Morgunblaðið - 22.08.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold
24. árg., 193. tbl. — Sunnudaginn 22. ágúst 1937.
Isafoldarpresntsmiðja h.f.
MMBBWBMBSgSSaBBBBBfflgaBM WMIHHBra—^^BBgaUBIrfHITI' ■OaBKa—B—B—m
mmsmmsm^ Gamia bíó
Eiginkonan gegn
skrifstofustúlkunni.
Skemtileg og vel leikin amerísk talmynd.
Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar
CLARK 6ABLE,
JEAN HARLOW
og MYRNA LOY.
§ýnd kl. 9.
Á alþýðusýningu kl. 7 og barnasýningu kl. 5:
Uppnám i ópemmi.
með hinum óviðjafnanlegu MARX BROTHERS.
K. R. R. f. S. í.
Knattspyrnumót Reykjavíkur.
Úrslitaleikur 6 dag.
K. R. og Valur
keppa kl. 5 e. h.
Hvor vinnur Skotabikarinn?
SundnámskeiO
i Sundhöllinnft
standa nú yfir og er ennþá rúm fyrir fleiri nemendur. Og
er nú einnig hægt að fá hálf námskeið, ef óskað er.
Uppl. á mánudag kl. 9—11 f. h. og 2—5 e. h. í síma
4059.
MatreiOslunámskeið
ætla jeg að halda 1. okt. n.k., ef næg þátttaka fæst.
Kend verður allskonar matreiðsla, ennfremur bakst-
ur, niðursuða, matarfræði o. fl.
Nemendur vinna að matargerðinni sjálfir, og stendur
námskeiðið til jóla.
Umsóknarfrestur til 1. sept. n.k. Upplýsingar í Berg-
staðastræti 9, sími 3955, frá kl. 2—3 e. h.
SOFFÍA SKÚLADÖTTIR.
Vil kaupa hús.
Jeg vil kaupa hús, helst
hæfilegt einni fjöl-
skyldu til íbúðar.
Semja má við
Sigurð Kristjánsson
alþm.
Mj ólkurfjelagshúsinu.
••••••••••••••••••••••••••
Kominn hnim
Karl Jónsson,
læknir.
essiww
Komin hnim
Steinunn Guðmunds-
mundsdóttir.
(Nuddaðgerðarstof an
Ingólfsstræti 19. Sími
4246.)
Húsnsði.
Einhleyp fullorðin hjón
vantar 2 herbergi og eld
hús með öllum þægind-
um, frá 1. okt. Tilboð
merkt: „Skilvísi“ legg-
ist. á afgr. Morgunbl.
fyrir vikulok.
i
tlið miðbæinn
Prýðileg 4 herbergja
íbúð með öllum þægind-
um til leigu 1. okt., helst
fí "^ri fjölskyldu.
T:>o merkt „Við rnið-
bf 'rir ' sendist Morgun-
T ’ n fyrir 25. þ. m.
Iriftarnáinskeið
i aðallega er ætlaS skólafólki,
föstudag þ. 27. ágúst.
Guðrún Geirsdótfir
Laufásveg 57. Sími 3680.
Morgunblaðið með
morgunkaffinu.
Nýja Bió
SERENADE
Hrífandi fögur amerísk
söngvakvikmynd frá COL-
UMBIA film.
AðalhlutverkiS leikur og
syngar söngkonan heims-
fræga
GRACE MOORE
og hinn fagri og karlmann-
legi
GARY GRANT.
Sjaldan hefir söngvakvik-
mynd verið tekið með meiri
fögnuði en SERENADE. Hún
hefir farið sigurför um allan
heim og verið talin af ströng-
ustu kvikmyndagagnrýnend-
;um besta söngvamynd, sem tekin hefir verið í Ameríku, og
aldrei hefir hin dásamlega rödd GRACE MOORE notið sín
betur en í hinum fögru söngvum þessarar myndar.-—
Sýnd i kvöld kl. 7 (lækkað verð)
og klukkan 9.
Barnasýning klnkkan 5:
ÍÖskuiusKan,
Fésturlarn Mickey Mmse
(teiknimyndir). — Auk þess verða
sýndar tvær amerískar skopmyndir,
KRAZY KAT teiknimyndir ó. fl. Alt
bráðskemtilegar myndir fyrir börn.
t Ý
.*. .J.
±
±
Innilegustu þakkir til allra, sem sýndu mjer vinsemd á £
t
T
t
t
X fimtugsafmæli mínu 20. þ. m.
1 .......■*> —■ - > -
i ......... T
. .«■ A A .«. A A AA -O. A A A. ■«.
'WW'WW*** V V%»%»VWWWV V V VWW**1 V V V V V V V V VTVWVT hf'r V V V V V V V v
Pjetur Bjömsson.
Oanjsskemtuii
verður haldin í HVERAGERÐI í dag, sunnudaginn
22. ágúst kl. 7 e. h. Hljómsveit HALLDÓRS frá
Kárastöðum spilar.
Altaf er „MÚSIKIN“ best í HVERAGERÐI.
Nýtfsku íbúðarhús
í Hljómskálagarðshverfinu, sjerstaklega vandað, með öll-
um þægindum, til sölu. — Góðir útborgunarskilmálar.
Fyrirspurnir auðkendar „Tjörn“ sendist afgreiðslu
blaðsins.
Morgunblsðið moð mirgnkaffinu