niels Tyhje, Reykjum, eða Sigurð Sveinsson, Reykjum. Sunnudaginn 29. þ. m. ætlar Garðyrkjufjelagið að fara víðsveg- ar hjer um nágrennið og safna hraungróðri, fjallagrösum o. s. frv. ,ög þiður fjelagið alla garðyrkju- menn, sem áhuga hafa fyrir þessu, að tilkynna þátttöku sína í þeirri ferð. Frú Ragnheiður Eggertsdóttir frá Hvammi. 'X~ Þú beittir þjer óskift við mann- úðarmál, því mörg voru sár til að græða. Og guði var helguð þín göfuga sál, þó gengirðu á þyrnum og eld- rauna bál, langdvölum ljeti þjer blæða. Ást þín og trúfesti einsdæmi var í umhverfi ljettúðarinnar. Og þegar að helörin hjarta þitt skar, þú hugðir til forsjónarinnar. Þú treystir á Alföður miskunn og mátt, að markinu stefndir í sólroðans átt, til ársala eilífðarinnar. Baldur Eyjólfsson. Engin verðhækkun hcflr enm orðið hjá okkur og verður ekki fyrsl um slnn. E. Einarsson & B)örnsson, Bankastræti 11. Fyrirliggjandi: Hænsnafóður, Hænsnamjöl. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). Bókbindari. « Verksfjóri. Útlærður danskur bókbindari óskar atvinnu við bókband. Hefir haft eigin bókbandsstofu í Kaupmannahöfn. Fús að ráðast um langan tíma. Tilboð, merkt „713“, sendist Berg- enholz Reklamebureau, Köbenhavn V. ___ 11 - Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Opin allan sólarhringinn. Til Akureycar alla daga nema mánudaga. alla miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. briðjudaga og fimtudaga. Hraðferðir 2ja daga ferðir Afgreiðsla i Reykjavík: Bifrelðastöð íslands, simi 1540. Bifreiðastðð Akureyrar. Söngvar fyrir alþýðu IV. Sálraalðg eftir sr. Halldór Jónsson, er komin út. Verð kr. 3.50. Fæst hjá bóksölum. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Morgunblaðið með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.