Morgunblaðið - 18.09.1937, Page 1

Morgunblaðið - 18.09.1937, Page 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 215. tbl. — Laugardaginn 18. september 1937, Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamxla Aðeins eina nótt - Listavel leikin amerísk talmynd gerð tmdir stjórn John M. Stahl, eftir leikritinn „Only Yesterday“, er gerist í lok ófrið- arins mikla. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikkona Margaret Sullavan er áður var alveg óþekt, en hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í hlutverki þessu. Ennfremur leika John Bolest og drengurinn Jimmy Buttler. Það er erfitt að segja hvað sje best, hið hrífandi efni mynd- arinnar, meðferð leikstjórans á því, eða leikur aðalleikend- anna, og ættu allir, sem unna fögrum og listrænum myndum, að sjá þessa efnismiklu mynd, sem er alveg óviðjafnanleg, nema ef vera skyldi við myndina „Bros gegnum tár“, er sýnd var hjer fyrir nokkrum árum. Kvöldskflmtun með dansi (nýju og eldri dansarnir) heldur St. Dröfn nr. 55 í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. • • Góð hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar fást frá kl. 1 sama dag í Góðtempl- arahúsinu. Sími 3355. NEFNDIN. Eldrí dansa klúbburinn. Dansleikur ■ K. R,-húsinu í kwöid. Okkar ágæta harmonikuhljómsveit leikur. ------ Munið eldri dansana. - Dansleik heldur U. F. M. Selfoss að Tryggvaskála í kvöld kíukkan 9. Sumarhljómsveitin annast hljóðfærasláttinn. Dans á Þingvollu I I Dansað verður í Valhöll í kvöld frá kl. 8.30. Hljómsveit Aage Lorange. Allskonar veitingar. Allir til Þingvalla. NEFNDIN. KwöldskemluEi með dan«i heldur Þ. K. F. Freyja í Iðnó í kvöld, hefst kl. 10 síðd. — Blue Boys spila. Aðgöngum. í Iðnó frá kl. 4. Sími 3191. SKEMTINEFNDIN. I 1 Kona vön hússtjórn X .1, I I ! óskar að taka að sjer lít- Ý ið heimili 1. október. — Ý Tilboð merkt „Gott ❖ heimili“ leggist á afgr. Morgunbl. fyrir mánu- dagskvöld. Skrifstofuherbergi 3 samliggjandi skrif- stofuherbergi til leigu frá 1. okt. eða 1. nóv. í Hafnarstræti 15. Rúm- góðar geymslur, hentug- ar fyrir Lager, geta fylgt. Upplýsingar gefur SIGURÐUR ARNALDS. Símar 4950 og 4951. miimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHuiuiiiiiiimimiimiiiiiim | Tveis góðlr | reiðhe«ðar | (töltarar) óskast til | | kaups. 1 Upplýsingar gefur | HÁLLDÓR MELSTED, § | Sólbakka, Kaplaskjóls- § 1 ve£- Sími 4648. mmiiimiimiiiiimmimimmmmmmmiimmiiiiiimmiim N$r hvalur við Tryggvagötu bak við verslun G. Zoega.---- Munið að birgja yður upp til vetrarins. Skriftarnðmskeið. Kenni að skrifa algenga læsilega skrift. — Ennfremur yfirskrift (dráttarskrift) og Rund- skrift. Sími 2276 til kl. 6 síðd. og eftir kl. 6 sími 4586. Nýja Bíó Glæpur og refsing. Stórfengleg amerísk kvikmynd frá COLUMBIA FILM, sam- kvæmt samnefndri sögu eftir rússneska stórskáldið FEDOR DOSTOJEVSKI. Aðalhlutverkið, morðingjann RASKOLNIKOFF, leikur af frábærri snild þýski leikarinn frægi Aðrir leikarar: Marian Marsh, Edward Arnold og fl. Sagan Glæpur og refsing er talin einn af gimsteinum heims- bókmentanna. Hún hefir verið gefin út á íslensku í ágætri þýðingu og eignast aðdáendur hjer eins og annarsstaðar. Börn fá ekki aðgang. Sparisjúður Reykjavíkur og nðgrennis verður opinn fyrst um sinn frá kl. 10—12 f. h. og kl. 3!/2—6i/2 e.h. alla daga nema föstudaga, en þá til kl. 7 Búsáhðld og glervörur. Opnum í dag nýja glervöru- og bús- áhalda-búð í Bankastræti 2. Búðin hefir fjölbreytt úrval af gler- vörum og búsáhöldum, en lítið af hverri tegund. Sími 1248. Sölubúðir voiar eru opnar í dag til kl. 6 (laugardag). til kl. 8 á föstudögum og verður svo framvegis á föstu- dögum og laugardögum fram til 15. maí að ári. Ffelag maívdrukanpnianna. Fjelag kjötverslana. Morgunblaðið með morgunkafflnu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.