Morgunblaðið - 18.09.1937, Page 6

Morgunblaðið - 18.09.1937, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. sept. 1937. Ágsett hangikjöt, Harðfiskur Riklingur Reyktur Lax fæst í <sLivorpoo/^ Liíur, Hjörtu og Svið. mjmM Kjölbúðin lýigötu 1 Sfmi 4685. Hvað á jeg að tiafa til matar ð morgun? HÚSMÆÐUR! Lesið vandlega allar auglýsingar matvöru- verslananna í Morgunblaðinu, og þá vitið þjer hvað þjer eigið að hafa til matar á morgun og hvert þjer eigið að hringja eftir því. Nýtt dilkakjöt, lækkað verð. LIFUR — HJÖRTU SVIÐ Blómkál, Gulrófur o. m, fl, Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131 Nýttdilkakjöt, ný dilkasvið, ný lifur og lijöcfu, nýr mör. Kjðlbúðtn Herðubretð, Hafnarstr. 18. Sími 1575. 1 i Nýtt Alikélfakföt | Nautakföt | Dllkakfðt | Blómkál I í dag: Wienersnitzel, Buff, Gullasch, Álegg. | Búrfell. Laugaveg 48. Sími 1505. j | Glænýtt hestabufí! afar ódýrt og margt fleira. MATARGERÐIN. Laugav. 58. Sími 3827. (Af vangá hafði sÍTria- númer verslunarinnar misprentast í blaðinu í gær 2837 í stað 3827.) Sgrínat' Torgsala á Lækjartorgi í dag: Grænmeti og blóm. Kartöflur 0.25 kg. Róf- 0.25 búntið. I slátrlð: íslenskt Rúgmjöl. Bankabyggsmjöl. Bankabygg. Allskonar Krydd. i Kjöt & Fískur. { | Símar 3828 og 4764. | Nýttf matinn! Úrvals dilkakföt Nautakföt Alikálfakjöt Mör Sviö Silungur Símar 1636 oer 1834. KiötbúQin Borg, í sunnudagsmatinn: Alikálfakjöt Hakkabuff 2.40 kg. Gullasch 2.40 kg. Dilkakjöt Lifur Hjörtu Svið. LÆKKAÐ VERÐ. MilnerskfölbúÖ Leifsg. 32. Sími 3416. Nýslátrað Hvammstanga- Nýtt Nauiakjöt, Kálfakjöt, Dilkakjöt. Klein, Klein. Baldursgötu 14 Laugarnesveg 51 8ími 3073. Sími 2705 limuajMif Ný svið, Lifur, Hjörfu. Kjöf werstlunin HERBUBREIB Fríkirkjuveg: 7. Sími 4565. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. geta leitt þá út í starfsemi lífsins sem færa og fróða menn, í stað þess að salta fáeina niður í em- bættistunnur V Þessum spúrningum svaraði G. H. með því að lýsa því hvernig aðrar þjóðir tækju vísindin í þágu atvinnuveganna. Hann lýsti sjer- staklega háskólanum í Saskatch- ewan í Kanada, þar sem aðaldeild- in væri búvísindin. Svo sagði próf. G. H.: „Hversn liti Háskóli vor út, ef hann kæmist í líkt horf og há- skólinn í Saskatchewan 1 Emhætta skólunum og íslensku fræðslunni yrði haldið í líku sniði og nú, en þau yrðu ekki þungamiðja skól- ans, heldur atvinnuvegir landsins. Vjer hefðum hjer búvísindadeild með fulllaunuðum vísindamöunum, sem hefðu hjer rannsóknarstöðvar fyrir hverskonar jarðrækt, kyn- hætur á dýrum og jurtum, kendu bæði stúdentum rækileg húvísindi og hefðu jafnvel styttri námskeið fyrir hændur og búalið. Hvann- eyri yrði stórt og mikið útibú, garðræktarstöðin o. fl. rynni inn í þessa deild. — Önnur aðaldeild yrði fiskiveiðadeildin. Vísinda- menn hennar drægju saman alla þekkingu um fiska vora, veiðiað- ferðir allra þjóða, meðferð og alla hagnýtingu allra fiskitegunda o. fl. Nemendur þessarar deildar yrðu að nokkru leyti stúdentar, sem vildu afla sjer vísindalegrar þekkingar í þessum fræðum, að nokkru leyti skipstjórar, sem tek- ið hefðu próf í Stýrimannaskól- annm--------- Þannig leit brautryðjandinn Guðm. Hannesson á framtíð okk- S,r Háskóla. * Enda þótt Atvinnudeild sú, sem nú er risin npp i sambandi við Háskólann, sje ekki eins og pró- fessor G. H. hugsaði sjer hana, er ekki ósennilegt, að með henni sje fenginn vísirinn að slíkri stofnun. Og fullyrða má, að það sje ein- mitt þetta, sem hefir jafnan vakað fyrir dr. Alexander Jóhannessyni prófessor, en það er aðallega hans verk, að stofnun þessi er risin npp. Eins og menn muna, reis mikil deila um þessa stofnun veturinn 1935, um það leyti sem verið var að samþykkja lögin. Voru ýmsir háskólamenn og stúdentar alment mjög á móti slíkri stofnun, sem ekki væri tengd föstum höndum við Háskólann og jafnframt gæti sjeð stúdentum fyrir kenslu. Dr. Alexander -Jóhannessyni, sem þá var háskólarektor, tókst þó að liðka svo málið, að flestir ljetu sjer vel líka. En hvað sem líður fyrri deilu um þetta mál, er það áreiðanlega einlæg ósk allra, að þessi stofnun verði í framtíðinni tengiliðurinn milli Háskólans og atvinnulífs þjóðarinnar. Því nánara sem sam- bandið verður milli Iláskólans og Atvinmideildar, því meira gagns má vænta af hinni nýju stofnun. Á fumdi um ferðanmnnamál á Norðurlöndum, sem stendur yfir í Kaúp’ annphöfn bessa dagana, hielf rr’vggvi Sveinbjörnsson ræðu ' gær og talaði um ísland sem ferðamannaland. (FÚ) KOLAYERKFALLIÐ. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. nokkurn skaðabótarjett á hend- ur oss útaf verkfallinu. Virðingarfylst, F. h. Verkamannafjelagsins Dagsbrún, Guðm. O. Guðmundsson form. Kr. F. Arndal ritari. Þorlákur G. Ottesen. Sigurbjörn Björns- son. Sieurður Guðmundsson. Þessu svaraði stjórn Vinnu- veitendafjelagsins strax um hæl með svohljóðandi brjefi: Verkamannafjelagið Dagsbrúa Reykjavík. Eftir móttöku brjefs yðar, dags. í dag, viðvíkjandi verk- falli því, sem þier hafið gert við afferming á kolafarmi h.f. Kol & Salt, úr e.s. Grana höf- um vjer sakir þessa ágreinings, sem risinn er milli fjelaga vorra út af því máli, tilnefnt í sátta- nefnd, samkv. 9. grein samn- ings vors, dags. 24. júlí þ. á.„ þá: fyrverandi borgarstjóra Knud Zimsen, Bjarkarg. 6 hjer í bæn- um, sem aðaðlmann, og fram- kvæmdastjóra Bjarna Þorsteins- son, Ægisg. 27, hjer í bænum, sem varamann, og skorum vjer á vður að tilnefna taf- arlaust í sáttanefndina af yðar hendi op- tilkvnna oss, hverja bjer tilnefnið. F. h. Vinnuveitendaf jelags íslands (sign.) Eggert Claessen. En 9. gr. samningsins milli Vinnuveitendafjelagsins og Dagsbrúnar er svohljóðandi: „Rísi ágreiningur út af samn- ingi þessum eða einstökum at- riðum hans, eða annar hvor aðili telur hann brotinn á sjer, skal leggja allan slíkan ágrein- ing eða meint brot á samningn- um fyrir sáttanefnd, sem þannig sje skipuð, að hvor aðili tilnefnir einn aðalmann og ann- an til vara. Skulu þeir rann- saka ágreiningsatriðin og ráða þeim til lykta, ef unt er. Hafi menn þessir ekki lokið starfi sínu innan þriggja daga, frá því er þeir hafa verið kvaddir til starfa, ber nefndarmönnum að snúa sjer til lögmannsins í Reykjavík, sem þá útnefnir þriðja manninn í nefndina, sem revnir ásamt hinum, að jafna deiluatriðin. Skal nefndin hafa lokið störfum sínum innan Urio-rría daga frá hví er hriðji '-"^ður var skinaður. Vinuu- stöðvun skal óheimil, út af slík- •m ó«Teininsri, fvr en viku eftir að sáttastarf hófst". Innanfielagsmót K. R. fyrir dreneri, yngri en 16 ára, hefst á fhróttavellinum á morgun kl. 10y<2.. Kpnt verður í 80 og 1500 metra hla.npmu, kúluvarpi og kringlukasti, hástökki og lang- stökki og holtakasti. Fjölmennið stundvfslega. K. R. Dansleikur verður í Valhötl á Þingvöllum í kvöld. Fer nú að verða bver seina:;tur að skemta sjer á Þingvöllum á þessu ári. Islenskar V»r*I. %Ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.