Morgunblaðið - 19.09.1937, Page 3

Morgunblaðið - 19.09.1937, Page 3
Swmudagur 19. sept. 1937. Kyndararnir fóru i bak við Starfs- mannafjelagii. Stjórn Starfsmannaf jelags Reykjavíkurbæjar helt fund í gærkvöldi, til þess að ræða um verkfall það, sem fram er komið vegna kaup- hækkunarbeiðni kyndara Gasstöðvarinnar, en kyndar arnir eru í Starfsmannafje- laginu. Stjórn Starfsmannafjelagsins Sfat ekki lialdið fund fyr uni mál- il, vegna þess að formaður fje- lagsins, Nikulás Friðriksson um- sjónarmaður var fjarverandi úr kaenum. Mórgunblaðið hitti Nikulás að máfi í gærkvöldi og spurði hann, kvaða afatöðu stjórn Starfsmanna fjelagsins tæki til þessa máls. — Stjórn Starfsmannafjelags- ias var algerlega ókunnugt um J>«er ráðstafanir, sem gerðar voru í þessu máli, svaraði Nikulás; >ær voru gerðar án hennar vit- vendar og henni þykir mjög mið- wr, að málið skyldi komast út á þessa braut. Kyndarar Gasstöðvarinnar eru í SStarfsmannaf jelagiiru og fjelagið kefir tekið að sjer þeirra mál, aáns og annara fastra starfsmanna hejarins. Nú liggur fyrir bæjarráði er- «wdi frá Starfsmannafjelaginu, ■m almenna faunahækkun fastra ■tarfsrnanna, vegna vaxandi dýr- tfðar, og jeg býst við, að það verði tekið fyrir á næsta bæjar- riðsfundi. — Gerði stjórn Starfsmannafje- lagsins nokkra ályktun í sam- handi við það sem fram er kom- m — Nei; hún ætlar að fá frek- á'ri upplýsingar í málinu, en jeg kýst við að hiín komi saman aft- *r á morgun. Stelur kll: Nærri bú- inn að ika yfir Iðg- regluþjóa. f ögreglan tók í g;ær 15 ára tramlan pilt, sem hafði tekið bíl í heimildar- íeysi oj? ekið honum til Hafnarfjarðar. Þegar bang- að kom var hann nærri bú- inn að aka yfir lötfre.e:lubjón. Lögregluþjónn í Hafnarfirði tók eftir því, að bílnum var ekið óvar- fega og gaf bílstjóranum merki «m að stöðva, en hann sinti því angu og ók beint áfram. Lög- regluþjónninn gat með naumind- tœ vikið sjer nndan bílnum svo að hann lenti ekki fyrir honum. t þessu sambandi má minnast á plágn þá, sem er að því, að híl- atjórar leyfa unglingum, sem ekki hafa aldur til að aka bíl, að stjórna hjá sjer bílunum. Ung- lingum þykir svo gaman að því að PRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐU. MjOfcfififfrN.BLAÐIÐ Um 1400 tonm var skipað upp úr „Grana“ Skipiö fer með eftir- stöðvarnar út aftur. Igærkvöldi var lokið við að losa þau kol úr kolaskipi Gasstöðvarinnar, sem hægt var að taka upp með kolakrananum ein- um, án aðstoðar verkafólks. Eftir voru í skipinu ca. 400 tonn, sem verka- menn hefðu þurft að færa til í lestinni, til þess að kolakraninn næði til þeirra, en þeim var bannað að vinna það verk. Gert var ráð fyrir, að eigendur skipsins myndu nota sjer þann rjett, sem skipsleigusamningurinn heimilar — undir þeim kringumstæðum, að ekki tækist að losa skipið vegna verkfalls — og yfirtaka kolin og sigla með þau úr höfn. Annars var tíðindalítið í þessu verkfallsmáli í gær. — Vinnustöðvunin hjelt áfram hjá Kol & Salt; þó afgreiddi fje- lagið kol til ,,Grana“, sem skip- inu voru nauðsynleg til brott- farar hjeðan. Guðmundur ó. kom um borð í skipið meðan afgreiðslan fór fram, en hafð- ist ekkert að. HEFIR HIÐ OPINBERA VIÐURKENT VERKFALLIÐ? Morgunblaðið skýrði í gær frá símskeyti því, seim skipstjórinn á „Grana“ sendi Alþýðusambandi íslands, þar sem hann spurði um afstöðu þess til verkfallsins við skip hans. Krafðist skipstjórinn svars fyrir tilsettan tíma og borg- aði nndir svarskeyti. Kæmi ekk-: ert svar fyrir þann tíma, kvaðst skipstjórinn líta svo á, að Al- þýðusambandið viðurkendi ekki verkfallið. Alþýðusambandið svaraði engu og mun slík ókurteisi ekki verða til þess að auka álit þess í augum útlendinga. í gær skrifaði svo skipstjórinn á „Grana“ stjórn Dagsbrúnar og skýrði henni frá þessu og því, að hann liti nú svo á, að Alþýðu- sambandið hefði ekki viðurkent verkfallið og það yrði því að telj- ast ólöglegt. Stjórn Dagsbrúnar svarar þessu brjefi um hæl skriflega og segir þar: „Þjer hafið snúið yðar til AI- þýðusamhands Islands og óskað svars við því, hvort það hafi við- ui-kent vinnustöðvun þá, er gerjðj var við skip vðar, og þar 3em það hefir ekki svarað yður, full- yrðið þjer, að vinnustöðvunin sje ólögleg. Þessi ályktun yðar er alröng, í fyrsta lagi vegna þess, að á Is- landi eru engin lög, sem gera það að skilyrði fyrir því að verk- fall sje löglegt, að það sje sam- þykt af Alþýðusambandi Islands. I öðru lagi hefir Alþýðusam- handið, seni fylgst hefir með þess ari deilu, ekkert gert til að aftra Dagsbfún frá, að hún færi út í hana. í þriðja lagi hafið þjer, svo oj framkvæmdastjóri h.f. Kol & Salt, óskað eftir vernd lögregl- nnnar til þess að geta losað skip- ið, en ekki fengið hana. Yinnustöðvnninni mun ekki Verða afljett, fyr en samkomu- lag hefir náðst um deiluatriðin". Þetta brjef, sem er undirritað af formanni Dagsbrúnar, er merki légt og lýsir vel því óþolandi á- standi, sem ríkir hjá okkur, vegna þess að hjer er engin vinnulög- gjöf. Hvaða ábyrgðarlaus óþokki sem er, getur komið af stað því sem hann kallar „vinnndeiln“, .skelt ,á verkfalli og síðan framið öll þau ofbeldisverk, sem honum sýnist, án þess að hið opinbera hefjist handa! Jafnvel glæpir eru friðhelgir, ef þeir eru framdir undir því yfirskyni, að um vinnn- deilu sje að ræða. Formaður Dagsbrúnar er held- ur ekki feiminn að minna á það í, brjefi sínu til skipstjórans á „Grana“, að óskað hafi verið eft- ir vernd lögreglunnar gegn of- beldisverkum hans, en vemdin ekki fengist, vegna þess að hjei* var vinnudeila. Og meira að segja sjálfur lögreglustjórinn ljet útvarpið hafa það eftir sjer í gær, að hann hefði neitað verka- mönnpnum um vernd., vegna þess að í lögum væri þann.að að beita lögreglunni í vinnudeilum! En hjer er ajls ekki um vinnudeilu PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. YFIRLÝSING FRÁ YFIRKYNDARA GAS- iö STÖÐVÆRINNAR. Yfirkyndari Gasstöðvarinnar hefir beðið Morgunblaðið fyrir eftirfarandi yfirlýsingu: „Vegna þess orðróms, sem geng ur um bæinn, að jeg sje upp- hafsmaður eða eigi einhvern þátt í að koma, $f stað verkfalli því, sem hefir staðið við kolaskip Gas- stöðvarinnar, lýsi jeg yfir því, að þetta er tilhæfulaust með öllu. Jeg hefi engan þátt átt í þessu verkfalli. Reykjavík, 18. sept. 1937. Guðni Eyjólfsson yfirkyndari. T T * .[. ♦> ♦> • *- a * Hjartans þakklæti færi jeg öllum nær og fjær, sem á ógleymanlegan hátt sýndu mjer vináttu og sóma á 70 ára afmæfi mínu, með gjöfum, blóraum, skeytum og heimsóknum. % Akranesi, 18. sept. 1937. | Ólafuí Fiaseií. v 4 I^*K"K*0*K“>*K“>*K“:“K"K"K">*H040«yH"K *-;K**!K-t**><**>í**>%**t**>*M*'M X 1 i Bankistnti 7 ^£>1' x i* Vesturgita 45 Símar 1496 & 1498 Sími 3481 Við bjóðum yðnr bestu vörurnar til þess að búa íbúð yðar undir veturinn vel og smekklega Málniag & Veggfóður OLÍUMÁLN ING, Margar tegundir af mött og gljáandi, veggfóðri, þar á Muradek-Distemper, meðal einlitt, Lituö og glær lökk. ÞVOTTEKTA Treystið úrvali okkar og smekk yðar! MÁLARINN ■úxisd’teV • • Efllrmiðdagsk|ólar, peysur og plls i mlkln úrvali. X INON • • • • Sími 3669. Aðalfundui íþrðttafjelags kvenna verður haldinn í Oddfellowhöllinni uppi þriðju- daginn 21. september kl 8V2 e. hád, Fjelagskonur mætið. STJÓRNIN. Aðalfundur íslandsdeildar Guðepekifjelagsiiw verður haldinn sunnudaginn 26. þ. m. og befst kL V/2 e. h Mánudaginn 27. þ. m., kl. 8V2 síðd. flytur Grétar Fells opinbert erindi í húsi f jelagsins UM MEISTARANA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.