Morgunblaðið - 18.09.1937, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. sept. 1937.
• ATHUGIÐ,
að kol þau, sem vjer seljum á
kr. 52.00 pr. ÍOOO kg. eru
nákvÆmlega sömu tegundar
•g þau kol, sem aðrir
á kr. 54.00.
mglýsa
Tilraunir keppiuauta tii að beita
atvinnurógi í þá átt að koma
vðru sinni út á hærra verði, munu
dæma sig sjálfar.
Tekið á mátl pöntunum á meðan
á verkfallinu stendur.
H.F. KOL&SALT.
Sínti 1120 I
Friðrik Bertelsen
Sími 2872
Vörur jafnan fyrirliggjandi.
Útvega alskonar vjelar og efni til iðnaðar.
FRÁ ÍTALÍU:
íataefni
Frakkaefni
Kápuefni
Kjólaefni, alskonar
Ljereft
Ullargarn
Sokkar
Regnhlífar
Alskonar fóSurefni
og tillegg
o. fl. o. fl.
FRÁ ÞÝSKALANDI:
Skófatnað,
karla, kven og barna
Gúxnmístígvjel, bomsur
og gúmmískó
Verkfæri, alskonar
Búsáhöld, alskonar
Byggingarvörur, margsk.
Allar vefnaðarvörur
Pappírsvörur
og ritföng
o. fl. o. fl.
Minning Guðnýjur
Ottesen.
HINIR MARG EFTIR-
SPURÐU
Frú Guðný Ottesen verður til
moldar borin í dag. Hún andað-
ist á ellibeimilinu Grund þ. 11.
þ. m., eftir langvarandi ellilas-
leik.
Hún var fædd í Gjarðey á
Breiðafirði 5. okt. 1863. Bjuggu
þar foreldrar hennar, Jón Odds-
son úr Langey, Ormssonar og
kona hans Rósa Ottesen frá Ytra-
hólmi á Akranesi, dóttir Pjeturs
dbrm. Lárussonar Ottesens, er
verið hafði kaupmaður í Reykja-
vík, en bjó þá og síðar á Ytra-
hólmi ásamt konu sinni Guðnýju
Ottesen Jónsdóttur iir ölafsvík.
Hjet frú Guðný eftir ömmu sinni
fullu nafni og var tekin t-il fóst-
urs að Ytrahólmi á 1. ári og ólst
þar upp hjá afa sínum og ömmu.
Prii Guðný var í báðar ættir af
mikilsháttar fólki komin. Faðir
hennar og þeir forfeður hennar
Langeyingar voru fjölhæfir at-
gervismenn og- merkisbændur.
Móðir Jóns í Gjarðey var Þor-
björg húsfreyja í Langey, dóttir
Sigmundar í Akureyjum, Magn-
ússonar sýslum. í Búðardal Ket-
ilssonar. En Pjetur Ottesen, móð-
urfaðir Guðnýjar var sonarson
Odds notarii, við landsyfirrjett-
inn og klausturhaldara á Þingeyr-
um, Stefánssonar. Oddur var al-
bróðir Sigurðar biskups á Hól-
nm og hálfbróðir Ólafs stiftamt-
manns. Kona Odds var Hólmfríð-
ur Pjetursdóttir sýslum. í Krossa-
vík Þorsteinssonar. Móðir Pjeturs
Ottesens var Sigríður dóttir Þor-
kels kaupmanns Bergmanns í
Reykjavík, föðurbróður Bjarnar
Ólsens klausturhaldara á Þing-
eyrum. Voru allir þessir menn at-
orkumiklir framkvæmdamenn og
hafa þau einkenni þeirra orðið
ættgeng.
Frú Guðný fekk góða mentun
í Reykjavík í æsku, sem kom
henni í góðar þarfir á lífsleiðinni.
Hún giftist Halldóri Guð-
bjarnasyni á Akranesi. Var hann
dugnaðar og stillingarmaður.
Stundaði hann mest sjó. Þau
bjuggu fyrst á Akranesi, en síð-
ar í Reykjavík. Iíalldór drukn-
aði við 2. mann af báti í Viðeyj-
arsundi 1912. Sonur þeirra hjóna
er hinn alkunni framkvæmda-
maður Óskar Halldórsson útgerð-
armaður.
Frú Guðný lærði garðræktarstörf
á unga-aldri undir handleiðslu
Schierbecks landlæknis. Hafði
liún mikinn hug á því starfi og
vildi efla sem mest garðrækt í
landinu. Hafði hún um langt
skeið á hendi fræsölu margra
nytjajurta á síðari árum, meðan
heilsa hennar vanst til. Kom
mörgum vel svi starfsemi hennar,
er hún hafði ráðist í af eigin-
hvötum og rak á sinn kostnað.
Hún var heíðarkona, skörung-
ur í framkvæmdum, skilvís, táp-
mikil, gestrisin og glaðlynd. Hún
var kjarkmikil og bjartsýn og
taldi það sína bestu vöggugjöf
til stuðnings í baráttu lífsins.
A síðustu árum var heilsa henn
ar tekin að bila. Leitaði hún þá
hælis á Elliheimilinu Grund og
dvaldist þar til hinstu stundar.
B. Sv.
Frú Guðný Ottesen
FJAÐRASKÓR
ERU NÚ KOMNIR
Lárus G. Lúðvígsson
SKÓVERSLUN
Síra iakob 0. Lárus-
soo er látinn.
Síra Jakob Ó. Láruisson. fyrrum
prestur að Holti undir Eyjafjöll-
um, andaðist aðfaranótt síðastlið-
ins föstudag, eftir langvarandi
vanheilsu.
Síra Jakob var greindur vel,
eins og liann átti kyn til. Hann
var drengur góður, enda vinsæll
og vel látinn af öllum, sem hon-
um kyntust.
Fyrir nokkrum árum misti síra
Jakob heilsuna og varð að láta
af embætti. Var það mikið áfall
fyrir Holts-heimilið, ,því að barna
hópurinn var st.ór, en efnin lítil.
Og þá reyndi á konuna. En hin
ágæta og þrekmikla kona síra
Jakobs, frú Sigríður Kjartans-
dóttir, Ijet ekki bugast. Með
framúrskarandi dugnaði og þraut
seigju hefir henni tekist að koma
barnahópnum áfram.
Munið að
WECK
niðursuðuRlösin
hafa reynst best.
Lækkað verð.
Allir varahlutir til
í
cZiwrpoo/^
Tennismótin
Frá Shanghai er símað, að
breski sendiherrann Hugessen sje
orðinn hress og muni hann verða
fluttur til Hong Kong 7. októ-
ber. (FÚ)
í dag byrja kl. 314 á tennisvöll-
um f. R. og á morgun kl. 2.
Aðgöngumiðar á götunum og
við innganginn.
NEFNDIN.
Skafíaíellssýsla.
Aætlunarferðir að Kirkju-
bæjarklaustri frá Reykjavík
á þriðjudögum kl. 8. Frá
Kirkjubæjarldaustri alla
föstudaga. — Afgreiðslu ann-
ast Bifreiðastöð íslands, sími
1540.
TrúlofuRarhringa
kaupa allir hjá
SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4.
Einnig Úr, Klukkur, Saumavjelar
og Reiðhjól. Sent gegn póstkröfu
hvert á land sem er.
„Brnarfoss11
fer vestur og norður í
kvöld kl. 8. Kemur EKKI
á Hvammstansa í suðurleið.
„StllfHB11
fer á mánudagskvöld um
Vestmannaeyjar til Hull,
Hamborgar og KAUPM.-
HAFNAR off kemur BEINT
ÞAÐAN heim aftur.
EGGERT CLAE9SEN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa; Oddfellowhúsið,
*Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).